Vísir - 08.02.1980, Blaðsíða 20

Vísir - 08.02.1980, Blaðsíða 20
vtsm Föstudagur 8. febrúar 1980. 24 dánaríregnlr íímarit Vilhjálmur Jónasson Vilhjálmur Jónasson húsgagna- smiðameistari lést 30. janúar sl. Hann fæddist 17. febrúar 1906 að Arnaldsstöðum i Fljótsdal, for- eldrar hans voru hjónin Kristin Guðmundsdóttir og Jónas Eiriks- son. 1925 fluttist hann til Reykja- vfkur og hóf nám i húsgagnasmiði og varð meistari i þeirri iðn. Hann var tvikvæntur, fyrri kona hans var Guðný Kristjánsdóttir, en hún lést 1962. Attu þau fjögur börn og eru þrjú á lifi. 1967 giftist hann Ragnhildi Jónsdóttur, eftir- lifandi konu sinni. 'MUÍ Búnaöarblaðið FREYRer komið út, fyrsta tölublað árið 1980. Útgefendur eru Búnaðarfélag Is- lands og Stéttarsamband bænda, ritstjóri Jónas Jónsson. Meðal annars efnis i þessu blaði er löng og itarleg grein um búvéla- prófanir. brúökaup Laugardaginn 3. nóvember 1979 voru gefin saman i hjónaband Vilborg Anna Jóhannesdóttir og Björn Agúst Sigurjónsson. Þau voru gefin saman af séra Ólafi Skúlasyni i Bústaðakirkju. Heim- ili þeirra er að Mosgerði 2. — Ljósmynd MATS Laugardaginn 24. 11 voru gefin saman i hjónaband Guðriður Erla Káradóttir og Ragnar Lýðsson. Þau voru gefin saman af séra Sig- urði Hauki Guðjónssyni i Lang- holtskirkju. Heimiii þeirra er að Reykholti, Biskupstungum. Ljós- mynd MATS. Sjómannablaöiö VIKINGUR er komið út. Er það fyrsta tölublað 1980. Efni er að venju fjölbreytt og við hæfi flestra, sem nálægt sjávarútvegi koma. Utgefandi er Farmanna- og fiskimannasam- band Islands og ritstjóri Guð- brandur Gislason. 1 gengisskiáning • 1 Aimennur Feröamanna- Gengið á hádegi gjaldeyrir gjaldeyrir , þann5.2. 1980 Kaup Sala Kaup Sala 1 Bandarlkjadollar 399.70 400.70 43967 440.77 1 Sterlingspund 916.30 918.60 1007.93 1010.46 1 Kanadadollar 344.70 345.60 379.17 380.16 100 Danskar krónur 7333.90 7352.30 8067.29 8087.53 100 Norskar krónur 8183.85 8204.35 9002.24 9024.79 100 Sænskar krónur 9597.80 9621.80 10557.58 10583.98 100 Finnsk mörk 10770.65 10797.65 11847.72 11877.42 100 Franskir frankar 9789.35 9813.85 10766.09 10795.24 100 Belg. frankar 1411.40 1414.90 1552.54 1556.39 100 Svissn. frankar 24529.00 24590.40 26981.90 27049.44 100 Gyllini 20754.50 20806.40 22829.95 22887.04 100 V-þýsk mörk 22931.70 22989.10 25224.87 25288.01 100 Lirur 49.45 49.58 54.40 54.54 100 Austurr.Sch. 3193.75 3201.75 3513.13 3521.93 100 Escudos 796.20 798.20 875.82 878.02 100 Pesetar 604.45 605.95 664.90 666.55 100 Yen 166.62 167.04 183.28 183.74 (Smáauglýsingar — simí 86611 OPIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 14-22 J ‘iL Ökukennsla ökukennsla — Æfingatimar. Kenni álipranbil,Subarul600DL árg. ’78. Legg til námsefni og get útvegað öll prófgögn. Nemendur hafa aðgang að námskeiðum á vegum Okukennarafélags Is- lands. Engir skyldutimar. Greiðslukjör. Haukur Þ. Arn- þórsson, Skeggjagötu 2, slmi 27471.________________________ ökukennsla-æf ingatlmar simar 27716 og 85224. Þér getið valiö hvort þér læriö á Volvo eöa Audi '79. Greiðslukjör. Nýir nem- endur geta bvrjaö strax og greiöa aðeins tekna tima. Lærið þar sem reynslan er mest. Simi 27716 og 85224. Okuskóli Guöjóns Ó. Hans- sonar. Hefur þú af einhverjum ástæðum misst ökuskirteinið þitt? Ef svo er hafðuþá samband viö mig, kenni einnig akstur og meðferö bifreiða. Geir P. Þormar, öku- kennari simar 19896 og 21772. ökukennsla — Æfingatfmar. Kenni á Mazda 626, árg. ’79, nem- endur geta byrjaö strax. ökuskóli og prófgögn sé þess óskaö. Hall- friöur Stefánsdóttir, simi 81349. ökukennsla-æf ingatfmar Hver vill ekki læra á Ford Capri 1978? Ú’Uega öll gögn varðandi ökuprófið Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandið val- ið. Jóel B Jacobsson ökukennari. Simar 30841 og 14449. ökukennsla-æfingatimar. Kenni á Mazda 626 hard top árg. 1979. Eins og venjulega greiðir nemandi aðeins tekna tima. öku- skóli ef óskað er. ökukennsla Guðrr undar G. Péturssonar. Sim- ar 73760 og 83825. Bílaviðskipti Afsöl og sölutiikynningar fást ókeypis á auglýsinga- deild Visis, Síðumúla 8, rit- stjórn, Siöumúla 14, og á af- greiðslu blaðsins Stakkholti . 2-4. Tii sölu Fiat 127 árg. ’73 Keyrður 80 þús km. Verð 850.000.- Uppl. í sima 27510. Austin Allegro árg. 1977 til sölu. Ekinn 40 þús. km. 4 vetrar- og 6 sumardekk, dráttarkrókur, transistorkveikja og snúningshraðamælir. Verö 2,8 millj. Uppl. i síma 74761 eftir kl 19. Lada Sport ’79 tilsölu. Sérstaklega fallegur, all- ur teppalagður, elektronisk kveikja og ýmsir aukahlutir. Skipti koma til greina. Uppl. i sima 36081. Óska eftir aö kaupa Vauxhall Viva árg. '71 eða Cortinu árg. ’70-71 á öruggum mánaöargreiöslum, má þarfnast boddýviðgerðar. Uppl. I sima 71824 eftir kl. 6. Höfum varahluti 1: Opel Record ’69 Sunbeam 1500 ’72 Vauxhall Victor ’70 Audi 100 ’79 Cortina ’70 Fiat 125p ’72 Einnig Urvals kerruefni. Höfum opið virka daga frá kl. 9-7, laugardaga 10-3 Sendum um land allt. Bilapartasalan, Höfðatúni 10, simi 11397. Bíla- og vélasalan As auglýsir: Erum ávalltmeö góöa bila á sölu- skrá: M. Benz 220 D árg. ’71 M. Benz 240 D árg. '75 M. Benz 230 árg. ’75 Oldsmobile Cutlas árg. ’72 Playmouth Satellite árg. ’74 Playmouth Satellite station árg. ’73 Playmouth Duster árg. ’70 ’71 Dodge Dart árg. ’75 Dodge Aspen árg. ’77 Ford Maveric árg. ’73 Ford Comet árg. ’74 Ford Torino árg. ’74 Ford Mustang árg. ’79, ’72 Ford Pinto station árg. ’73 Pontiac Le Mans árg. 72 Ch. Monte Carlo árg. ’74 Ch. Impala árg. ’70 Ch. Nova árg. ’70 Ch. Concours station árg. '70 Saab 96 árg. '71, ’73 Saab 99 árg. ’69 Volvo 144 DL árg. '72 Volvo 145 DL árg. '73 Volvo 244 DL árg. '75 Hornet árg. ’74 Morris Marina árg. '74 Cortina 1300 árg. '70, ’72 Cortina 1600 árg. ’72 Cortina 1600 station árg. '77 Opel Commandore árg. 67 Fiat 125 P árg. ’73, '77 Fiat 132 árg. ’73, ’75 Citroen GS station árg. '75 VW 1200 árg. '75 VW 1300 árg. ’75 Toyota Cressida árg. '78 Toyota Corolla árg. '73 Mazda 323 árg. ’79 Datsun Y 120 árg. ’78 Datsun 180 B árg. ’78 Auk þess sendiferöabilar og jepp- ar s.s. Bronco, Scout, Wagoneer, Willys, Blazer, Land Rover. Vantar allar teg. bila á skrá. Blla- og vélasalan As. Höfðatún 2, simi 24 860. Bíla- og vélasalan As auglýsir: Miðstöö vörubilaviöskipta er hjá okkur 70-100 vörubílar á söluskrá. Margar tegundir og árgeröir af 6 og 10 hjóla vörubílum. Einnig þungavinnuvélar svo sem jarð- ýtur, valtarar, traktorsgröfur, Broyt gröfur, loftpressur, Payloderar, bilkranar. örugg og góð þjónusta. Bfla- og vélasalan As, Höfðatúni 2, simi 24860. Fiat 132 GLS 1800 árg. 1974 til sölu. Litur rauður. Þarfnast sprautunar. Góð kjör. Uppl. i sfma 34086 á kvöldin. Stærsti bilamarkaöur landsins. A hverjum degi eru auglýsingar um 150-200 bfla i Visi, i Bilamark- aöi Visis og hér i smáauglýsing- unum Dýra, ódýra, gamla, ný- lega, stóra, litla. o.s.frv., sem sagt eitthvað fvriralla. Þarft þú að selja bfl? Ætlar þú að kaupa bil? Auglýsing i Visi kemur við- skipUinum i kring, hún selur, og hún útvegar þér þann bfl, sem þig vantar. Visir, simi 86611. Ford Cortina 1300 árg. 1973 til sölu. Uppl. i sima 16365 eftir kl. 18. Bílaleiga BiTaleigan Vik sf. Grensásvegi 11, (Borgarbflasal- an). Leigjum út Lada Sport 4ra hjóla-drifbila og Lada Topaz 1600. Allt bílar árg. ’79. Simar 83150 og 83085. Heimasímar 77688 og 25505. Ath. opið alla daga vikunnar. Leigjum út'nýja b’fla: Daihatsu Charmant — Daihatsu station — Ford Fiesta — Lada sport. Nýir og sparneytnir bilar. Bflasalan Braut, sf., Skeifunni 11, simi 33761. Bilaviögerðir Höfum frambretti á Saab 96 og Willy’s jeppa. Gerum viðleka bensintanka. Seljum efni til viögerða. —Polyester Trefja- plastgerö, Dalshrauni 6, sfmi 53177, Hafnarfiröi. [verðbréfasala Fasteignatryggö veðskuldabréf óskast með 14- 16% ársvöxtum til 4-5 ára. Uppl. i sima 25590 og 21682.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.