Vísir - 04.02.1980, Blaðsíða 1

Vísir - 04.02.1980, Blaðsíða 1
Mánudagur 4. febrúar 1980, 28. tbl. 70. árg. GUNNAR THORODDSEN KOM- ________MEIRIHLUTA i ¦ Gunnar og hans menn sagðir fá forsætisráðuneyti, landbúnaðar- og menntamál S Samkvæmt heimildum Vísis eru allar likur taldar til þess, aö Gunnari Thoroddsen, varaformanni Sjálfstæöisflokksins, hafi tekist aö tryggja sér stuðning nægilega margra þingmanna sjálfstæðismanna til þess að ganga til myndunar méirihlutastjórnar með Framsóknarflokknum og Alþýðu- bandalaginu. Eggert Haukdal er öruggur stuöningsmaöur sliks stjórnar- samstarfs, og þar meö hefur stjórnin aö baki sér samtals 30 þingmenn, 17 framsóknarmenn, 11 alþýoubandalagsmenn og 2 sjálfstæðismenn. Einnig eru talið, aö sjálfstæ&isþingmenn- irnir Friöjón Þórðarson og Pálmi Jónsson muni me& einum e&a öðrum hætti styðja stjórn- ina og Albert Gu&mundsson veita henni hlutleysi. Á fundum Gunnars Thorodd- sens me& fulltrúum Fram- sóknarflokksins og Alþý&u- bandalagsins, sem haldnir voru i gær f húsakynnum Máls og menningar a& Laugavegi 18 („Rúblunni"), ná&ist sam- komulag um, a& auk embættis forsætisrá&herra ættu li&smenn Gunnars Thoroddsens kost á embættum landbiinaöar- og menntamálará&herra, auk for- mennsku i stjórn Fram- kvæmdastofnunar rfkisins. Mun þa& ætlun Gunnars, a& Pálmi Jónsson ver&i landbunaðarráð- herra, Friöjón Þórðarson menntamálará&herra og Eggert Haukdal stjórnarfor- ma&ur i Framkvæmdastofnun. Formenn stjórnmálaflokk- anna ganga á fund forseta ís- lands i dag, en óvlst er, hvenær hann felur Gunnari Thoroddsen stjórnarmyndunarumboð. Þingmenn Sjálfstæ&isflokks- ins munu koma saman til fundar fyrir hádegi i dag, og mun þar eiga a& gera úrslitatil- raun til þess a& fá þá Pálma Jónsson, Fri&jón Þór&arson og Albert Gu&mundsson til þess aö fylgja meirihluta þingflokksins. Taliö er, a& i væntanlegri rikisstjórn Gunnars Thorodd- sens ver&i þeir rá&herrar fyrir Alþýöubandalagio Hjörleifur Guttormsson, Ragnar' Arnalds of Svavar Gestsson, og fyrir Framsóknarflokkinn þeir Steingrlmur Hermannsson og Tómas Arnason, anna& hvort Gu&mundur G. Þórarinsson eOa Jón Helgason. Framhaldsviðræður Gunnars Thoroddsens vi& framsóknar- menn og alþýoubandalagsmenn fóru fram I morgun. I I I I I I I I I J ,Mun styðia Dessa stlúrnarmyndun", - segir Eggert Haukdal um tiiraunir Gunnars „Stefnum aft þvl aö ljúka gerð málefnasamningsins sem fyrst" sag&i Gunnar Thoroddsen i morgun. Gunnar Thoroddsen um skiptlngu rððherraembæiia: „Veltur á Því hversu margir sjálfstæöismenn veroa mín megin" „Fáist viftunandi málefna- grundvöllur, muri ég sty&ja þessa stjórnarmyndun", sag&i Eggert Haukdal, alþingisma&ur, I samtali við VIsi I morgun. Eggert sat.i gær a&alfund Sjálfstæ&isfélags Rangæinga, þar sem fram kom mikil ó- ánægja með hvernig a& þeirra málum hefur veri& sta&iö af hálfu Sjálfstæðisflokksins siðan um kosningar. Sérstaklega voru menn óhressir yfir þvi, aö Eggert skuli enn ekki hafa verið tekinn I þingflokkinn. 1 lok fundarins var samþykkt eftirfarandi ályktun: „Aðalfund- ur Sjálfstæðisfélags Rangæinga haldinn að Hellu, telur nauðsyn- legt að efla Sjálfstæðisflokkinn og stu&la a& einingu i störfum hans. Fundurinn harmar þann misskilning, sem hefur valdið þvi, að Eggert Haukdal hefur ekki verið tekinn inn I þingflokk sjálfstæðismanna. Skorar fund- urinn á flokksstjórn að afgreiða það mál nú þegar. Jafnframt skorar fundurinn á þingmenn Sjálfstæðisflokksins að standa saman um að nýta þá möguleika, sem kunna að vera fyrir hendi til myndunar meiri- hlutastjórnar með aðild Sjálf- stæðisflokksins". Vlsir haföi samband vi& Fri&- jón Þórðarson, alþingismann, I morgun og spur&ist fyrir um hugsanlegan stuðning hans vi& stjórnarmyndun Gunnars Thor- oddsen. „Ég get ekkert skýrt frá þvl ennþa", var svar Fri&jóns. Ekki tókst a& ná sambandi við Pálma Jónsson I gær eða I morg- un, þráttfyrir Itrekaðar tilraun- ir. Pálmi og Friðjón voru ásamt fleirum á sameiginlegum fundi I gærkvöldi. Ekki tókst heldur að ná sam- bandi við Albert Guðmundsson. —PM vaiur og Evrópukeppnln: Komst í undanúrslitl ana aft velli I leiknum og komust þar meft I undanúrslit i Evrópukeppninni. Sjá nánari frásögn af leiknum og öftrum iþróttavi&burftum helgarinnar á bls 13,14,15 og 16... „Eggert Haukdal hlaut I dag einróma samþykki kjósenda sinna fyrir áframhaldandi stuftn- ingi við mig I sambandi við þess- ar stjórnarmyndunartilraunir", sagði Gunnar Thoroddsen I sam- tali vift Visi, en Eggert stöft i fundahöldum með stuftnings- mönnum sinum fyriraustan fjall I gær. Gunnar sagðist telja að mi væri nægilegur meirihluti fyrir hendi, aðminnsta kosti 31 þingmaður og ef til vill f leiri, til stjómarmynd- unar, en vildi ekki nefna nöfn þeirra manna I þingflokki Sjálf- stæðisflokksins, sem hann telur stuðningsmenn sina. Gunnar hélt fundi með fulltrú- um Alþýðubandalags og Fram- sóknarflokks i gær, þar sem væntanlegur málefnasamningur var ræddur. „Viö itarlega yfir- ferö kom I ljds, aö ekki virðist sá ágreiningur vera uppi, sem þurfi að koma i veg fyrir málefna- samning og við stefnum að þvi að ljúka honum sem fyrst. Það ligg- ur ekki fyrir neitt núna, sem gefur annað til kynna en að það muni takast", sagði Gunnar. — NU eru þaö þrlr aöilar, sem standa að þessari stjórnarmynd- un. Verður jafnræði með þeim þegar og ef til skiptingar ráð- herrastdla kemur? „Það veltur a& töluveröu leyti á því hversu margir sjálfstæöis- menn verða min megin". —PM Norsku dómararnir i ieiknum á milli Vals og Drott I hand- knattleik I Laugardalshöllinni 1 gærkvöldiræða við starfsmenn hússins um hvað sé mikið eftir af leiknum. Þar var allt á suöu- punkti á lokasekúndum. bæði utan vallar sem innan. Vals- menn lögftu sænsku meistar- Friftþjófur. -klp — Vlsismynd

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.