Vísir - 08.02.1980, Blaðsíða 4

Vísir - 08.02.1980, Blaðsíða 4
útvarp Sunnudagur 10. febrúar 8.00 Morgunandakt. Herra Sigurbjörn Einarsson bisk- uö flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustu- greinar dagbl. (útdr). 8.35 Létt morgunlög.Hljdm- sveit Werners Mullers leik- ur lög eftir Leroy Anderson. 9.00 Morguntönleikar: Messa í c-moli (K427) eftir Wolf- gang Amadeus Mozart. Ólöf Kolbriln Haröardóttir, Elisabet Erlingsdöttir, Garöar Cortes og Halldör Vilhelmsson syngja ásamt Kór Langholtskirkju meö félögum Ur Sinfóniuhljóm- sveit tslands, Jón Stefdns- son stjórnar. (Hljóöritaö d tónleikum i Háteigskirkju i april i fyrra). 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Ljósaskipti. Tónlistar- þáttur i umsjá Guömundar Jónssonar pianóleikara. 11.00 Messa i Laugarneskirkju á bibliudegi þjóökirkjunnar. Sóknarpresturinn, séra Jón Dalbú Hróbjartsson, þjónar fyrir altari. Astráöur Sigur- steindórsson skólastjóri prédikar. \ Organleikari: Gústaf Jóhannesson. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.10 Þættir úr sögu pening- anna. Dr. Gylfi Þ. Gislason flytur fyrsta hádegiserindi sitt um peninga. 14.05 M iödegistónleikar. a. Hljómsveitarsvfta op. 40 (Holbergsvitan) eftir Ed- vard Grieg. Hljómsveitin Filharmonía i Lundiínum leikur, Anatole Fistoulari stj. b. Pianókonsert nr. 2 eftir Selim Palmgren. Izumi Teteno leikur meö Filhar- moniusveitinni i Helsinki, Jorma Panula stj. 14.50 Stjórnmái og glæpir. Sjötti þáttur: Mattur orös- ins — eöa sprengjunnar. Eftir Hans Magnus Enzen- berger. Viggó Clausen bjó til flutnings 1 útvarp. þýö- andi: Ævar R. Kvaran. Stjórnandi: GIsli Alfreös- son. Flytjendur: Baldvin Halldórsson, Sigrún Björns- dóttir, Róbert Arnfinnsson, Benedikt Arnason, Guörún Alfreösdóttir, Jón Aöils, Klemenz Jónsson, Knútur R. Magnússon, Gisli Al- freösson, Kristbjörg Kjeld og Jón Sigurbjörnsson. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir 16.20 Endurtekiö efni: a. Ekki beinlinis, rabbþáttur f léttum dúr. Aöur útvarpaö fyrir nær þremur drum. Sigriöur Þorvaldsdóttir leikkona talar viö Brieti Héöinsdóttur leikkonu, Steinþór Sigurösson list- málara og Svavar Gests hljómlistarmann. b. 17.00. Afburöagreind börn. Dr. Arnór Hannibalsson flytur erindi. Aöur útv. 14. nóv. I vetur. 17.00 Landiö mitt. Helga Þ. Stephensen kynnir 18.00 Leikiö á rafmagnsorgel. Klaus Wunderlich leikur lög eftir Robert Stolz. Tilkynn- ingar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Einn umdeildasti maöur tslandssögunnar Baldvin Halldórsson leikari les fyrri hluta erindis eftir Hannibal Valdimarsson fyrrum ráö- Annar þáttur framhalds- leikritsins „Andrée-leiöangur- inn”eftir LarsBroling, veröur á dagskrá dtvarpsins á mánu- daginn. í fyrsta þætti sagöi frá und- irbúningi aö leiöangri Andrées, sem ætlar aö veröa fyrstur til aö komast i loftbelg á noröurheimskautiö. Nú er hann á leiö meö félögum si'n- um á fallbyssubáti flotans, „Svensksund” noröur til Sval- baröa, en þar á sjálf loftbelgs- feröin aö hefjast. Skýliö sem reist haföi veriö fyrir belginn árinu áöur hefur skemmst og þarf aö lagfæra þaö. Þaö tekur sinn tima, og auk þess þarf aö haga sér eftir veörum og vindi. Loks tekstþeim Andrée, Frænkel og Strindberg þó aö komast á loft, en þá þegar i byr jun gerist atvik, sem á eft- ir aö hafa ödagarikar afleiö- ingar. Þýöandi leikritsins er Stein- unn Bjarman og leikstjóri er Þórhallur Sigurösson. herra um séra Pál Björns- son i Selárdal. 19.55 Samleikur I Utvarpssal. Einar Jóhannesson, Guöný Guöm undsdóttir, Maria Verkonte, Mark Davis og James Kohn leika Kvintett I A-dúr fyrir klarfnettu og strengjasveit (K581) eftir Mozart. 20.30 Frá hernámi tslands og styr jaldarárunum siöari Erlingur Gfslason leikari les frásögu sina. 21.00 óperutónlist. 21-40 ,,1 straumkastinu” Leif- ur Jóelsson les frumort ljóð. 21.50 Samleikur á fiölu og pianó. Jascha Heifetz og Brooks Smith leika Sónötu i A-dúr eftir Cesar Frank. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: ,,Úr fylgsn- um fyrri aldar” eftir Friö- rik Eggerz.Gils Guömunds- son les (6). 23.00 Nýjar plötur og gamlar. Þórarinn Guönason spjall- ar um tónlist sem hann vel- ur til flutnings. Mánudagur 11. febrúar 7.00 Veöurfregnir. Fréttir 7.10 Leikfimi. Valdimar örnólfsson leikfimiskennari leiöbeinir og Magnús Pétursson pfanóleikari aö- stoðar. Þórhallur Sigurösson heldur á myndskreyttri bók um „Andrée-leiöangurinn.” 7.20 Bæn.Séra Ragnar Fjalar Lárusson flytur. 7.25 Morgunpósturinn. Umsjón: Páll Heiðar Jóns- son og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15Veöurfr. Forystugr. landsmálablaöa (útdr.) Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barnanna. 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir 10.25 Morguntónleikar. 11.00 Tónleikar.Þulur velur og kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 2.20 Fréttir. 14.30 Miödegissagan: „Gatan” eftir Ivar Lo-Jo- hansson. Gunnar Benediktsson þýddi. Halldór Gunnarsson les (28). 15.00 Popp. Þorgeir Astvalds- son kynnir. 15.00 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir 16.20 Sfödegistónleikar 17.20 Útvarpsleikrit barna og unglinj^: „Andrée-leiöang- urinn .-ftir Lars Broling. Annar þáttur. Þýöndi: Steinunn Bjarman. Leik- stjóri: Þórhallur Sig- urösson. 17.45 Barnalög, sungin og leikin. 18.00 Tónleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar l9.35 Daglegt mál. Helgi Tryggvason fyrrum yfir- kennari flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Jón Haraldsson arkitekt talar. 20.00 Viö, — þáttur fyrir ungt fólk. Umsjónarmenn: Jór- unn Sigurðardóttir og Arni Guðmundsson. 20.00 Lög unga fóiksins. Ásta R. Jóhannesdóttir kynnir. 21.45 Útvarpssagan: „Sólon tslandus” eftir Daviö Stefánsson frá Fagraskógi. Þorsteinn 0. Stephensen les (10). 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Lestur Passiusálma Lesari: Arni Kristjánsson (7), 22.40 Tækni og visindi. Davlö Egilsson mannvirkja- jarðfræðingur talar um jarövatnsrannsóknir viö uppistöðulón. 23.00 Frá tónleikum Sinfónfu- hljómsveitar tslands 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. min. mimiiiag u. 17.20: ANDRÉE-LEIÐAHBURIHN

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.