Vísir - 04.02.1980, Blaðsíða 5

Vísir - 04.02.1980, Blaðsíða 5
Bandariskir nólitíkusar veiddir í mútuglldrur Yfirvöld I Bandarikjunum 1 hafa nú til athugunar málshöfö- | anir á hendur fjölda opinberra ! embættismanna og eru þar á meðal nokkrir þingmenn, sem . viöriönir munu umfangsmikiö | hneyksli og mútustarfsemi. Fvrir liBáia skVrsiur af um- ■ fangsmikilli rannsókn, sem . staðiö hefur sföustu tvö ár, og | þykir vera umfangsmesta I rannsókn, sem FBI (bandariska | alrikislögreglan), hefur unniö ■ aö I 25 ár. Kvisast hefur, aö átta þing- | menn fimm fylkja Bandarikj- I anna, einn borgarstjóriog fjöldi ■ stjórnmálaforingja hafi sætt ■ rannsókn i' þessu máli, sem ^ hefur þó ekki veriö gert opinbert Bani-Sadr sver forseta- eiftinn Abolhassan Bani-Sadr mun i dag sverja embættiseiö sinn sem fyrsti forseti lrans viö hátiölega áthöfn, sem markar um leiö eins árs afmæli byltingarinnar i Iran. Bani-Sadr var kosinn fyrir tiu dögum af yfirgnæfandi meiri- hluta þjóöarinnar. Hann mun flytja tvfvegis í dag ræður, þar sem búist er viö þvi aö hann geri grein fyrir stjórnarstefnu sinni og áætlunum. Siöar mun hann koma fyrir Khomeini æöstaprest og meðtaka blessun hans til em- bættisins. Fyrriræöusina mun Bani-Sadr flytja á fjöldafundi, sem boöaður hefur veriö viö fjöldagrafreit i suöurhluta Teheran, en þar hvilir fjöldi þeirra, sem létu lifiö I bar- áttu sinni gegn keisaranum, og þar stefndi Khomeini irönsku þjóöinni til uppreisnar, þegar hann kom heim úr útlegö sinni. Slöan mun Bani-Sadr fara um fátækrahverfin i Teheran og mun ávarpa iönaöarverkamenn á öörum fundi, áöur en hann svo heimsækir Khomeini, sem liggur á sjúkrahúsi. enn. En sagt er, aö teknar hafi veriö kvikmyndir af leynilegum fundum, þar sem tugir þúsunda dollara skiptu um eigendur sem greiöshir fyrir pólitiska greiöa. A laugardaginn fóru um 100 erindrekar FBI til þingmann- anna, sem viöriönir eru máliö, og annarra áhrifaminni aöila, ogsettu fyrir þá spilin á boröiö. Þessir aðilar munu aöallega veraiNew York, Washingtonog Philadelphiu. Stórblaöið New York Times nefadi I fréttum af þessu máli sex þingmenn, og „Philadelphia Enquirer” tiltók aöra tvo, en allir voru þeir demókratar. Nokkrir embættismenn úr repúblikanaflokknum eru þó oröaðir viö þetta mútuhneyksli. Leynierindrekar FBI eru sagöir hafa stofnað falsst fyrir- tæki, sem þeir kölluöu Abdul Enterprises Ltd. og notuöu i fyrstu libanskan kaupsýslu- mann til þess aö veita fyrirtæk- inu forstööu. Þóttist hann vera arablsksur sjeik meö fullar hendur fjár, sem hann var örlátur á, ef pólitikusar vildu gera honum greiöa. Aörir „sjeikar” voru siöan búnir tileftír þvisem rannsókn- in spannst áfram og fleiri pólitikusar gáfu sig fram, sem reiöubúnir voru til þess aö beita áhrifum sinum gegn hæfilegri þóknun. Fundirnir, þar sem þessi viðskipti fóru fram, voru haldnirviöa, allt fráPlaza Hotel I New York til skemmtisnekkju, sem lá viö festar út af Flórida- strönd. Hinir fölsku kaupahéönar slógu upp æöislegum veislum i Washington, þar sem þjónustu- stúlkurnar, þjónarnir og einka- bilstjórarnir voru erindrekar FBI. Þeir voru á höttunum eftír rekstrarleyfum fyrir spilavitum I Atlantic City og eftir samning- um viö hermálaráöuneytið um solu á titaniumnámu, sem aö visu var hvergi til nema á pappfrum. Enn hefur ekki komiö fram, hvenær þetta mál fer fyrir dóm- stólana. FANGARNIR GEHBU UPPREISN Reykjarstólpinn stendur upp af rlkisfangelsinu I New Mexicó i USA, þar sem fangar geröu uppreisn. vitaö er um 20 failna og aö minnsta kostl 50 ssröa. Schmldt og DEstaing setjast á rökstúlana Spennan i alþjóöamálum eftir innrás Sovétmanna i Afganistan veröur aöalumræöuefni Helmuts Schmidts kanslara V-Þýska- lands, og Giscard D’Estaing, Frakklandsforseta, á fundi þess- ara tveggja i forsetahöllinni i Paris. Samkvæmt vináttusáttmála Frakklands og V-Þýskalands frá 1963 hittast leiötogar rikjanna á hálfs ársfresti og fundurinn, sem hófst I gærkvöídi, er af þvi tagi. Htfst hann meö kvöldveröi i forsetahöllinni, þar sem aörir voru ekki viöstaddir en utanrikis- ráöherrarnir Jean Francois- Poncet og Hans-Dietrich Genscher. Ekkert hefur spurt út um, hvaö leiötogunum fór á milli I gær- kvöldi, en vafalust hefur innrásin i Afganistan veriö þar ofartega á blaöi, og viöbrögö Washington- stjórnarinnarog bandamanna viö henni. — Aö llkindum mun Ólympiuleika bera á góma, þótt þeir séu opinberlega ekki á dagskrá fundarins. Beöiö er meö mikilli eftirvænt- inguhverjayfirlýsinguþeir munu gefa Frakklandsforseti og Þýska- landskanslari, eftir fundinn, þvi aö afstaða þeirra mun mjög hafa áhrif á viöbrögö bandamanna þeirra f Vestur-Evrópu. Stjórnir beggja hafa báöar, hvor i sinu lagi, fordæmt harölega innrásina i Afganistan. Þó hafa þær sýnt tregöu til aö snúa alveg baki viö slökunarstefnunni I sambúö austurs og vesturs og hverfa aftur til kalda striösins. 1 33 klukkustundir höföu fang- arnir i rlkisfangelsi New Mexico- fylkis fangelsiö á valdi sinu. Þeir drápu niu meöfanga sina og lim- lestu fleiri, og kveiktu i fangels- inu. Kveöja varö þjóövaröliöiö til, áöur en tókst aö yfirbuga um 400 uppreisnargjarna fanga, sem töldu sig vera aö mótmæla þrengslum i fangelsinu og harö- ýögi af hálfu nokkurra fanga- varöa. Fangelsiö er byggt til þess aö hýsa 850 fanga, en I þvi eru 1.030. 600 fanganna neituðu aö taka þátt i uppreisninni, sem hófst á laugardagsmorgun, þegar fangar tóku fimmtán veröi fyrir gisla. Kveiktu þeir hér og þar i fang- elsinu og rufu vatnslagnir, svo aö flæddi yfir gólfin 1 sumum hlutum bygginganna. Skemmdir eru metnar til margra milljóna doll- ara. carter meö yiirburöi; ■ ■ ■ ■ ■ Carter forseti hefur nú mikið forskot i skoöana- könnunum yfir önnur fram- boösefni beggja flokka, demó- krata og repúblikana, eftir þvi sem fram kemur I nýjasta tölublaöi timaritsins „TIME” Könnunin varö gerö dagana 23. og 24. janúar, og benti til þess, aö Carter heföi 34% meira fylgi en Kennedy þing- maöur. (Carter 62% en Kenn- edy 28%). Borin saman viö repúbli- kana, naut Carter 21% meira fylgis en George Bush, 32% meira en Reagan og 35% meira en Howard Baker. Kennedy naut minna fylgis en repúblikanarnir þrir. STORKOSTLEG rýmingarsala á ís/. plötum og kassettum * 50-70% afsláttur á öllum plötum og kassettum Vegna flutninga á vörulager og breytinga höfum við innkallað allar eldri plötur og kassettur og seljum nú á rýmingarsölunni á mjög lagu verði

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.