Vísir - 05.02.1980, Blaðsíða 21

Vísir - 05.02.1980, Blaðsíða 21
t M • i dag er þriðjudagurinn 5. febrúar 1980/ 36. dagur árs- ins... apótek Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka i Reykjavlk vik- una 1. febrúar til 7. febrúar er I Vesturbæjar Apóteki einnig er Háaleitis Apótek opið til kl. 22.00 öll kvöld vikunnar nema sunnu- dagskvöld. Kópavogur: Kópavogsapótek er b(5iö ötf kvöltT til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarf jöröur: Haf narf jarðar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laug ardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýs ingar í símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á slna vikuna hvort að sinna kvöld , nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið í þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og frá 21-22. Á helgidögum er opið frá kl. 11-12, 15-16 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræð- ingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í sima 22445. Apótek Keflavikur: Opið virka daga kl. 9-19, ? almenna frldaga kl. 13-15, laugardaga frá kl. 10-12._ ' 'Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá vkl. 9-18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. , bllanovakt Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel tjarnarnes, sími 18230, Hafnarf jörður, sími 51336, Akureyri sími 11414, Kef lavik simi 2t)39, Vestmannaeyjar simi 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnarf jörður, simi 25520, Seltjarnarnes, simi 15766. skák Hvitur leikur og vinnur. L. Kan 1977. J 1. Rd3 Kh8 2. Re5 clD 3. Rf7+ Kg8 4. h7+ Kf8 5. h8D+ Ke7 6. Dd8+ Ke6 7. Dd6 mát. Vatnsveitubi lanir: Reykjavik og SeL" tjarnarnes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri simi 11414, Keflavik, símar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafnarf jörður sími 53445. Simabilanir: i Reykjavík, Kópavogi, 'Seltjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Kefla vik og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstof nana:. Simi 2731 1. 1 Svarar alla virka daga f rá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegls og á helgidö^um er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerf um borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að 4á aðstoð borgarstofnana. __ lœknar vSlysavaröstofan í Borgarspítalanum. Sími .81200. Artlan sólarhringinn. TSsknaítofur eru Tokaðar á laugardögum o<^ ’helgidögum, en haagt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga KL-20-21 og á, laugardögum frá kl. 14-lA simi 21230. Göngudeild er lokuðá helgidögum. A virkum dögum kl. 8-17 er hægt að ná sam- bandi við lækni í síma Læknafélags Reykja- yíkur 11510, en því aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan'8 að rnorgni og f rá klukkan 17 á föstu- dögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyf jabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 13888. Neyöarvakt Tannlæknafél. Islands er í Heilsu- verndarstöðinni á laugardögum og helgidög- um kl. 17-18. ónæmisaögeröir fyrir fullorðna gegn mænu sótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjávíkur á rpánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafl með sér ónæmisskirteini. HjálparstöÖ dýra við skeiðvöllinn i Vlðidal. cSími 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. heilsugœsla -Heimsóknartimar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæöingardeildin: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspltali Hringsins: Kl. 15 til kl. 16 alla daga. Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspítalinn: Mánudaga tll föstudaga kl. ,18.30 tll kl. 19.30. A laugardögum og sunnudög- um: kl. 13.30 til kl. .14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. „Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17. •Heilsuverndarstööin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Hvitabandiö: Mánudaga tll föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. A sunnudögum kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 . 'Jil kl. 19.30. Fæöingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. ’ 15.30 til kl. 16.30. Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Flókadeil(l: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogshæliö: Ef tir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helqidöqum. Vífilsstaöir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. -,19.30 til kl. 20. Vistheimiliö Vifilsstööum: Mánudaga —! • laugardaga f rá kl'. 20-21. Sunnudaga frá kl. 14- 23. rSólvangur, Hafnarfiröi: Mánudaga til laugar ’ daga kl. 15 til kl. 16og kl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúsiö Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og .19 19.30. Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. lögregla slökkviliö Reykjavík: Lögregla simi 11166. Slökkvilið og sjúkrabill sími 11100. Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455. Sjúkrabíll og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla simi 41200. Slökkviliðog sjúkrabill 11100. Hafnarfjöröur: Lögregla sími 51166. Slökkvi lið og sjúkrabill 51100. Garðakaupstaöur: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabíll 51100. Keflavík: Lögregla og sjúkrabíll i síma 3333 ög í simum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavik: Sjúkrabill og lögregla 8094. Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabífl 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkra bíll 1220. Höfn i Hornafiröi: Lögregla 8282. SjúkrabíH 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaöir: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400. Slökkvilið 1222. SeyÖisfjöröur: Lögregla og sjúkrabill 2334.‘ Slökkvilið 2222. ' Neskaupstaöur: Lögregla sími 7332. Eskifjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 6215. Slökkvilið 6222. Húsavik: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabill 41385. Slökkvilið 41441. Ákureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkviliðog sjúkrabill 22222. Dalvík: Lögregla 61222. Sjúkrabíll 61123 á vinnustað, heima 61442. Olafsfjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 62222. 'Slökkvilið 62115. Siglufjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauöárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla 4377. Isafjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 3258 og 3785. Slökkvilið 3333. Bolungarvík: Lögregla og sjúkrabill 7310. Slökkvilið 7261. Patreksf jöröur: Lögregla 12^7. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes. Lögregla 7166. Slökkvilið 7365.- Akranes: Lögregla og sjúkrabíll 1166 og 2266 .Slökkvilið 2222. ! * f! .* velmœlt Þaö eru ljótir þjófar sem stela hljóöfærum. S.F.M.— oröiö En sjálfur Drottinn vor Jesús Kristur og Guö, faöir vor, sem elskaöi oss og gaf oss i náö eilifa huggun og góöa von, huggi hjörtu yöar og styrki I sérhverju góöu verki og oröi. 2. Þessal. 16-17. bridge Betri sagntækni færöi Þjóöverjum 11 impa I eftir- farandi spili frá leiknum viö Island á Evrópumótinu i Lausanne i Sviss. Suöur gefur/a-v á hættu Noröur ♦ AK975 V K6 4 D542 + A9 Vestur Austur A 82 * DG1043 » D93 V A75 ♦ K10986 « G73 * 853 A D2 Suöur A 6 V G10842 ♦ A 4, KG10764 I opna salnum sátu n-s Ballmann og Gwinner, en a-v Asmundur og Hjalti: Suður Vestur Nor öur Aus tur pass pass 1S pass 2L pass 2T pass 2H pass 3 G pass 4H pass pass pass Ósköp eölilegar sagnir og ágætur lokasamningur. Sagn- hafi fékk tiu slagi og 420. 1 lokaöa salnum sátu n-s Simon og Jón, en a-v Schroeder og von Gynz : Suöur Vestur Noröur Austur pass pass il pass 2L pass 2S pass 4H pass 4S pass pass pass Liklega hefur Simon mis- skiliö hjartasögnina, alla vega fékk hann aöeins sjö slagi og þaö voru 150 til . Þýskalands. Umsjón: Þórunn I. Jónatansdótt _ir! sundstaölr Reykjavik: Sundstaðir eru opnir virka daga kl. 7 20 19.30. (Sundhöllin er þó lokuð milli kl. 13-15.45). Laugardaga kl. 7.20 17.30. Sunnu uaga kl. 8-13.30. Kvennatimar i Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21 22. Gufubaðið i Vesturbæjarlauginni. Öpnunartima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. i sima 15004 Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl. 7 9 og 17.30-19.30, á laugardögum kl. 7.30-9 og 14.30-19, og á sunnudögum kl 9 13. Hafnarfjöröur: Sundhöllin er opin á virkum dögum kl. 7 8.30 og 17.15 til 19.15, á laugardög nm ki. 9-16.15 og á sunnudögum 9-12. Mosfellssveit. Varmárlaug er opin virka daga frá 7—8 og 12—19. Um helgar frá 10—19. Kvennatimi er á fimmtudags- kvöldum 20—22. Gufubaöiö er opiö fimmtud.,20—22 kvennatimi, á laugardögum 14—18 karlatimi, og á sunnud. kl. 10—12 baöföt. bókasöfn Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn—útlánsdeild, Þingholtsstræti 29 a, sími 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21, laugard. kl. 13-16. Aöalsafn—lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, slmi aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21., laugard. kl. 9-18, sunjvud. kl. 14-18. Bókin heim — Sólheimum 27, sími 837ÖD. tilkynningar Kvenfélag Háteigssóknar. Aöal- fundur þriöjudaginn 5ta febrúar kl. 8.30 i Sjómannaskólanum. Mætiö vel, og nýir félagar. — St jórnin. sundstaöir Reykjavík: Sundstaðir eru opnir virka daga kl. 7 20-19.30. (Sundhöllin er þó lokuð milli kl. 13-15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunnu- daga kl. 8-13.30. Kvennatímar í Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21-22. Gufubaðið í Vesturbæjarlauginni: Opnunartfma skipt milli kvenna oa karla. — Uppl. í sima 15004. SAÁ — samtök áhuga- fólks um áfengis- vandamálið. Kvöld- símaþjónusta alla daga ársins frá kl. 17- 23. Sími 81515. Maöur tekur ekki einu sinni eftir hjólhýsinu... ídagslnsönn Heimsendingaþjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. Símatími: mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hljóöbókasafn — Hólmgarði 34, sími 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud.-föstud. kl. 10-16. Hofsvallasafn — Hofsvállagötu 16, sími 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Landsbókasafn Islands Safnhúsinu við ' Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnirrvirka daga kl. 9-19, nema laugardaga kl. 9*12. Ut- lánssalur (vegna heimlána) kl. 13-16^ nema lauoardaqa kl. 10-12. { -Earándbókasöfn — Afgreiðsla í Þingholts- stræti 29a, sími aðalsafns. Bókakassar lán- aðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud.-föstud. kl. 14-21. Laugard. 13H6. Bústaðasafir — Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21, laugard. kl. 13- 16. Bókabllar — Bækistöð í Bústaðasafni, sími 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. ýmlslegt Sundmót K.R. fer fram I Sund- höll Reykjavikur 6. febrúar kl. 20.00. Keppt veröur I eftirtöldum greinum: 1. 400 m. skriösund karla. 2. 100. m. baksund kvenna. 3. 50m. bringusund sveina 12 ára og yngri. 4. 100 m. bringusund karla. 5. 100 m. bringusund kvenna. 6. 100 m. baksund karla. 7. 100 m skriösund kvenna. 8. 50 m. bringusund meyja 12 ára og yngri. 9. 200 m. fjórsund karla. 10. 4x100 m. skriösund kvenna. 11. 4x100 m. skriösund karla. Þátttökutilkynningar þurfa að hafa borist I siðasta lagi 30. janúar til Erlings Þ. Jóhanns- sonar c/o Sundlaug Vestur- bæjar. Þátttökugjald er kr. 300,- per. skráning og skal það fylgja meö skráningu. Stjórnin. Síldarkoktelll Sildarkokkteillinn er mjög góöur sem forréttur. Fyrir 4-5. Salat: 6 marineruö sildarflök 1 laukur 150 g sýröar agúrkusneiöar 150 g sveppir Salatsósa: 1 1/4 dl sýröur rjómi 1 1/2 dl jógúrt eöa ýmir 1 msk rifin piparrót 1 msk tómatsósa Skraut: Salatblöð 4-5 eggjarauöur 1 sitróna graslaukur eða blaölaukur (púrra) Þerriö sildarflökin og skeriö iu.þ.b. 1 sm sneiöar. Smásaxiö laukinn. Skeriö agúrkur og sveppi I litla teninga. Blandið öllu saman. Hræriö sýröum rjóma og jógúrt. Skoliö salat- blööin og leggið I 4-5 litlar skálar. Setjiö salatiö á blööin, helliö sósunni yfir og eggja- rauöu i hverja skál. . Skreytiö meö sitrónusneiö- um og graslauk eöa blaölauk. Beriö sildarkokkteilinn fram vel kældan sem forrétt.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.