Vísir - 04.02.1980, Blaðsíða 3

Vísir - 04.02.1980, Blaðsíða 3
vísm Mánudagur 4. febrúar 1980 Umsjón: Gylfi Kristjánssan Kjartan L. Pálsa Framarar a Dotnínum! „Viö höfum nú hlotiö fjögur stig i tveimur siöustu leikjum okkar og höfum sett stefnuna á aö hljóta 10 stíg alls í deildinni og hafna um hana miöja” sagöi Einar Þorvaröarson, markvöröur HK, i handknattleik, eftir aö liö hans haföi sigraö 1R 19:15 i 1. deild lslandsmótsins á laugardaginn. Einar átti stógóöan leik I marki HK þá varöi hann alls 20 skot i leiknum og var maöurinn á bak viö sigurinn ásamt þeim. Jóni Einarssyni og Hilmari Sigur- gislasyni. Leikur 1R og HK i Laugardals- höll var mjög jafn til aö byrja meö, jafnt á öllum tölum upp 16:6 en HK yfirleitt á undan aö skora. Lokamindtur hálfleiksins skoraöi 1R hinsvegar ekki mark, en HK fjögur i röö, og staöan I halfleik var 10:7. HK skoraöi tvö mörk i upphafi STAÐAN Staðan i 1. deild Islandsmótsins í handknattleik er nú þessi: IR-HK...................... 15:19 Vík .......... 8 8 0 0 186:145 16 FH............ 7 5 1 1 159:155 11 Valur........ 7 4 0 3 145 : 133 8 KR ........... 8 4 0 4 178:174 8 Iiaukar....... 7 2 1 4 143:157 5 1H............ 8 2 1 5 152:168 5 HK ........... 8 2 0 6 132:162 4 Fram.......... 7 03 4 134:146 3 siöari hálfleiks og haföi þar meö náö 5 marka forskoti og sigurinn virtist vera i höfn. En þá greip mikil taugaveiklun um sig i liöinu, óti'mabær skot voru reynd og ÍR minnkaöi muninn I tvö mörk, 15:13 og9 minútureftir. En HK átti gööan lokakafla og tryggöi sér sigurinn og losaöi sig um leiöaf botninum I fyrsta skipti i mótinu — á kostnaö Framara, san eru eina liöiö.sem hefur enn ekki unniö sigur. Sem fyrr sagöi byggöist þessi sigur fyrst og fremst á stórleik þ-iggja manna. Einar i markinu varöi eins og berserkur allan timann — 20 skot og þar af þrjú vitaköst, enenginnvar samtbetri en Jón Einarsson, knattspyrnu- maöur úr Val. Snerpa hans og út- sjónarsemi færöi HK 6 mörk og þrjú vitaköst I leiknum og voru IR-ingarnir i hinu mesta basli meö hann. Þá var Hilmar Sigur- gisiason góöur. ÍR-ingarnir virkuöu mjög áhugalausir i þessum leik, eöa eins og einn önefndur stuönings- maöur liösins sagöi á meöan leik- urinn stóö yfir: „Þaö er eins og þaö sé veriö aö leiöa þá á högg- stokkinn og þeir séu búnir aö sætta sig viö þaö”. Markhæstir hjá HK voru Hilmar meö 7, Jón 6 og Kristján Gunnarsson 4(2) en hjá ÍR Bjarni Bessason 5 og nafni hans Hákonarson 5(5). Góöir dómarar voru Gunnar Kjartansson og Gunnlaugur Hjálmarsson. gk—• Tímamótaár Da,sifir adidas ^ 1920 Adi Dassler framleiðir sitt fyrsta par________ 1929 Fyrstu fótboltaskórnir með 3 röndum 1 O Olympíuleikar í Los Angeles: Einn keppenda hreppir 1 yJZ. 3. verðlaun í 100 m. á skóm frá Dassler_____ 1 0|ymPÍu|eikar í Berlín, Jesse Owens vinnur [yjö fern qullverðlaun í skóm frá Dassler__________ 1948 Adi Dassler stofnar ADIDAS____________________ Olympíuleikar í Helsinki. lyJZ. Nærri helmingur þýzka liðsins í Adidas 1QC/1 Fyrstu fótboltaskórnir með skrúfuðum tökkum, LyD^r V-Þjóðveriar heimsmeistarar, allir á Adidas skóm 1956 Olympíuleikar í Melborne. 50% þátttakenda í Adidas 1960 Olympíuleikar í Róm. 75% í Adidas 1964 Olympíuleikar í Tokyo, 80% í Adidas_______ 1966 H.M. Englandi. 75% í Adidas 1968 Olympíuleikar í Mexico. 85% í Adidas 1970 m , Mexico. 85% í Adidas__________________ 1 Q"71 Einví9' aldsrinnar í hnefaleikum, Ali v. Frazier, 17/ 1 báðir í Adidas skóm_____________________ 1972 Olympíuleikar í Munchen. 78% í Adidas_____ 1974 H.M. V-Þýzkalandi. 80% í Adidas 1975 Adistar 2000 kemur á markaðinn 1976 Olympíuleikar í Montreal 83% í Adidas 1978 m . Argentínu. 75% í Adidas_______ 1979 J^ramleiðslan nær 200.000 pörum á dag ? adidas^ Markiö, sem innsiglaöi sigur Valsmanna I leiknum viösænsku meistarana Drott i Evrópukeppninni i gærkvöldi. Steindór Gunnarsson hefur brotist einn upp aö marki Svianna og sendir knöttinn I netiö. Þar meö eru Valsmenn komnir I undanúrslitiEvrópukeppninni.... VIsismyndFriöþjófur. VRLSMENN KOMUST (UNDANORSUTIN Gamla góða stemmningiri/ sem handknattleiksunnendur á íslandi hafa svo lengi beðið eftir, réði aftur ríkjum í Laugar- dalshöllinni í gærkvöldi, þegar Islandsmeistarar Vals komust í undanúrslit í Evropukeppninni í handknattleik karla með því að sigra sænsku meistarana Drott 18:16 önnur eins fagnaðarlæti og innileg gleði hefur ekki sést í Höllinni í háa herrans tíð og þegar Steindór Gunnarsson skoraði síðasta mark leiksins á síðustu sekúndunni. Fólk hrópaði og dansaði um af fögnuði og það liðu fleiri mínútur áður en Valsmenn gátu komist til búningskefa síns vegna mannf jöldans. Valsmenn uröu aö sigra i leiknum meö tveggja marka mun — þar sem þeir töpuöu fyrri leiknum I Sviþjóö meö einu marki. Setti þaö svip á leik liösins til aö byrja meö — menn voru tauga- óstyrkir oggeröu ljótar vitleysur bæöi I vörn og sókn. Staöan var jöfn 4:4 þegar 17 min voru búnar, en þá kom ljótur kafli hjá Val og Drott komst i 10:4 En á siöustu minútum hálfleiksins tókst Valsmönn- um aö jafna sig aöeins, og skoruöu þeir Gamla landsliöskempan úr Vikingi og sænska liöinu Lugi, Jón Hjaltalin Magnússon, átti stjörnuleik á laugar- daginn, er hann og hansmenn i 3. deild- arliöi Akraness sendu Þór, Akureyri, út úr bikarkeppni HSÍ á Skipaskaga. Þórsararnir, sem leika i 2. deild, voru yfir ihálfleik 11:8, en um miöjan siöari hálfleikinn sendi Jón Hjaltalin þá út I Helm ðfram Sænska liöiö Heim, sendi Viking út úr Evrópukeppni bikarmeistara I hand- knattleik karla á dögunum, komst I undanúrslit f keppninni nú um helgina. Þá lék liöiö viö Dankersen meö þá Axel Axelsson og Jón P. Jónsson I fararbroddi, i Minden I Vestur-Þýskalandi. Þar tapaöi Heim 23:19, en liöiö haföi sigraö meö 5 marka mun i leiknum I Sviþjóö og komst þvi áfram á hagstæöari markatölu. þá 4 mörk i röö, svo staöan i hálfleik var 10:8 Þegar 20 min, voru eftir af leiknum tókst Valsmönnum aö jafna, 12:12, og færöist þá mikiö fjör i leikinn og alla sem i húsinu voru. Sviarnir héldu áfram aö skora en Valsmenn jöfnuöu jafnharöan. Þegar um 5 minútur voru eftir tókst þeim loks aö komast yfir 16:15 en Sviarnir jöfnuöu strax á eftir 16:16. Stefán Halldórsson kom svo Val kuldann meö þvi aö skora 6 mörk I röö i 7 skottilraunum. Attu Akureyringarnir ekkert svar viö þessari skothrfö og töp- uöu leiknum 24:19. Daginn áöur sigraöi Akranes einnig I öörum stórleik á Skag- anum, en þá kom Dalvikþangaöi heim- sókn i 3. deildinni og uröu aö gera sér aö góöu sömu útreiö og Þór — eöa 24:19. A Akureyri léku i bikarkeppninni KA og Afturelding og var þar mikiö skotiö og skoraö eins og sjá má af markatöl- unni, en leiknum lauk meö sigri KA 34:29 eöa 63mörk i 60 minútna leik. Al- freö Gislason var stórskytta KA meö 15 mörk, en Lárus var markhæstur þeirra úr Mosfellssveitinni meö 10 mörk. Vestmannaeyingar fengu aö sjá tvö stórliö um helgina, er FH og Vikingur léku þar. FH-ingarnir léku þar tvo æf- ingaleiki og sigruöu Tý 34:26 og siöan Þór 36:26. Týr lék svo viö Vflúng I bikar- keppninni I gær og héldu heimamenn lengi vel I viö „stjörnurnar úr landi”. Ekki komust þeir þó nær þeim en 2 til 3 mörk, þegar allt var komiö i gang, en lokatölurnar uröu 28:21 Vikingunum i vil. -GÞBÓ/ — klp aftur .yfir 17:16 þegar um ein minúta var eftir af leiknum, og Sviarnir hófu sókn, sem varö aö færa þeim mark til að þeir kæmust áfram. En hinir norsku dómarar leiksins dæmdu boltann af þeim, þegar 14 sekúndur voru eftir, og ætlaði þá allt um koll aö keyra I höllinni. Eftir mikil fundarhöld ákváöu dómararnir aö bæta aöeins viö leikinn. Sviarnir réöust fram staöráðnir i aö ná boltanum og jafna hvaö sem þaö kostaöi. En Steindór Gunnarsson lét hann ekki af hendi þegar hann náöi taki á honum. Hann þræddi hliöarlinuna I átt aö marki Drott og stakk sér inn af lin- unni meö miklum tilþrifum og skoraöi 18. mark Vals. Þar meö var Valur kominn i undan- úrslit I Evrópukeppni I handknattleik fyrst allra Islenskra liöa. Meö þvi og þessum sigri vann Valur sér ekki aöeins stórt nafn I alþjóöa handknatt- leik heldur og lyftu leikmenn liösins handknattleiknum á tslandi upp úr miklum öldudal, sem hann hefur veriö i meöal áhorfenda nú siðari árin. Um leikinn er fátt annaö aö segja en aö hann var ægispennandi og harður. Menn hafa séö betri handknattleik á fjölum Hallarinnar, en sjaldan séð þar sætari sigur yfir erlendu liöi. Varnar- leikur Valsmanna var ágætlega út- færöur lengst af — Sviarnir fengu t.d. ekki eitt einasta viti, en I fyrri leiknum fengu þeir 10 slik. Þorbjörn Jensson var mjög góöur i vörninni og fyrir aftan hana stóö Brynjar Kvaran sig vel i markinu. Sóknarleikurinn var hálfköflóttur hjá Vals mönnum og mikið um mis tök — sérstaklega hjá yngri leikmönnum. Stefán Halldórsson skoraöi flest mörk liösins eöa 7 talsins, þar af 2 úr vitum. En mörkin segja ekki allt. Stefán Gunnarsson skoraöi ekki nema2mörk.En hannvar bestimaður liösins ásamt þeim Steindóri Gunnars- syni, sem skoraöi 4 mörk og Bjarna Guömundssyni, sem geröi 2 lagleg mörk af linunni. Aörir sem skoruðu fyrir Val I leiknum voru Þorbjörn Guömundsson 2 mörk og Gunnar Lúöviksson 1 mark. Sviarnir tóku tapinu mjög illa og vildu ekkert viö blaöamenn eöa aöra ræöa á eftir. Einn þeirra, sem viö geröum tilraun til aö tala viö, hreytti útúr sér einhverjum ókvæöisorbum og sagðii lokin aö Valsmenn spiluðu hand- knattleik af kröftum en ekki getu og aö hinir norsku dómarar leiksins hefðu fært þeim þennan sigur af ótta við snarvitlausa áhorfendur... — klo - Hjaitalín enn í miklum haml Fyrstu Dunktamolln ð skíðum: MiKið mann- fallí keppnl Þau Steinunn Sæmundsdótttir og Siguröur Jónsson sigruöu I fyrsta punktamóti vetrarins I alpagreinum á skiðum, sem háö var á Húsavík um helgina. Steinunn sigraöi meö yfir- buröum I sviginu, en þar varö Nanna Leifsdóttir Akureyri I öðru sæti eftir haröa keppni viö Asdisi Alfreösdóttur, Reykjavik. t stórsviginu sigraöi Steinunn einnig. Asdis varö þar önnur — eftir aö hafa haft bestan tima úr fyrri umferbinni — og Nanna varö I 3. sætinu. Siguröur Jónsson, ísafiröi, sigraöi einnig bæöi i svigi og stórsvigi. Björn Olgeirsson Húsavik varö annar I sviginu og Haukur Jóhannsson, Akureyri 1 3. sæti —meö einni sekúndu betri tima en Tómas Leifsson, Akur- eyri, úr báöum feröunum. Aöeins 6 keppendur af 26 kom- ust klakklaust I mark úr báðum ferðum i sviginu, og I stórs viginu komust 12 kappar alla leið. Þar sigraði Siguröur örugglega, en I ööru sæti kom Einar Valur Kristjánsson, Isafiröi. Björn Olgeirsson varö þar i 3. sætinu og Haukur Jóhannsson i 4. sæti. Punktamót i skíðagöngu fór fram á Siglufirði, og geröu Ólafsfiröingar þangaö góða ferö — sigruðu þar bæði i göngu og svo Istökkkeppninni i gær. Erfitt var fyrir þá aö komast á keppn- iss taö, en þeir fengu loks s njóbil til aö draga hópinn á skiöunum yfir heiöina, eöa liðlega klukku- tima langa ferð. Þaö má þvi segja aö mikib sé á sig lagt til aö geta veriö meö i sklöamótum þarna á Norðurlandinu. 1 göngukeppninni — 15 km — sigraöi Haukur Sigurösson, Ólafsfirði, var á 48 minútum sléttum, Ingólfur Jónsson, Reykjavik, varö annar á 48.50 og Þröstur Jóhannsson, Isafiröi, var I 3. sæti á 48.55 min. I keppni 17—19 ára sigraöi Gottlieb Konráösson, Ólafsfiröi, StUð ð fS I blaklnu Keppnin I 1. deild íslandsmöts- ins I blaká karla opnaöist upp á hálfa gátt aftur á laugardaginn þegar bikarmeistarar 1S sigruðu Islandsmeistara UMFL i hörku- spennandi leik i Hagaskólanum. Staöa Laugdæla var mjög góö fyrir leikinn og er það raunar enn þrátt fyrir þetta tap, en allt getur galopnast I deildinni um næstu helgi.ef Þrótti tekst þá aö sigra Laugdæli. I leiknum á laugardaginn sigruðu Laugdælir I 1. hrinunni 19:17. Stúdentarnir tóku þá næstu 15:12 og komust svo yfir 2:1 meö sigri i þeirri þtiöju 15:9 eftir aö hafa verið yfir 14:2. Laugdælir jöfnuðu aftur 2:2 meö 15:7 sigri i 4. hrinu, en i úrslitahrinunni sigr- uöu Stúdentarnir 15:9 eftir að staðan þar haföi um tfma verið 9:9. A Akureyri léku Vikingar tvo leiki viöEyfirðinga um helgina og sigruöu i þeim báöum — þeir fyrri 3:1 eöa 16:14, 9:15, 15:7, 15:7 og i siðari leiknum 3:0... eöa 15:13, 15:10 og 16:14. Er staöa Eyfirðinga i deildinni allt annaö en glæsileg eftir þessi tvö töp. — klp — svlg- karla Finnur V. Gunnarsson, ólafs- firði, sigraöi i flokki 15 til 16 ára og Axel Asgeirsson, ólafsfiröi sigraöi I flokki 13—14 ára. I þeim flokki komu fram tveir nýir Konráössynir frá Ólafsfiröi i skiöagöngunni. — Tviburabræö- urnir Nyvar Konráösson og Fri- mann Konráösson, en þeir eru bræöur hinna kunnu s.kiöagöngu- manna Jóns og Gottliebs Konráössona. 1 skiöastökkinu i gær sigraöi gamla kempan Björn Þór Ólafs- son, Ólafsfiröi og i yngri flokkn- um þar sigraði Haukur Hilm- arsson.sem er einnig frá ólafs- firöi... — klp. LÓU hlá Það uröu engin óvænt úrslit I leik UMFN og Fram I úrvals- deildinni 1 körfuknattleik á föstu- dagskvöld. Njarövikingarnir unnuyfirburöasigur 94:69,en þeir voru þó i talsveröu basli meö hiö unga liö framan af. I fyrri hálfleik var mikiö jafn- ræöi meö liöunum en UMFN leiddi I hálfleik 44:40. I siðari hálfleik náöu Njarövikingarnir hinsvegar undirtökunum og tryggöu sér sigurinn. Stighæstír I liði þeirra voru Gunnar Þorvaröarson meö 25 stig og Guösteinn Ingimarsson meö 22, en hjá Fram þeir Darrell Shouse meö 25 stig og Simon ólafsson meö 24. Staöan I deild- inni aö loknum þessum leik er nú þessi: Valur.........13 10 3 1135:1073 20 KR .......... 12 9 3 1021:920 18 UMFN......... 13 9 4 1087:1028 1 8 1R..........12 6 6 1146:10180 12 Fram..........13 2 11 1128:1218 4 1S............13 2 11 1077:1185 4 Næsti leikur: I kvöld leika Valur og KR I Laugardalshöllog hefst viöureign þeirra kl. 20.30 Varaliðið fór ðlram Varalið KR i körfuknattleik karla komst I hattinn meö úrvals- liöunum i Bikarkeppni KKI I gærkvöldi meö þvi aö sigra Hauka I Hafnarfirði meö 73 stig- um gegn 67. Tveir aðrir leikir i bikarkeppn- inni I körfu voru leiknir um helg- ina, Armann sigraöi Skallagrim frá Borgarnesi 110:96 og Þór Akureyri sigraöi liö Vestmanna- eyinga á Akureyri 97:50... — klp — j J Vantar þig • púströr eða hlióðkúta?\__ Ef svo er, eða mun verða, hafðu þá samband við okkur. Við erum sérfræðingar á sviði pústkerfa í allar tegundir bíila. Jafnvel þótt þú eigir gamlan bíl, semekkert fæst í annars staðar eða bíl af sjaldgæfri tegund, þá er alls ekki ólíklegt, að við eigum það, sem þig vantar, eða að við getum útvegað það með stuttum fyrirvara á góðu verði. Viltu bara „Orgina!"? Við kaupum hljóðkúta okkar hvaðanæva að úr heiminum. T.d. fáum við frá Skandinavíu hljóðkúta í ýmsar gerðir sænskra bíla. Frá Þýskalandi í marga þýska bíla. Frá Bretlandi í marga enska bíla, Ameríku í marga ameríska bíla. Ítalíu í marga ítalska bíla o.s.frv. Auk þess eigum við íslenska úrvals hljóðkúta í margar gerðir bifreiða Flestar okkar vörur eru á mjög góðu verði og sumt á gömlu verði. Berið saman verð og gæði áður en þér verslið annrsstaðar, það gæti borgað sig. Auk þess Þá höfum við fullkomið verkstæði, sem einungis fæst við að setja undir pústkerfi, bæði fljótt og vel. Hafðu þetta í huga næst þegar þú þarft að endurnýja. Við eigum einnig mikið úrval af skíðabogum, tjökkum, hosuklemmum og fjaðrablöðum til að styrkja linar fjaðrir og hækka bílinn upp. Smása/a: Sendum í póstkröfu um land allt. Hei/dsa/a: Til endursölu þegar um eitthvert magn er að ræða:

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.