Vísir - 04.02.1980, Blaðsíða 14

Vísir - 04.02.1980, Blaðsíða 14
18 vlsm Mánudagur 4. febrúar 1980 i Brynúís ! falleg og i frjálsleg EgvU takaundir meB konunni 1 frá Selfossi, sem skrifaöi nýlega ■ til lesendasiöu Visis.um aö mér B llkar vel viö Bryndisi Schram. Hún er falleg, aölaöandi, ekki ® montin, og frjálsleg i fram- I komu. Stundin okkar er líka B mjög góö undir hennar stjórn og I hefur hún ekki veriö betri slöan 5 Hinrik Bjarnason var meö hana I fyrir all-mörgum árum. 6779-4362 Bryndlsi Schram eru óspart slegnir gullhamrar þessa dag- ana og er þaö álit margra aö Stundin okkar hafi ekki veriö betri I aöra tlö. Bréfritari segir aö hugtökum hafi veriö brenglaö f sjónvarps- þættinum um Friedman á dög- unum. Brenglaðmeö Frledman Ég horföi á þáttin um Milton Friedman nýlega meö óbland- inni ánægju. baö er sjaldan sem sjónvarpiö sýnir jafnvandaöar heimildarmyndir um merkustu og kunnustu hugsuöi nUtlmans og þessa mynd. En þýöingin viröist hafa skolast eitthvaö til, þvl aö hún var mjög villandi. Þegar Friedman talaöi um „prosperity areas”, þá var þaö þýtt sem velferöarrlki. En þaö er auövitaö alrangt, þvl aö velferöarrlki er „Wel- fare state”, og Fried- man er ákaflega mikiö á móti þeim eins og kom fram i þættinum, þvl aö hann telur, aö menn eigi aö framfæra sig s jálf- ir, enekki rlkiö. Hann telur, aö þegar menn fái sjálfir aö sinna markmiöum slnum án afskipta misviturra valdsmanna, þá framleiöi þeir mest og mesta velmegunin veröi, og tekur efnahagsundrin I Japan, Suöur-Kóreu og Hong Kong til damls. bessi svæöi eru aö veröa velmegunarsvæöi á Asiu-mæli- kvaröa, og þaö orö heföi veriö rétt aö nota, en alls ekki „vel- feröarríki”. Af því, sem ég hef séö eftir Friedman, þá sýnist mér hann hafa rétt fvrir sér um þaö, aö velferöarrikin á Vesturlöndum séukomin Ut i öfgar og aöoftsé miklu betraaö leysa vandamál- in meö einkaframtakinu heldur en meö rlkisafskiptum. Bréfritari biöur húsmóöur I Hafnarfiröi aö nota „skotann” áöur en brandarakallinn Binni fer meö hann út I ruslatunnuna. AÐ SJÁ FLÍSINA í flUQfl NÁUNGANS Bryndis Schram, sem sérum barnatima sjónvarpsins, er alveg dásamleg. Henni ferst þetta starf vel af hendi — já, henni er flest til lista lagt. Framkuma hennar er til fyrir- myndar og val barnatimaefnis ólastanlegt. En viö ykkur, fordómafólk, sem skrifiö ótuktarlegar greinar I blööin um barnatíma Bryndlsar, vil ég segja þetta: Hve oft hafiö þiö ekki boriö I munni ykkar þessi orö um kaup- manninn á horninu: Bölvaöur gyöingur er hann, ef ykkur hefur fundist varan of dýr. biö birtiö greinar ykkar nafnlausar, sigliö undir fölsku flaggi eins og þaö er nú Uka huggulegt. biö sjáiöflisina 1 auga náungans, en ekki bjálkann I ykkar eigin auga. Sá, sem engan húmor á, á erfitt I lifinu. Ef húsmóöirin I Hafnarfiröi, sem á svo mikiö viski og heldur aö brandarakall- inn fari meö þaö Ut I ruslatunn- una færi aö drekka þaö sem fyrst, þá ætti hún aö sjá ein- hvern húmor meöan „skotinn” rennur i æöum hennar. Frlmann Einarsson —Eru rússnesk herskip viö barnagæsiu á Indlandshafi? spyr Jónas Guömundsson, rithöfundur, I tilefni af frétt I útvarpinu. „Skóiarannsóknir” sovéi- manna á indlandshafl Jónas Guðmundsson rithöfundur skrifar: Viö lifum á einkennilegum timum á tslandi núna. Landiö nærstjórnlaustaö minnsta kosti frá vissusjónarmiöi, þviaöþar sitja nauöugir menn og innrás RUssa I Afganistan hefur I einu vetfangi breytt heimsmyndinni. Variö-land-menn ganga um grafalvarlegir út af þróun mála og hemámsandstæöingar, sem ég þekki eru nú á svipinn eins og menn, sem eru aö kaupa rottu- eitur I apóteki. Fréttastofa út- varpsins slakarþóekkiá klónni. I hádegisfréttum (fimmtudag) var sagt frá þvl aö bandarfsk flotadeild væri á leiö inn á Ind- landshaf tilaö leysa þar af aöra flotadeild, sem þar haföi veriö I þrjá mánuöi. „Fimmtán banda risk herskip” sagöi útvarjriö og . bætti þvl viö frá eigin brjósti, aö herskip Bandarikjamanna væru i árásarstööu . 1 lok fréttar- innar var siöan sagt, aö tuttugu og sex rússnesk herskip væru llka á Indlandshafi en ekki var frá þvl greint i hvers konar „stööu” þau væru. Eru þau kannski viö barna- gæslu eöa skólarannsóknir? Af hverju getur landamæra- deild fréttastofu útvarpsins ekki upplýst okkur um tilgang niss- nesku herskipanna eins og þeirra bandarlsku? Þakklr til Peugeot-umDoðslns Égá bll af Peugeot-gerö sem bilaöi nU skömmu fyrir jól. Ég haföi samband viö umboöiö daginn eftir og sagöi þeim frá vandræöum minum og eins aö ég mætti illa missa hann yfir hátiöarnar. Svissinn i bilnum var bilaöur og buöust þeir til aö senda viögeröarmann þangaö, sem blllinn var, en ekki tókst viögeröarmanninum aö gera viö bflinn svoaö viögeröarmennirn- ir báöu mig um aö koma meö bílinn á verkstæöi Datsunum- boösins. begar þangaö var komiö, sögöu þeir viö mig, aö tækist þeim ekki aö gera viö bilinn i tæka tiö fyrir jólin, þá skyldu þeir lána mér annan. begar til kom gátu þeir ekki gert viö svissinn á stundinni, svo aö þaö varö úr, aö þeir lánuöu mér i minn bll annan sviss og sögöu mér slöan aö koma meö bílinn aftur eftir jól til aö skipta um. Ég geröi þetta og eftir jól geröu þeir viö svissinn fyrir mig. Kostaöi viögeröin 10.000 krónur og finnst mér þaö lltiö fyrir alla þessa þjónustu. Fyrir þetta vil ég koma hér á fram- færi þakklæti til Hafrafells hf. sem er meö umboö fyrir Peugeot, fyrir góöa þjónustu. Jón Sigurösson. Bréfritari vill koma á framfæri þakklæti til Peugeotumboösins fyrir greiövikni og góöa þjónustu. sandkorn Sæmundur Guövinsson blaöamaður skrifar Fastelgnlr í felum Stundum hefur veriö reynt aö grafast fyrir um húseignir tslendinga úti á Spáni, en án árangurs. Nú er komiö i ljós, aö full ástæöa er aö viö litum okkur nær i þessum efnum. 1 bjóöviljanum var haft eftir Sigurjóni Péturssyni, forseta borgarstjórnar, aö á siöasta ári heföu fundist fjöl- mörg hús i borginni, sem aldrei heföu komist á fast- eignamat, og heföu fasteigna- skattar af þeim numiö 400 milijónum króna. betta er auövitaö gott og blessaö, en mörgum gengur iila aö sætta sig viö þaö, afl fasteignaskattar skuli sifelll hækka og hækka. beir, sem eiga meöalibúö, þurfa aí borga sem svarar 12-15 þús- und krónur á mánuöi fyrir þaö aö eiga þak yfir höfuöiö. • Sagaaf barnum Væliö i sirenum slökkviliös- ins barst aila leiö upp á barinn á Hótel Sögu. Einn gestanna lagöi þegar frá sér glasiö: — Nú á aö munda siöngurn- ar svo þaö er best aö drlfa sig af staö. — Ekki vissiég, aö þú værir I siökkviiiöinu, sagöi Höröur barþjónn. — Ég er þaö ekki heldur, en maöur vinkonu minnar er i liðinu. Okkar bjor 1 fréttum og frásögnum af bjórinnf lutningi feröamanna hefur þaö viljaö gleymast, aö hérlendis eru starfandi tvær ölgerðir er geta og hafa fram- leitt sterkan bjór. Egill Skailagrimsson hefur framieitt áfengtöl allt frá þvi I striöinu, Egil sterka, og Sana á Akureyri hefur einnig fram- leitt sterkt öl. Fyrst þessi sala hefur veriö leyfö á annaö borö, ætti aö bjóöa innlendum ölgerðum aö selja sina vöru á Keflavikur- veUi, aö minnsta kosti ekki siöur en erlendum framleiö- endum. Skot úr Flrðlnum Hafnfiröingur simar: Auövitaö erum viö allir komnir af öpum. Reykvlk- ingar eru bara ekki komnir eins langt og viö hinir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.