Vísir - 05.02.1980, Blaðsíða 1
Þriðjudagur 5. febrúar 1980/ 29. tbl. 70. árg.
r1
i
I
Gunnar Thoroddsen (viðtaii við Vísi:
BYST VH AB FA
FORSETA ÍSLANDS í DAG
Gunnar hefur verið boðaður lil Bessastaða eflir hádegið
„Viðræðufundirnir sem ætti að koma i veg ar Thoroddsen i viðtali seta isiands tíi stjómarmynd-
gengu vel i gær, og ég fyrir þessa stjórnar- við Visi i morgun. "^. Sröi forseta itariega
Sé ekkert í StÖðUnnÍ, myndun", Sagði Gunn- — Attu von á að fá umboð for- grein fyrir stööu mála I gær-
Gunnar Thoroddsen og Ragnar Arnalds koma til stjórnarmyndunarviðræoufundar I húsi Máls og menningar vio Laugaveg i gær. Fundir
fóru þar fram á lögmannsskrifstofu sonar Gunnars, Asgeirs Thoroddsens, sem er á sjöttu hæö hússins. Visismynd: BG.
morgun tog eftir að hann haföi
rætt við formenn allra flokk-
anna, ræddi hann við mig i sima
siðdegis i gær og af þeim við-
ræðum mátti ráða, að ég fengi
umboðið i dag".
— Er ætlunin að leggja mál-
efnasamninginn fyrir þing-
flokksfund eöa flokksráð Sjálf-
stæðisflokksins?
„Ég mun kynna hann þing-
mönnum Sjálfstæðisflokksíns".
— Ætlarðu að gefa flokknum
kost á að ganga inn i samstarf-
ið?
„Ég vona aö fleiri sjálfstæðis-
menn komi til fylgis við stjórn-
ina".
Fundahöld voru i allan gær-
dag um málefnasamning vænt-
anlegrar rikisstjórnar og munu
aðilar hafa komið sér saman um
alla helstu þætti samningsins.
Búist er við þvl, að þeir Frið-
jón Þórðarson og Pálmi Jónsson
gefi um þaö ákveðiö svar I dag,
hvort þeir muni styðja stjórn
Gunnars, en fyrr er ekki hægt að
taka endanlega ákvörðun um
skiptingu ráðherraembætta.
Ljóst þykir að málefnasamn-
ingurinn muni liggja fyrir I end-
anlegri mynd siðdegis i dag og
verður hann væntanlega lagður
fyrir miðstjórnarfund hjá Al-
þýðubandalaginu, sem hefur
verið boöaöur I kvöld.
Framkvæmdastjórn og
þingflokkur Framsóknarflokks-
ins munu að öllum llkindum
einnig fjalla um málefnasamn-
inginn i kvöld.
Visir fékk þær upplýsingar á
skrifstofu forseta, aö Gunnar
Thoroddsen hefði verið boðaður
á fund forseta að Bessastöðum
klukkan tvö I dag. P.M./—ATA
Sjá nánar um stjórnar-
myndunina á bls. 3 og i
opnu bls. 12-13
Ræða við
Araba um
olíukaup
Slá Daksloulrðtt
Mikll rúðubrot í skðlum Reykjavikurborgar:
ENDURNÝJUN KOSTADI
25 MILLJÓNIR í FYRRA
Glerviðgerðir i skól-
um, sem reknir eru á
vegum Reykjavikur-
borgar, námu tæplega 25
milljónum króna á sl.
ári. Kom þetta fram á
fundi fræðsluráðs borg-
arinnar, sem haldinn
var i gær. Er þessi mikla
endurnýjun að verulegu
leyti tilkomin vegna
skemmdarverka, en að
sumu leyti vegna eðli-
legra óhappa og við-
halds.
Kristján ( J. Gi^nnarsson,
fræðslustjóri, sagði að þessi viö-
haldskostnaður væri biiinn að
vera mjög mikill undanfarin ár,
enekki væri enn búið að aðgreina
hver væri hluti skemmdarverk-
anna og hver viðhaldsins á si. ári.
Kristjánsagðiennfremur, að ekki
væri hér eingöngu um að ræða
skólakrakka, sem hlut ættu að
máli, heldur fólk á öllum aldri og
væru skemmdarverkin oftast
framin um helgar. Þessar rúðu-
skemmdir eru méstar ihverfum i
uppbyggingu, en minnka eftir þvi
sem hverfin eru eldri.
Tjónin greiðast að mestu af
Reykjavikurborg, en fyrir kemur
að þau greiðist af heimilistrygg-
ingu, ef foreldrar þeirra barna,
sem sök eiga á níðubrotum, hafa
slika tryggingu.
HS