Vísir - 04.02.1980, Blaðsíða 4

Vísir - 04.02.1980, Blaðsíða 4
Manchester utd. skaust upp að hllð Llverpool - En helur leiklð elnum lelk melra og markahlutlall Llverpool er mun hetra - fjörum lelkjum frestað í 1. deild Manchester United skaust upp aö hlið Liverpool i 1. deild ensku knattspyrnunnar um helgina meö 3:1 sigri á útivelli gegn Derby. Bæöi liöin hafa 35 stig, en Liver- pool á leik til góöa og er auk þess meö mun betra markahlutfall og heldur efsta sætinu á þvi. — Ann- ars settu veðurguöirnir stóran svip á ensku knattspyrnuna á laugardag og varö aö fresta fjór- um leikjum i 1. deild og einum i 2. deild. En úrslit þeirra leikja sem fram fóru uröu þessi. 1. deild: A. Villa-C.Palace..........2:0 Derby-Man.Utd..............1:3 Ipswich-Brighton...........1:1 Man. City-WBA..............1:3 Stoke-Bristol C............1:0 Tottenham-Southampt........0:0 Wolves-Everton.............0:0 2. deiid: BristolR.-Cambridge ........0:0 Burnley-Fulham ............2:1 Cardiff-Watford............1:0 Charlton-Birmingh..........0:1 Chelsea-Shrewsbury .........2:4 Leicesger-Newcastle........1:0 Luton-Notts C..............2:1 Orient-Wrexham.............4:0 Preston-Oldham ............0:1 QPR-Swansea................3:2 Sunderl.-WestHam...........fr. Barry Powell kom Derby yfir gegn Manchester United strax á 3. minútu en fimm fminútum siö- ar jafnaöi Micky Thomas fyrir United. Þannig var staöan allt fram til loka leiksins, en þá haföi Derby misst einn mann útaf. Sókn United þyngdist og þremur minútum fyrir leikslok kom Sammy Mcllroy United yfir. Po- well skoraöi svo s jálfsmark þegar komiö var fram yfir venjulegan leiktíma, og úrslitin þvi 3:1 fyrir United. Ekkert lát á velgengni Ipswich sem hefur á stuttum tima unniö sig alla leiö úrneösta sæti ogupp i 3.-5. sætiö. Liöiö komst yfir á 27. mlnúti I heimaleik sinum gegn Birghton, er John Wark skoraöi úr vltaspyrnu en 17 ára unglingur Gary Stevens jafnaöi metin fyrir Brighton i siöari hálfleik. Þá hljópmikil harka ileikinn og voru 6 leikmenn bókaöir. Aston Villa haföi mikla yfir- burði gegn Crystal Palace og heföi veröskuldaö stærri sigur en 2:0. Það var Gordon Cowans, sem kom Villa yfir og fyrirliðinn Dennis Mortimer innsiglaöi sigurinn þegar komiö var fram- yfir venjulegan leiktima. WBA vann sinn fyrsta útisigur á keppnistimabilinu á kostnað Machester City. Blökkumaöurinn CyrilleRegis skoraöi fyrsta mark WBA, en Peter Barnes bætti tveimur mörkum viö. En þá er það staöan I 1. og 2. deild eftir leiki helgarinnar: 1. deild: Liverpool....24 14 7 3 50:16 35 Man.Utd......2514 7 4 40:18 35 Arsenal..... 26 10 10 6 30:20 30 Southampton .27 12 6 9 41:31 30 Ipswich......27 13 4 10 38:31 30 A.Villa .....24 10 9 5 31:23 29 C.Palace ....27 9 11 7 30:29 29 N.Forest.....25 12 4 9 38:31 28 Norwich.......25 9 10 6 38:33 28 Leeds........ .26 9 9 8 30:32 27 Middlesbrough24 10 6 8 25:22 26 Wolves ......25 10 6 9 30:31 26 Coventry.....26 12 2 12 38:43 26 WBA...........26 7 9 10 37:38 23 Everton ..... 26 6 11 9 30:32 23 Brighton......26 8 7 11 34:39 23 Man.City......26 9 5 12 28:43 23 Stoke........ 25 7 7 11 27:35 21 BristolC......27 5 8 14 21:40 18 Derby.........27 6 5 17 24:42 17 Bolton........24 1 9 14 16:4111 2, deild: Leicester....27 13 9 5 42:25 35 Newcastle . . 27 14 7 6 41: 29 35 Luton........ 26 12 10 4 45: 28 34 Chelsea .... 26 15 3 8 46:39 33 Birmingham. .25 13 5 7 32:24 31 Sunderland .. .26 12 6 8 41:34 30 QPR..........26 12 5 9 48:34 29 West Ham .. .. 24 13 3 8 32:23 29 Wrexham......27 13 3 11 33:33 29 Cardiff......27 11 5 11 26:32 27 Orient........26 9 9 8 33:38 27 Swansea......26 10 5 11 28:35 25 NottsC.......27 8 811 36:34 24 Cambridge ... 27 6 1 2 9 35:26 24 Shrewsbury... 27 9 3 1 5 36:40 21 Watford......26 6 911 19:27 21 Bristol R.....26 7 7 12 33:40 21 Odlham........24 7 7 10 25:30 21 Burnley.......26 6 9 11 30:43 21 Charlton......26 5 7 14 2 3:44 17 Fulham........25 6 3 16 36:47 15 GK Sammy Mcllroy lætur ekkert stööva sig þegar hann telur aö hann eigi möguleika á aö skora. Þaö fengu leikmenn Derby aö finna þegar þeir mættu honum og félögum hans hjá Manchester United á laugardaginn. Ásgeir hetjan h|á Standardl Asgeir Sigurvinsson Langt bann Knattspyrnusamband Evrópu hefur dæmt velska landsliðs- manninum Byron Stevenson frá Leeds I fjögra og hálfs árs keppnisbann frá öllum Evrópu- leikjum félagsliöa og landsliöa. Þetta er einn þyngsti dómur sem UEFAhefur kveðið upp yfir einum leikmanni. Stevenson var rekin útaf i landsleik Tyrklands og Wales i nóvember s.l. fyrir aö lemja einn leikmann Tyrklands I andlitiö, svo að hann varð aö ganga undir uppskurð á eftir... Frá Kristjáni Bernburg fréttarit- ara Vfsis i Belgfu: — Asgeir Sigurvinsson var maður leiksins þegar Standard Liege sigraöi Antwerpen á úti- velli I 1. deildinni I Belgiu I gær 2:0. Staöan var 0:0 þegar 3 minútur vorueftiraf leiknum.en þá braust Asgeir laglega i gegnum varnar- Fiestum freslað Veöurguðirnir i Skotlandi sáu til til þess, aö aðeins einn leikur gat fariö þar fram i úrvalsdeildinni I knattspyrnu um helgina. Það var viöureign Dundee og Aberdeen og lauk henni þannig, að Aberdeen sigraöi meö þremur mörkum gegn einu. Oörum leikjum var frestaö og var viðureign Celtic og St. Mirren þeirra á meðal. Staöan breyttist þvi ekkert i deildinni. Celtic heldur sinni þriggja stiga forustu á Morton, en önnur lið koma varla til með aö blanda sér i báráttuna um titilinn bar i landi. — gk vegg Antwerpen og skoraði glæsi- legt mark. Var þetta mark svo mikiö áfall fyrir heimaliðið, að það var rétt búið að átta sig, þeg- ar Standard skoraöi aftur. Lokeren tapaði óverðskuldað á útivelli fyrir Beringen 2:1. Arnór Guðjohnsen var ekki með i leikn- um vegna meiðsla i baki, en meiösli hrjá nú marga af bestu mönnum liðsins — þar á meðal Pólverjann Lubanski. Landi hans Tomachowski, markmaður hjá Beerschot, var mjög i sviðsljósinu i leik liðsins við FC Bruges I gær. Hann varði þá 2 vitaspyrnur — en það nægði samt ekki fýrir Bruges sem nú er i 2 sæti I deildinni, einu stigi á eft- ir Lokaren. þó að liöið sigraði I leiknum 2:1. Lið Péturs Péturssonar I Hol- landi, Feyenoord, lék ekki um helgina þar sem leik liösins við Maastrich var frestað vegna veð- urs... _klp Búlgarinn Stefan Dimitrov bætti heimsmet landa sins, Byorgy Todorov, I snörun I fjaður- vigt I lyftingum á alþjóðamóti I Vara i Búlgarinu I gær. Lyfti hann þar 130,5 kg, sem er hálfu kilói meira en gamla met- ið... •• FJADRABLOD Cþ 1 3/4" - 2" 2 1/4" og 2 1/2" bróið styrktarblöð i fólksbilo fyrirliggiandi ÖNNUMST ÍSETNINGU Hmkkið bilinn upp svo að hann taki ekki niðri á snióhryggium og holóttum vegum Sendvm i póstkröfu, hvert á land sem er. Bílovörubúðin Fjöðrin h.f.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.