Vísir - 07.02.1980, Blaðsíða 1

Vísir - 07.02.1980, Blaðsíða 1
Veröa Pálmi Jónsson og Friðjón Þórðarson stuðnings menn nýju stjórnarinnar? „Við Pálmi erum að ljúka við að skoða málefna- samninginn og ég verð að segja, að okkur list sæmi- lega á hann”, sagði Friðjón Þórðarson, alþingis- maður, i samtali við Visi i morgun. ,,Við munum gera úrslitatilraun nú á eftir til að kynna mönnum i Sjálfstæðisflokkrium samninginn og þegar þvi er lokið, sem væntanlega verður um eða upp úr hádeginu, munum við taka endanlega á- kvörðun i þessu máli”, sagði Friðjón. (iumtar Thoroddsen kemur til formlegs stjórnarmyndunarfundar sfödegis i gær. Vísismynd: BG TeKur rfkisstiórn Gunnars við á morgun? Málefnasamninður- inn nú tilbOinn Verður kynntur lorystumönnum sjáifstæðlsnokkslns I dag Viðræður um stjórnarmyndun undir forystu Gunnars Thorodd- sens héldu áfram að Laugavegi 18 i gær og þá með þátttöku þeirra Friðjóns og Pálma. Visi tókst ekki að ná sambandi við Pálma i morgun, en i útvarpsviðtali, sem hljóðritað var i gærkvöldi, sagði hann, að sér litist vel á þann hluta málefnasamningsins sem þegar hefði legið fyrir. Flest virðist þvi benda til þess, að þeir Friðjón og Pálmi muni ganga til liðs við rikisstjórn Gunnars Thoroddsens. „Málefnasamningurinn er nokkurn veginn tilbúinn og við Ingóifur Guðbrandsson: „Prinsinn og fjölskylda hans ákaflega vinveitt tslandi.” munum bera hann undir þing- flokksfund núna klukkan tiu”, sagði Steingrimur Hermannsson, formaður Framsóknarflokksins, i morgun. Aðspurður um hvenær nýja rikisstjórnin gæti tekið við völd- um, sagði Steingrimur, að af hálfu framsóknarmanna væri allt tilbúið, en spurningin væri um stuðningsmenn Gunnars Thor- oddsens. Ekki vildi Steingrimur þó greina frá ráðherraefnum sins flokks á þessu stigi málsins. persónulegu tengsl, sem skop- uðust, hafa mjög jákvæð áhrif, bæði á þetta mál og önnur, sem kunna að eiga eftir að koma upp i samskiptum þessara þjóða”, sagði Ingólfur Guðbrandsson, forstjóri Gtsýnar I samtali við VIsi. Blaðið innti Ingólf eftir þvi, hvort hugsanlega væru tengsl á milli komu prinsins frá Saudi „Við lukum við málefnasamn- inginn i gærkvöldi og það er möguieiki að rfkisstjórnin geti tekið við völdum strax á morgun” Arabiu hingað til lands i september og tilboðs Saudi Araba um sölu á oliu hingað. Ingólfur annaðist móttöku prinsins og varð þeim vel til vina. „Þetta er eitt þeirra mála, sem við ræddum i okkar einka- viðtölum hér og það er ekki ólik- legt, að tengsl séu þarna á milli. Ég veit að prinsinn og fjöl- skylda hans er ákaflega vinveitt Islandi eftir þessa heimsókn”, sagði Ingólfur Guðbrandsson. sagði Gunnar Thoroddsen I sam- tali við Visi I morgun. Aðspurður um þann stuöning sem hann nyti innan þingflokks Saad A1 Feisal prins er bróðir núverandi utanrikisráðherra landsins og sonur Feisal sem lengi var konungur landsins. Þá á prinsinn sæti I stjórnum margra stórfyrirtækja i Saudi Arabiu. Ingólfur sagðist eiga heimboð frá prinsinum sem hann hygðist nota, er tækifæri gæfist. „Kannski að oliunefndin kjósi mig sem formann fyrir við- ræðunefndinni við Saudi Araba” sagði Ingólfur og hló við. — SG Sjálfstæðisflokksins, sagði Gunnar að þau mál myndu skýr- ast nú eftir hádegið. — Verður málefnasamningur- inn borinn undir þingflokkinn? „Það er búið að kynna samn- inginn fyrir formanni flokksins og formanni þingflokksins. Það er þeirra mál að ákveða.hvort þing- flokksfundur verðir boðaður til aö fjalla um hann”. „Þeir Pálmi Jónsson og Friðjón Þórðarson greindu okkur laus- lega frá nokkrum þáttum mál- efnasamningsins um kvöld- matarleytið i gærkvöldi, en að öðru leyti hefur hann ekki verið kynntur okkur”, sagði Geir Hall- grimsson, formaður Sjálfstæðis- flokksins, þegar Visir hafði sam- band við hann I morgun. „Friðjón og Pálmi kváöust mundu sýna okkur samninginn i heild sinni i dag, en á meðan við ekki höfum fengið hann i hendur getum við auðvitað ekki kvatt saman þingflokksfund til að fjalla um hann. Það er hins vegar á valdi Gunnars Thoroddsen, sem staðið hefur að gerð samningsins, að óska eftir þingflokksfundi um hann”. — P.M. —P.M. OKutilDoð Saudl Araba I iramhaldl af heimsókn prinslns hingað tll lands? Ræddum petta í elnkaviðtölunT „Ég er alveg sannfærður um það, að koma Saad A1 Feisal prins hingað til lands og þau Munu laka ákvðrðun siðdegis „Alll lllbúlð h|á oKKur” seglr Sleingrímur Hermannsson

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.