Vísir - 08.02.1980, Blaðsíða 6

Vísir - 08.02.1980, Blaðsíða 6
6 útvarp Þriðjudagur 12. febrúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn 7.25 Morgunpösturinn. (8.00 Fréttir). 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstundbarnanna: Valdi's Oskarsdóttir byrjar lestur þýðingar sinnar á sögunni „Skelli” eftir Barbro Werkmaster og Onnu Sjödahl. 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 ,,Aður fyrr á árunum” Agústa Björnsdóttir stjórn- ar þættinum. 11.00 Sjávarútvegur og sigl- ingar. Umsjónarmaður: Jónas Haraldsson. Fjallað um atvinnuréttamál vél- stjóra og skipstjórnar- manna. 11.15 Morguntónleikar Serge Dangain og útvarpshljóm- sveitin i Lúxemborg leika Rapsódiu fyrir klarinettu og hljómsveit eftir Claude De- bussy: Louis de Froment stj./ Ungverska rikishljóm- sveitin leikur Hljómsveitar- svitu nr. 3 eftir Béla Bar- tók: János Ferencsik stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. A fri- v aktinni Margrét Guömundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.40 tslenskt mál. Endurtek- inn þáttur Jóns Aðalsteins Jónssonar frá 9. þ.m. 15.00 Tónleikasyrpa Létt- klassisk tönlist, lög leikin á ýmis hijóðfæri. 15.50 Tónleikasyrpa Létt- klassisk tónlist, lög leikin á ýmis hljóöfæri. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Ungir pennar. Harpa Jósefsdóttir Amin sér um þáttinn. 16.35 Tónhorniö Guðrún Birna Hannesdóttir stjórnar. 17.00 Sfödegistónleikar Helga Ingólf sdóttir, Guðný Guðmundsdóttir, Graham Tagg og Pétur Þorvaldsson leika Divertimento fyrir sembal og strengjatrió eftir Hafliöa Hallgrims- son/FIlharmonlusveitin 1 Buffalo leikur „Englana”, hljómsveitarverk eftir Charles Ives, Lukas Foss stj./ Yfrah Neaman og Sin- fóniuhljómsveit breska út- varpsins leika Fiðlukonsert eftir Robert Gerhard: Colin Davis sti. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 10.00 Fréttir. Viðsjá. 19.50 Til- kynningar. 20.00 Nútimatónlist Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 20.30 A hvitum reitum og svörtum Jón Þ. Þór flytur skákþátt. 21.00 Barist viö vindmyllur i Madrid Dr. Gunnlaugur Þórðarson flytur siðara erindi sitt. 21.35 Orgelleikur i Landa- kirkju i Vestmannaeyjum. Guðmundur H. Guðjónsson leikur „Piece Heroique” eftir César Frank. 21.45 Ctvarpssagan: ,,Sólon tslandus” eftir Daviö Stefánsson frá Fagraskógi ÞorsteinnO. Stephensen les (11). 22.15 Fréttir. Veðurfregnir. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Lestur Passiusálma (8). 22.45 A hljóöbergi. Umsjónar- maður: Björn Th. Björns- sonlistfræðingur. .Gotcha’, einþáttungur eftirenska nú- tlmaskáldið Barrie Keefe. Stúdentar i enskudeild Há- skóla Islands flytja: Guðjón Ólafsson, Margrét Benedikz, Einar Þ. Einars- sonogHerbert J. Holm.Ni- egel Watson bjó til flutnings fyrir útvarp og stjórnar leiknum. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 13. febrúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20. Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. (8.0C Fréttir). 8.15. Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barnanna: Valdi's óskarsdóttir heldur áfram lestri þýðingar sinnar á sögunni ,,Skelli” eftir Barbro Werkmaster og önnu Sjödahl ( 2). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. 9.45 Þingfréttir 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 M orguntónleikar 11.00 Barnavinurinn Thomas John Barnardo SéraJón Kr. Isfeld flytur siðaii. hluta erindis si'ns um enskan vei- gerðarmann á siðustu öld. 11.25 Tónlist eftir Bach 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir Tilkynningar. Tónleikasyrpa Tónlist úr ýmsum áttum, þ.ám. I étt- klassisk. 14.30 Miödegissagan: ..Gatan" eftir Ivar Lo-Johansson Gunnar Genediktsson þýddi. Halldór Gunnarsson les (29). 15.00 Popp. Dóra Jónsdóttir kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Litli barnatiminn/ Sumir heyra illa Kristin Guðna- dóttir heimsækir Heyrn- leysingjaskólann i Reykja- vik og taiar við nemendur og kennara. 6.40 Útvarpssaga barnanna: ,,Ekki hrynur heimurinn” eftir Judy Blume Guðbjörg Þórisdóttir les þýðingu sina (6). 17.00 Síðdegistónleikar 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Samleikur I útvarpssal Guðný Guðmundsdóttir, Einar Jóhannesson og Phiiip Jenkins leika saman á fiðlu, klarinettu og pianó. 20.05 t r skólalilinu 20.50 Dómsmál Björn Helga- son hæstaréttarritari segir frá skaðabótamáli konu. sem gerð var ófrjó án vitundar sinnar. 21.10 Kórsöngur: Gachinger- kórinn syngur lög eftir Johannes Brahms Margin Galling leikur á pianó Söngstjóri: Helmuth Rill- ing a Kvartett op. 31. b. ..Sigenaljóð” op. 103. 21.45 t tvarpssagan: „Sólon islandus” eftir Daviö Stefánsson frá Fagraskógi Þorsteinn O. Stephensen les (12). 22.15 Veðurfregnir. Frétúr. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Lestiu- Passiusálma (9) 22.40 A vetrarkvöldi Jónas Guðmundsson rithöfundur rabbar við hlustendur. 23.05 Djassþáttur i umsjá Jóns Múla Amasonar. lítvarp priöludag kl. 10.25: HAGYRÐINGAR 0G DULRÆNT EFNI ,,Þessi þáttur fjallar um hjón sem bjuggu á Reykjum i byrjun 19. aldar og hétu hjónakorn þessi Eirikur Vigfússon og Guðrún Kolbeins- dóttir”, sagði Ágústa Björnsdóttir, stjórnandi þáttarins ,,Áður fyrr á árum.” Agústa sagði að bæði hjónin hefðu verið mjög hagmælt og er til talsvert af vlsum eftir þau. Fjallar þátturinn mest megnis um þeirra kveðskap. Um miðbik þáttarins verður sungið og verður meðal ann- ars flutt lagiö „Alfaskeið”, eftir Sigurð Agústsson frá Birtingaholti og samdi hann bæði ljóð og lag. Agústa sagði að líklega væru 4-5 ár síðan aö verkiö var siðast flutt og sér Karlakór Keykjavikur um flutninginn að þessu sinni og er einsöngvari Guömundur Guðjónsson. Þá verður einnig flutt smá- saga um dulrænt efni og flétt- ast hjónin á Reykjum dálltið inn i hana. Þeir sem munu aöstoða Agústu við lesturinn, eru Hulda Runólfsdóttir og Sverr- ir Bjarnason. —HS

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.