Vísir - 05.02.1980, Blaðsíða 4

Vísir - 05.02.1980, Blaðsíða 4
VtSTR Þri&judagur S. febrúar 19S0 eru Ijósin í lagi? UMFERÐARRÁÐ ^Výjíar bœkur um stjórnmál #W,.• M uppteisn V ' 1 U frjálsh^iunnar :3> ■)( F\Í L L í. f" fl- '<'J WÆOUft OG «jTGem>/fi ■ 1 1929-1979 W g* Safn 10 greina um stefnu Sjálf- stæðisflokksins HÖFUNDAR: Jón Þoriáksson Jóhann Hafstein Bjarni Benediktsson Gunnar Gunnarsson Birgir Kjaran ólafur Björnsson Benjamin Eiriksson Geir Hallgrimsson Jónas H. Haralz Gunnar Thoroddsen Dreifingaraðilar: s. 82900 og 23738 Safn 15 nýrra greina um frjáls- hyggjuna HÖFUNDAR: Hannes Gissurarson Jón St. Gunnlaugsson Pétur J. Eiriksson Geir H. Haarde Jón Asbergsson Þráinn Eggertsson Baldur Guðiaugsson Halldór Blöndal Bessi Jóhannsdóttir Erna Ragnarsdóttir Þór Whitehead Daviö Oddsson Friörik Sophusson Þorsteinn Pálsson Bœkurnar fást í helstu bókaverslunum og kosta kr. 4.000 og 3.500 /RfiERN (WOPiA' ÞUSUNDUM! Gód reynsla þeirra fjölmörgu sem auglýsa reglulega í þjónustuauglýsingum Vísis er til vitnis um ágæti þeirra og áhrifamátt. 1 uu m,\ >?.■ i V.r.VC irelun & L, 'Æms \ Á ’ði V ‘flíö Ef þú býður þjónustu af einhverju tagi er smáauglýsing i Visi sterkasti vettvangurinn til viðskipta, þar eru þær lesnar af tugþúsundum og þjóna þúsundum. VtSWU&66H smáouglýsingar 4 „Rauðu freknurn-i arM í verkamanna-j flokki Bretlands ■ (Jr gamalli verksmiöju I hálfniöurniddum hluta East End-hverfis Lundúna hefur fá- mennur hópur trotskiista komiö nýju róti á verkamannaflokkinn breska, sem hefur þó veriö hálf- klofinn frá þvi á siöasta flokks- þingi. Þessi hópur er eldheitur i hug- sjónum sinum og stefnir fast aö þvl aö breyta stefnu og hug- myndafræði verkamanna- flokksins, sem fór meö stjórn I Bretlandi meirihluta áttunda áratugarins. Aö þessu hafa trotskiistar einsett sér aö vinna neðan úr rööum óbreyttra flokksfélaga og úr stéttarfélög- unum, þar sem þeir hafa þegar komiö sér fyrir I nokkrum áhrifastööum, en þó aöallega I gegnum raðir ungu mannanna þar sem mest hefur á þeim bor- iö. Þeir hafa verið kallaðir her- skárri armur flokksins og lita á þaö sem æösta markmiö sitt aö bylta kapitalismanum. Almennt hefur veriö haldiö, aö þeir væru ekki nema um tvö þúsund tals- ins, sem tryggastir væru i trúnni.en eftir þvi sem þeim hefur veriö meiri gaumur gef- inn, kemur i ljós, aö áhrifa þeirra gætir furöu viöa. Þannig ber á þeim i stjórnmálafélögum háskólastúdenta, innan verka- lýösfélaganna og þeir hafa oröiö æ uppvööslusamari á ársþing- um verkamannaflokksins slö- ustu árin. Fjölmiölarnir hafa kallaö þá „rauöu freknurnar” og hafa forystumenn verkamanna- flokksins litt veriö hrifnir af þeirri athygli, sem trotský- istarnir hafa notiö. Þeir hafa kviöiö þvi, aö róttækni þessara hugsjónamanna geti fælt hinn almenna kjósanda frá verka- mannaflokksinslittveriö hrifnir af þeirri athygli, sem trotskl- aöutan Umsjón: f Guömundur " Pétursson istarnir hafa notiö. Þeir hafa kviöiö þvl, aö róttækni þessara hugsjónamanna geti fælt hinn almenna kjósanda frá verka- mannaflokknum. Einkanlega hugnar þeim þaö illa þessar vikurnar, eftir þaö áfall, sem Evrópukommúnisminn hefur beöiö meö innrás móöur Moskvu I Afganistan. I slöustu viku láku út i Bret- landi upplýsingar um rannsókn, sem forystumenn verkamanna- flokksins létu gera á umsvifum róttæklinganna innan flokksins og verkalýösfélaganna, sem flokkurinn hefur aöallega sótt afl sitt til. Rannsókn mun hafa fengiö sitt dulnefni, eins og þekkist hjá bestu njósna- stofnunum og veriö kölluö „Lord Underhill”, en hún mun hafa fariö fram áriö 1975. 1 þeim upplýsingum, sem kvisast hafa út úr þessum „SlA-skýrslum” breska verka- mannaflokksins, kemur fram, aö trotsklistar einsetji sér markvisst aö beita ungmenna- hreyfingu sóslalista fyrir sig til þess aö breiöa byltingarkenn- ingar marxista út meöal flokks- deilda verkamannaflokksins og verkalýösfélaganna. I einhverri fundargeröinni, sem rannsóknaraöilar komu Jim Callaghan, leiötogi verkamannaflokksins, borinn ofurliöi I at- kvæöagreiöslum framkvæmdastjórnar flokksins. höndum yfir, segir, aö hinir her- skáu stefni aö þvi aö koma sér upp litlum kjarna innan þing- flokks verkamannaftokksins. Eins og stendur eiga þeir þó engan yfirlýstan suöningsmann I 268 þingmanna hópi Verka- manna flokksins I neöri mál- stofunni. Þar er talaö um „aö skjóta rótum I flokksdeildum verka- mannaftokksins I hver ju héraöi, þvl aö þegar til langs tlma sé litiö fram á veginn megi eygja umhleypinga og breytingar inn- an verkamannaflokksins, þar sem bjóöast muni gifurlegir möguleikar, sem viö veröum aö vera reiöubúnir..” I þessari stefnuskrá, sem „Lord Underhill” hefur dregiö fram um neöanjaröarstarf trotsklista, segir ennfremur aö trotskíistar veröiaöfaraaö meö gát og „hafa ekki i bili uppi of vinstrisinna róttæknistilburöi. Viö veröum aö fara hægt I sak- irnar.” — „Flutningahúsiö (aöalskrifstofur verkamanna- flokksins) og skrifstofubákn þess hefur þegar oröiö áhyggjur af framgangi okkar, og reynir I örvæntingu sinni aö eyöileggja okkar starf,” eins og segir I þessum uppljóstrunum, aö sé orörétt haft upp úr leynilegum bókunum trotskiista. Upplýsingalekann ber upp á óhentugan tima fyrir aöal- stjórnarandstööuflokk Bret- lands. Eftir slöasta ársþing er kominn upp I honum alvarlegur klofningur milli sósialdemó- krata annarsvegar, sem fylkja sér aö baki formanninum, James Callaghan og róttækra vinstrisinna hinsvegar meö Tony Benn, fyrrum orkumála- ráöherra I fararbroddi. Vinstrisinnar, sem vilja tafarlaust taka upp ódulda só- sialistastefnu hafa hreinan meirihlutal framkvæmdastjórn landsamtaka flokksins (NEC), og hefur Callaghan hlotiö snubbótta afgreiöslu i ýmsum atkvæöagreiöslum, þar sem hann og fylgismenn hans hafa beöiö lægri hlut. Þótt stór hluti „Under- hill-leyniskjalanna” hafi nú birst á prenti, neitar NEC enn aö gera þau aö fullu opinber eöa aörar skýrslur rannsóknarinn- ar. Samkvæmt reglum verka- mannaflokksins er einstakling- um — svo sem eins og trotskf- istum — sem lýsa sig fylgjandi gjöróllkri stefnu, bönnuö félags- aöild I flokknum. Hinir hófsam- ari innan verkamannaflokksins eru NEC mjög gramir fyrir aö vilja ekki taka til afgreiöslu aö segja hinum herskárri upp aö- ildinni og reka þá úr flokknum. Einn úr þessum hópi er þing- maöurinn Neville Sandelson, sem hefur sagt, aö fram- kvæmdastjórnin (NEC) sé meö þessu I reynd aö leggja blessun sln á þaö, aö innan verka- mannaflokksins séu starfandi öfl, sem andsnúin séu sönnu lýö- ræöi. Jafnvel innan þess arms flokksins, sem kallaöur er vinstrisinna, eru hinir herskáu fordæmdir jafn ákaft. J ..ál- gagni þeirra, dagblaöinu „Tribune”, er stefna trotskiista og annarra sem laumast fnn I raöir verkamannaflokksins, kölluö „barnalegt byltingar- rugl”, enþessþókrafist, aö ekki veröi teknar upp neinar „galdrabrennuofsóknir” innan flokksins. Timaritiö „New Society” hefur helgaö trotsklistum tölu- veröa athygli. Blaöiö segist vita, aö þeir hafi 63 fastráöna starfsmenná sinum snærum, og starfi helmingur þeirra I austurhluta Lundúna. Fjár- magn hafa þeir af framlögum annarra félaga sinna og gefa út málgagn sitt „Militant” I krafti þess. Segir tlmaritiö, aö I þess- um kjarna megi finna ýmsa kvisti allt frá Ted Grant, hinum 66 ára gamla stofnanda trotskl- ista, sem alla slna ævi hefur starfaö I hinum ýmsu leynisam- tökum trotsklista I Bretlandi, og slöan ýmsa öfgamenn meöal háskólastúdenta. „New Society” álítur enga hættu á þvl, aö „rauöu frekn- urnar” nái aö breyta verka- mannaflokknum I byltingar- flokk. „En þeir geta spillt illi- lega fyrir hinum, sem vinna aö betri framgangi verkamanna- flokksins einsog hanner,” segir blaöiö.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.