Vísir - 01.02.1980, Blaðsíða 12

Vísir - 01.02.1980, Blaðsíða 12
vtsm Föstudagur 1. febrúar 1980 Nauðungaruppboð annab og síöasta á hluta i Háaleitisbr aut 111, þingl. eign Ólafs Júniussonar, fer fram á eigninni sjálfri mánudag 4. febrúar 1980 kl. 15.15. Bor gar fógetaembættib i Reyk ja vik. Nauðungaruppboð annab og siðasta á Staðarbakka 22, þingl. eign Guðmund- ar Jóhannssonar, fer fram á eigninni s jálfri mánudag 4. febrúar 1980 kl. 16.30. Bor gar fógetaembættið I Reykjavik. LAUSSTAÐA Staða sérfræðings við Orðabók Háskólans er laus til umsókn- ar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsækjendur skulu leggja fram með umsókn sinni rækilega skýrslu um námsferil sinn og fræðistörf, sem þeirhafa unnið, fræðirit og ritgerðir sem máli skipta vegna starfsins. Umsóknir skuiu sendar menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavik, fyrir 1. mars nk. Menntamálaráðuneytið, 29. janúar 1980. laóburöarfólk óskast! STEKKIR Brúnastekkur Fornistekkur Fremristekkur SKJÓLIN Granaskjól Frostaskjól Kaplaskjólsvegur HAGAR Lynghagi Starhagi Tómasarhagi D£ER / PJONA ÞUSUNDUM! Góð reynsla þeirra fjölmörgu sem auglýsa reglulega í þjónustuauglýsingum Vísis er til vitnis um ágæti þeirra og áhrifamátt. LMm wak OÍ. Wl, Irelun r^ssn & IL lílmÍs ■x 0$ igæsl Jl Ef þú býður þjónustu af einhverju tagi er smáauglýsing í Vísi sterkasti vettvangurinn til viðskipta, þar eru þær lesnar af tugþúsundum og þjóna þúsundum. Flgril®86611 smáauglýsingar Frá bilasýningu véladeildar SÍS, sem haldin var um sl. heigi i Ármúla 3. 40-50 bíiar bókaðlr á sýnbigu sambandslns Véladeild Sambands isl. sam- vinnufélaga hélt bilasýningu um sl. helgi i Armúla 3. Var að sögn Sigurjóns Torfasonar góð aðsókn báðadagana og taldi hann að eitt- hvað á milli 400-500 manns heföu séð sýninguna og að 40-50 bilar hefðu verið bókaðir hjá þeim. Bilarnir eru framleiðsla Gener- al Motors og voru fjórir þeirra einkum til sýnis. Voru þaö Chevrolet Malibu, árgerð 1979, Chevrolet Citation (1980), Chevrolet Chevette (1979og 1980) og Buick Skylark (1980). Kostar Malibu tegundin frá 7,2 — 7,9 milljón króna, Ch. Citation frá 7,7 — 8,5 og Buick Skylark 8,5 milljón krónur. Er Sigurjón var að þvi spuröur hvers vegna sýningin væri haldin I janúarmánuði, svaraöi hann þvi til að þeir væru að ýta undir sölu Ch. Malibu bilanna (árg. 1979), með afslætti, en þessir bilar voru um 100 talsins. „GEÐHEILBRIGÐISMAL HORNREKA I KERFINU" er, þegar I stað. Ahersla var lögö Nauðsynlegt er að stuðla að á, að efla þyrfti skipulega geð- aukinni samvinnu allra þeirra er heilbrigðisþjónustu utan Reykja- vinna að geðheilbrigöismálum,” vikur. segir I ályktuninni. Samtök um veslræna samvlnnu álykta um innrásina I Aluanlstan: VirOingarieysi Sovétstjórnarinnar fyrir sjálistæði og fullveldl ríkja „Ráðstefnan telur, aö geðheil- brigðismál hafi orðið hornreka i heilbrigðiskerfinu, óveröskuldað þar eð geðræn vandamál valda mjög mörgum einstaklingum sársauka og erfiðleikum”, segir i ályktun, sem samþykkt var á ráðstefnu Geövernarfélagsins um siöustu helgi. „Ráðstefnan álitur að mikið og jákvætt starf mætti rækja til úr- bóta á þessu sviði væri Htið á þennan hóp jafn-réttháan öðrum. Ráðstefnan fjallaði sérstaklega um vanda unglinga, aldraðra, lik- amlega sjiikra, treggefinna svo og aðstandenda. Ráðstefnan telur sérstaklega brýnt, aö þjónusta við bráöveika sjúklinga veröi stórlega efld, bæöi með auknu svigrúmi á legu- deildum og göngudeildum geð- deilda svo og með auknum stuön- ingi inni á heimilum. Mjögskortirá að nægilegu fjár- magni sé veitt til geðverndar og meöferðar á sviöi geðheilbrigðis- mála. Skoraö er á fjárveitinga- valdið að veita auknu fé til þess- ara mála, og þá einkum til fræöslu og geðverndar. Ennfrem- ur aö gert verði kleift að ljúka framkvæmdum við geðdeild Landspitalans hið fyrsta og hef ja rekstur i þeim hluta, sem tilbúinn „Innrás Sovétrikjanna i Afgan- istan og hernám landsins sýna al- gjört viröingarleysi Sovétstjórn- arinnar fyrir sjálfstæöi og fullveldi rikja. Hættuástand hefur skapast i einum viðkvæmasta hluta heims,” segir á ályktun aöafundar Samtaka um vestræna samvinnu, sem haldinn var sl. þriöjudag. 1 ályktun samtakanna segir ennfremur: ,Ji'relsissvipting sovéska vis- inda- og andófsmannsins Andrei Sakharov og konu hans Yelenu Bonner er enn eitt dæmið um þá kúgun, sem Sovétstjórnin beitir þegna sina. Með þeim verknaði hefur ekki sist sambúðinni við Vesturlönd verið storkaö með ósvifnum hætti. Báðar þessar ofbeldisaðgerðir brjóta I bága við þær reglur, sem mótaðar hafa verið af samfélagi þjóðanna annars vegar til að trygg ja friðhelgi s jálfstæðra rikja og hins vegar til verndar mann- helgi og skoðanafrelsi. Um viða veröld hafa menn einnig risiö upp til mótmæla. Aðalfundur Samtaka um vest- ræna samvinnu haldinn 29. janúar 1980 skorar á alla frelsis- unnandi lslendinga að leggja sitt af mörkum til andstööu. Jafn- framt minnir fundurinn á þá við- kvæmu stöðu, sem leiöir af land- fræðiiegu Islands 1 Norður-At- lantshafi, þar sem sovésk hernaö- arumsvif I lofti og á legi hafa stóraukist undanfarin ár. Hvetur fundurinn tilþessað af festu verði staöinn vörður um sjálfstæði þjóðarinnar með virkri þátttöku i vestrænni samvinnu i öryggis- málum og á öðrum sviöum.” Lelðœiningarfundum um skatnramtaiið fresiað Vegna þess að framtalsfresti hefur veriöbreyttog að fólk hefur enn ekki fengiö skattskýrslur sendar hefur erindi þvi um Utfyll- ; ingu skattskýrslunnar sem vera átti þriöjudaginn 5. febrúar veriö frestað til miövikudagsins 20. febrúar og hefst það kl. 20:30 að Grettisgötu 89 segir I fréttatil- kynningu frá BSRB Samskonar erindi átti að flytja á Akureyri 5. febrúar. Þvi hefur einnig verið frestaö fram á sama dag og hefst kl. 20:00 I Iðnskólan- um á Akureyri. Það erindi er haldið I samvinnu Starfemanna- félags Akureyrar og BSRB. Astæða er til þess að vekja at- hygli á þessari breytingu ekki sist vegna þess aö aðsókn á þessa fyrirlestra hefur undanfarin ár veriö með fádæmum góð, og ekki er ástæöa til að ætla annað en að svo veröi einnig nú þar sem nýtt framtalseyðublað gerir framtaliö erfiðara en oft áður. A báðum stöðum mun sérfræð- ingur I skattamálum útskýra helstu atriöi skattalaga og leið- beina varöandi skattaframtöl og um gerð skattskýrslna.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.