Vísir - 09.02.1980, Blaðsíða 11

Vísir - 09.02.1980, Blaðsíða 11
vism Laugardagur 9. febrúar 1980. ]] íréttagetrczun krossgótan 1. Valsmenn náðu þeim frábæra árangri á sunnudaginn að sigra sænskt lið og komast þarmeð í f jögurra liða úrslit í Evrópukeppni meistaraliða í hand- knattleik. Hvað hét sænska liðið? 2. Hvað heitir forsætis- . ráðherra nýju ríkis- ' stjórnarinnar? 3. Hvað eru ráðherrar hennar margir? 4. Hvað heitir nýi utan- ríkisráðherrann? 5. Nýlega var kjörinn fyrsti forseti Irans. Hvað heitir hann? 6. Landsliðsfyrirliðinn í knattspyrnu, Jó- hannes Eðvaldsson, er nú að f lytja sig um set frá skoska félaginu Glasgow Celtic. Til hvaða liðs fer hann? 7. Opnuð hefur verið sýning í Gallerí Djúp- inu í Hafnarstræti. Hver sýnir þar? 8. Nú hafa opnast mögu- leikar á olíukaupum Islendinga frá einu OPEC-ríkjanna. Hverju? 9. Nýlega voru stofnuð samtök hérlendis sem nefna sig SELF. Fyrir hvað stendur þessi skammstöfun? 10. Hvað hét fimmtu- dagsleikrit útvarpsins og hver leikstýrði þvi? 11. Miklar deilur hafa verið um visst „fíkni- efni", sem selt hefur verið í verslunum að undanförnu og ÁTVR hefur flutt til lands- ins. Landlæknir hefur nú farið fram á að innf lutningurinn á þessu efni verði bannaður. Hvaða efni er þetta? 12. Um mánaðamótin voru liðin 50 ár frá stofnun Kvenfélaga- sambands íslands. Hvað heitir núverandi formaður? 13. Hvaða liö er efst í úr- valsdeiidinni í körfu- knattleik? 14. Leikfélag Hvera- gerðis frumsýndi í gær revíu eftir Öttar Einarsson. Hvað heit- ir revían? 15. Þrír af tiu ráðherrum nýju stjórnarinnar hafa aldrei verið ráð- herrar fyrr. Hverjir? Spurningarnar hér aö ofan eru allar byggðar á f réttum í Visi síðustu daga. Svör eru á bls. 22. SAKflR- GJFT ■> J± ERFlBA E/VS KAPP I TRytLTA HRÆÐAST lr EFTlRSlA Fooe- AOdf! ElMiT- f IVAB&I FÁI (O VRP/V/x * M3UK M8LM- &LEMO- MólU£ ClRFIM/Z BBUNU HRÆDO tr P oyRie mtn* hly:u Hokkuo MAISA VE/OA v/r- FlRRlA/íx tr G.LO V ELSKI HLY3A OKAruR IoKULL V£«3U ’OVI SSU HI/'/LT FlSKílA 4’ oeo- FLOKKUR KYA/STUií VE//VÆR 60E-0- AlVO/ CjMMIlS J± Tiej'o vu V'iM utaM ~rirMl NY/f ÞEIO/ SviF 'il'AT SLA MAa/a/5- UAFN LLAOWi VlOKVIEh ^ SKjoOU ZxAllA RimPA TÓ/VA/ F/eruKfJA ToL/A/ VAFÁF LAUifífí I 6e ei hEoss/ £ SoL" (UJQ UTfírJ FU&L RANÐY/e oAWÆGiJA MEWN VÆWSTA A«- T/'fi/A/ HRUClA SAM- ftANQ SKoKU 'ATT DEILU/? UTfi W H VAO MALmuR ToRFA PÆOA íTEF ElVOlfi HErOUP tfl/L SKEL/A/ } Hu/voue C±- LENHJS- fíltM'AL BfiT/Vfí H ÚC VEIPO- H T &AT EHVS MYLSKíA þ y«M A S K.L- &ÆTI KVA&B spurnlngctlelkui 1. Kambsrán var framið 9. febrúar. Hvaða ár? 2. Hvor jökullinn er stærri, Drangjökull eða Eyjafjallajökull? 3. Hvað gerir storkurinn þegar hann stendur á öðrum fætinum? 4. Hver var forsætisráð- herra 1. desember 1961? 5. Hvað heitir leð 7 hjá SVR? 6. Á hvorri hliðinni á kindinni vex besta ull- in? 7. Hvað er klukkan í Nýju Delhi þegar hún er 12 á hádegi í Reykjavík? 8. Hvaða aldurshópur er fjöimennastur á ís- landi (1-4, 5-9, 10-14, 15-19, 20-24 o.s.frv.)? 9. Hvaða umdæmisstafi hafa bílar frá Snæ- fellsnes- og Hnappa- dalssýslu? 10. Hvað hefur haus en engan háls, tennur en engan munn?

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.