Vísir - 01.02.1980, Blaðsíða 6

Vísir - 01.02.1980, Blaðsíða 6
Föstudagur 1. febrúar 1980 6 Badmlnton- llölð á EM 1ÉP‘’5 Lyftingakappinn Gústaf Agnarsson geröi haröa atlögu að ölium tslandsmetunum i yfirþungavigt i iyftingum I Armannsheimiiinu f gærkvöldi. Var hann mjög nálægt þvi I öil skiptin en vantaði alltaf aðeins uppá tilað halda öllu hlassinu. Er þess áreiöanlega skammt að bfða að öll metin fjúki — og það oftar en einu sinni — þegar Gústaf nær almennilegu taki á stönginni... Visismynd Friðþjófur. KR-INQRR ðONIMU RISUM” VlKINGS - en Víkinguniím tðkst aö innsigia sigur sinn á sfðustu mínútum leiksins og eru enn sem fyrr ósigraðlr M Víkingar lentu í miklu basli meö KR-inga i 1. deild Islandsmtítsins i handknattleik i gærkvöldi. Þeim tókst þó aö knýja fram sinn 8. sigur i deildinni I röö, og færast nær Islandsmeistaratitlinum meö hverjum leiknum sem þeir leika. 1 gærkvöldi máttu þeir þó taka á öllu sinu á lokaminiitum leiksins, til aö innbyröa þriggja marka sigur, 26:23. KR-ingarnir fóru iila aö ráöi sinu siöustu minútur ieiksins eftir aö þeir voru búnir aö vinna upp svo til allt 6 marka forskot Vik- ings. Þeir fengu vftakast þegar staöan var 25:23 og 45 sekúndur voru til leiksloks, en þá varöi Kristján Sigmundsson frá Birni Péturssyni. I staö þess aö KR minnkaöi muninn I 25 : 24 brunuöu Vfkingarnir upp og Þorbergur Aöalsteinsson innsiglaöi sigur Vlkings stuttu siöar. Vikingar lögöu grunninn aö þessum sigri sinum f fyrri hálf- leik,en þá lék liöiö mjög beittan sóknarleik sem KR-ingar réöu engan veginn viö. Staöan breytt- istúr 3:3 i8:4og 13:7, og íhálfleik var staöan 15:10 fyrir Vikingana. Vikingur hélt þessu forskoti sinu lengi frameftir siöari hálf- leiknum en þá loks fóru KR-ingarnir aö berjast fyrir al- vöru í vörninni. Þeir komu vel Ut á móti og rugluöu leikkerfi Vik- inganna strax i fæöingu, og munurinn tók aö minnka. En þegar þeir áttu tækifæri til aö komast f sjónmál viö annaö stig leiksins undir lokin hrundi allt og Vlkingarnir gengu af velli, reynslunni og tveimur stigum rikari. Leikurinn var þokkalega leik- inn af báöum liöum ef á heildina er htiö, en ansi „köflóttur” hjá báöum. Vikingarnir mjög hress- ir framan af, en stigandi i liöi KR, sérstaklega I siöari hálf- leiknum. Sennilega hafa KRAngar misst endanlega af lestinni i baráttunni um tslandsmeistaratitilinn I gær- kviidi, en liöið sýndi þó er á leik- inn leiö aö þaö getur veriö ansi sterkt. I þessum leik vantaöi bar- áttu I vörnina I fyrri hálfleiknum, Vikingarnirlöbbuöusig þá þar Ut og inn aö vild en bestu menn KR aö þessu sinni voru þeir Friörik Þorbjörnsson sem baröist vel og var dr júgur i sókninni, og Hauk- ur Ottesen sem átti ágætis leik. Víkingarnir sýndu meistara- takta I þessum leik þegar þeir voru aö skapa sér forskot þaö sem nægöi þeim til sigurs, en i siöari hálfleiknum þegar KR-ingarnir tóku betur á móti.hljtíp allt i bak- lás. En liöið er sterkt, og þaö má eitthvaö meira en lítiö gerast ef þaö á ekki eftir aö innbyröa islandsmeistaratitilinn. Bestu menn liösins voru Árni Indriöa- son sem baröist eins og ljón i vörninni allan leikinn út i gegn, Siguröur Gunnarsson, Þorbergur Aöalsteinsson og Páll Björgvins- son framan af. Flest mörk Vikings skoruöu þeir Siguröur Gunnarsson 9 (4), Þorbergur AöalsteinsSon 6, og Páll Björgvinsson 4, en hjá KR voru markhæstir Friörik Þor- björnssonog Haukur Ottesen meö 6 mörk hvor, Sfmon Unndórsson 3. gk-. Islandhefur tilkynnt þátttöku i Evrópumeistaramóti landsliöa I badminton, sem fram fer f Grön- ingen f Hollandi dagana 13. til 20. aprfl n.k. Er þetta i fyrsta sinn sem ísland verður með f þessari keppni. Þjóöunum sem taka þátt i Evrópumótinu er raöaö I riöla eöa deildir og kemur Island til meö aö leika i 5. deild, enda nýliöi i keppninni. Þjóöirnar sem Islendingar eru meö þar eru Italír, Portúgalir, Svisslending- ar og Pólverjar. Fyrirkomulagiö á keppninni er svipaö og 1 venjulegri deildar- keppni i iþróttum. Sú þjóö sem sigrar 11. deild er Evrópumeist- ari, en sú sem veröur neöst I hverri deild fellur f næstu deild fyrir neöan. Sigurvegararnir I öörum deildum en 1. deild færast upp og eiga þvi tslendingar möguleika á aö leika i 4. deild i Evrópumótinu á næsta ári meö þvi aö sigra I 5. deildinni I ár. Hver leikur er i fimm hlutum — tveir einliöaleikir karla og kvenna, tveir tvfliöaleikir karla og kvenna og einn tvenndarleik- ur. Búist er viö hörkukeppni i öll- um deildunum en þó mestri i 1. deild, þar sem Holland, Sviþjóö, Danmörk og England munu berj- STflÐflN Staðan i 1. deild tslandsmótsins ihandknattleik karla er nú þessi: ast um Evrópumeistaratitil- inn.... -klp I I I I Vikin gur-KR Vikingur .... FH ........ Valur...... Valur...... KR......... ÍR ........ Haukar .... Fram....... HK ........ 8 8 7 5 0 0 1 1 1 1 26:23 186:145 16 159:144 11 159:144 11 145:133 178:174 137:149 143:157 134:146 113:147 valsmenn nú einir í efsta sætinu - eftir sigur gegn ÍS í úrvaisdeildlnni í körfuknattleik f gærkvöldi Vaismenn tóku I gærkvöldi i fyrsta skipti forustuna I úrvals- deildinni i körfuknattleik er þeir sigruðu lið IS i tþróttahiisi Kenn- araháskólans með 85 stigum gegn 74. Þeir hafa hlotiö 20 stig i 13 leikjum, en hafa leikið einum leik meira en þau liö sem berjast við þá um titilinn, KR og Njarðvfk. Valsmenn byrjuöu leikinn i gærkvöldi mjög vel og komust i 18:10. En þá skoruöu stúdentarnir 10 stig í röö, þeir komust yfir og héldu forskoii sinu út hálfleikinn sem endaöi 39:37 þeim I vil. Valsmenn náöu fljótlega forust- unni I upphafi sföari hálfleiks, og létu hana ekki af hendi eftir þaö. Munurinn varöþó ekki mikill, oft- ast 5-8 stig en i lokakaflanum tryggöu þeir sér endanlega sigur- inn og efsta sætiö I deildinni um leiö. Þaö setur óneitanlega afar leiö- inlegarsvipá annars gott liö Vals hiösífellda röflleikmanna liösins. 1 gærkvöldi gekk svo langt aö einn ónefndur Valsmaöur fékk gult spjald fyrir kjaftbrúk.þótt svo aö dæmt heföi veriö á andstæöing hans! Þetta segir e.t.v. meira en mörg orö, og er hlutur sem Vals- menn verba aö lagfæra hjá sér. STAÐAN Staðan i úrvalsdeildinni i körfúknattleik er nú þessi: tS-Valur .. 74:85 Valur...... 13 10 3 1135:1073 20 KR ........ 12 9 3 1021:920 18 UMFN ... 12 8 4 991:961 16 tR ........ 12 6 6 11461080 12 Fram....... 12 2 10 1059:1124 4 tS ........ 13 2 11 1077:1185 4 Næsti leikur: UMFN og Fram leika 1 tþrótta- húsi Njarðvikur kl. 20 i kvöld. Tim Dwyer hefur oftast leikið betur fyrir Val en hann gerði i gærkvöldi. Hann hitti illa úr lang- skotum sinum, en bætti þaö upp með mikilli hörku i fráköstum bæöi i vörn og sókn og skoraöi 31 stig. Rikharöur Hrafnkelsspn var mjög góöur f siöari hálfleik og skoraöi 20 stig, en Kristján A- gústsson sem lék litið meö í sfö- ari hálfleik var meö 14 stig. Þetta voru bestu menn Vals, en hjá IS bar Trent Smock af. Hann var þó I miklum villuvandræbum i leiknum, var meö 4 villur i leik- hléi og varö aö fara af velli skömmu fyrir leikslok meö 5 vill- ur. Samt skoraði hann 36 stig f leiknum og var mjög góöur sem fyrr sagöi. Þeir Gunnar Thors (11) og Gi'sli Gislason (10) komu næstir i stigaskoruninni fyrir IS. Leikinn dæmdu þeir Kristbjörn Albertsson og Ingi Gunnarsso.n og áttu góöan dag. gk—• Alltá fullu um helgina Ilþróttaáhugafólk viðs vegar um land hefur I nógu ■ aö snúast um helgina. Keppt er I fjöldamörgum iþrótta Igreinum alla helgina, og reyndar hefst helgin hjé ■ sumum strax f kvöld. Við ■ skulum nú lfta á þáö helsta ■ sem á boöstólum er. ■ HANDKNATTLEIKUR Mesti viöburöurinn er ™ leikur Vals og Drott frá Svf- g þjóö í Evrópukeppninnisem ™ fram fer kl. 19 á sunnudag i | Laugardalshöll. Hinsvegar _ fer handboltinn af staö I strax I kvöld I Vestmanna- Ieyjum, en þá leika FH-ingar þar vináttuleik gegn Tý og Ihefst hann kl. 20. — 1 fyrra- máliö leika svo Hafnfirðing- Iarnir gegn Þór, og hefst sá leikur kl. 11 fyrir hádegi. g Eyjamenn fá lika annaö 1. ■“ deildarliöf heimsókn.en þaö I eru Vikingar sem leika I Bikarkeppni HSI gegn Tý kl. | 14 á sunnudag. — Aðrir _ handknattleiksleikir eru | viöureign IR og HK i 1. deild Ii Laugardalshöll á morgun kl. 14, heil umferö i 1. deild Ikvenna fer fram, og á Akra- nesi leika IA og Þór AK. i IBikarkeppninni kl. 16 á mor gun. IKör fuknattleikur Ekkert verður leikiö i ■ úrvalsdeildinni um helgina, • en einn leikur er á dagskrá I H kvöld. Þaö er viöureign m UMFN og Fram sem hefst I kl. 20 f tþróttahúsinu i Njarövík. Aörir leikir um | helgina eru í Bikarkeppni _ KKI, en þaö eru leikir Þórs | Akureyri og IV á Akureyri Ikl. 13.30 á morgun, leikur Armanns og UMFS kl. 13.30 i IHagaskóla á sunnudag og viðureign Hauka og b-liðs IKR I Hafnarfiröi kl. 20 á sunnudagskvöld. IBlak Helstu leikirnir f blakinu Iéru leikir IS og UMFL f 1. deild karla, sem fram fer i B Hagaskólanum kl. 15.15 á ® morgun, og leikir UMSE og I Vikings á Akureyri á m morgun og sunnudag. I Júdó Júdómenn veröa á ferð- I inni kl. 14 á sunnudag,en þá " fer fram keppni i opna I flokknum I Afmælismóti _ Júdósambands tslands i | Iþróttahúsi Kennaraháskól- Ians. Lyftingar IKraftlyftingamenn i Eyjum halda sitt árlega Imeistaramót á morgun kl. 15, og á sama tima hefst i INjarövík kynningarmót þar sem keppt veröur bæöi I Iólympfulyftingum og kraft- lyftingum. ISkiði Punktamót i göngu ■ veröur haldiö á Siglufiröi kl. m 14 á morgun, og veröa þar I gengnir 15 km í unglinga-og " karlaflokkum. Þá verður I punktamót i alpagreinum á Húsavik á morgun og | sunnudag, og ólympiufarar _ tslands veröa sennilega | mættir á báöum þessum ■ stööum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.