Vísir - 04.02.1980, Blaðsíða 16

Vísir - 04.02.1980, Blaðsíða 16
VÍSIR Mánudagur 4. febrúar 1980 Umsjón: Katrin Páls- dóttir „EINS OG AÐ FARA í SÓLARLANDAFERÐ’ segir Jónas Tryggvason, sem fer með hlulverk ólafs bónda í Landi og sonum gæti alveg hugsaö mér aö taka þátt i kvikmynd aftur.” Þótt Jónas hafi ekki áöur leikiö I kvikmynd, sem reyndar mjög fáir hafa gert hér á landi, þá er hann ekki ókunnugur leiklistinni. Hann hefur oft leikiö meö leik- félaginu á Siglufiröi og er núna meö smáhlutverk þar. Hins vegar hefur hann meira gert af þvi aö setja upp leikrit.sem hann segir aö sér finnist öllu skemmtilegra. Þá kynnist hann öllum persónun- um, ekki bara einni. Hann hefur sett upp 14 stykki meö efsta bekk Gagnfræöaskólans, tvö stykki meö leikfélaginu i Fljótum og nokkur meö leikfélaginu á Siglu- fir öi. Jónas á varla langt aö sækja leikhæfileikana, þvi aö hann er bróöir Arna Tryggvasonar, þess góökunna leikara. Jónas sá Land og syni á frum- sýningunni i Reykjavik, en áöur haföi hann ekkert séö af henni. „Agúst vildi ekki aö viö fengjum aö sjá myndina, þvi aö þaö heföi getaö haft áhrif á hann ef viö yröum óánægö meö eitt- hvaö. Og liklega er þaö rétt hjá honum. — Og hvernig fannst þér svo myndin? „Mér fannst hún miklu betri en ég bjóst viö. Ég kveiö mest fyrir þvi aö sjá sjálfan mig á tjaldinu og var ansi slæmur i maganum þann daginn. En þaö jafnaöist sem betur fór, þegar ég heyröi þessar góöu undirtektir, sem myndin fékk. Þaö er gott aö geta gert eitthvaö öörum til gamans.” -SJ „Þetta var eins og aö fara i sólarlandaferö,” sagöi Jónas Tryggvason, einn aöalleikaranna i Landi og sonum, þegar Visir spuröi hann hvernig honum heföi fundist aö taka þátt í gerö kvik- myndar. Jónas býr á Siglufiröi og hefur veriö þar umsjónarmaöur Gagn- fræöaskólans siöustu 20 árin. I myndinni leikur hann sem kunnugt er Olaf bónda. Sjálfur hefur hann aldrei veriö bóndi, nema þá sjávarútvegsbóndi, en slik störf eru honum þó ekki meö öllu ótöm. „Ég var i sveit sem stráklingur og eins hef ég veriö svoitiö meö kindur, svo aö ég er vanur sveita- störfum,” segir hann. „Þetta var afskaplega skemmtileg reynsla. Ég held ég Jónas i hlutverki sfnu i Landi og sonum. Jón Gunnarsson ásamt nokkrum af myndum sinum. Vfsismynd: GVA. Myndilstarsýnlng I Kjallara Norræna hússlns „HEF ALLTAF VERID HEILLAÐUR AF HAFINU” seglr Jón Gunnarsson. ilstmáiarl Jón Gunnarsson, listmálari, hefur opnaö sýningu i kjallara Norræna hússins. Stendur hún til 17. febrúar og er opin alla daga frá 14-22. A sýningunni eru samtals 68 myndir, þar af 31 vatnslitamynd og 37 oliumyndir. Eru þær flest allar unnar á siöastliönum tveim árum og ein- kennast næstum allar af sjávar- slöunni. Jón sagöi, aö ástæöan fyrir þessum fjölbreyttu sjávar- myndum værisú.aöáunga aldri heföi hann unniö á sjó og heföi hann alla tiö siöan veriö heillaöur áf hafinu. „Ég hef teiknaö mikiö, frá þvi ég var ungur og var fyrsta sýn- ingin mfn i Iönskólanum i Hafnarfiröi 1961. Ég hef aldrei viijaö festa mig I neinum' ákveönum stll, nema þá mfnum , eigin persónulega stil.” Jón læröi myndlist I Handiöa og Myndlistarskólanum i tvö ár og hefur hann haldiö 8 einkasýn- ingar, nú siöast á Kjarvals- stööum. Einnig hefur Jón tekiö þátt I fjölmörgum samsýningum, bæöi erlendum og innlendum. -HS-. Sænskir graffkiistamenn Gefa Norræna húsinu mðppu með verk- um sínum Sumariö 1978 sýndu 9 sænskir graflklistamenn, sem kalia sig IX-GRUPPEN, verk sln I sýn- ingarsölum Norræna hússins. Þessi hópur hefur haldiö fjölda sýninga viösvegar. Hópurinn komhingaö tillslands I tilefni sýningarinnar hér. Nú hefur hann gefiö ilt grafikmöppu, sem þeir kalla Island IX 1978, og þar á hver listamannanna eitt graffskt blaö frá lslandi. Hópur- inn hefur gefiö Norræna húsinu þessa möppu, og ætlunin er aö myndirnar fari til útlána 1 list- lánadeild bókasafnsins, en fyrst veröa þær til sýnis I bókasafninu, þar sem hægt veröur aö skoöa þær frá og meö 30. janúar. Þeir listamenn, sem fylla IX-GRUPPEN heita: Gösta Gie- row, Karl Erik Hággblad, Bengt Landin, Lars Lindeberg, Göran Nilsson, Alf Olsson, Philip von Schantz, Niis G. Stenquist og Per Gunnar Thelander. Sænski rithöfundurinn Per Olof Sundman skrifar formála meö möppunni, sem kemur Ut I 150 eintökum. Ungver ska myndin NIu mánuöir veröur m.a. sýnd á kvikmyndahátlö I dag. EIN ISLENSK - SJÖ ERLENDAR Atta kvikmyndir eru á dag- skrá kvikmyndahátiöar i dag i Regnboganum. Sjáðu sæta naflann minn. Kvikmyndin er gerö eftir sögu Hans Hansen, sem hefur komiö Ut i Islenskri þýöingu. HUn er gerö af Kragh Jacobsen áriö 1978, og er þetta hans fyrsta mynd. Hann starfaöi lengi hjá danska sjónvarpinu. Myndin segir frá Lenu og Kláusi og félögum þeirra I 9. bekk. Hún gerist i skólaferöa- lagi. Lena ogKláus veröa hrifin hvort af ööru, en myndin lýsir tilfinningum þeirra og hvernig sambandiö þróast. Myndin er sýnd klukkan 15,17 og 19. Krakkarnir i Copa- cabana. Þetta er sænsk mynd gerö áriö 1967. Hún fjallar um lifsbaráttu krakkahóps I fátækrahverfi i Rio de Janeiro. Sýningar eru klukkan 15.05 og 17.05. Uppreisnarmaðurinn Júrkó. Myndin er byggö á þjóösögu frá Slóvaklu og segir frá Júrkó Janosik, sem var eins konar Hrói höttur þeirra Slóvaka. Þetta er teiknimynd gerö áriö 1976. Húner sýndklukkan 15.10. Eplaleikur. Hér er á feröinni tékknesk mynd, gerö áriö 1976 af Vera Chytilova. Myndin hlaut silfur- verölaun I Chicago 1977. HUn fjallar um fæöingarlækni og ljósmóöur og ástarsamband þeirra. Eplaleikur er gaman- mynd, sem hefur fariö viöa og hlotiö mikiö lof. Myndin er sýnd klukkan 15.05, 17.05, 19.05, 21.05 Og 23.05. Marmaramaðurinn. Pólski leikstjórinn Andrzej Wajda geröi Marmaramanninn áriö 1976. Myndin hefur hlotiö verölaun I Cannes. Hún fjallar um stúlku, sem er viö nám I kvikmyndaskóla i Varsjá. Hún ætlar aö gera mynd um æskuár fööur slns. Hún veröur margs visari, þegar hún fer aö fást viö viöfangsefni sitt og loks fer svo, aö gerö myndar- innar veröur stöövuö. Marmaramaöurinn er sýndur klukkan 18.10 og 21.10. Hrafninn. Höfundur - myndarinnar Hrafninn er Carlos Saura, sem er einn þekktasti kvikmynda- leikstjóri Spánar. Myndin er gerö áriö 1976. Hún hlaut verö- laun I Cannes 1976. Níu mánuðir. Márta Mészáros geröi myndina Nlumánuöir áriö 1976. Þessi ungverska mynd hefur hiotiö verölaun I Teheran 1976 og I Cannes áriö 1977. Aöalpersóna myndarinnar er Juli. Myndin fjallaö um samskipti hennar viö tvo karl- menn, sem hvorugurgetur veitt henni þá ást, sem hana dreym- ir um. Lokaatriöi myndarinnar er barnsfæöing, og þaö er I raun og veru leikkonan Lili Monori, sem leikur Juli, sem fæöir barniö. Myndin er sýnd klukkan 21 og 23. 79 af stöðinni. 79 af stööinni var kvikmynduö hér á landi sumariö 1962. Hún er gerö eftir sögu Indriöa G. Þorsteinssonar, þar sem lýst er sambandi leigubilstjóra, sem er sveitamaöur aö reyna aö festa rætur I borgarmenningunni, og konu sem er borgarbarn. Aöalhlutverk leika Kristbjörg Kjeld, Gunnar Eyjólfsson og Róbert Arnfinnsson. Sýningar eru klukkan 15, 17, 19, 21 og 23.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.