Vísir - 09.02.1980, Blaðsíða 12

Vísir - 09.02.1980, Blaðsíða 12
Laugardagur 9. febrúar X980 12 helgarpopp Kristján Hóbert Kristjánsson skrifar 9.0 7.0 J (Pink Floyd) The Wall Harvest SHSP 4112 tslenskir poppskrifarar hafa kosiö plötu bresku hljómsveit- arinnar Pink Floyds, „The Wall” bestu plötunýliðinsárs, —og þarafleiöandiekki seinna vænna aö benda Visislesend- um á þettadgæta verk. Tónlist PinkFloydseraö margraáliti býsna torræö, köld og tilfinn- ingasnauö, en á móti kemur frábær tæknileg úrvinnsla og e.t.v. lýsir þessi tónlist betur en nokkurönnurþeim vitfirrta heimi sem viö lifum f. Meö þessari plötu, sem á ýmsan hátt er aögengilegri en marg- ar fyrriplötur Pink Floyd, nær hljómsveitin sér fyrst veru- lega ástrik frá þvi „DarkSide Of The Moon” kom út 1973. „The Wall” er nú I efsta sæti bandariska Lp-plötu listans og hefurPink Floyd ekki náö svo langt i þvisa landi áöur. (Pretenders) Pretenders — Real Records RAL 3 Umtalaöasta hljómsveit bresku nýbylgjunnar þessar vikurnar nefnist Pretenders, hljómsveit aö fyrirmynd Blondie, þar sem Chrissie Hynde er i hlutverki Deborah Harry. Stúlkán sú arna semur megniö af efni Pretenders, syngur og leikur d gitar, — og kemst bærilega frá þessu öllu a.m.k. ef likingunni viö Blondie er haldiö til streitu. Raunar sýnist mér þessi fyrsta plata Pretenders bera þessmerki aö meira sé i hana spunniö en Blondie. Platan er aö sönnu köflótt, hljómsveitin viröist dulitiö áttavillt á köfl- um á hvitu-hliöinni og er svarta-hliöin öllu áheyrilegri þó léttmetinu sé þar fremur fyrir aö fara. brjú laganna, „Stop Your Sobbing”, „Kid” og „Brass In Pockets” hafa náö miklum vinsældum. A undanförnum árum hefur hin svo kallaö Country and Western tónlist öölast töluverö- ar vinsældir. Ýmsar ástæöur eru fyrir þvi, t.d. hljómsveitir eins og The Byrds, Flying Burrito Brothers og fleiri blönduöu rokktónlist sina Country-áhrifum og Country listamennirnir sjálfir fóru aö brydda á nýjungum og færöu sig nær rokkinu. Fremstir I þeim flokki eru hinir svoköll- uöu „Outlaws” eins og WiUie Nelson, Tompall Glaser, David Allan Coe og Waylon Jennings. Waylon Jennings er fæddur fyrir einum fjörutiu og tveimur árum i Littlefield i Texasriki. Hann fór snemma aö vinna fyrir sér, og var oröinn plötusnúöur viö útvarpsstööina i heimabæ sinum aöeins tólf ára gamall. Hann starfaöi sem plötusnúö- ur I niu ár og á þeim tlma læröi hann aö spila á gitar. Ariö 1958 flutti hann til Lubbock, sem var heimabær rokksnillingsins Buddy Holly. Þar kynntist Waylon Holly og geröist meölimur i hljómsveit hans The Crickets. Waylon var bassaleikari hjá Holly I eitt ár eöa þar til Holly lést i flugslysi ásamt söngvurunum Richie ValensogBigBopper (J.P. Ric- hardson). Heppnin elti Waylon I þaö skiptið þvi hann átti sæti i vél- inni, en lét Richardson þaö eftir á siöustu stundu. Upp úr 1960 settist Waylon aö I Phoenix Arisona og stofnaöi hljómsveitina Waylors og vann sér fljótt nafn i Country-tónlist- inni. Áriö 1965 komst hann á samning viö hljómplötufyrir- tækiö RCA fyrir milligöngu git- arleikarans Chet Atkins og ári siðar settist hann að i Mecca sameiginlegt aö hafa nokkuö oröiö fyrir áhrifum Country-tónlistar. Þaö sem gerir Útlagana frá- brugöna hinum venjulega Nash ville country-tónlistarmönnum er t.d. grófari framkoma og eðlilegur klæönaöur, i staö hins sykursæta yfirbragös og glimmerfatnaöar sem hefur veriö einkennandi fyrir Nash- villé stéttina. Textar fjalla meira um hinn eiröarlausa kú- reka.ástir og vin, i staö grát- bólginna texta um hjúskapar- vandamál, giftingu og skilnaö. Þaö er ekki þar meö sagt aö tón- list frá Nashville sé léleg, en þeir er þar hafa mest áhrif eru ihaldssamir og mega ekkert ljótt heyra né sjá. Þar meö eiga Ötlagar eins og Waylon Jenn- ings ekki upp á pallboröiö hjá þeim herrum. En hvaö um þaö, þá er Waylon Jennings einhver vin- sælasti Country söngvari allra tima og segja má aö hann og Willie Nelson hafi næstum ein- okaö Countrymarkaöinn siöustu tiu árin. Tónlist Waylons hefur byggst á einföldum rythma og léttum og gripandi laglinum sem hann útfærir mjög skemmtilega meö sinni sérkennilegu rödd, sem bæöi getur virkaö gróf og ögr- andi eöa mild og þiö eftir þvi sem á viö. Þaö er engin tilviljun aö Waylon hefur hlotiö allar þær viöurkenningar sem country-tónlistarmanni er mögulegt aö hlotnast og ekki er ósennilegt aö hann haldi áfram uppteknum hættium ókomin ár. K.R.K. Gunnar Salvarsson skrifar UTLAGINN WAYLON JENNINGS Country-tónlistarinnar Nash- ville. Waylon komst aö hjá Grand Ole Opry og fór aö koma reglu- lega fram I sjónvarpi og þar meö voru vinsældir hans tryggöar. Einnie kom hann fram I kvik- myndinni The Nashville Rebel eöa Uppreisnarmaðurinn i Nashville. Siöar geröist Waylon raun- verulegur uppreisnarmaöur og reis upp gegn Nashville-klik- unni sem leiddi til Otlagatitils- ins. 1 Nashville rikir sérstök stemming og þar kunna hinir sykursætu og glansandi sveita- drengir vel viö sig. Og viröist oft sem þeir hugsi meira um aur- ana i vasann en tónlistina. Þeim eru skipaöir ákveönir upptöku- stjórar, ákveönir tónlistarmenn (helst allir frá Nashville) og oft á tfðum ákveöin lög til aö syngja. Þessuer stjórnað af Ut- gáfufyrirtækjunum og peninga- mönnunum þar i borg. Og gegn þessu geröi Waylon Jennings uppreisn. Hann fór til höfuðstööva RCA I New York og fór fram á aö hafa eigin hljómsveit og upp- tökustjórnendur gegn ákveön- um fjölda af plötum á vissum tima. Hann fékk leyfi til aö gera þetta og fyrsta plata hans sem Útlagi var Ladies Love Outlaws sem gefin var Ut 1972 og er Honky Tonk Heroes kom út ári síðar var Waylon búinn aö fast- móta sinn úúagastil. Þess má geta aö á þeirri plötu eru öll lög- in, utan eitt, skrifuö af besta vini WaylonsBilly JoeShavers. Siöan þá hefur Waylon haft mikiö samband viö aöra Útlaga eins og Willie Nelson og Tom- pall Glaser. Hann hefur gefiö út nokkur lög sem slegiö hafa I gegn meö Willie Nelson og þaö fyrsta áriö 1974 „Are You Sure Hank Done It This Way?/Bob Wills Is Still TheKing. Þessmá geta aö þessi Bob Wills hefur haft gifurleg áhrif á alla þá sem kenna sig viö Útlaga. Þeir Waylon og Willie hafa siöar gert saman' lög eins og Good Hearted Woman, Luken- back Texas, Mamas Don’t Let Your Babys Grow Up to Be Cowboys og fleiri sem oröið hafa hit-lög i Bandaríkjunum. Þeir gáfu einnig Ut plötuna The Outlaws ásamt Tompall Giaser og Jessi Colter, sem er eiginkona Waylons. Og fyrir tveimur árum sendu þeir frá sér LP-plötuna Waylon and Willie. Waylon hefur einnig komiö nikkrum sinnum fram meö þekktum rokkhljómsveitum og er helst aö nefna The Grateful Dead, The New Riders Of The Purple Sage og Marshall Tuck- er Band sem eiga þaö allar

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.