Vísir - 08.02.1980, Blaðsíða 2

Vísir - 08.02.1980, Blaðsíða 2
útvarp FÖSTUDAGUR 8. febrúar 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfr. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Kristján GuMaugsson held- ur áfram lestri þýöingar sinnar á sögunni „Veröldin er full af vinum” eftir Ingrid Sjöstrand (15). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. 9.45 Þingfréttír. 10.00 Fréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. Tilkynningar. 10.25 „Ég man þaö enn”. Skeggi Asbjarnarson sér um þáttinn. 11.00 Morguntónleikar. Fil- harmoniusveitin I Los Angeles leikur forleik að „Töfraskyttunni”, óperu eftir Carl Maria von Weber, Zubin Metha stj./ Felicja Blumenthal og Kammer- sveitin i Vin leika Pianókon- sert i a-moll op. 214 eftir Carl Czerny, Helmuth Fros- chauer stj./ Sinfóniuhljóm- sveit Islands leikur „Úr myndabók Jónasar Hall- grimssonar”, hljómsveitar- svitu eftir Pál Isólfsson, Bohdan Wodiczko stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tónleikasyrpa. Léttklassisk tónlist og lög ilr ýmsum átt- um. 14.30 Miödegissagan: „Gat- an” eftir Ivar Lo-Johans- son. Gunnar Benediktsson þýddi. Halldór Gunnarsson les (27). 15.00 Popp. Vignir Svsinsson kynnir. 15.30 Lesin dagskrá næstu viku. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Litli barnatiminn. Heiö- dis Noröfjörö stjórnar barnatima á Akureyri. 16.40 útvarpssaga barnanna: „Ekki hrynur heimurinn” eftir Judy Bloome. Guö- björg Þórisdóttir les þýö- ingu sina (5). 17.00 Sfödegistónleikar. Hans P. Franzson og Sinfóniu- hljómsveit Islands leika Fa- gottkonsert eftir Pál P. Pálsson, höfundurinn stj./ Sinfóniuhljómsveitin i Detroit leikur Litla svitu eftir Claude Debussy,/ Fil- harmoniusveitin f Vin leikur Sinfóniu m*. 71 C-dúr op. 105 eftir Jean Sibelius, Lorin Maazel stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Viösjá. 19.45 Til- kvnningar. 20.00 óperutónlist. Pierette Alarie, Léopold Simoneau, René Bianco, Elisa- beth-Brasseur kórinn og Lamoureux-hljómsveitin flytja þætti úr „Perluköf- urunum”, óperu eftir Georges Bizet, Jean Fournet stj. 20.45 Kvöldvaka. a. Einsöng- ur: Svala Nielsen syngur lög eftir ólaf Þorgrimsson. Guörún Kristinsdóttir leikur ápianó.b. Brot dr sjóferöa- sögu Austur-Landeyja, — fyrsti þáttur. Magnús Finn- bogason bóndi á Lágafelli talar viö Guömund Jónsson frá Hólmahjáleigu um sjó- sókn frá Landeyjasandi og gömul vinnubrögö. c. Sagan af Húsavikur-Jóni, kvæöa bálkur eftir Sigurö Rós- mundsson. Höskuldur Skag- fjörö les. d. Langferö á hest- um 1930. Frásögn Þóröar Jónssonar 1 Laufahliö i Reykjahverfi af ferö hans og bróöur hans á alþingishátíö- ina.Baldur Pálmason les. e. Kórsöngur: Karlakórinn Visir syngur islensk lög. Söngstjóri: Þormóöur Eyjólfsson. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Lestur Passhisálma (5). 22.40 KvÖldsagan: „Úr fylgsnum fyrri aldar” eftir Friörk Eggerz. Gils Guö- mundsson les (4). 23.00 Afangar. Umsjónar- menn: Asmundur Jónsson og Guöni Rúnar Agnarsson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. lítvarp laugardag kl. 13.30: „TÚM LEKHNDI” í VIKULOKUNUM „Þetta verða tóm leiöindi — engin fyndni” sagöi Óskar Magnússon einn af umsjónar- mönnum þáttarins ,,t vikuiok- in” þegar Visir spurðist fyrir, hvað yrði á dagskrá á laugar- daginn. Óskar sagði aö uppgjör vik- unnar yrðiá sinum staö svo og Iþróttirnar, en siðan yröi brugöiö á það ráð að ræða við verðandi feður sem biðu hinn- ar stóru stundar á fæðinga- deildinni. Einnig yrði úttekt á slmsvörum — i alvöru, eins og Óskar orðaöi þaö. Loks væri aö geta þáttar um Ninu og Geira, en þau skötuhjú hafa komið viö hjartað i lands- mönnum svo aö um munar. Er þetta þriöji þáttur og enn sem fyrr eru þar notaðar hug- myndir komnar frá hlustend- um. Loks sagöi Óskar að hlust- endur yrðu látnir taka sér eitt- hvað fyrir hendur eins og venjan væri. — HR Óskar Magnússon einn af um- sjónarmönnum þáttarins „1 vikulokin” LAUGARDAGUR 9. febrúar 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar. Þulur veiur og kynnir. 8.00 Fréttir. Tónleikar. 8.15 Veöurfr. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 8.50 Leikfimi. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 óskaiög sjúklinga: Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir). 11.20 Börn hér og börn þar. Málfriöur Gunnarsdóttir stjórnar barnatima. Lesari: Svanhildur Kaaber. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.30 I vikulokin. Umsjónar- menn: Guöjón Friöriksson, Óskar Magnússon og Þór- unn Gestsdóttir. 15.00 1 dægurlandi. Svavar Gests velur islenska dægur- tónlist til flutnings og spjall- ar um hana. 15.40 tslenskt mál. Jón Aöal- steinn Jónsson cand. mag. talar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Heilabrot. Sjötti þáttur: Um útvarp fyrir börn og unglinga. Stjórnandi: Jakob S. Jónsson. 17.00 Tónlistarrabb, — XII. Atli Heimir Sveinsson fjall- ar um rondóform. 17.50 Söngvar I léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 „Babbitt”, saga eftir Sinclair Lewis I þýöingu Siguröar Einarssonar. Gisli Rúnar Jónsson leikari les (11). 20.00 Harmonikuþáttur 20.30 Sagnaskemmtun. Fjall- aö um skringilegar sögur og nokkrar þeirra sagöar. Um- sjónarmaöur þáttarins: Birna G. Bjarnleifsdóttir. 21.15 A hljómþingi. Jón örn Marinósson velur slgilda tónlist, spjallar um verkin og höfunda þeirra. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Lestur Passiusálma (6). 22.40 Kvöldsagan: ,,Úr fylgsnum fyrri aldar” eftir Friörik Eggerz. Gils Guö- mundsson les (5). 23.00 Danslög. (23.45 Fréttir).

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.