Vísir - 01.02.1980, Blaðsíða 16

Vísir - 01.02.1980, Blaðsíða 16
VÍSIR Föstudagur 1. febrúar 1980 Umsjón: Katrin Páis- jjöttir HÁTÍB KVIKMYNDALISTAR Á ÍSLAND1 1980: Kvikmyndir frá ýmsum löndum 09 heimsálfum Á morgun, iaugardaginn 2. febrúar, hefst hátib kvik- myndalistar. Opnar mennta- málaráöherra hátiöina form- lega i Regnboganum viö Hverfisgötu og stendur hún til 12. þessa mánaöar. Er þetta i annaö sinn, sem slik hátiö er haldin hér á landi og var þaö fyrst i febrúarmánuöi 1978. Kvikmyndir hátiöarinnar veröa allar sýndar i Regnbog- anum og I tilefni þess mun bióiö opna fimmta sýningarsal sinn. Veröur sýnt samtimis I öllum sölunum og eru 25 kvikmyndir i gangi á hverjum degi, oftast kl. 3,5,7,9 og 11. Miöaverö er þaö sama og viö venjulegar sýningar, eöa 1000 kr. og er Kvikmynd Agústs Guömundssonar ,,Litil þúfa” veröur nú frum- sýnd opinberlega á kvikmyndahátíöinni. Hér leiöbeinir Ágúst aöalleikurum myndarinnar i einu atriöinu. Visismynd: GVÁ Frá blaöamannafundinum sem stjórn kvikmyndahátiöarinnar hélt I gær. Visismynd: GVA sala aögöngumiöa viö inngang- inn. A hátlöinni mun kenna margra grasa og hefur viöa veriö leitaö fanga. „Þaö er viöar guö en i Göröum, og fleiri búa til kvikmyndir en þeir sem mæla á enska tungu”, eins og Thor Vilhjálmsson komst aö oröi. Veröa meöal annars sýndar kvikmyndir frá Asiu, eftir snillingana Ozu og Misoguchi frá Japan og Satayat Ray frá Indlandi. Einnig eru myndir frá Pól- landi, Ungverjalandi, T.ékkó- slóvakiu, Frakklandi, Vestur- Þýskalandi, Italiu, Danmörku, Kanada, Hollandi og Belgiu. Eru belgisku myndirnar tvær eftir unga konu, aö nafni Cantal Akerman, sem vakiö hefur athygli hin siöari ár og má þaö teljast viöburöur út af fyrir sig. Ekki má heldur gleyma myndunum þrem eftir is- lensku skáldsögunum, Sölku Völku (eftir Laxness), Saga Borgarættarinnar (Gunnar Gunnarsson) og 79 af stööinni (Indriöi G. Þorsteinsson). Þá veröa einnig sýndar gamlar, islenskar kvikmyndir. Sam- keppnismyndirnar islensku eru fjórar og veröa þær frum- sýndar á hátiöinni. Þær eru: Litil þúfa, eftir Agúst Guö- mundsson og Bildór eftir ÞrándThoroddsen, gerö i sam- ráöi viö umferöarráö, en þessar myndir eru leiknar og svo hins vegar heimildar- myndirnar Humarveiöar og Eldgosiö I Heimaey og upp- bygging, báöar eftir Heiöar Marteinsson I Vestmannaeyj- um. Veröur sú mynd sem best þykir verölaunuö á hátiöinni meö 500 þús und kr ónum. Einnig veröa sýndar nokkrar vandaöar leiknar og teiknaöar barnamyndir. Kvikmyndirnar eru samtals 30 aö tölu, auk styttri mynda sem sýndar veröa meö þeim stærri, eöa safnaösaman i eina sýningu. Ekki veröur gefin út dagskrá um væntanlegar sýn- ingar, nema þrjá daga fram I timann. Er þaö gert til aö haga dagskránni eftir aösókn mynd- anna. Reiknaö er meö aö um 17.000 manns þurfi aö sjá myndirnar til aö hátiöin standi undir sér, en siöustu hátiö sóttu um 20.000 manns. Eftir siöustu kvikmynda- hátiö var skipuö nefnd, sem unniö hefur aö skipulagningu þessarar. Er örnólfur Arna- son framkvæmdastjóri Lista- hátiöarinnar, en i nefndinni eru Siguröur Sverrir Pálsson, Njöröur P. Njarövik, Ingibjörg Haraldsdóttir og Þorsteinn Jónsson. — H.S. Ilndur Tavastlands Leikfélag Akureyrar: Púntila og Matti eftir Bertolt Brecht Tónlist: Paul Dessau Leikstjóri: Hallmar Sigurösson, sem einnig gerir leikmynd Lýsing: Ingvar B. Björnsson Bertolt Brecht er merkilegur höfundur um margt. Þó er hann aö öllum llkindum merkileg- astur fyrir þaö, hve gott skáld hann var þrátt fyrir pólitiska trú sina. Hann var illa haldinn af sovétaödáun eins og fleiri mætir menn á fyrri hluta þess- arar aldar, ákafur marxisti, sem viröist hafa trúaö á siö- feröilega yfirburöi verkalýös- stéttarinnar, umfram aöra hópa þjóöfélagsins. Brecht þótti ástæöulaust aö dylja þessar skoöanir sinar og sér þeirra viöa staöi I skáldverkum hans. Púntila bóndi og Matti vinnu- maöur er engin undantekning frá þessari reglu. Rauöi þráöur- inn i leikritinu er vandinn aö vera manneskja. Þegar fariö er höndum um slikt efni I leikriti, ber enga nauösyn til aö stjórn- málasannfæring höfundar komi fram. En þaö þarf enginn aö ganga þess dulinn, sem sér leik- ritiö Púntila og Matti, hver sannfæring Brechts var. Þaö er berlega látiö aö þvi liggja, aö öörum sé ókleift aö vera mann- eskjur en erfiöisvinnumönnum og þeim, sem minnimáttar eru i samfélaginu. Allar heföbundnar hugmyndir um mannleg sam- skipti og mannlega breytni standa á haus hjá þeim, sem betur mega. Þetta kemur meöal annars fram í fyndni Púntila, tilsvörum á borö viö: „Ast er bara annaö nafn á skepnu- skap”. Samvizkulaus skepnu- skapur er sameiginlegt einkenni margra þeirra, sem einhvers mega sin i leikritinu, prestsins og málafærslumannsins. Eins og búast má viö hjá Brecht, þá kemur þetta sérstaklega fram, þegar I hlut á rauöur verka- maöur, i þessu leikriti Surkkala. En Brecht er ekki alveg svona einfaldur. Þar vegur þyngst Púntila, sem er veigamesta persóna leikritsins. Hann fær erfiö edrúköst þriöja hvern mánuö og er þá versti þrjótur. En þess I milli er hann mann- eskja eöa allt aö þvi, eins og Matti oröar þaö i lokin: „Þú ert næstum mennskur sértu fullur’’ Púntila bregst bilstjóra sinum endanlega, þegar hann sendir Surkkala burt af búgaröi sinum vegna þess, aö hann er talinn eitra andrúmsloftiö meö bolsévisma. Aöur en þaö gerist, hefur Púntila skemmt áhorf- endum konunglega. Þaö ber ef til vill aö lita á leikritiö fyrst og fremst sem gleöileik, skemmtun og vera óbundinn af þvi, sem höfundurinn trúöi sjálfur um verk sitt. Hvaö svo sem höfundurinn sagöi sjálfur um verkiö, þá gefur þaö sjálft ekki tilefni til aö þaö sé skoöaö án tillits til þess boöskaps, sem I þvi birtist. 1 þessari uppfærslu er hvorki reynt aö draga úr pólitiskum boöskap verksins né aö gera þaö aö farsa. Mörk þjóöfélagshópanna eru dregin fram meö ýmsum hætti I verkinu. Klæönaöur, föröun og leikmáti er notaö til aö draga fram skilsmun á hlutskipti og örlögum persónanna, sem ræöst af þvi, hvar mönnum er niöur komiö i samfélagi, ef trúa á Brecht. Hann er alveg laus viö þá trú, aö veröleikar og vits- munir einstaklinganna ráöi þar einhverju um. Oll ofangreind atriöi eru skýr og vel unnin I sýningunni. Þaö er ástæöulaust aö fara I nokkrar grafgötur um aö þessi sýning er fyrst og fremst sigur eins manns: Theodórs Július- sonar, sem leikur Púntila. Theodór hefur áöur gert nokkuö vel á leiksviöi hjá LA. En aö hann næöi slikum tökum á Púntila, kom mér þægilega á óvart. Sýningin telst góö af þvi einu, hve vel Theodóri tekst upp. önnur hlutverk falla nokkuö I skuggann af af Púntila bónda.. En þar er sums staöar ekki siöur vel gert en I aöalhlutverk- inu. Þráinn Karlsson fer meö hlutverk Matta og bregst ekki bogalistin. Persónan var kannski full daufleg, en þar er ekki viö Þráin aö sakast. Svan- Eva (Svanhiidur Jóhannesdóttir) daörar viö Matta (Þráin Karlsson). Mynd: Páll, Akureyri leiklist Guömundur Heiöar Frimanns son skrifar: hildi Jóhannesdóttur tekst vel aö sýna áhorfendum tildurróf- una Evu og leikur betur en oft áöur. Sendiráösfulltrúann lék Gestur E. Jónasson. Tilgeröin, húmors- og geöleysiö skein af honum, og hann skemmti fólki vel. Prófasturinn veröur fágæt skopmynd I höndum Viöars Eggertssonar. Þaö er ástæöa til aö taka eftir Sprútt-Emmu, sem Sigurveig Jónsdóttir leikur. Þaö er ástæöulaust aö telja upp fleiri, þótt þessi séu ekki þau einu, sem vinna vel i þessari sýningu. Þaö er greinilegur munur á atvinnufólkinu og áhugamönn- um. En þaö er ef til vill afrek sýningarinnar, aö sá munur fer ekkert i taugarnar á manni. Og þótt hnökrar séu á sýningunni, þá er heildarsvipur hennar áferöarfallegur, búningar vel heppnaöir og leikmynd stil- hrein. Annar maöur en aöal- leikarinn vinnur umtalsveröan sigur meö þessari sýningu. Þaö er leik'stjórinn Hallmar Sigurös- son, sem fer hér vel af staö I Is- lenzku leikhúslifi. Frumsýningin gekk ekki snuröulaust fyrir sig. Stude- bakerinn hans Púntila fór útaf, þegar hann var aö aka upp á sviöiö snemma á sýningunni og hrundi yfir áhorfanda á fyrsta bekk. Leikararnir voru aö jafna sig á þessu fram undir hlé en aöalleikarinn virtist einungis magnast viö óhappiö. Þetta var þvi mjög gæfulegt slys.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.