Vísir - 05.02.1980, Blaðsíða 23

Vísir - 05.02.1980, Blaðsíða 23
VÍSIR Þriöjudagur 5. febrúar 1980 Umsjón: Hannes Sigur&sson utvarp ki. 21.00: .BARIST VIB VIND- MYLLUR „Þetta fjallar um alþjóðlegt lög- fræðingamót, sem haldið var I Madrid 16.-20. september sl„” sagði dr. Gunnlaugur Þórðarson, lögfræðingur, sem I kvöid flytur fyrra erindi sitt. Þetta mót er á vegum alþjóða- samtaka, sem amerískur lög- maöur og auðkýfingur, Charles Rhyne, stofna&i og hefur haldiö gangandi si&an. Þessi samtök bera heitiö „Heimsfriöur meö lögum.” A þinginu voru fulltrúar 130 þjóöa og var Gunnlaugur eini fulltrúi íslendinga þar. Menn I MADRID' funduöu um ýmislegt á ráöstefn- unni og margt merkilegt kom fram, en þaö mikilvægasta er ef- tilvill aö sýna sig og sjá aöra. Fjölmargar samþykktir eru þó geröar, á sviöi lögfræöinnar, en þaö kemur ekki fyrir almennings augu. Dr. Gunnlaugur sagöi aö lokum aö fjallaö yröi um þetta mót I létt- um dúr. „Næsta erindi fjallar svo um heimsóknir I listasöfn, danska þingiöog skoöunarferöir. Þetta er svona feröasaga og frásögn af lögfræðingamóti f senn.” HS. Dr. Gunnlaugur Þórðarson Slónvarp kl. 21.05: Dýrllngurinn sannar enn hæflleikana „Forseti frá Afrikulýöveldi kem- ur I heimsókn til London. Þetta er haröstjóri, sem hefur rekiö marga af þegnum sínum i útlegö og margir þessara flóttamanna eru einmitt staddir í London. Geröar eru tilraunir til aö ráöa þennan haröstjóra af dögum, en Dýrlingurinn bjargar aö sjálf- sög&u lifi hans, eins og alltaf má gera ráö fyrir,” sagöi Guöni Kol- beinsson þýöandi þessara þátta. „Nú, þá gerist máliö dálítið flókn- ara, þegar syni forsetans er rænt og Dýrlingurinn tekur aö sér aö reyna aö finna hann.” Eins og tiiillinn bendir til, þá eru þaö menn, sem eru býsna nánir forsetanum, sem þar eiga hlut aö máli. HS. •<-------------------------m Dýrlingurinn I fantabrögðum útvarp Þriðjudagur 5. febrúar 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar A frivaktinni. Sigrún Siguröardóttir kynnir óska- lög sjómanna. 14.40 tslenskt mál. Endurtekinn þáttur Asgeirs Blöndals Magnússonar frá 2. þ.m. 15.00 Tónleikasyrpa Léttklassisk tónlist, lög leikin á ýmis hljóöfæri. 15.50 Tilkynningar. 16.20 Ungir pennar Harpa Jósefsdóttir Amin les efni eftir börn og unglinga. 16.35 Tónhorniö Sverrir Gauti Diego stjórnar. 17.00 Sfðdegistónleikar Kristján Þ. Stephensen og Siguröur I. Snorrason leika Sónötu fyrir óbó og klarin- ettu eftir Magnús Blöndal Jóhannsson / Sinfóníu- hljómsveit tslands leikur „Þorgeirsbola”, ballettmúsi, eftir Þorkel Sigurbjörnsson; Bohdan Wodiczko stj. / Werner Haas og óperuhljómsveitin I Monte Carlo leika Konsert- fantasiu fyrir planó og hljómsveit op. 56 eftir Pjotr Tsjalkovský; Eliahu Inbal st.j. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Vlösjá. 19.45 Tilkynningar. 20.00 Nútimatónlist. Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 20.30 A hvitum reitum og svörtum. Guömundur Arn- laugsson rektor flytur skák- þátt. 21.00 Barist við vindmyllur I Madrid. Dr. Gunnlaugur Þórðarson flytur fyrra er- indi sitt. 21.30 Einsöngur: Maria Markan syngur lög eftir Arna Thorsteinson, Merikanto, Taubert, og flejri. 21.45 Otvarpssagan: „Sólon tsiandus” eftir Daviö Stef- ánsson frá Fagraskógi. Þor- steinn 0. Stephensen les (8). 22.15 Fréttir. Veöurfregnir. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Lestur Passiusáima (2). 22.40 Þjóðleg tónlist frá ýmsum löndum, Askell Másson kynnir japanska tónlist; — fyrsti þáttur. 23.05 A hljóöbergi. Umsjónar- maður: Bjöm Th. Bjöms- son listræöingur. „Þegar Hitler stal rósbleiku kanín- unni”: Endurminningar- þættir eftir Judith Kerr. Þýski íeíkarinn Martin Held les. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp Þriðjudagur 5. febrúar 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Múmin-álfarnir Ellefti þáttur. Þýöandi Hallveig Thorlacius. Sögumaður Ragnheiöur Steindórsdóttir. (Nordvision) 20.40 Þjóðskörungar tuttug- ustu aldar Nikita S. Krúsjofl (1894-1971) Krúsjoff greiddi Stalinismanum þungt högg á flokksþinginu voriö 1956, en um haustið sama ár lét hann Rauöa herinn brjóta á bak aftur uppreisnina i Ungverjalandi. Hann þótti nokkuö blendinn I skapi, en var á vissan hátt upphafs- maður þeirra siökunar- stefnu milli austurs og vesturs, sem nú á i vök aö verjast. Þýöandi Gylfi Páls- son. 21.05 Dýrlingurinn.Lengi man móðir Þýöandi Guöni Kol- beinsson. 21.55 Þátttaka kvenna i opin- beru lifi Umræöuþáttur. Umsjónarmaöur Fríöur ólafsdóttir hönnuöur. 22.45 Dagskrárlok NÝJflR BÆKUR SELDflR í ÞRJfl MflNUDI Hin góða saga af því ab ts- lendingar séu mikii bókaþjóð byggðist á þvi að útkomnar bækur, bæði nýjar og gamlar voru yfirleitt til sölu I bóka- verslunum um allt iand, og þvi au&fengnar hvenær sem fólk fékk áhuga á að nálgast þær. Nýlega var sölukerfi bóka breytt á þann hátt, að nú detta bækur út af marka&i mikið fyrr en áöur, stundum allt að þremur mánuðum eftir að þær koma út á fjölbýliss væ&um landsins, þar sem ný regia er gengin I garö um uppgjör og staögreiðslur bóksala fyrir bækur sem þeir fá frá útgef- endum. Eflaust átti þessi regla að verða til þess aö flýta fyrir fjármagnsstreymi til útgef- enda, en þaö hefur komið á dag- inn, að bóksalar eru tregir að aölaga sig staðgreiðsiuvið- skiptum með þeim árangri aö dæmi eru þess að bækur i sæmilegri sölu hafa aöeins verið I þrjá mánuði á markaöi i mesta lagi. Slðan hverfa þær og fást aðeins hjá útgefendum, en viðskiptavinir eru eðlilega ekki við þvibúnir a& þurfa að sækja eintökin I bókageymslur útgef- enda, e&a panta þær sérstak- lega I gegnum bóksaiana eins og spádóma Nostradamusar. Eflaust á minnkandi upplag bóka rót að rekja til þeirrar tregöu, sem greiöslukerfið nýja veldur og kemur I veg fyrir aö bækur liggi almennt frammi I bókabú&um eins og var. Segja má aö gamla fyrir- komulagið, sem gildir þó enn vlða um land og byggist á um- boðssölu, hafi veriö misnotað gróflega, þar sem mikil bók- sala var á annaö borö. Bóksal- inn fékk bækur I umbo&ssölu og gerði upp með sérstakri skila- grein einhverntima á vormán- uðum fyrir áriðá undan. Pant- aði hann hins vegar bók I janú- ar og seldi hana þá e&a á næstu tveimur mánuðum, þurfti hann engar áhyggjur aö hafa af upp- gjöri fyrr en jafnvel einu og hálfu ári siðar. Þetta fer auö- vitaö illa meö fjárhag útgef- enda á ver&bólgutfmum, en bókin hafði mjög gott af þessu kerfi, vegna þess aö ekkert hindraöi aö húr. !ægi frammi I bókaverslunum meðan hún var bókstafiega ekki fyrir því sem nýrra var. Staðgreiðslukerfiö hefur svo sýnt sig I þvi aö ýta nýjum bók- um miskunnarlaust úr bóka- búðum eftir svona þr já til fjóra mánu&i. Fólk, sem kemur i bókabúöir eftir áramót tii að leita að einhverju til að lesa, sér aldrei stóran hluta þeirra titla, sem eru nýlega komnir á markað, vegna þess að bóksal- inn veigrar sér viö aö fjárfesta ibókum. Aftur á móti fjárfestir hann villt og tryllt i Burda og erlendum vasaútgáfum, sem er svona „drug store” iönaöur, og skyldi enginn fárast út af þvi. En það stendur illa upp á útgefendur a& rétta hlut bókar- innar viö aftur, þvi atvinnu- litlir kunna þeir að veröa, þegar rithöfundar almennt átta sig á þvi, aö verk þeirra eru ekki lengur velkomin að liggja frammi i bókabú&um eins og var. Engum manni dettur I hug a& álita aö islendingar hafi or&ið bókaþjóð á þvi, aö fá tak- markaðan aðgang að bóka- kaupum. Vandi útgefenda var skiljanlegur, en hann mátti auöveldlega leysa með tlöari uppgjörum við bóksala. Auk þess var staögreiöslukerfið komiö á af sjálfu sér þegar um söluháar bækur var að ræða, og bóksalar vildu birgja sig upp fyrir jólamarkað. Nú liggja hins vegar nýjar bækur I haug- um innilokaðar I bókageymsl- um útgefenda, engum til gagns, af þvl þær hafa veriö s amdar af markaöi með skammsýnum aögeröum út af peningamálum, sem hafa aldrei verið nema litill hluti þess aöskrifa og lesa bækur. Svarthöfði.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.