Vísir - 04.02.1980, Blaðsíða 1

Vísir - 04.02.1980, Blaðsíða 1
Mánudagur 4. febrúar 1980 Jóhannes Eövaldsson ihinum fræga búningi Celtic. Næstu tvö árin klæðist hann einum af hinum litskrúðugu búningum i bandarisku knattspyrnunni. 1 JOHANNES TIL USA Ceftic samþykktl sðlu á fslenska landsllösfyrlrllDanum tll Tulsa Roughnecks um helglna Jóhannes Eðvaldsson, fyrirliði islenska landsliðsins i knatt- spyrnu og leikmaður með hinu fræga skoska liði Celtic, gerði um helgina samning við banda- riskt knattspyrnulið. Er þaö félagið Tulsa Rough- necks, sem er frá Oklahoma og er eitt af þekktari liðum i bandariskri knattspyrnunni. Með þvi leika margir þekktir knattspyrnumenn viða að úr heiminum og má þar m .a. nefna þa Roger Davis og David Nish sem léku með liðinu á siðasta keppnistimabili. Jóhannes skrifaðu undir samninginn um helgina, en þá hafði verið gengið frá öllu á milli Celtic og Tulsa Rough- necks. Greiddi bandariska félagið Celtic 60 þUsund sterlingspund fyrir Jóhannes og sjálfur gerði hann mjög góðan samning fjárhagslega séð, að sögn skosku blaðanna i gær. í samningi hans við banda- riskaliðið.semertil tveggja ára er ákvæði um að hann fái að taka þátt i öllum landsleikjum fyrir Islands hönd sé óskað eftir þvi af hálfu KSI. _Keppnistimabilið I Banda- rikjunum hefst I april-mai en Jóhannes mun halda vestur um haf ásamt f jölskyldu sinni þann 20. mars n.k. — klp Kranki fær nú að lara heim! Austurrlska knattspyrnu- stjarnan Hans Krankl, sem lék hér með Barcelona gegn Akra- nesi i Evrópukeppni bikar- meistara á Laugardalsvellinum I haust, er nú aftur kominn til Austurrlkis. Hiðfræga félag Austria Vienna, sem er neðst i 1. deildinni þar um þessar mundir, fékk Krankl til sin um helgina og var þá gengið frá 6 mánaöa samningi við hann og Barcelona. Krankl hefur verið mjög tíánægður hjá Barcelona, og vilj- aðfaraaftur heim til Austurrikis, en þar hefur ekkert félag haft efni á að kaupa hann. Vienna mun hafa greitt Barcelona 64 þúsund dollara fyrir þennan 6 mánaða samning við Krankl, og þarf slðan að borga 400 þúsund dollara i við- bót, ef samningurinn verður endurnýjaður eftir 6 mánuði, eða þá ef Krankl verður sendur til einhvers annars félags. — klp iþróttii helgarinnar Hlálmur fðr meo sKiöldinn heim! Hjálmur Sigurðsson, glimu- kappi úr Vikverjum, varö sigur- vegari I 68. Skjaldarglimu Ar- manns, sem haldin var I gær. Var BJARNI BARAF betta i 3. sinn I röð. sem Hiálmur sigr ar I Skjaldarglimunni og vann hann þvi skjöldinn sem um er keppt til eignar. Fyrir mótið var Hjálmur talinn sigurstranglegastur ásamt Ar- menningunum Guömundi Ólafs- syni og Guömund Frey Halldórs- syni, en sá siöarnefndi meiddist snemma i mótinu og varð að hætta keppni. Hjálmur vann hverja gllmuna af annarri og stefndi á fullt hiis þegar hann tapaöi fyrir Guð- mundi Olafssyni. Var Hjálmur þá með 5 vinninga en Guðmundur Olafs með 4 og átti eina gllmu eft- ir viö Arna Bjarnason KR. Þurfti hann að sigra Arna til að jafna við Hjálm og fá þar með aukaglimu við hann. En Arni gerði sér litið fyrir og lagði kappann og kom það mjög á óvart. Þeir Guðmundur Olafsson og Olafur H. ólafsson KR voru þar með jafnir með 4 vinninga og háðu þeir aukagllmu um 2. sætiö. Sigraði Guðmundur I þeirri viður- eign. Margar ágætar gllmur sáust I þessu móti og ungir og efnilegir piltar létu þar mikið að sér kveða. Tveir þeirra vöktu athygli eldri gllmumanna, sem jafnan mæta vel á mót eins og þetta, voru það þeir ólafur H. Olafsson KR og Arni Unnsteinsson, Vikverjum, sem báðir eiga örugglega eftir að láta mikið að sér kveða á glimu- mótum á næstu árum... — klp Eins og við var biiist sigraði Biarni Friðriksson i opna flokkn- um á Afmælismóti JSl i júdó sem háð var I íþróttahúsi Kennarahá- skólans i gær. Bjarni tapáði ekki einni einustu viðureign I mótinu og sýndi mikið öryggi. Eina gliman. sem hann átti i' vandræðum meö, var gegn Hákoni Halldórssyni JFR i riðla- keppninni, en keppendum var skipt I tvo riðla og komust 2 efstu úr þeim I úrslit. Hakon var lengst ýfir I viður- eign þeirra en undir lokin náði Bjarni að komast yfir á stigum. Hákon varð i 2. sæti á mótinu, Sigurður Hauksson UMFK þriðji og Svavar Carlsen JFR varð I fjórða sæti. A mótinu var einnig keppl I unglingaflokki 15-17 ára. 1 þyngr i flokkunum sigraði Kristinn Valdimarsson, Armanni, annar varð Bjarni Stefánsson ÍBA og þriðji Hilmar Bjarnason Ar- manni. 1 léttari flokknum sigraði Grindvikingurinn Gunnar Jóhannesson, annar varð Hall- dór Jónasson, Armanni og þriðji Garðar Sigurðsson Grindavik. Enn miðaá Enn einn islenskur lyftinga- maður náði sér I farseöil á OlympIuleikanaiMoskvui sumar með þvt að komast yfir alþjóða- lágmðrkin, sem sett hafa verið vegna þátttöku I lyftingakeppni leikanna. Það var Guömundur Sigurðs- son, Ármanni, sem naði lágmark- inuá lyftingamótii Njarðvikum á laugardaginn, er hann lyfti þar samtals 322,5 kg I 90 kg flokki. Var hann fjórði lyftingamaðuririn tilaðná þessu lágmarki nú á ein- um mánuði. Eitt unglingamet var sett á mótinu — Guðmundur Helgason KR, sem er aðeins 18 ára gamall ftír i „*300 kllö flokkinn" með þvi að fyfta 132,5 kg I snörun og 167,5 með Moskvu kg i jafnhöttun. A mótinu var einnig keppt I kraftlyftíngum og geröi Skiili Oskarsson OIA, þar tilraun til að setja nýtt Evrópumet i hné- beygju, þegar hann tók 303 kg á herðarnar. Gekk hann með hlassið smáspöl en bað siðan um að það yrði tekið af s ér þvi að það væri helst til of þungt i þetta sinn!! I Vestmannaeyjum var haldið Eyjamót I kraftlyftingum á laugardaginn og voruþar sett tvö íslandsmet 160 kg flokki. Kristjár Kristjánsson setti met í hné- beygju 165 kg og siðan i saman- lögðum árangri, en þar var hann með 440 kg.... — klp Hjálmar Sigurðsson sigraðiISkjaldarglimunniIþriöja sinnlrööigær.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.