Vísir - 08.02.1980, Blaðsíða 5

Vísir - 08.02.1980, Blaðsíða 5
 , I , .1,; Karsten Svendsen, 23 ára Dani, var fyrir slysi fyrir fjórum mánuöum og missti höndina. Læknum á Rigshospitalet i Kaupmannahöfn tókst aö sauma hana aftur á og allar likur benda til þess, aö hann veröi jafn góöur innan árs. Á myndinni heldur Karsten á útvarps tæki meö hendinni, sem grædd var á. Líkur á að gísiun- um verði sieppt - waldheim ræðir við Bani-Sadr Fræglr I flðtta- mannabúðum Kambodiugöngufólkið hefur nú afhent thailenska Rauða krossin- um hjálpargögn, sem ætlunin var að afhenda i Kambodiu. Margt þekkt fólk er i þessari göngu t.d. Joan Baez og Liv Ullmann. Göngumönnum var snúið frá landamærunum og þvi voru gögnin afhent Thailendingum. Þau verða notuö til aðstoðar flóttamönnum frá Kambodiu i landamærahéruðunum. Göngumenn skoðuðu sig um i flóttamannabúðum á landamær- unum, en eftir að afhending hjálpargagna fór fram, sneru flestir aftur til Bankok. Kambodiugangan hefur vakið mikla athygli og hafa fjölmiðlar alls staðar fylgst vel með þessu fræga fólki, sem vakti athygli á vandamálinu og benti á aðkall- andi lausn. Likur benda nú til þess, að gislarnir i bandariska sendiráö- inu iTeheran verði látnir lausir. Forsetitran, Bani-Sadr, hefur látið i ljós vilja sinn til aö leysa þetta mál, en til þess þarf hann stuðning Khomeinis, trúarleið- toga. Háttsettur bandariskur dipló- mat lýsti þvi yfir I gær, að aðal- ritari Sameinuðu þjóðanna, Kurt Waldheim, muni fljótlega hafa samband við Bani-Sadr til að reyna að finna lausn á málinu. Bandarisku gfslarnir hafa nú verið i sendiráðinu frá þvi 4. nóvember sl. W'aldheim var i Teheran i janúar og þá mun byltingarráöið hafa samþykkt, að alþjóðleg nefnd rannsakaði stjórnartið keisarans. Talið er að þessi ákvörðun muni auðvelda samn- ing vegna gislanna. BANI-SADR GAGNRÝNIR STÚDENTANA í SENDIRÁÐINU Stúdentarnir, sem hafa haldið Bandarikjamönnunum i gislingu i sendiráðinu i Teheran, héldu fund i gær með trúarleiðtoga sin- um. Bani-Sadr forseti hefur lýst sig andvigan þvi, að gislunum verði haldið lengur i sendiráðinu ogvillfinna lausn á málinu. Hann hefur gagnrýnt stúdentana harkalega. Búist er við yfirlýsingu frá stúdentunum ikvöld vegna þessa máls. Þeir hafa þegar tilkynnt, aö þeir gefi ekki eftir fyrr en I fulla hnefana og haf.i. ekki i hyggju að leysa gislana úr haldi, fyrr en keisarinn fyrrverandi er kominn til sins heimalands. ! Ólympíu- ! eldupinn j kominn til iLake Piacíd ■ ólympiueldurinn er nú kom- gegn málstaö Bandarikjanna 1 inn til Bandarikjanna. Hann og segir sig hafa marga stuðn- ■ var fh'ttur bæð' loftleiðis og ingsmenn i nefndinni. W sjóleiðis og siðasta spölinn Fulltrúi Bandarikjaforseta, ■ hlupu bandariskir hlauparar Cutler, mun ræða við Killanin W með hann til Lake Placid. lávarð næstu daga og skýra Killanin lávarður mun gera honum frá afstöðu Bandarikj- * grein fyrir afstöðu Bandarikja- anna gagnvart leikunum i I manna vegna leikanna i Moskvu. Bandarikjamenn ■ Moskvu á fundi með Ólympiu- leggja rika áherslu á, að hætt I nefndinni næstu daga. Fulltrúi veröi við leikana i Moskvu " Ira i nefndinni hefur lýst þvi vegna innrásar Sovétrikjanna i I yfir, að hann muni leggjast Afganistan. Ronald Reagan: Sovétmenn undlrbúa inn- rás I Oman Forsetaefni repúblikana i Bandarikjunum, Ronaid Reagan, sagði i gær, aö Sovétríkin væru að undirbua innrás i Oman frá Suður-Yemen. Kúbanskar her- sveitir myndu taka þátt i innrás-. inni. Reagan sagði, að Carter for- seti vissi um þessa fyrirætlun Sovétmanna, en heföi tekiö þá ákvörðun að segja almenningi i Bandarikjunum ekki frá þessu. Samkvæmt þessum upplýsing- um, þá munu kúbanskar her- sveitir verða i þjálfunarbúðum i Suður-Yemen og þaðan er greið leið inn i nágrannarikið Oman. Kjwklinga 10 stk* í kassa 1700 krónur kilóið Aðeins í dag og ó morgun ^ laugardag

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.