Vísir - 01.02.1980, Blaðsíða 13

Vísir - 01.02.1980, Blaðsíða 13
vtsm Föstudagur 1. febrúar 1980 17 SKRIBENÍ, HUSFREYR OG RUGLAÐUR SÚSÍALISTI Helgarviðtal vlð Þorarin Eidlárn. skáld seglr Jðn Slgurðsson. sem áll helur um 200 texla á piötum Gagnaugað, Helgarpoppið. Sand- kasslnn. Fréttallóslð. A lörnum vegl Hringurinn. Barnasíðan. o.fl. o.fl. Frá fréttamannafundinum, sem Verslunarráð tslands hélt. Fyrir miðju má sjá Hjalta Geir Kristjans- son, formann Verslunarráðs og honum til vinstri handar er Pétur J. Eirfksson, formaður nefndarinnar. Verslunarráð Islands: Tillouur um bætta DJónustu Pósts og síma Nefnd á vegum VerslunarráBs Islands, hefur nú gert viðtæka könnun á starfsemi Pósts og slma og skilað Itarlegri skýrslu, með tillögum um þá þætti starf- seminnar, sem betur mættu fara. Var markmiö nefndarinnar eink- um tviþætt: 1 fyrsta lagi aB gera áætlunum bætta og ódýrari þjón- ustu og I öBru lagi aB gera könnun á þjónustu og kostnaBi I saman- burBi við önnur lönd. Til aB fylgja þvi, aB þessum markmiBum verBi náB, munu fulltrúar úr VerslunarráBi og Neytendasamtökunum siöar koma saman. Leggur nefndin til, aB ráBinn verBi starfsmaöur sem eingöngu sjái um aö bæta al- mannatengsl og þjónustu. I inngangi sem Hjalti Geir Kristjánsson, formaöur VerslunarráBs, hélt I byrjun fréttamannafundarins, sagöi hann, aö nefndin hefBi veriö skip- uB 18. jUni sl. til aö kanna gjald- skrá og þjónustu Pósts og sima. Hjalti benti á aö starfsemi Pósts og sima væri algerlega i umsjá rikisins, auk þess, sem fyrirtækiö heföi einkarétt á þeirri starfsemisem þaö radci. Þar sem stofnunin ætti þvi ekki i beinni samkeppni viö önnur fyrirtæki, gæti þaö leitt til versnandi þjón- ustu og hækkaös verBlags. Sam- keppni, sem leiddi til aöhalds, væri nauösynleg. Pétur J. Eiriksson, sem var formaöur nefndarinnar, geröi nokkra grein fyrir niöurstööum könnunarinar. Sagöi Pétur aö meö tilkomu nýju jaröstöövar- innar vandaöist máliö nokkuö viB söluskatt simtala, þar sem jarö- stööinni fylgdi sjálfvirkt sima- samband viö útlönd, svo aö ekki væri hægt aö s já hvort simnotandi heföi hringt innanlands eöa til út- landa. Myndi þetta leiöa til þesr aB allt yröi látiö á einn reikning, þannig aö i staB þess aö inn- heimta 4% söluskatt af simtölum til útlanda, yröi aö óbreyttu inn- heimtur 22% söluskattur. Hefur póst- og simamálastjóri lagt til, aö máliö veröi leyst meö þvi aö fella niöur söluskatt af um- framsimtölum, og hann aöeins tekinn af afnotagjaldi. Einnig yröi þetta til aö jafna slmakostn- aö milli landshluta. Nefndin leggur til aö ákvæöi um 30% aukaálagningu á hverskonar atvinnu- og verslunarfyrirtæki veröi fellt niöur. Er þetta ákvæöi frá timum handvirku stöövanna, þar sem fyrirtækin juku álag á slmastúlkur. Meö tilkomu nýju simstöövarinnar er þessi for- senda ekki lengur fyrir hendi og ætti þá aö koma til „jákvæöur magnafsláttur.” Þaö kom einnig fram aö á allt innflutt efni til fjarskipta væri lagöur 40% tollur, 30% vörugjald og 24% söluskattur. Sem dæmi um þessa skattheimtu má nefna, aö rikiö tók 55% af veröi tækja- búnaöar sem Póstur og slmi keypti til símstöövarinar I Mos- fellssveit. Guömundur Ölafsson, verk- fræöingur, var nefndinni ráögef- andi um símabúnaö en hann rek- ur fyrirtækið Simtækni. Guömundur kynnti fyrir fundar- mönnum sima-sjálfveljara, er léttt gæti fyrirtækjum samskipti út á viö og jafnvel aukiö afköst þeirra. Sagöi Guömundur aö nauösynlegt væriaö gefa frjálsan rekstur sima, þó aö ekki mælti allt með þvl. Væri ástæöan sú aö Póstur og slmi réöi ekki viö þær öru tækniframfarir I framleiöslu slmabúnaöar og þyrftu fleiri aö koma til. Jafnframt myndi þjón- ustan batna til muna. Simvirkjar fengju þá löggildingu líkt og raf- virkjar og útvarpsvirkjar og gætu stundaö sjálfstæöa starfsemi I tengslum viö sölu og viögeröir simabúnaöar. Pósti og sima er nú gert aö veita elli- og örorkulifeyrisþegum ókeypis sima og simaþjónustu og er áætlaöur kostnaöur vegna þessa 80 milljónir á ári. Einnig eru viö kosningar og prófkjör stjórnmálaflokkanna út- vegaöir slmar og llnur aö vild fyrir lltiö gjald (8000 kr.). Telur nefndin óeölilegt aö Póstur og slmi þurfi aö bera allan kostnaö af þessari félagslegu þjónustu og eölilegra væri aö þetta væri greitt af skatttekjum rlkisins. Þá var bent á margt sem betur mætti fara I rekstri Pósts og slma, m.a. aö hafa lokuö tilboö, sem tryggt gætu lægra verö. Þá benti nefndin ennfremur á aö notkun póstþjónustu á lslandi væri töluvert minni en I helstu nágrannalöndum okkar. Gæti þaö af einhverju leyti stafaö af þvl hve pennalatir Islendingar væru, en einnig aö póstþjónustan væri ekki nægjanlega góö. Erfiöleikum væri bundiö aö fá pósthólf, og frlmerki -og bréf og slmskeyti bærust of seint. Póstur og slmi fylgist heldur ekki nægjanlega vel meö breyttum heimilisföngum. Að áliti nefndarinnar mætti margt fara betur I póstgírómál- um og hafa notendur taliö aö greiösla bærist ekki alltaf nægi- lega fljótt til Pósts og sima, eftir aö seöillinn heföi veriö greiddur. Þá borga Islenskir telexnotend- ur mun hærri gjöld en þeir á Norðurlöndum. Ástæöuna mætti eftil vill finna I þvi, aö flest lönd eiga sfna eigin símallnur (sbr. Stóra-norræna) og hafa tekjur af tele xsendingunum. 1 lokfundarins sagöi Hjalti Geir Kristjánsson aö Verslunarráö Islands myndi kanna skýrsluna gaumgæfilega og vonaöist ráöiö til aö gott samstarf tadcist milli þeirra og Pósts og sima, þannig aö Verslunarráöiö og Neytenda- samtökin gætu gerst nokkurs- konar tengiliöir milli einstaklinga, fyrirtækja og starfsmanna Pósts og sima. H.S. Guðmundur ólafsson kynnti fréttamönnum sfma-sjálfveljara, er gæti oröið atvinnufyrirtækjum að miklu llði.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.