Vísir - 01.02.1980, Blaðsíða 7

Vísir - 01.02.1980, Blaðsíða 7
vtsm Föstudagur 1. febrúar 1980 Umsjón: Gylfi Kristjánssan Kjartan L. Pálss Coe er Hlálfarl hlá Chelsea Þaö kannast eflaust Tueart kominn heim Manchester City keyptt 1 gærkvöldi enska landsliös- manninn Dennis Tueart frá bandariska félaginu New YorkCosmos fyrir 150 þús- und sterlingspund. Tueart hefur leikiö meö Cosmos si. tvö ár, en Cosmos keypti hann einmitt frá Manchester City á sin- um tima. Reiknaö er meö aö Tueart leiki sinn fyrsta leik ,meö City nú um aöra helgi er liöiö fsr Leeds i heim- sókn. Sebastian Coe hefur umsjón meö þrekþjálfun hjá g _ Chelsea. margir viö þannan kappa á myndinni. Þetta er Englend- ingurinn Sebastian Coe, sem setti þrjú heimsmet á hlaupabrautinni I fyrra, og var um áramótin kjörinn af iþróttafréttamönnum viöa um heim besti fþrótta- maöur heimsins 1979. Þaö vita aftur á mdti fá- ir aö Sebastian Coe er einn af þjálfurum enska knatt- spyrnuliösins Chelsea i London. Hann stjórnar ekki æfingúm þar, en hefur aftur á móti skipulagt úthalds- þjáifun leikmannanna frá þvi 1 haust, meö góöum ár- angri. Hefur hann komiö einu sinni I mánuöi á æf- ingar hjá leikmönnum til aö fylgjast meö aö unniö sé samkvæmt fyrirmælum hans, og gert lagfæringar á æfingunum eftir aö hafa rætt viö leikmennina sjálfa. Mörg önnur félög á Bret- landi og viöa hafa nú áhuga á aö fá hann til liös viö sig, enda hljóti maöur sem hafi eins gott úthald og hann og hiaupi eins hratt aö hafa eitthvaö fram aö færa i sambandi viö þjálfun. En Sebastian hefur neitaö öllum boöum hingaö til — segist hafa alveg nóg meö sig og Chelsea tii aö byrja meö aö minnsta kosti... „Viöþurfum aö ná mjög góöum leik til aö sigra Drott” segir Stefán Gunnarsson fyrirliöi Vals sem sést hér i baráttunni meö boltann. Visismynd Friöþjófur. EvróDukeppni meistaraiiða (handknattlelk: Tekst Val aó senda Drott út í kuidann? „Þaö erbara fyrrihálfleik lokiö I viöureign okkar viö Drott og viö erum marki undir. En þegar siö- ari hálfleikurinn hefst i Laugar- dalshöllinni á sunnudagskvöldiö kl. 19 þá setjum viö á fulla ferö, staöráönir Iþvf aö komast yfir og sigra”, sagöi Þöröur Sigurösson, formaöur handknattleiksdeiidar Vals, á biaöamannafundi I gær þar sem rætt var um siöari leik Vals og sænska liösins Drott i 8-liöa úrslitum Evrópukeppni meistaraliöa I handknattleik. „Drott er meö fimm landsliös- menn og liöiö leikur mjög hraöan handknattleik”, sagöi Hilmar Björnsson. þjálfari Vals. „Þeir skora venjulega 10-15 mörk Ur hraöaupphlaupum i hverjum leik og þaö veröur aö koma I veg fyrir aö þeir geti beitt þeim meö ár- angri gegn okkur á sunnudaginn. Þeireruekkimeö miklar skyttur, en góöir gegnumbrotsmenn, og spila mikiö upp á linuna og fá þar af leiöandi mikiö af vitaköstum”, sagöi Hilmar. Eins og kunnugt er tapaöi Valur ifyrri leik liöanna sem fram fór i Halmstad um siöustu helgi meö eins marks mun, 18:17. Þá náöi Valsliöiö toppleik, og sögöu for- ráöamenn Vals á fundinum i gær, aötil þess aö sigra Sviana ILaug- ardalshöll dygöi ekki neinn meöalleikur hjá liöinu. Sviarnir eru mjög góöir, enda hafa þeir forustu I sænsku deildakeppninni um þessar mundir og þykja lik- legir aö verja titil sinn frá I fyrra. „Viö munum reyna aö hanga á boltanum eins og hægt er”, sagöi Stefán Gunnarsson. fyrirliöi Vals, á blaöamannafundinum I gær, „Þeir vilja leika hraöan bolta en ef þaö tekst aö „dempa” þá niöur Buiiandi tap hlá vaismönnum: Það er dýrt að vera melstari „Viö töpuöum fjórum milljón- um króna I leikjum okkar viö enska liöiö Brentwood I Evrópu- keppninni og feröin hjá okkur til aö leika viö Drott I Svlþjóö kost- aöi aörar fjórar milljónir”, sagöi Þóröur Sigurösson, for- maöur handknattleiks deildar Vals, á blaöamannafundinum i gær. Valsmenn eiga þvi ekki svo lltiö undir þvl aö handknattleiks - áhugafólk styöji viö bakiö á þeim Ileiknum gegn Drott á sunnudag- inn. Bæöi er, að þaö vantar nauö- synlega peninga I kassann til aö handknattleiksdeildin fari ekki endanlega á hausinn, og svo gætu þeir áhorfendur 'sem þannig styddu félagiö.um leiö hvatt liöiö til sigurs. Þaö er ekkert einsdæmi aö Is- lensk Iþróttafélög tapi stórum fjárhæöum. er þau taka þátt I Evrópukeppni, og má segja, aö það sé orðinn hæpinn ávinningur aö þvl aö vera meistari I sinni iþróttagrein hér á landi. En vonandi fá Valsmenn vel i kassann um helgina, og tekst þannig aö bjarga fjárhagnum. Þaö er ófært aö þaö eina sem fé- lög hafi upp úr þvl aö ná langt I sinni iþrótt séu botnlausar skuldir. erhálfur sigur unninn, þvl þaö fer mjög mikiö I taugarnar á þeim. I leiknum I Halmstad var þaö markvarslan sem öðru fremur skóp hina góöu útkomu okkar, þeir Brynjar Kvaran og Ölafur Benediktsson vöröu báöir mjög vel og gera vonandi aftur á sunnudaginn”. I leiknum um siðustu helgi meiddist Thorbjörn Klingwall, sem er einn af landsliðsmönnum Drott, en hann er lykilmaöur liös- ins, Bendir flest til þess, að hann veröi ekki meö i leiknum hér, og ætti þaö aö auka vonir Vals- manna um sigur. En Valsmenn ganga slöur en svo öruggir til leiksins á sunnudag. „Pressan er öll á okkur, enda leikum viö á heimavelli”, sagöi Hilmar þjálfari. „En ég vona aö með gdöri hjálp frá áhorfend- um takist okkur aö snúa dæminu viðfrá þvlifyrri leiknum ogkom- ast i undanúrslit Evrópukeppn- innar”. Takist þaö hjá Valsmönnum, þá veröa þeir fyrstir lslendinga til aö komast svo langt I Evrdpu- keppni. Þaö er ekki fjarlægur möguleiki, og hann minnkar ekki ef áhorfendur, sem eflaust munu fjölmenna á leikinn.styöja vel viö bakiö á Valsmönnum. Nú er tæki- færi til aö hefna fyrir ýmislegt sem Svlar „hafa gert” okkur i handknattleiknum aö undan- förnu. gk—.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.