Vísir - 08.02.1980, Blaðsíða 7

Vísir - 08.02.1980, Blaðsíða 7
vtsm Föstudagur 8. febrúar 1980. ísiandsmótlð I biaki: Laugdæilr með hönd á Ukarnum meösigriileiknum, enstaðan þar er nú þessi: UMFL..... 11 9 2 31:12 18 Þróttur. 9 6 3 19:14 12 IS...... 10 5 5 19:20 10 Vikingur. 11 4 7 19:24 8 UMSE .... 9 1 8 8:26 2 I 1. deild kvenna i blakinu er keppnin mjög jöfn. Þar eru 3 lið, sem hafa tapað einum leik, en hin 3 liðin hafa öll sigrað i einum leik. Lið Menntaskólans á Akureyri kom mjög á óvart með að sigra Viking 3:0 á Akureyri um siðustu helgi og á sama tima tókst UMFL að sigra i sinum fyrsta leik á þessu keppnistimabili — tók þá Þrótt 3:0 i Reykjavik. Staðan i 1, deild kvenna er nú þessi: Vikingur..7 6 1 18:8 12 1S........6 5 1 17:6 10 IMA ....4 3 1 10:5 6 Breiðablik .5 14 8:12 2 Þróttur.......5 14 4:13 2 UMFL..7 16 5:18 2 Lið iþróttakennaranema frá Laugarvatni, UMFL, á góða möguleika á að tryggja sér Is- landsmeistaratitilinn I blaki karla á mánudagskvöldið, en þá fá'þeir sina helstu keppinauta i 1. deildinni i heimsókn austur aö Laugarvatni. Með sigri i þeim leik, sem er gegn Þrótti, er allt útlit fyrir, að fátt geti stöðvað Laugdælaliöið i þvi að taka titilinn. Þróttur getur aftur á móti galopnað deildina Frakkar skoruðu 48 mörk Frakkar unnu stærsta sigurinn i C-heimsmeistarakeppninni I handknattleik karla, sem nú er háð i Færeyjum, er þeir sigruöu Breta i b-riðli keppninnar með 48 mörkum gegn 8 i gær. Meö þeim sigri komust Frakkar i 2. sætið i riðlinum og eru þar með sömu stigatölu og Belgar, eða 4 stig að loknum 3 leikjum. ísrael er með forustu i riðlinum — 6 stig að loknum 3 leikjum — og eru taldir liklegastir til að leika til úrslita á mótinu. Mótherjar þeirra þar verða annað hvort Austurrikismenn eöa Norömenn, sem eru án taps i a- riðlinum með 6 stig að loknum 3 leikjum, en eiga eftir að mætast i innbyrðis leik sinum. Færeyjar og Italia eru bæði með 2 stig og keppa þvi sin á milli um að komast I 3. sætið i riölin- um, en það getur jafnframt þýtt sæti I b-heimsmeistarakeppninni næsta ár, þar sem 5 fyrstu þjóð- irnar I þessu móti eiga að komast þangað. Siðustu leikirnir i riðlakeppn- inni verða leiknir i kvöld, en úr- slitakeppnin sjálf fer fram um helgina. Er mikill spenningur fyrirhana meðal Færeyinga, sem eru sagðir hafa stjórnað þessu fyrsta stórmóti sinu með miklum sóma.... Völsungar frá Húsavik standa best að vigi I 2. deild karla, en ó- vist er talið, að þeir hafi áhuga á að komast upp i 1. deild — það þýðir marga leiki mikil ferðalög og mikinn kostnað — og á þeirri „súpu” hafa mörg félög úti á landi mjög takmarkaðan áhuga. Fram og IMA hafa einnig möguleika á sæti i 1. deildinni eins og staðan er þar nú, en á pappfrnum litur hún svona út: Völsungur........7 6 Fram.............7 5 IMA .............5 3 ÞrótturNesk......6 2 KA...............5 1 Breiðablik ......4 0 -klp— Stefán Kristjánsson, IR-ingur, geröi það gott með liöi sinu gegn IS i gærkvöldi. Hér sést hann gefa bolt- ann fram hjá Gísla Gislasyni og fer sér að engu óðslega, enda pilturinn afar rólegur leikmaður. Vfsismynd: Friöþjófur vonlr stúdentanna Steian gerðl út um Þróttarar slegnlr út Þróttarar voru i gærkvöldi slegnir út i Bikarkeppni HSI, en þá léku þeir gegn FH i iþróttahús- inu I Hafnarfirði og sigraði FH með 30 mörkum gegn 26. Ekkert gat orðið af leik Þór Vm. og Stjörnunnar, sem fram átti að fara i Eyjum, en sá leikur hefur verið settur á dagskrá I kvöld. Þá leika einnig Týr og Þór Ak. i 2. deild. Leikmenn IS I úrvalsdeildinni i körfúknattleik misstu af gullnu tækifæri til að komast af botni deildarinnar, er þeir léku við IR i gærkvöldi. Þeir komust yfir 90:89 þegar tæpar 20 sekúndur voru til leiksloka, en sofnuöu slðan á verðinum og Stefán Kristjánsson skoraöi sigurkörfu IR, þegar 8 sekúndur voru eftir af leiktiman- um. Stúdentarnir hófu þegar sókn, ákveðnir i aö komast yfir aftur, en misstu boltann klaufa- legaog 1R sigraöi þvi með91 stigi gegn 90. Stúdentarnir voru af skiljanleg- um ástæðum mjög sárir aö ná ekki stigunum I gær eftir að hafa veriö svona nálægt þvi. Lái þeim enginn, en það, sem kom í veg fyrir það, var slakur varnarleikur liðsins. Ekki bara á siöustu sek- úndunum, heldur allan leikinn út I gegn. Það vantaði ekki að menn börðust, eneinhvernveginn fundu menn ekki taktinn i vörninni, sem opnaðist oft illilega. 1 sóknarleiknum var Trent Smock maður dagsins aö venju, en hittniprósenta hans þó ekki neitt sérstök. Aðrir leikmenn liös- ins, sem áttu góöan dag, voru Jón Héðinsson og Atli Arason, sem sótti sig mjög, er á leikinn leiö. lR-liöiö var aö venju mjög jafnt, en þó skar Mark Christen- sen sig nokkuð úr, sérslaklega i sókn. Þaö er þó greinilega ekki gert nærri nógu mikið af þvi að leika hann uppi, þvi að Mark er geysisterkur undir körfunni og hittir vel þar i kring. Stefán stóö sig ágætlega og sömuleiðis Krist- inn og Kolbeinn. Gangur leiksins var i stuttu máli sá, að liðin fylgdust að i byrjun, en siðan komst IR yfir, náði mest 10 stiga forskoti og leiddi siðan I leikhléi meö 52 stig- um gegn 44. 1R hélt sföan hlut sinum lengst af i' siöari hálfleik, en stúdentarn- ir, sem neituðu aö gefast upp, fóru þó að saxa á forskot þeirra undir lokin. Þeir komust svo fyrst yfir, þegar20 sekúndur voru til loka leiksins, en þaö nægöi ekki, þvi að Stefán Kristjánsson inn- siglaði sigur IR með tilþrifum rétt fyrir leikslok, sem fyrr sagði. Stigahæstir IR-inga voru Mark með 21, Kristinn með 19 og þeir Kolbeinn og Stefán með 17 hvor. Hjá IS var Trent Smock stighæst- urmeð 34 stig, en þeir Atli (16) og Jón Héðinsson (l4)komu næstir. STAÐAN Staðan i úrvalsdeildinni i körfu- knattieik er nú þessi: IS-IR ......................90:91 Valur....... 14 11 3 1232:1148 22 KR ......... 13 9 4 1104:1018 18 UMFN........ 13 9 4 1088:1016 18 1R.......... 13 7 6 1036:1170 14 1S.......... 14 2 12 1194:1275 4 Fram........ 13 2 11 1008:1126 4 Næsti leikur: 1R og KR leika i iþróttahúsi Hagaskólans kl. 16 á sunnudag.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.