Vísir - 01.02.1980, Blaðsíða 14

Vísir - 01.02.1980, Blaðsíða 14
18 vtsm Föstudagur 1. febrúar 1980 Múli Arnason fagnaBi innrás- inni og taldi Afganistan ekki hernumiö. Hann sagBi, aB Is- lendingar vissu þaB hvaö þaB væri aö vera hernumin þjóö. Og hann sagBi, aö Rússar heföu „sem betur fer” orBiB viB bón Afganistana um aöstoB. Ég skrifa ykkur til þess aö láta I ljós furBu mína yfir ummælum þessa manns. Og mig langar til þess aö koma á framfæri einni spurningu til forystumanna Al- þýöubandalagsins: Jón Múli Arnason er fulltrúi Alþýöu- bandalagsins 1 útvarpsráBi og gegnir þannig veigamiklu á- byrgöarhlutverki fyrir flokkinn. Höfum viB ástæBu til aö ætla, aö sjónarmiB hans njóti mikils fylgis innan AlþýBubandalags- ins og aö fleiri trúnaöarmenn þess séu sömu skoöunar? Talar Jón Múli fyrir hönd AlþýBubandalagsins þegar hann ver innrás Sovétmanna i Afganistan? spyr bréfritari. AFSTAÐA JÖNS MÚLA sósialistar voru spuröir um af- stööu sina til innrásar Sovét- rikjanna i Afganistan aö Jón FURÐULEG Frá blaðalesanda: Ég las þaö I Morgunblaöinu um daginn, þegar nokkrir Er fálkaoröan skraut en ekki viðurkenning? EKKI VIÐURKENNING HELDUR SKRAUTMUNIR Mig langar til aB þakka Visí fyrir greinina i Helgarblaöinu á dögunum um fálkaorBuna og Idreifingu hennar. ÞaB var for- vitnileg lesning, og mikiö varö ég undrandi á hve margir hafa fengiö þessa viöurkenningu. Þaö er alltaf hætta á aö ýmsir hljóti slikt stáss þegar þaö er oröiB merki þess aö vera ráö- andi i þjóöfélaginu aö hafa helst öll stig oröunnar undir höndum eöa hangandi i sér I spariveisl- um rikisins. Margir þeirra, sem hlotiö hafa orBuna hafa eflaust unniö til þess, en undrandi var ég um áramótin, þegar oröum var raö- aö á fjölda embættismanna is- lenska rikisins, sem ekkert hafa • annaB gert, en þaö sem þeir fá borgaB fyrir frá okkur skatt- borgurunum, — og sumir hafa varla unniB fyrir kaupinu sinu. Þaö er kannski hægt aö réttlæta slikar veitingar, þegar menn hafa um árabil eöa jafnvel ára- tuga skeiB unniö rikinu, en aö minnsta kosti tveir i þessum hópi á nýársdag eru alveg ný- komnir i sin opinberu embætti. Þaö voru vegamálastjórinn og háskólarektorinn. HefBi ekki veriB hægt aö blöa meB veitingu krossanna til þeirra I einhver ár? Þaö er hlægilegt, þegar menn fá þessa viöurkenningu á fyrsta eöa ööru ári I opinberu embætti. Þá kemur glöggt I ljós, aö ekki er veriö aö veita viöur- kenningu fyrir vel unnin störf i embættinu, heldur veriö aö gera menn gjaldgenga i snobbveislur embættismannakerfisins. Þar er ekki um aö ræöa viBurkenn- ingu heldur úthlutun á skraut- munum. siguröur Jónsson Eflaust myndu eiginkonurnar sitja limdar viö aö horfa á Stundina okkar, ef Helgi Pé stjórnaöi þættinum ásaml Bryndisi — ekki slst ef hann væri i þessari múnderingu! Helga P. með Brynúísí! Mánudaginn 21/1 skrifar „ein isaumaklúbbi” grein I dagblaö- iö Visi er ber yfirskriftina „Pabbaþátturinn Stundin okk- ar”. Þar rennur henni I skap hin gifurlega fegurö stjórnanda þáttarins, Bryndisar Schram. Ekki viljum viB taka afstööu til útlits hennar, en aftur á móti viljum viö koma þvi á framfæri, aB Helgi Pétursson ætti vel heima viö hliö Bryndisar, þann- ig aB þátturinn stæBi undir nafn- inu „Stundin okkar”. Ættu þá Islenskar húsmæBur aö geta set- iB viö hliB manna sinna og notiö persónutöfra stjórnendanna. Er þaö skoöun okkar aö Helgi P. kunni aö geta haft svipuö áhrif á Islenska kvenþjóB og Bryndls hefur, aö áliti höfundar téörar greinar, á hina Islensku karl- þjóB. Má nú benda „einni I sauma- klúbbi” á, aö hugsanlegar á- stæBur áhuga mannsins á Bryn- disi Schram séu þær, aö hún hafi sjálf, þ.e. eiginkonan, vanrækt manninn sinn, þannig aö hann þarf nú aB leita á náöir eins mesta erkióvinar islensks heimilisllfs, sjónvarpsins. Mættu nú allir vel viB una vegna þess aö þvi er viö fáum best séB, kunna öll börn ákaflega vel viö þennan sjónvarpsþátt I nú- verandi formi. Vonum viÐ aB siöustu aö „ein i saumaklúbbi” sjái aö sér og veiti manni sinum þá þjónustu er henni ber og hún samþykkti meB jáyröi sinu uppi viö altariö. Tveir á Héraöi. Mlsskilningur á hugtakinu hingræði Lögfræðingur skrifar: Ég hef tekiö eftir þvi, aB i skrifum og tali manna aö undanförnu um stjórnarmynd- unartilraunir ræBa menn um utanþingsstjórn og þingræöis- stjórn sem andstæöur. Er greinilegt, aö þegar menn taka svona til orBa er þingræöis- stjórn talin tákna rikisstjórn, sem skipuB er af Alþingi eöa þingmeirihluta meö þeim hætti, sem venjulegastur er. Hér er um misskilning aö ræöa, sem nauösynlegt er aö leiörétta.en þessi misskilningur stafar bersýnilega af þvi, aB mörgum þeim, sem um þessi mál fjalla, er ekki um þaö kunn- ugt, hvaö þingræði merkir. 1 þingræðishugtakinu felst þaö, aö ekki sitji önnur rlkisstjórn I landinu en sú, sem meirihluti Alþingis styBur eöa a.m.k. sætt- ir sig viö.aö sitji viö völd, Sam- kvæmt þessu er svokölluö utan- þingsstjórn sem kynni aö veröa skipuö, fullkomlega þingræöis- leg, svo framarlega sem hún } vikur fyrir vantrausti þingsins, eins og aörar rlkisstjórnir, þ.e.a.s. situr ekki viö völd leng- ur en meirihluti Alþingis a.m.k. þolirhana, enda liggi þetta fyrir af hálfu stjórnarinnar þegar frá myndun hennar. Og utanþings- stjórn er þingræBisstjórn, alveg eins og t.d. lika minnihluta- stjórnir svokallaöar, þó aB hún hafi ekki á bak viB sig einhvern sérstakan þingmeirihluta. Helsti munurinn á utanþings- stjórn og venjulegri rikisstjórn (sem e.t.v. mætti kalla þinglega stjórn) er sá, aB utanþingsstjórn er skipuö mönnum, sem ekki eiga sæti á Alþingi og hún er ekki mynduö af þingflokki eöa þingflokkum, heldur af forseta einum án atbeina Alþingis. sandkorn Sæmundur Guövinsson blaöamaöur skrifar RENSÍN- HÆKKUN Þaö vekur nokkra furöu aö oliufélögin sækja nú um ieyfi til aö hækka verö á oliu og bensfni á sama tima og fréttir eru birtar um verölækkanir á Rotterdammarkaði. Þóttnd sé veriö aö selja hér oliu sem keypt var á hærra verði hlýtur verölækkunin aö koma tii góöa þegar næstu farmar eru keyptir. Viö þurfum ekki aö búast viB aöþá veröi bensinveröiö lækkaö hér frekar en áöur. FÁRÁNLEG FOR- RÉTTINDI Lengi hefur þaö veriö deilumál hvort hér eigi aö leyfa sölu á áfengu öii eöa ekki. Nú hefur Sighvatur Björgvinsson fjármálaráö- herra tekiö af skariö og tekið afgerandi skref I átt til bjór- sölu hérlendis. Sú ákvöröun ráöherrans aö leyfa feröamönnum sem koma frá útlöndum aö hafa meö sér 12 flöskur af bjór inn i landið skapar slikt misrétti aö bjór- menn munu eflaust krefjast Jiess aö bjórinn veröi seldur hverjum sem hafa vill. Enda er vandrseö hvers vegna þeir sem hafa efni á aö feröast til útianda ættu aö fá aö kaupa bjór úr verslun Islenska rlkis- ins á Keflavikurflugvelli, en aörir ekki. Slik „forréttindi” eru auövitaö fáránleg. MIKIÐ VANDAMÁL i Heimilis-Timanum i gær birtist bréf frá lesanda sem byrjaöi svo: „Kæri Alvitur Ég er I miklum vanda, vegna þess aö mig iangar I bændaskólann á Hvanneyri, þegar ég hef aldur til.” Þaö skal tekiö fram aö Alvitur ráöiagöi bréfritara ekki aö leita læknis. EINN UM FLUGUNA — Þjónn. Þaö er fhiga I súpunni minni. — Þaö var svo sannarlega gott á hana. Láttu hana bara frjósa I hel.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.