Vísir - 04.02.1980, Blaðsíða 24

Vísir - 04.02.1980, Blaðsíða 24
Spásvæfii VeOurstofu tslands eru þessi: 1. Faxaflói, 2. BreiOafjörO- ur, 3. Vestfiröir, 4. Noröur- land, 5. Norðausturland, 6. Austfiröir, 7. Suðausturland, 8. Suövesturland. Veðurspá dagsins Klukkan sex var minnkandi 1010 mb. hæö yfir landihu en vaxandi 1000 mb. lægö um 200 km V af Snæfellsnesi, sem hreyfist A. Nokkuö dregur úr frosti. Suövesturland til Breiöafjarö- ar: A 3-4, dálftil él. Vestfiröir: SA 2-3 og sföar A 3- 5, sums staöar dálltil él. Noröurland: SA 2-4, él vestan til, þegar liöur á daginn. Noröausturland til Suöaustur- lands: Hægviöri, léttskýjaö til landsins, en smáél á miöun- um. Veörið hér og har Klukkan sex f morgun: Akureyri skýjaö -r7, Bergen skýjaö -í-8, Heisinkiþokumóöa -5-8, Kaupmannahöfn hrim- þoka -r5, Oslóþokumóöa -s-23, Reykjavfk snjóél -$-3, Stokk- hólmur heiöskfrt -s-16, Þórs- höfn léttskýjaö -r2. Kiukkan átján I gær: Aþena alskýjaö 13, Berlln al- skýjaö, Feneyjar heiöskfrt 5, Frankfurt rigning 5, Nuuk heiöskirt -s-3, Londonsúld 10, Luxemburg rigning 3, Las Palmas léttskýjaö 18, Mallorca léttskýjaö 12, Mon- treal snjókoma -s-14, New York léttskýjaö -s-2, Parls rigning -s-10, Rómheiöskfrt 12, Malaga skýjaö 14, Vln létt- skýjaö 5, Winnipeg lágrenn- ingur -s-13. Lokl seglr Ekki voru gárungarnlr I vandræöum meö nafniö á rlkisstjórn Gunnars Thor- oddsen, þegar þaö fréttist, aö þaö er veriö aö mynda hana i „Ráblunni”, húsi Máls og menningar viö Laugaveginn. Þeir kalla hana „Rúbluna” eftir fæöingarstaö hennar. Fyrslu upDlvsingar um efnl máiefnasamnlngs silðrnar Gunnars Thoroddsen: ERU MEST ÁBERANDI Málefnasamningur sá, sem Gunnar Thoroddsen hefur rætt viö samstarfsflokka sfna hefur enn ekki veriö birtur opinber- lega, en samkvæmt heimiidum Vísis viröast þar vera mest áberandi hugmyndir Fram- sóknarflokks en Alþýöubanda- lagiö mun hafa slegiö verulega af kröfum sinum. 1 kjaramálum er Alþýðu- bandalagiö sagt reiöubúiö til aö fallast á frestun allra grunn- kaupshækkana, visitölu á laun yröi haldiö „á floti”, en þó meö minnkandi áhrifum hennar eins og Framsóknarflokkur hefur lagt til, til þess aö halda verö- lagi i skefjum. 1 staöinn kæmu félagslegar umbætur, eins og verkamannabústaöir og dag- vistarheimili. Ekki yröi gengiö gegn verkalýöshreyfingunni meö lögum. Stefnt veröi aö þvi aö verð- bólgan veröi komin á svipaö stig og f nágrannalöndunum 1982 og veröhækkanir veröi innan ákveöins ramma. Leyföar veröi 6-7% veröhækkanir i mars. Leyfö veröur frjáls verölagning þar sem samkeppni er nægileg en stuölaö aö hagkvæmari inn- kaupum og þá sérstaklega stór- innkaupum. 1 peningamálum er talað um verötryggingu. Heimilt veröi aö leggja inn á sparireikning til tveggja ára fé sem veröi full- komlega verötryggt. Aöhald- semi veröi beitt i fjármálum rikissjóös. Hann veröi ekki aö- eins rdcinn hallalaus, heldur meö greiðsluafgangi, og erlend- ar lántökur veröi innan ákveð- inna marka. Fjárfestingar rikisins takmarkist viö einn fjóröa af þjóöarframleiöslu. Einhver aöili i þjóöfélaginu verði einhverskonar loftvog á aöstæöur atvinnu- og efnahags- lifeins og stuöli aö frjálsum samningum þeirra aöila, sem hafa meö málin aö gera. Orkumál hafi algeran for- gang. Áætlun veröi gerö um varan- lega vegagerö og veröi hún aö mestu fjármögnuö meö inn- lendu fé. 1 varnarmálum mun gert ráö fyrir aö öryggismálanefnd starfi áfram. Atvinnuáætlun fyrir Suöurnes fari f gang og áætlun um flug- stöövarbyggingu á Keflavfkur- flugvelli veröi endurskoöuö. Ekki veröi hreyft viö hernum. Gengiö veröi til móts viö bændur vegna verðlagsársins 1978-1979. Þar vantar þrjá millj- aröa til aö þeir hafifengiö fullar útflutningsbætur. Þetta veröi leiörétt annaö hvort meö lánum eöa óafturkræfum lánum. Dregiö veröi siöan úr land- búnaöarframleiöslunni og hún sniöin aö innanlandsþörfum. — JM Þaö hugsuöu margir Ijótt, þegar þeir vöknuöu i morgun og sáu, aö snjó haföi kyngt niöur I nótt. En krakkarnir á myndinni voru annarr- ar skoöunar og skemmtu sér hiö besta, enda snjórinn mjúkur og auö- velt aö hnoöa kúlur úr honum. Visismynd: BG Forsetl íslands: „Engln ákvörðun verlð tekln” „Ég mun aö öllum Hkindum tala viö formenn stjórnmála- flokkanna á morgun (mánudag) og heyra álit þeirra á þeirri stööu, sem nú er komin upp”, sagöi Kristján Edijárn, forseti islands.þegar Vfsir spuröi hann i gærkvöldi um næstu skref I s t jór nar myndunar tilr auuunum. Aöspuröur hvort Gunnar Thoroddsen fengi nú umboö til myndunar meir ihlutas tjór nar, svaraði for setinn þvf til, aö engin ákvöröun heföi veriö tekin i þeim efnum. „Gunnar Thoroddsen haföi samband viö mig i gær og gaf mér skýrslu um þaö hvernig staöan væri f tilraunum hans, en ég tek engar ákvaröanir um næstu skref fyrr en ég hef heyrt álit flokksformannanna”, sagöi Kristján EJdjárn. — P.M. Sjálfstæðismenn báðu um hlutleysl AlÞÝðuflokks - en drógu ðelðnlna tll ðaka 1 gærkvöldi var haldinn fundur i þingflokki Alþýöuflokks ins vegna beiöni, sem borist haföi frá Sjálf- stæöisflokknum, þess efnis aö Alþýöuflokkurinn veitti hlutleysi hugsanlegri minnihlutastjórn Sjálfstæöisflokks ins. Ekki kom til þess aö þing- flokkurinn þyrfti aö taka afstööu til þessarar beiöni Sjálfstæöis- flokksins, þar sem hún var dregin tilbaka skömmu fyrir fundinn. Þessi mál voru þó reifuö á fundinum og lýstu þeir, sem til máls tdku, sig andviga sliku hlut- leysi. — P.M. Slelngrlmur Hermannsson: .jNunum leggja tii, að Gunnarl verði falln suórnarmyndun” „Já, viö munum gera þaö”, sagöi Steingrimur Hermanns- son, formaöur Framsóknar- flokksins, þegar Visir spuröi, hvort framsóknarmenn myndu leggja til viö forseta tslands I dag, aö Gunnari Thoroddsen veröi falin stjórnarmyndun. Miöstjórn flokksins sam- þykkti á fundi I gær svohljóö- andi ályktun: „Fundur miö- stjórnar Framsóknarfbkksins, haldinn 3. febrúar 1980, sam- þykkir aö flokkurinn gangi til samstarfs um rikisstjórn meö dr. Gunnari Thoroddsen og stuöningsmönnum hans, enda náist samstaða um málefna- grundvöll. Jafnframt veitir miöstjórn þingflokki og fram- kvæmdastjórn umboö til aö ganga frá málefnasamningi”. Þetta var samþykkt einróma. Leiftursóknin ekki með. Steingrimur var spuröur, hvort málefnagrundvöllur sá, sem hefur veriö til umræöu milli Framsóknarflokks, Al- þýðubandalagsins og Gunnars Thoroddsens, heföi veriö kynntur á fundinum. Hann sagöi, aö gerö heföi veriö grein fyrir þeim breytingum frá þeirri stefnu, sem flokkurinn heföi kynnt, sem kynni aö veröa nauösynlegt aö fallast á sam- kvæmt viöræöunum viö Gunnar og reyndist engin andstaöa viö þær. Taliö er, aö i þessum viöræö- um hafi Alþýöubandalagiö verulega gengiö inn á hug- myndir Framsóknarmanna og tiltölulega litiö sé um sjónarmiö Sjálfstæöisflokksins. Þegar Steingri'mur var spuröur um þetta, sagöi hann, aö leiftur- sóknin væri þar aö minnsta kosti ekki og þeir framsóknar- menn væru ánægöir meö efiii tillagnanna og teldur þær stefna i rétta átt. Tveir menn nægja. — Hvenær sér þessi málefna- samningur dagsins ljós? „Viö höfum borið saman bækur okkar og fariö vel yfir þaö, sem einhver skoöana- munur er á, og erum búnir aö ákveöa nokkurn veginn hvaö á aö vera I málefnasamningum. Svo er bara eftir aö setjast niöur og skrifa þaö. — Hvaöa sjálfstæöismenn- standa meö Gunnari Thorodd- sen? ,,Þaö má eflaust ráöa af þvf, sem hefur veriö skrifaö i blööin. upp á sfökastiö. En viö göngum til þessarar stjórnar fullvissur um, aö hún getur varist van- trausti. Þaö er alveg ljóst, aö þar eru tveir haröyfirlýstír menn. Gunnar Thoroddsen og Eggert Haukdal, og siöan telj- um viö nokkurn veginn öruggt, aö hún hafi stuöning fleiri. Viö höldum einnig aö þegar þetta skýrist allt saman, þá fjölgi þeim enn. — Látiö þiö ykkur nægja þessa tvo menn til aö ganga til samninga? „Já, viö ákváöum aö gera þaö”, sagöi Steingrimur Her- mannsson. ...

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.