Vísir - 01.02.1980, Blaðsíða 22

Vísir - 01.02.1980, Blaðsíða 22
vtsnt Föstudagur 1. febrúar 1980 IWI I Tonna límið sem límir alltaðþví allt! FÆST I BYGGINGA- OG JÁRN- VÖRUVERSLUNUM UM LAND ALLT. HEILDSÖLUBIRGÐIR: TÆKNIMIÐSTÖÐIH HF S. 76600 Jane Fonda leikur hér viö son sinn, Troy, sem er sex ára, f járnbrautarlest á leiöinni frá San Diego til Los Angeles i Bandarfkjunum. Hún var aö koma af hljómleikum, sem haldnir voru I San Diego til fjáröfiunar fyrir Edmund Brown, ríkisstjöra I Kaliforniu, en hann stefnir aö bvl aö veröa forsetaframbjóöandi demókrata. UPI-MYND. Auðbrekku 63 \ Sími43244 / Verðlaunapeningar Minnispeningar Félagsmerki Lyklakippur Hér streymir korniö i járnbrautarvagna, sem flytja þaö frá Iowa I Bandarikjunum til stórborganna á austurströndinni. Kannski er þetta hluti þess korns, sem ætlunin var aö selja til Sovétrlkjanna, en Jimmy Carter, Bandarfkjaforseti, hefur kyrrsett. UPI-MYND Þessi stytta af Charlie Chaplin, gamanleikaranum fræga, fannst einn daginn á Leicester torgi I miöri London, og var ekki vitaö hvaöan hún var komin. Lögreglumenn fjarlægöu styttuna, en þaö þurfti átta þeirra til þess aö koma henni inn I sendiferöabll. Nú er beöiö þess aö eigandinn gefi sig fram. PÆR WONA" ÞUSUNDUM! (Jarnegie námskeiðið Meira hugrekki. Stœrrí vinahópur. Minni óhyggjur. Meirí lífskraftur. PERSÓNU LEGUR ÞROSKI STJORNUNARSKOLINN Konráð Adolphsson Sími 82411 Ný námskeið eru að hef iast. „Viö erum ekki aö stofna I félag, heldur fyrst og fremst aö 5 koma af staö hreyfingu til aö | vekja fólk til vitundar um hvaö . frelsi er, því þaö er fólk hér á | Vesturlöndum sem telur frelsi Ijafn sjálfsagt og aö draga and- ann” sagöi Inga Jóna Þóröar- Idóttir viöskiptafræöingur og kennari i samtali viö Visi. Inga IJóna er formaöur fyrir ný- stofnuöum samtökum „Islenská Iandófsnefndin” og Vlsir ræddi viö hana af þvl tilefni og spuröi Ifyrst hver heföi veriö hugmynd- in meö stofnun hennar. I„Þegar Sakarov er handtek- inn og fluttur nauöugur af Iheimili sinu veröa I raun tima- mót hjá andófsmönnum” sagöi I Inga Jóna. „Sakarov hefur ' veriö leiötogi þeirra innanlands I og einn helsti tengiliöur þeirra viö vestræna aöila. Hann hefur I notiö slikrar viröingar innan Sovétrikjanna sem einn fremsti | visindamaöur landsins aö þeir hafa ekki þoraö aö beita sér | gegn honum og er raunar , merkilegt hvaö hann hefur [ komist upp meö aö segja. IÚr þvi þeir nú snúa sér aö honum og svifta hann frelsinu, Iþrátt fyrir frægö hans og virö- ingu, hvaö gera þeir þá viö | aöra? i Velja sér þætti úr sátt- málanum — Hvaö ætlar Islenska andófs- nefndin aö gera? „Fyrst og fremst aö kynna andófsmenn, starfsemi þeirra og hvaö er aö gerast I Ráö- stjórnarrikjunum. Auk þess veröur aö benda á þaö þegar aöilar mánnréttindayfirlýs- I .Þetta er mann- i leg samábyrgö”! - segír inga Jóna Þóröarflóllir lormaður Isiensku andðfsnelndarinnar ingar Sameinuöu þjóöanna og Helsinkisáttmálans brjóta þau svona freklega hvaö eftir annaö. Viö, sem einnig erum aöilar að Helsinkisáttmálanum, getum ekki liöiö þaö, aö einstök þjóö velji bara úr þá þætti samskipta sem eru henni hagstæðir, eins og á sviöi Iþróttamála og menn- ingarmála, en niöist á öörum svo sem feröafrelsi, svo eitt- hvaö sé nefnt. Hvatning að upplifa Bukovsky — Rúmast þessi starfsemi ekki innan Amnesty Inter-' national? „Amnesty er alþjóöleg sam- tök, en viö erum aö beita okkar kröftum aö ákveönu afmörkuöu verkefni, enda er best aö sem flestir láti i sér heyra og á sem flestum stööum. Aö sjálfsögöu geta fleiri samtök og eins rikis- stjórnin sem er aöili aö þessum samningum, tekiö máliö upp. En reynslan aö upplifa andófs- mann eins og Bukovsky og heyra af hans vörum hvers viröi slikar hreyfingar um allan heim eru fyrir þessa menn i Sovét- rikjunum, er ööru fremur hvati Inga Jóna Þóröardóttir, viö- skiptafræöingur, formaður ís- lensku andófsnefndarinnar. aö framtaki af þessu tagi. Einnig sú sannfæring aö eigiö frelsi leggi mönnum á herðar þá ábyrgö aö berjast fyrir þvl aö allir menn njóti þessara sjálf- sögöu mannréttinda. — Þetta er mannleg samábyrgö. Gerum þá kröfu að orð standi — Hverju fá samtök sem þessi áorkaö? „Þau freista þess að hafa áhrif á almenningsálitið, vekja fólk til umhugsunar um stööu og baráttu annarra manna. Ef þaö tekst aö fá almenningsálitið I þeim löndum sem eiga sam- skipti og viöskipti viö Sovétrikin til fylgis viö málstaö andófs- mannanna, veitir þaö aðhald Þaö er ekki hægt aö skrifa bara undir yfirlýsingar meö bros á vör og brjóta þær slðan aö eigin geöþótta. Þaö veröur aö gera þá kröfu til samskipta þjóöa eins og samskipta ein- staklinga, aö orö standi” sagöi Inga Jóna Þóröardóttir. — JM. I I I I I I I I I I I I I I I I I I J

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.