Vísir - 05.02.1980, Blaðsíða 3

Vísir - 05.02.1980, Blaðsíða 3
VtSIR r-_. ÞriBjudagur 5. febrúar 1980 Áfenglsvarnaráð um bjórmáiiö: 1 iFldlmlðlafýsn ákveð- ! inna manna svalað //Jafnvel i rikisfjölmiölum hefur á einkar ósmekk- legan hátt verið látið sem hér væri um sjálfsagt jafn- réttismál að ræða og óábyrg öf I aðstoðuð við að svala f jölmiðlafýsn ákveðinna manna — að því er virðist". Svo segir meBal annars i frétt frá AfengisvarnarráBi varðandi hina nýju reglugerð um heimild feröamanna til kaups á áfengu öli. Ráðið telur aö ráðherra hafi ekki laga- heimild til aö setja reglugerö, er leyfi innflutning áfengs öls. Ef svo væri, myndi honum heimilt að setja reglugerð um tollfrjálsan innflutning kanna- bisefna, heróíns, LSD og fleiri slikra. Þá segir, að löggjafarvaldið hafi aldrei á þessari öld sam- þykkt heimildir til innflutnings, framleiðsluogsöluáfengs öls á Islandi nema til handa varnar- liðinu. Minnt er á skaösemi vinanda og hættu á stóraukinni drykkju barna og unglinga. Ennfremur að ekki þurfi að drekka nema þrjá bjórflöskur af 4% styrk- leika til að áfengismagn i blóði fari uppfyrir þaö hámark, sem gerir akstur ólöglegan. „Það er kannski ekki tilvilj- un, að á sama tima sem Sam- einuðu þjóðirnar skera upp herör gegn áfengisneyslu og hvetja til strangari hamla, og nágrannaþjóöir okkar reyna að heröa á reglum en slaka hvergi, skuli sumir Islenskir ráðamenn halda þeirri stefnu, sem fylgt var fyrir áratug. Kiukkan á tslandi hefur jafnan verið á eftir Evrópuklukkunni” segir Afengisvarnarráö. A myndinni sést Þór Þorbjörnsson, verslunarstjóri i Radióbúöinni afhenda Wong Minh Quang (t.v.) og Pham Le Hang tækin. Gaf Víetnðmunum sjónvarpstæki Eigandi Radióbúðarinnar við Skipholt, Halldór Laxdal, ákvað nýlega að afhenda flóttamanna- fjölskyldunum á Islandi svart- hvit sjónvarpstæki að gjöf. Skyldi gjöfin miöast við að hver fjölskylda eöa hópur heföi eitt tæki til umráöa. Fjölskyldur vietnömsku flóttamannanna hafa nú dreifst um Reykjavik og eiga heima á 3 stöðum. Þeir eru flest- ir komnir á þaö stig I islensku- námi að skilja nokkuð i töluðu máli. Er þeim þvi mikill stuðn- ingur I að fá sjónvarpstæki til aö þjálfast I að hlusta á málið. Tvær af flóttamannafjölskyld- unum búa nú i venjulegum leigu- ibúðum. Viö fiutningana þangaö nutu þær stuðnings margra aöila, sem létu húsgögn og heimilistækiaf hendirakna. Gert er ráð fyrir að allir flóttamenn- irnir veröi fluttir úr húsi Rauöa krossins við Kaplaskjólsveg um mitt næsta sumar og veröi þá komnir i fulla vinnu og húsnæði til einhverrar frambúðar. Fulitrúaráð sjálfstæöisféiaganna f Reykjavlk: Á móti sljórnarmynd- unartilraun Gunnars „Stjórn Fulltrúaráösins vill vara þingmenn Sjálfstæöis- flokksins alvarlega við að bregð- Þorsteinn Bergsson formaður Torfusamiakanna Þorsteinn Bergsson var kjörinn formaður Torfusamtakanna um helgina i stað Guðrúnar Jónsdótt- ur, sem ekki gaf kost á sér til endurkjörs. Aðalfundurinn lýsti yfir ánægju með friðun Bernhöftstorfunnar og skoraði á „rfkisvald og borgar- yfirvöld að fylgja málinu eftir með beinum fjárstuðningi til endurbyggingar húsanna.” ast þeim trúnaði, sem flokkurinn og kjósendur hafa falið þeim”, segir i ályktun, sem samþykkt var samhljóða á stjórnarfundi Fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélag- anna i Reykjavik I gær. t stjórn- inni eru tuttugu og þrir aðilar, þar af formenn sextán sjálf- stæðisfélaganna i Reykjavik en i Fulltrúaráðinu eru fimmtán hundruð manns. 1 ályktuninni segir ennfrem- ur: „I þeim stjórnarmyndunar- viðræðum, sem Sjálfstæöisflokk- ur inn hefur tekið þátt i að undan- förnu, hefur formaður flokksins farið með umboð I viöræðum viö aðra flokka. Þetta umboð var itrekað af þingflokki sjálfstæöis- manna siðastliðinn föstudag með öllum greiddum atkvæöum, en tveir sátu hjá. Engu aö siöur hefur varafor- maður flokksins efnt til og haldiö áfram viöræðum við Framsókn- arflokk og Alþýöubandalag upp á eigin spýtur og án umboðs eigin flokks. Það liggur og fyrir, að tveir fyrrnefndir flokkar lita ekki svo á, aö þær viðræður séu viö Sjálfstæðisflokkinn og hafa ekki óskað eftir þeim viðræöum. Til þeirra er augljóslega stofnaö I þeim tilgangi að kljúfa Sjálf- stæöisflokkinn. Stjórn Fulltrúaráðs ins i Reykjavik fordæmir öll þau vinnubrögð, sem brjóta gegn meirihlutaákvörðunum flokks- ins og heiðarlegum og lýðræðis- legum leikreglum. Stjórn Full- trúaráðsins lýsir yfir andstöðu við þessa stjórnarmyndun, sem fer fram án fulltingis Sjálf- stæðisflokks ins”. —JM Eggert Haukdal þingmaöur á taíi viö Geir Haligrimsson, formann Sjálf- stæöisflokksins, í Alþingishúsinu. „Ályktunin var ekki til stuðnings stjórnarmyndun Gunnars Thoroddsens” - segir Jón Þorgllsson á Hellu Tilgangurinn meö þessari til- lögu var fyrst og fremst sá, að stuðla að þvi, aö Eggert Haukdal yröi tekinn inn i þingflokk Sjálf- stæöisflokksins og i ööru lagi aö hvetja til þess, aö flokkurinn klofnaöi ekki”, sagði Jón Þorgils- son, sveitarstjóri á Hellu, I sam- tali viö Visi. Jón var flutningsmaður þeirrar tillögu sem samþykkt var á aðal- fundi Sjálfstæðisfélags Rangæ- inga á sunnudaginn var og birtist I Visi I gær. Margir hafa viljað túlka ályktunina sem óvtiræða stuöningsyfirlýsingu við stjórnar- myndunartilraunir Gunnars Thoroddsen, en að sögn Jóns var hún alls ekki hugsuö sem slik. „A fundinum var alls ekki kannað hvern stuðning Eggert Haukdal hefði til þátttöku i til- raunum Gunnars Thoroddsen til myndunar rikisstjórnar. En við leggjum áherslu á, að Eggert Haukdal verði tekinn inn i þing- flokkinn og að ekkert verði gert Jón Þorgilsson, sveitarstjóri. sem leitt geti til þess aö Sjálf- stæðisflokkurinn klofni”, sagöi Jón. — P.M. ORIGINAL -ijt MUSIaIMG Finnskir fyrir bæði kynin Teg: 5092 FYRIR KARLA Litur: Natur og brúnt Stœrðir: 41-46 reimaðir °g óreimaðir Verð kr. 22.490- FYRIR KONVR Litur: Nalur Stœrðir: 36-40 óreimaðir Verð kr. 22.490- PÓSTSENDUM STJÖRNUSKOBUÐIN Laugavegi 96 (við hliðina á Stjörnubiói). Simi 23795.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.