Vísir - 05.02.1980, Blaðsíða 2

Vísir - 05.02.1980, Blaðsíða 2
ÞriOjudagur 5. febrúar 1980 2 Hvernig litist þér nú á, ef okkur fæddist meiri- hlutastjórn, með Sjálf- stæðisflokki, Fram- sóknarflokki og Alþýðu- bandalagi? Sigfús Ingimundarson, tré- smiOur: Mjög vel. Gunnar Thor- oddsen er minn mabur. Agnar Gylfason, vinnur hjá Ryö- varnarskálanum: baO tekst aldrei, allavega ekki meö Sjálf- stæöisflokki og Alþýöubandalagi. Halia Hallgrimsdóttir, skrifstofu- stúlka og húsmóÐir: Svo sem ekkert verr en hvaö annaö. baö þarf náttúrlega aö mynda ein- hverja stjórn. Stefán Jónsson, veggfóörara- meistari: Éghef ekkert mikiö viö hana aö athuga. Ég er hlynntur henni, en þaö skiptir máli hvaöa menn fylgja Gunnari. Takist þetta, þá hafa þingmenn bjargaö andlitinu. Niels Nielsson, bflstjóri: Mér llst vel á þetta. Reglur settar um takmðrkun borskveiða á árinu: Helldarallinn verDl sð saml og f fyrra S já var útvegs r áöuneytiö hefur nú mótaö tillögur sinar um stjórnun þorskveiöa fyrir allt þetta ár og skulu aögeröir koma til framkvæmda frá og meö febrúarmánuöi aö telja. I aögeröum þessum felast þau nýmæli aö heildarstjórn þorskveiöa fyrir allt áriö er settur fastur rammi sem kynntur er fyrirfram. Aö auki eru svo sett ákveöin viö- miöunarmörk um aflamagn togara annars vegar og báta hins vegar fyrir viss tlmabil á árinu. Heröist á aögeröum á seinni timabilum ef fariö er fram úr viömiöunarmörkum á fyrra tímabili, en slakaö á þeim ef aflamagn samkvæmt viö- miöunarmörkum næst ekki. Ætti meö þessu móti aö vera hægt aö tryggja aö aflinn fari ekki fram úr þvi sem fyrir- fram hefur veriö ákveöiö. Er hugmyndin sú aö aflinn fari ekki fram úr þvi sem hann var á si. ári, en þá var hann 348 þús. lestir. borskveiöar bátaflotans eru bannaöar I samtals 68 daga sem skiptast I fimm tímabil og þorskveiöar togaraflotans eru takmarkaöar viö 15% af afla I samtals 99 daga á árinu, sem skiptast i fjögur timabil. Visir leitaöi álits Kristjáns Ragnarssonar framkvæmda- stjóra L.í.tJ. á þessum reglum og sagöi hann aö stjórn L.l.tJ. heföi samþykkt aö mæla meö þeim. Teldu útvegsmenn sig geta unaö viö þær, ekki sist vegna þess aö I þeim felast strangar sumartakmarkanir sem væri heppilegt meö tilliti til sumarleyfa. Hjalti Einarsson fram- kvæmdastjóri Sölumiöstöövar hraöfrystihúsanna var einnig spuröur álits á þessum regl- um og sagöi hann aö menn væru ánægöir meö aö fá sllkan fastan ramma fyrir allt áriö, þótt eflaust kæmu reglur þessar misjafnlega út fyrir einstök frystihús. —HR veskispjóf- ar grípnir á Hlemmi Myndin sýnir Eiös gr andas væöiö, þar s em r lsa eiga 64 r aöhús og 35 einbýlis hús. Vlsismynd: JA SAMKEPPNI UM EIÐSGRANDA Reykjavikurborg efn- irtil samkeppni um gerð uppdrátta af einbýlis- og raðhúsum á Eiðs- grandasvæðinu. Þar eiga að risa næst 64 rað- hús og 35 einbýlishús samkvæmt skipulagi. Uppdrættirnir i samkeppninni eiga aö vera aö 12 einbýlis- og raöhúsum I þyrpingu, jár sem skipulagiö gerir ráö fyrir aö öll húsin veröi i 8 þyrpingum, 7-17 IbUöir I hverri þyrpingu. bettanýja hverfiveröur noröan Granaskjóís. bar er ætlunin aö úthlutunarhafarhafi möguleika á aö velja þaö húsog umhverfisem þeim henti best. Tilgangur keppninnar er að fá fram 3-5 verulega góöar tillögur, sem séu bæöi sem jafnastar aö gæöum, en þó ólikar aö gerö og útliti. Reykjavikurborg hefur oft áður efnt til hugmyndasamkeppni um húsageröir, til dæmis I Smálbúða- hverfij'ossvogi og I fyrsta áfanga Eiösgranda. _gj Maður nokkur tapaði hátt á annað hundrað þús- und krónum á því að hringja eitt símtal frá bið- skýlinu á Hlemmi á föstu- dagskvöldið, en fyrir á- vekni lögreglunnar fékk hann mestan hluta pen- inganna aftur. begar maöurinn tók simann lagöi hann frá sér veski sitt við hliöina á simanum. Slminn reyndist i ólagi og fór hann þá i annan þar viö hliöina en gleymdi aö taka veskiö meö sér. Aö sim- talinu loknu greip hann I tómt og haföi ekki oröiö var viö er veskiö var tekiö. 1 þvl voru hátt á annaö hundraö þúsund krónur I pening- um. Eftir aö hann kæröi atburöinn til lögreglunnar fóru tveir lög- reglumenn I biöskýliö og horföu rannsóknaraugum á viðstadda. Tveir unglingsstrákar uröu flóttalegir undir rannsakandi augnar áöi laganna varöa og vor u þeir teknir tali. Strákarnir höföu brennivín, kók og sælgæti I fórum sínum og játuöu aö hafa stoliö veskinu. Höföu þeir samstundis oröiö sér úti um áfengi og bland og eytt I þetta 30-40 þúsund krón- um en maðurinn fékk þó um 100 þúsund til baka aftur. —SG Tvær Friendshlpvélar seidar tll Finnlands - og ein lll Bandarlkjanna Flugleiöir keyptu sem kunnugt er fjórar Fokker Friendship flugvélar af Korean Airlines og eru tvær þeirra þegar komnar til landsins. bessar tvær vélar hafa Flugleiöir nú selt finnska flugfélaginu Finnair. Flugleiðir munu framkvæma breytingar á mælakosti og flugleiös ögutækj- um flugvélanna og er þetta I fyrsta skipti sem slíkar meiri- háttar breytingar á flugvélum eru framkvæmdar fyrir erlent flugfélag hér á landi. Fyrri flugvélin á aö afhendast Finnair 15. mars en sú siöari 30. mars. Tvær seinni Friendship flug- vélarnar, sem Flugleiðir festu kaup á I Kóreu, eru væntanlegar til landsins 8. febrúar. bá hafa Flugleiöir selt elstu flugvél flota síns, F-27 Fokker Friendship vélina TF-FLP, til Bandarlkjanna. Flugvélin var upphaflega ?mlöuö fyrir flug- félag Braathens I Noregi, en Flugleiöir keyptu hana frá býskalandi I mai. Fokker Friendship vélarnar.sem Flugleiöir keyptu af Korean Airlines og seldu til Finnair. Vlsismynd: JA króna) og fylgir einn varahreyf- ill meö. —ATA Vélinni veröur flogiö til New York I byrjun febrúar-mánaöar og fljúga Islenskir flugmenn henni vestur. Söluverö flug- vélarinnar er ein milljón banda- rikjadala (um 400 milljónir

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.