Vísir - 04.02.1980, Side 1

Vísir - 04.02.1980, Side 1
Mánudagur 4. febrúar 1980 íþróttir helgarinnar Jóhannes Eðvaldsson ihinum fræga búningi Celtic. Næstu tvö árin klæðist hann einum af hinum litskrúðugu búningum I bandarisku knattspyrnunni. ijÚHÁNKSÍ I TIL IISA j ■ Cettlc samuykktl sölu á (slenska ■ landsllðsfyrlrli ðanum tll Tulsa Roughnecks um heigina “ Jóhannes Eðvaldsson, fyrirliði milli Celtic og Tulsa Rough- “ I islenska landsliðsins i knatt- necks. Greiddi bandariska I _ spyrnu og leikmaður með hinu félagið Celtic 60 þiisund I fræga skoska liði Celtic, gerði sterlingspund fyrir Jóhannes og | « um helgina samning við banda- sjálfur gerði hann mjög góðan « ■ riskt knattspyrnulið. samning fjárhagslega séð, að ■ Er þaö félagið Tulsa Rough- sögn skosku blaðanna i gær. * necks.sem er frá Oklahoma og 1 samningi hans við banda- ■ I er eitt af þekktari liðum i riska liðið.sem er til tveggja ára g B bandariskri knattspyrnunni. er ákvæði um að hann fái að ■ I Með þvi leika margir þekktir taka þátt i ölium landsleikjum g " knattspyrnumenn viða að úr fyrir tslands hönd sé óskað eftir ■ I heiminum ogmá þarm.a. nefna þvi af hálfu KSÍ. . þá Roger Davis og David Nish _Keppnistimabilið i Banda- fj sem léku með liðinu á siðasta rikjunum hefst I april-mai en g _ keppnistimabili. Jóhannes mun halda vestur um Jóhannes skrifaðu undir haf ásamt fjölskyldu sinni þann | ■ samninginn um helgina, en þá 20. mars n.k. ■ haföi verið gengið frá öllu á — klp | ■ bh h hh h n ■■ m n n ■! ub bh hb n ■■ ■ Kranki lær nð að fara helm! Austurriska knattspyrnu- stjarnan Hans Krankl, sem lék hér með Barcelona gegn Akra- nesi i Evrópukeppni bikar- meistara á Laugardalsvellinum i haust, er nú aftur kominn til Austurrikis. Hiðfræga félag Austria Vienna, sem er neöst i 1. deildinni þar um þessar mundir, fékk Krankl til sin um helgina og var þá gengið frá 6 mánaða samningi við hann og Barcelona. Krankl hefur verið mjög óánægður hjá Barcelona, og vilj- aðfaraaftur heim til Austurrikis, en þar hefur ekkert félag haft efni á að kaupa hann. Vienna mun hafa greitt Barcelona 64 þúsund dollara fyrir þennan 6 mánaða samning við Krankl, og þarf siðan að borga 400 þúsund dollara i við- bót, ef samningurinn verður endurnýjaður eftir 6 mánuði, eða þá ef Krankl verður sendur til einhvers annars félags. — klp Hlalmur lor meo sKjöldlnn helml Hjálmur Sigurðsson, glimu- kappi úr Vikverjum, varð sigur- vegari I 68. Skjaldargllmu Ar- manns, sem haldin var I gær. Var Eins og við var búist sigraði Bjarni Friðriksson i opna flokkn- um á Afmælismóti JSl I júdó sem háð var i Iþróttahúsi Kennarahá- skólans i gær. Bjarni tapáði ekki einni einustu viðureign i mótinu og sýndi mikið öryggi. Eina gliman sem hann átú i' vandræðum með, var gegn Hákoni Halldórssyni JFR i' riðla- keppninni, en keppendum var skipt i tvo riðla og komust 2 efstu úr þeim i úrslit. Hákon var lengst yfir i viður- eign þeirra en undir lokin náði Bjarni að komast yfir á stigum. Hákon varð i 2. sæti á mótinu, Sigurður Hauksson UMFK þriðji og Svavar Carlsen JFR varö I fjórða sæti. A mótinu var einnig keppt I unglingaflokki 15-17 ára. 1 þyngri flokkunum sigraði Kristinn Valdimarsson, Armanni, annar varö Bjarni Stefánsson tBA og þriðji Hilmar Bjarnason Ar- manni. 1 léttari flokknum sigraði Gr indvikingurinn Gunnar Jóhannesson, annar varð Hall- dór Jónasson, Ármanni og þriöji Garöar Sigurðsson Grindavik. betta i 3. sinn I röð. sem Hiálmur sigr ar I Skjaldar glimunni og vann hann þvi skjöldinn sem um er keppt til eignar. Fyrir mótið var Hjálmur talinn sigurstranglegastur ásamt Ar- menningunum Guömundi Olafs- syni og Guðmund Frey Halldórs- syni, en sá siöarnefndi meiddist snemma I mótinu og varð að hætta keppni. Hjálmur vann hverja glimuna af annarri og stefndi á fullt hús þegar hann tapaöi fyrir Guö- mundi Ólafssyni. Var Hjálmur þá með 5 vinninga en Guömundur Ólafs með 4 og átti eina glimu eft- ir við Arna Bjarnason KR. Þurfti hann aö sigra Árna til aö jafna við Hjálm og fá þar meö aukaglimu Enn einn islenskur lyftinga- maður náði sér i farseöil á ÓlympiuleikanaiMoskvui sumar með þvi að komast yfir alþjóða- lágmðrkin, sem sett hafa verið vegna þátttöku i lyftingakeppni leikanna. Það var Guömundur Sigurðs- son, Armanni, sem náði lágmark- inuá lyftingamótii Njarðvlkum á laugardaginn, er hann lyfti þar samtals 322,5 kg i 90 kg flokki. Var hann fjórði lyftingamaðurinn til að ná þes s u lágmar ki nú á ein- um mánuði. Eitt unglingamet var sett á mótinu — Guðmundur Helgason KR, sem er aðeins 18 ára gamall fór í „300 kiló flokkinn” með þvi að iyfta 132,5 kg isnörun og 167,5 við hann. En Arni gerði sér litið fyrir og lagði kappann og kom það mjög á óvart. Þeir Guðmundur ólafsson og Ólafur H. Ólafsson KR voru þar meö jafnir með 4 vinninga og háðu þeir aukaglimu um 2. sætið. Sigraöi Guðmundur I þeirri viður- eign. Margar ágætar gltmur sáust I þessu móti og ungir og efnilegir piltar létu þar mikið að sér kveöa. Tveir þeirra vöktu athygli eldri glimumanna, sem jafnan mæta vel á mót eins og þetta, voru það þeir Ólafur H. Ólafsson KR og Árni Unnsteinsson, Vikverjum, sem báðir eiga örugglega eftir að láta mikiö að sér kveða á glimu- mótum á næstu árum... -klp kg i jafnhöttun. A mótinu var einnig keppt I kraftlyftingum og gerði Skúli Óskarsson ÚÍA, þar tilraun til að setja nýtt Evrópumet i hné- beygju, þegar hann tók 303 kg á herðarnar. Gekk hann með hlassið smáspöl en bað siðan um að þaö yrði tekiö af sér þvi aö það væri helst til of þungt I þetta sinn!! 1 Vestmannaeyjum var haldið Eyjamót i kraftlyftingum á laugardaginn og voruþar sett tvö Islandsmet 160 kg flokki. Kristjár Kristjánsson setti met f hné- beygju 165 kg og siðan i saman- lögðum árangri, en þar var hann með 440 kg.... — klp Enn eínn með miða á Moskvu Hjálmar Sigurðsson s igr aði I Skjaldar glimunni i þr iðja s inn i r öð i gær

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.