Vísir - 05.02.1980, Blaðsíða 20

Vísir - 05.02.1980, Blaðsíða 20
20 vtsm ÞriOjudagur 5. febrúar 1980 dánarfregnir GuOmundina Guttormsdóttir, Brekkugeröi 20, Reykjavik lést á Landsspitalanum sunnudaginn 3. febrúar. Sigurbjörg Þórarinsdóttir frá Heiöarseli á Siöu lést á Elli- heimilinu Grund 24. janúar. Út- förin hefur fariö fram. Siguröur Oddsson, Kjalardal, Skilmannahrepp, léstr^á Sjúkra- húsi Akraness 3. febrúar. Heiöar Guölaugsson, Asgaröi 73 lést 1. febrúar. Karl ólafur Óskarsson, Austur- brún 39, lést i New York 3. febrúar. Matthildur Kvaran Matthíasson, veröur jarösungin frá Fossvogs- kirkju miövikudaginn 6. febrúar kl. 13.30. Július Steindórsson.frá Suöurvfk, Vik i Mjirdal, veröur jarösunginn frá Fossvogskapellu miövikudag- inn 6. febrúar kl. 10.30. Jdn Jónsson, Ránargötu 1 A veröur jarösunginn frá Fossvogs- kirkju miövikudaginn 6. febrúar klukkan 15. Ingibjörg Jónsdóttir, Hátúni 10 veröur jarösungin föstudaginn 8. febrúar kl. 13.30 frá Fossvogs- kirkju. Þorsteinn Jóhannesson,Haugum, Stafholtstungum, veröur jarö- sunginnfrá Stafholtskirkju laugar- daginn 9. febrúar kl. 14. Matthias Björnsson frá Hellis- sandi veröur jarösunginn i dag klukkan 16 frá Fríkirkjunni I Hafnarfiröi. bridge Borgarnes 12-10.1978. Aöalfundur, félagar 58 2.-9. nóvember: Hraðsveitakeppni 2 umferöir. úrslit: stig 1. sv. Jóns A.Guðmundssonar 65 2. sv. Ólafar Sigvaldadóttur 63 3. sv. Jóns Einarssonar 58 Sigursveitina skipuðu Jón A. Guömundsson, Niels Guðmunds- son, Guöbrandur Geirsson, Magnús Þórðarson og Tumi Jóns- son. Þvi næst var spiluð 6 kvölda tvi- menningskeppni og lauk henni skömmu eftir áramót. Úrslit urðu: stig 1. Unnsteinn Arason — Hólmsteinn Arason 1059 2. Jón A. Guðmundsson — Niels Guömundsson 1038 3. Guðjón Karlsson — Eyjólfur Magnússon - 977 1979. Þá tók við firmakeppni, spiluð voru 3 kvöld og var keppnin meö útsláttarfyrirkomulagi. Alls tóku 66 fyrirtæki þátt I keppninni. Úr- slit uröu: 1. Loftorka sf. spilari EyjólfurMagnússon 69 2. Bókhaldsþjónustan spilari Hólmsteinn Arason 58 Jafnframt var keppt 'um meistaratitil I einmennings- keppni. úrslit urðu: stig. 1. Hólmsteinn Arason 174 2. -Eyjólfur Magnússon 168 3. Guðjón Ingvi Stefánsson 159 20.-1. Ronson-keppnin <opið tvi- menningsmót meö svokallað opið borö verölauna, sem 4 efstu pörin gátu valið úr. Úrslit urðu: stig. 1. Guðjón Guömundsson — Ólafur G. Ólafsson Akran. 483 2. Óli Már Guðmunds. — Þórarinn Sigþórsson Rvk. 474 3. Eyjólfur Magnússon — Guöjón Karlsson Bgn. 474 Aö firmakeppninni lokinni var háfist handa við sveitarkeppni og var keppt i einum riðli i fyrri hluta keppninnar og kepptu 8 sveitir, 4 efstu sveitirnar kepptu siðan áfram i A riöli, en 4 næstu I B riöli. Sveit Jóns Þ. Björnssonar varð efst i undanúrslitunum meö 128 stig, en ásamt henni héldu áfram I A riöli eftirtaldar sveitir, sveit Guðmundar Arasonar, Eyjólfs Magnússonar og Arnar Sigurbergssonar. Lokaúrslit urðu að sveit Eyjólfs Magnússonar sigraði, en önnur varð sveit Jóns Þ. Björnssonar. 23.-2. var sveitarkeppni milli Bridgefél. Borgarf jarðar og Bridgefél. Borgarness. Spilað var á 6 boröum og keppt um bikar sem Kaupfélag Borgfiröinga hefur gefiö, og vinnur það félag hann til eignar, sem sigrar þrisvar i röö, eða fimm sinnum alls. Úrslit uröu: Bridgefél. Borgarness 81 stig — Bridgefél. Borgarfj. 39 stig. 8-4. Keppt viö Bæjarleiðir á 5 boröum, Bæjarleiðir sigruöu með 56 stigum gegn 44. 1 byrjun aöalfundar 6-10. 1979 eru félagar 54. V-Húnavatnssýsla Stjórn félagsins skipa: formaöur Simon Gunnarsson, gjaldk .Baldur Ingvarsson, ritari Aöalbjörn Benedikts s on, meöst]. Orn Guöjónsson, Eggert Levý. Lokiö er tvimennings keppni Magsins og uröa úrslit þessi: stig l.Karl—Kristján 401 2. Eyjólfur— Flemming 372 3-4. Sfmon—Jóhannes 367 3-4. Aðalbjörn—Guörún 367 5. örn—Þorsteinn 326 6. Baldur—Eggert 310 7. Hr ingur —Sigfús 301 8. Einar—Ragnar 296 Fyrir áramótfór fram sveita- keppni milli Blönduós og Hvammstanga og var spilaö á Hvammstanga. Alls tóku fimm sveitir frá hvorum staö þátt I keppninni. úrslit uröu þessi: 1. b. Blönduós 7 Hvammstangi 13 2. b. Blönduós 19 Hvammstangi 1 3. b. Blönduós 20 Hvammstangi 0 4. b. Blönduós 19 Hvammstangi 1 5. b. Blönduós 5 Hvammstangi 15 70 stig 30 stig Nýhafin er sveitakeppni félagsins meö þátttöku 6 sveita. Spilaö er I félagsheimilinu Hvammstanga á þriðjudögum kl. 20:00 og hvetur stjórn félagsins alla bridgeáhugamenn I nágrenni Hvammstanga aö koma og vera meö- Meðkveöju BVHH genglsskránlng Almennur Feröamanna- Gengið á hádegi gjaldeyrir gjaldeyrir , þann 1.2. 1980 Kaup Sala Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 399.70 400.70 439.67 440.77 1 Sterlingspund 907.50 909.80 998.25 1000.78 1 Kanadadollar 345.90 346.80 308.49 381.48 100 Danskar krónur 7326.90 7345.20 8059.59 8079.72 100 Norskar krónur 8160.50 8180.90 8976.55 8998.99 100 Sænskar krónur 9583.40 9607.40 10541.74 10568.14 100 Finnsk mörk 10764.90 10791.80 11841.39 11870.98 100 Franskir frankar 9776.20 9800.70 10753.82 10780.77 100 Belg. frankar 1409.90 1413.40 115.89 1554.74 100 Svissn. frankar 24443.45 24504.65 26887.80 26955.12 100 Gyllini 20744.80 20796.70 22819.28 22876.37 100 V-þýsk mörk 22908.10 22965.40 25198.91 25261.94 100 Lirur 49.39 49.51 54.33 54.46 100 Austurr.Sch. 3189.90 3197.90 3508.89 3517.69 100 Escudos 794.15 796.15 873.57 875.77 100 Pesetar 603.00 604.50 663.30 664.95 100 Yen 166.23 166.65 182.85 183.32 (Smáauglýsingar — sími 86611 ~) Bilavióskipti Afsöl og sölutilkynningar fást ókeypis á auglýsinga- deild Visis, Siöumúla 8, rit- stjórn, Siöumúla 14, og á af- greiðslu blaösins Stakkholti _______z_________j Bila- og vélasalan As auglýsir: Erum ávalltmeö góöa bila á sölu- skrá: M. Benz 220 D árg. ’71 M. Benz 240 D árg. ’75 M. Benz 230 árg. ’75 Oldsmobile Cutlas árg. ’72 Playmouth Satellite árg. ’74 Playmouth Satellite station árg. ’73 Playmouth Duster árg. ’70 ^71 Dodge Dart árg. ’75 Dodge Aspen árg. ’77 Ford Maveric árg. ’73 Ford Comet árg. ’74 Ford Torino árg. ’74 Ford Mustang árg. ’79, ’72 Ford Pinto station árg. ’73 Pontiac Le Mans árg. ’72 Ch. Monte Carlo árg. ’74 Ch. Impala árg. ’70 Ch. Nova árg. ’70 Ch. Concours station árg. ’70 Saab 96 árg. ’71, ’73 Saab 99 árg. ’69 Volvo 144 DL árg. '12 Volvo 145 DL árg. ’73 Volvo 244 DL árg. ’75 Hornet árg. ’74 Morris Marina árg. ’74 Cortina 1300 árg. ’70, '12 Cortina 1600 árg. ’72 Cortina 1600 station árg. '11 Opel Commandore árg. ’67 Fiat 125 P árg. ’73, '11 Fiat 132 árg. ’73, ’75 Citroen GS station árg. ’75 VW 1200 árg. ’75 VW 1300 árg. ’75 Toyota Cressida árg. ’78 Toyota Corolla árg. ’73 Mazda 323 árg. ’79 Datsun Y 120 árg. ’78 Datsun 180 B árg. ’78 Auk þess sendiferöabilar og jepp- ar s.s. Bronco, Scout, Wagoneer, Willys, Blazer, Land Rover. Vantar allar teg. bila á skrá. Bila- og vélasalan és. Höföatún 2, sími 24 860. Fiat 127 special árg. 1976, 3ja dyra, ekinn 40 þús. km. til s<3u. Uppl. I sima 72580. Til sölu og sýnis falleg 5 dyra Simca 1307 GSL árg. '11, meö framhjóladrifi. Bensineyösla litil. Ekinn aöeins 45 þús. km. Selst á góöu veröi ef samiö er strax. Uppl. aö Miö- vangi 165, Hafnarfiröi slmi 50696. Cortina árg. ’70 til sölu. Uppl. I sima 71824. Stærsti bilamarkaöur landsins. A hverjum degi eru auglýsingar um 150-200 bila i Visi, I Bilamark- aöi Visis og hér i smáauglýsing- unum. Dýra, ódýra, gamla, ný- lega, stóra, litla, o.s.frv., sem sagt eitthvaö fyrir alla. Þarft þú aö selja bQ? Ætlar þú að kaupa bQ? Auglýsing i Visi kemur við- skiptunum i kring, hún selur, og hún útvegar þér þann bil, sem þig vantar. Visir, simi 86611. Volkswagen fastback árg. ’73 til sölu. Ný upptekin vél og ný-sprautaöur. Skipti á dýrari bil kemur til greina. Uppl. I sima 52833 eftir kl. 5. Benz sendiferðabill. Til sölu er Benz sendiferðablll 608 árg. 1977. Uppl. i simum 29340 og 23489. Mazda 818 st. árg. '78 til sölu. Mjög vel meö farinn. Ekinn aöeins rúma 14 þús. km. Uppl. I sima 81053. Bíla- og vélasalan As auglýsir: Miöstöö vörubilaviðskipta er hjá okkur 70-100 vörubilar á söluskrá. Margar tegundir og árgerðir af 6 og 10 hjóla vörubilum. Einnig þungavinnuvélar svo sem jarö- ýtur, valtarar, traktorsgröfur, Broyt gröfur, loftpressur, Payloderar, bilkranar. örugg og góö þjónusta. Bila- og vélasalan As, Höföatúni 2, simi 24860. Til sölu Steinboc lyftari lyftingargeta 1,5 tonn. Uppl. I slma 99-5628. Bilaleiga 4P Volvo. Til sölu Volvo árg. ’72, I góöu standi. Skipti á ódýrari bil. Uppl. I slma 71824. Volvo varahlutir. Ýmsir varahlutir I Volvo, vél, girkassi, drif, boddýhlutir, frambiti o.m.fl. Uppl. aö Breiöa- geröi 33. Höfum varahluti i: ■Oi>el Record ’69 Sunbeam 1500 ’72 Vauxhall Victor ’70 Audi 100 ’79 Cortina ’70 Fiat 125p '12 Einnig úrvals kerruefni. Höfum opiö virka daga frákl. 9-7, laugardaga 10-3 Sendum um land allt. Bllapartasalan, Höföatúni 10, simi 11397. Bilaleigan Vik sf. Grensásvegi 11, (Borgarbilasal- an). Leigjum út Lada Sport 4ra hjóla-drifbila og Lada Topaz 1600. AUt bllar árg. ’79. Simar 83150 og 83085. Heimasimar 77688 og 25505. Ath. opið alla daga vikunnar. Leigjum út'nýja blla: Daihatsu Charmant — Daihatsu station — Ford Fiesta — Lada sport. Nýir og sparneytnir bllar. Höfum frambretti á Saab 96 og Willy’s jeppa. Gerum viöleka benslntanka. Seljum efni til viðgeröa. —Polyester Trefja- plastgerö Dalshrauni 6, simi 53177, Hafnarfiröi. Bilasalan Braut, sf., Skejfunni 11 simi 33761. Bílaviógeróir Sætt af þér aö koma heim svona snemma til aö ég sé ekki einmana. Hún hefur þann leiða siö aö búast ætiö viö hinu besta af öllum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.