Vísir - 01.02.1980, Blaðsíða 15

Vísir - 01.02.1980, Blaðsíða 15
W Föstudagur 1. febrúar 1980 19 RNDRES ÖND I ÖNAe t SÆNSKUM Formaöur menningarmála- ráös i bænum Marienstad í Svi- þjóö, Lennart Sixten, er þekkt- asti andstæöingur Andrésar I Vestur-Sviþjóö. Hann sagöi I samtali viö norska blaöiö Ver- dens Gang ,,Nú já, svo þiö lesiö lika Andrés önd. Ég held þiö ættuö aö hætta þvi.” Hann telur sjálfur aö þvi fari viös fjarri aö hann sé einhver óvinur barna. Honum viröist aö- eins aö þaö sé ekki rétt aö nota framlag rikisins til aö kaupa fleiri teiknimyndablöö en þegar eru á opinberum biöstofum. Þó Andrés önd hafi ekki veriö fjarlægöur af öllum sjúkrahús- um i Sviþjóö, fylgja æ fleiri i kjölfariö og heitar umræöur eru I gangi um muninn á þessum blööum og ýmsum öörum sem ekki hefur þótt ástæöa til aö taka til umfjöllunar. Norömenn hafa ekki séö ástæöu til ráöstafana af þessu tagi en þó eru uppi skoöanir um aö gæöi hafi verulega minnkaö i gerö teiknimyndasagnanna siö- ustu 10 til 15 árin. t fjörutiu og fimm ár hefur Andrés önd eöa Donald Duck eins og hann heitir á frummálinu, glatt börn og fulloröna en nú hafa sænskir menningarvitar sett hann I bann. Andrés önd, hin þekkta per- sóna Disneys er nú komin I ónáö I Sviþjóö og er fyrirhugaö aö banna innkaup á blaöinu i ýms- um sjúkrahúsum landsins. „Viö viljum gefa börnum kost á aö kynnast fleiri hliöum á efna- hags- og mannlifi en því sem lýst er i þessum blööum” segir hann. „Þeir sem i dag eru börn munu stjórna heiminum á morgun og þaö er þessvegna ekki rétt aö nota hiö litla fram- lag til menningarmála til aö styrkja Walt Disney og önnur milljónafyrirtæki.” SJUKRAHOSUM Blaðbera vantar Til afleysinga víðs vegar um börgina Einkum í Vesturbœ GÓÐ LAUN DJÚÐVIUINN Síðumúla 6, simi 81333. OPID KL. 9—9 •vt^ Allar skreytingar unnar af fagmönnum. _________________ Noog bllattcaSi a.m.k. ó kvöldln líl OMÍ. \M \NH II \l \ \KS| K 1 1 I sinii 12" NYTT NYTT Litur: Ljósbrúnt Tegund: 3308 Stæröir: 7-11 Verö kr. 16.480.- Litur: Brúnt Tegund: 1956 Stæröir: 7-11 Verö kr. 22.780 Litur: Brúnt Tegund: 3265 Stæröir: 7-11 Verö kr. 18.480. Litur: Brúnt Tegund: 3106 Stæröir: 7-11 Verö kr. 18.340. Litur: Ljésbrúnt Tegund: 3206 Stæröir: 7-11 Verö kr. 18.480.- Litur: Brúnt Tegund: 7530 Stæröir: 6-11 Verö kr. 19.420.- LAUGAVEGI 1- SÍMI 1-65-84 Litur: Ljósbrúnt Tegund: 7533 Stæröir: 6-11 Verö kr. 20.960.- °StSl e/Jc/0l 'O? Litur: Brúnt Tegund: 7524 Stæröir: 6-11 Verö kr. 19.180.- Litur: Ljósbrúnt Tegund: 7522 Stæröir: 6-11 Verö kr. 19.180.- Litur: Ljósbrúnt Tegund: 7534 Stæröir : 6-11. Verö kr. 20.840.-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.