Vísir - 08.02.1980, Blaðsíða 7

Vísir - 08.02.1980, Blaðsíða 7
7 útvarp mlðvlkudag kl. 22.40: DULARFULLT HLUTAFELAG sjonvarp ÞRIÐJUDAGUR 12. febrúar 1980 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglysingar og dagskrá 20.30 Mtímín-álfarnir. Loka- þáttur. Þýðandi Hallveig Thorlacius. Sögumaður Ragnheiður Steindórsdóttir. (Nordvision) 20.40 Saga flugsins. Loka- þáttur. Hljóömúrinn. Fjallað er um helstu fram- farir i flugvélagerð á árun- um 1945-1960. Þýðandi og þulur Þórður Orn Sigurðs- son. 21.40 Dýrlingurinn. Striös- lietjan kemur h.eim. Þýð- andi Guðni Kolbeinsson. 22.30 Umhcimurinn. Þáttur um erlenda viðburði og málefni. Umsjónarmaður Bogi Agústsson frétta- maöur. 23.10 Dagskrárlok MIÐVIKUDAGUR 13. febrúar 1980 18.00 Barbapapa. Endur- sýndur þáttur úr Stundinni okkar frá siðastliðnum sunnudegi. 18.05 Höfuöpaurinn. Loka- þáttur. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.30 Einu sinni var. Franskur teiknimynda- floklyur. Þýðandi Friðrik Páil Jónsson. Sögumenn Omar Ragnarsson og Bryndis Schram. 18.55 Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 N'ýjasta tækni og vlsindi. Umsjónarmaður Ornólfur Thorlacius. 21.00 Fólkiö viö lóniö. (Canas y barro). Nýr, spænskur myndaflokkur I sex þáttum, byggður á sögu eftir Blasco Ibanez. Aöalhlutverk Luis Suarez, Victoria Vera og Manuel Tejada. Sagan ger- ist i spænsku þorpi, þar sem ibúarnir lifa einkum á fisk- veiðum og hrisgrjónarækt, og greinir frá þremur ætt- liöum fjölskyldu nokkurrar. Þýðandi Sonja Diego. 21.55 Tönstofan. Gestir Tón- stofunnar eru Monika Abendroth hörpuleikari og Pétur Þorvaldsson selló- leikari. Kynnir Rannveig Jóhannsdóttir. Stjórn upp- töku Tage Ammendrup. 22.10 Góðan dag, Hedda frænka.Norsk mynd, tekin i skóla fyrir fjölfötluð börn, þar sem tónlist er mikil- vægur þáttur í kennslunni. Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. Aöur á dagskrá 25. október 1978. (Nordvision — Norska sjónvarpið) 22.45Dagskrárlok ,,Ég mun skýra frá Sól- vallarfélaginu, en þaö er ein- kennilegt hlutafélag, sem átti landiö sem Sólvallagata, As- vallagata og Ljósvailagata standa nú á”, sagði Jónas Guömundsson, rithöfundur, en hann mun rabba við hiustend- ur á miðvikudagskvöid. Sólvallarfélagiö skipulagði þetta svæði sjálft og seldi siö- an þar lóðir fyrir einbýlishús. Hverfið, sem þá er nátengt Sólvallarfélaginu, blandast inn i fyrstu og einu borgar- stjórakosningarnar, sem haldnar hafa verið i Reykja- vik. Þá buðu sig fram til borgar stjóra þau Sigurður Eggerts og frú Simsen. í tilefni af þessu skrifaöi Johnson, einn af aðalmönnum Sólvallarfélags- ins, þá lengstu pólitisku grein sem skrifuð hefur verið fyrr og siðar hér á landi. Er talið að þurft hefði um 8 Visisblöö til að rúma hana. Jónas Guðmundsson Þessir atburöir áttu sér stað upp úr 1920 og var Jakob Möll- er þá ritstjóri Visis, en hann varð siöar ráðherra og sendi- herra. Einnig mun Jónas tala um kirkjugaröinn i Suðurgötu og sagðist hann hafa grafiö viða eftir heimildum, en þó ekki i kirkjugaröinum. Sjónvarp mlðvlkudag kl. 21.00: FÓIKIO við lónlð - spænskur myndaflokkur I sex bðttum „Fólkið við lóniö er einskon- ar innansveitarkronika frá A þessari mynd gefur að lita fengsæia spænska fiskimenn, en þátturinn fjaliar um hrfsgrjóna- ræktendur og fiskimenn á liðinni öid. Valencia héraði og Suður- Spáni, og segir myndin frá fiskimönnum og hrfsgrjóna- ræktendum á fyrri öld, sem áttu óiikra hagsmuna að gæta” sagði Sonja Diego, sem er þýðandi spænsks mynda- flokks I sex þáttum. ,,í myndinni eru margar og margbreytilegar mannlifs- lýsingar, auk skemmtilegrar persónusköpunar, en fyrst og fremst er þetta ættarsaga þeirra Paloma manna og þess fólks sem kringum þá lifir og hrærist. Paloma ættin hefur mann fram af manni átt bestu fiskimenn um þessar slóðir, en þeir feögar sem frá greinir i fyrsta þætti, eru tveir einir og allt I einu rennur upp fyrir þeim eldri, að þó aö oröstir ættarinnar sé tryggöur með syninum, sé eftir aö sjá fyrir arftaka sonarins. Hann hefur nefnilega ekki enn komið sér að þvi að fá sér konu og viö svo búið má ekki standa.” HS

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.