Vísir - 09.02.1980, Blaðsíða 22

Vísir - 09.02.1980, Blaðsíða 22
vtsnt Laugardagur 9. febrúar 1980 '0 A ' 22 íeldlinimni UM HELGINA UM HELGINA Helgi Hólm. Tekst honum aö leiöa liö tBK til sigurs gegn Armenningunum i dag? „Vid ætlum okkur aö 99 sigra #/Við erum búnir að undirbúa okkur geysi- lega vel fyrir þennan leik, og stefnum að þvi einu að sigra" sagði Helgi Hólm liðsstjóri með meiru hjá 1. deildarliði IBK i körfu- knattleik er við ræddum við hann um leik IBK og Ármanns sem fram fer i þróttahúsi Njarðvikur i dag kl. 15. Þar eigast tvö efstu lið deildarinnar við — þau lið sem berj- ast um laust sæti í úr- va Isdei Idinni næsta keppnistímabil. Staða þeirra er nú þannig að Ármann hefur tapað tveimur stigum, en IBK f jórum. „Þó aö Danny Shouse sem leikur með Armanni sé stór- kostlegur leikmaður þá held ég að á heimavelli okkar komi hann ekki til með að geta unn- ið leikinn upp á eigin spýtur fyrir lið sitt” sagði Helgi. „Við höfum æft markvisst meö þennann leik i huga i þrjár vikur og ég held að við munum sigra Armenningana með 105 stigum gegn 80”. — Hvaða ráðstafanir hafið þiö gert til að stöðva Danny Shouse sem er sennilega með um 80 stig að moðaltali i leikj- um Armanns? „Við höfum æft upp sér- staka leikaöferð i vörninni sem miðast að þvi að gera hann óvirkan að mestu, og ég vona að hún gangi upp þótt hann sé ekki sá auöveldasti andstæðingur sem hægt er að fá” sagði Helgi. Keflvikingarnir eru með bandariskan leikmann, Monnie Ostrom að nafni, og að sögn Helga er hann mjög góður þjálfari og þokkalegur leikmaður sem þeir eru mjög ánægöir með. gk-. I dag er laugardagurinn 9. febrúar 1980. apóték Kvöld, nætur og helgidaga- varsla apóteka i Reykjavik vik- una áttil 14. febrúar er I Ingólfs Apóteki, einnig er Laugarnes- apótek opiö öll kvöld vikunnar til kl. 22 nema sunnudagskvöld. Kðpavogur: Kópavogsapótpk ertij^ö öK kvol:? til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. t Hafnarf jöröur: Hafnarf jaröar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laug ardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýs ingar I símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið í þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og f rá 21-22. A helgidögum er opið f rá kl. 11-12, 15-16 og 20-21. A öðrum tímum er lyf jafræð- ingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar I sima 22445. Apótek Keflavikur: Opið virka daga kl. 9-19, f almenna fridaga kl. 13-15, laugardaga frá kl. 10-12._ W' Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá vkl. 9-18. Lokað I hádeginu milli kl. 12.30 og 14. t tilkynmngai Sunnudagur 10.2. kl. 13.00 Stóri-Meitill 50 m. 1. Gönguferö á St. Meitil og ná- grenni hans. 2. Sklðaganga i nágrenni Meitl- anna. Farastjórar Sturla Jónsson og Páll Steinþórsson. Verö kr. 2500 gr. v/bilinn. Farið frá Umferðarmiðstöðinni að austan- veröu. ATH. þeir sem eiga Utfylltar „Feröa- og Fjallabækur” eru beönir aö koma meöþær á skrifst. til þess að nöfn viökomandi kom- ist i árbdkina 1980. Ferðafélag islands. Útivist. Sunnud. 10/2 kl. 13. Strandganga sunnan Straumsvlkur. Létt ganga meöEinari Þ. Guðjohnsen. Farið frá BSl, bensinsölu. Myndakvöld í Snorrabæ 13/2. Arshátlð Útívistar i Sklðaskálan- um laugardaginn 16/2. Prentarakonur: Fundur verður I kvenfélaginu Eddu mánudaginn 11. febrúar i félagsheimilinu við Hverfisgötu kl. 8.30. Spiluð veröur félagsvist. Takið með ykkur gesti. Þorrablót Rangæingafélagsins. Þorrablót Rangæingafélagsins i Reykjavlk verður haldlð I Domus Medica laugardaginn 16. febrúar og hefst með boröhaldi kl. 19.00. Til skemmtunar verður ávarp heiöursgests, einsöngur, kórsöng- ur og að lokinni dagskrá veröur dansaðfram eftirnóttu. Miðasala og borðapantanir verða I Domus Medica miðvikudaginn 13. og fimmtudaginn 14. febrúar kl. 17-19. Stjórn Rangæingafélagsins. Almennur félagsfundur verður i dag 9/2 kl. 14.00 I skálanum á Hvaleyri. Fundarefni: Skipulag 18 hola vallar sem liggur fyrir. Stjórnin. MESSUR Hafnarfjaröarkirkja: Sunnu- dagaskóli kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 2.00. Sdknarprestur. Kirkja óháöa safnaöarins: Messa kl. 2 s.d. Emil Björnsson. Stokkseyrarkirkja: Guðsþjónusta kl. 2 sd. Biblludagur. Barnaguðs- þjónusta kl. 10.30 árd. Sdknar- prestur. Ffladelffukirkjan: Bibliudagur. Almenn guösþjónusta kl. 20. Ræðumaöur Einar J. Gislason. Fjölbreyttur söngur, organisti Arni Arinbjarnarson. Einar J. Glslason. Selfosskirkja: Messa kl. 2. Guö- fræðinemar aðstoða viö messu. Sóknarprestur. Guösþjónustur i Reykjavlkur- pófastsdæmis sunnudaginn 10. febrúar 1980. Biblludagurinn Arbæjarprestakall: Barnasam- koma I safnaðarheimili Arbæjar- sdknar kl. 10.30 árd. Guðsþjón- usta I safnaöarheimilfnu kl. 2. Arsfundur hins ísl. bibllufélags eftír messu. Sóknarprestur. íþróttir um helgina Laugardagur: KÖRFUKNATTLEIKUR: Iþróttahús Njarðvlkur kl. 15, 1. deild karla IBK-Armann. Iþróttaskemman á Akureyri kl. 15, l.deild karla Tindastóll — UMFS. Haukahús kl. 12, 2. deild karla Hauktu’-Akranes. BORÐTENNIS: Fossvogs- skóli kl. 13,14, unglingamót KR. SKIÐI: Skálafell kl. 11 unglingamót I stórsvigi, (punktamót). BADMINTON: lþróttahús Selfoss kl. 11, Unglingamiest- armót Islands. HANDKNATTLEIKUR : Laugardalshöll kl. 14, 2. deild karla Armann-KA, Iþróttahús Vestmannaeyja kl. 14, 2. deild karla Þór Vm.-Þór Ak. BLAK: Hagaskóli kl. 14, 1. deild kvenna UBK-VIkingur. Iþróttahús Glerárskóla kl. 15, 1. deild kvenna IMA-IS, kl. 16.15, 1. deild karla UMSE-IS og kl. 17,20, 2. deild karla KA-Völsungur. Sunnudagur KÖRFUKNATTLEIKUR: íþróttahús Hagaskóla kl. 14.20, 1. deild kvenna IR-KR, kl. 16, Úrvalsdeild karla IR-KR. SKIÐI: Bláfjöll kl. 10, unglingamót I svigi (punkta- mót). BADMINTON: Iþróttahús Selfoss kl. 10, Unglinga- meistaramót Islands, undan- úrslit og úrslit. BLAK: tþróttahús Glerár- skóla á Akureyri kl. 13,30 2. deild karla IMA-Völsungur. HANDKANTTLEIKUR: Iþróttahúsið að Varmá kl. 14, 1. deild karla HK-FH. Laugar- dalshöll kl. 14, 2. deild karla Þróttur-KA, kl. 19 1. deild karla Valur-Fram, kl. 20.15 1. deild kvenna KR-Valur og kl. 21.15 1. deild kvenna Fram-FH. HLAUP: Flóahlaup Ung- mennafélagsins Samhygðar kl. 14. Breiðholtsprestakall: Barnastarf I ölduselsskóla og Breiðholts- skóla kl. 10.30árd. Guðsþjónusta I Breiöholtsskóla kl. 14. Sr. Jón Bjarman. Bústaöakirkja: Barnasamkoma kl. 11. Guðsþjónusta kl. 2. Organ- leikari Guöni Þ. Guömundsson. Miðvikud. 13. febr.: Æskulýös- fundur kl. 20.30. Sr. ólafur Skúla- son. Digranesprestakall: Barnasam- koma I safnaðarheimilinu við Bjarnhólastig kl. 11. Guðsþjón- usta I Kópavogskirkju kl. 2. Sr. Þorbergur Kristjánsson. Dómkirkjan: Kl. 11 messa, sr. ÞórirStephensen. KI. 2 messa, sr. Hjalti Guömundsson. Dómkórinn syngur, organleikari Marteinn H. Friöriksson. Landakotsspitali: Kl. 10 messa. Sr. Þórir Stephensen. Organleik- ari Birgis As Guðmundsson. Fella- og Hólaprestakall: Laugard.: Barnasamkoma I Hólabrekkuskóla kl. 2 e.h. Sunnu- dagur: Barnasamkoma I Fella- skóla kl. 11 árd. Guðsþjónusta i safnaðarheimilinu að Keilufelli 1 kl. 2 e.h. Séra Erlendur Sig- mundsson messar. Sr. Hreinn Hjartarson. Grensáskirkja: Barnasamkoma kl. 11. Guðsþjónusta kl. 2. Organ- leikari Jón G. Þórarinsson. Al- menn samkoma nk. fimmtudag kl. 20.30. Sr. Halldór S. Gröndal. Hallgrimskirkja: Bibliudagur- inn. Messa kl. 11. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Messa kl. 2. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Fyrirbæna- messa kl. 10.30 árd. þriðjudag. Munið kirkjuskóla barnanna kl. 2 á laugardögum. Landspitalinn: Messa kl. 10 árd. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Háteigskirkja: Barnaguðsþjón- usta kl. 11 árd. Sr. Arngrlmur Jónsson. Messa kl. 2. Sr. Tómas Sveinsson. Organleikari dr. Orth- ulf Prunner. Kársnesprestakall: Barnasam- koma I Kársnesskóla kl. 11 árd. Guðsþjónusta i Kópavogskirkju kl. 11 árd. Sr. Arni Pálsson. Langholtsprestakall: Barnasam- koma kl. 11. Jenna og Hreiöar, Jón Stefánsson og sóknarprestur- inn sjá um stundina. Guösþjón- usta kl. 2, organisti Jón Stefáns- son, prestur sr. Sig. Haukur Guð- jónsson, Sóknarnefndin. Laugarnesprestakall: Laugar- dagur 9. febr.: Guösþjónusta að Hátúni lOb kl. 11. Sunnudagur 10. febr.: Barnaguðsþjónusta kl. 11 I kjallarasalnum. Messa kl. 11 (at- hugið breyttan tima). Astráður Sigursteindórsson predikar. Altarisganga. Þriðjudagur 12. febr.: Bænaguðsþjónustakl. 18 og æskulýðsfundur kl. 20.30. Föstu- dagur 15. febr.: Húsmæðrakaffi kl. 14.30. Sóknarprestur. Neskirkja:Barnasamkoma kl. 10.30 árd. Guðsþjónusta kl. 2 e.h., kirkjukaffi. Munið starf aldraðra kl. 3 álaugardögum.Sr.Frank M. Halldórsson. Seltjarnarnessókn: Guðsþjónusta kl. 11 árd. I Félagsheimilinu. Sr. Guðm. Óskar ólafsson. Frikirkjan I Reykjavlk: Messa kl. 2. Organleikari Sigurður Isólfs- son. Prestur séra Kristján Róbertsson. Asprestakall: Messa kl. 2 að Noröurbrún 1. Sr. Grimur Grlms- son. ísviösljóslnu ‘“Mikid fjör á bóka- uppboö unum” segir Jóhannes Óli Sæmunds son bóksali á Akureyri sem er meö bókauppboö i dag „Þetta er fjórða uppboðið sem ég held siðan I haust á gömlum bókum og hafa þessi uppboð gengið mjög vel og verið fjörugt á þeim” sagði Jóhannes óli Sæmundsson bóksali á Akureyri sem heldur bókauppboð á Hótel Varðborg kl. 15.30 á laugar- dag. Jóhannes óli kvaðst hafa byrjað á siikum uppboðum þegar hann var að opna verslunina fyrir tiu árum, en gefist upp eftir þr jár tilraun- ir þvi sáralitill áhugi hefði verið á þeim. Hann gerði sið- an tilraun i september siðast- liðnum og þá vakti þetta strax mikla hrifningu og þetta er þriðja uppboð sem hann heldur siðan þá. „Ég hef þetta þannig, að það fylgir lágmarksverð hverri bók sem byrjað er á þegar boðið er upp. Þetta geri ég til að fyrirbyggja að bækur séu seldar á hundrað krónur eða nánast ekki neitt og til að tryggja að eigendur fái eitt- hvað fyrir bækurnar. Upp- boðin eru mest gerð fyrir skemmtunina. Þetta er vin- sælt, margir koma, oftast um fimmtlu manns og það er glatt á hjalla. Mest er boðið upp af miðlungsbókum en eitt og eitt verðmætt og sjaldgæft eintak er inn á milli og það eru þau sem hleypa kappi i uppboðið. Litlir en fágætir pésar fara fyrir hátt verð. Til dæmis fór hér átta slðna kver fyrir 20 — 30 þúsund og var slegist um það. A þessu uppboði verð ég til dæmis með eina bók sem vantar bæði aftan og framan á, en er sýnilega skrifuð fyrir að minnsta kosti 150 árum slðan, liklega samkvæmt for- skrift Björns i Sauðlauksdal. Hún er með auðum siðum til að fylla upp I. Þetta er þjónusta við al- menning sem hann kann sýnilega að meta og auk þess er þetta besta skemmtun. Skemmtilegast er auðvitað þegar menn fara að bitast” sagði bóksalinn Jóhannes Óli. —JM Svör vlö fréttagetraun Lausn á krossgátu: «U4 >4 Q: 3 Ct V) - Cfc i-l - 0< Ú1 - cfc Cfc Q2 — vö .o -4 ct Q - K ’cfc* Q C5 K Cft -( Ct Uc Æ Sfc Cfc Q C^> Q - ‘-L U) Cfc V) ct: '3 Cfc CQ Cfc Q ct QS Ufc Úi <1? s; 3- 3 Q/ qi CQ CQ U5 Uj Cfc .ít -J * uo K .o 3 Q Ct cfc 02 X Ct. siS .ct V* K Ofc Q Q > V) 1- =o <0 Qí et vO — k 3 US §: 02 ífc et U. > cfc Cfc Q/ Q ct CQ — -J s: ct Cfcl s 02 ít y cfc S' ■fc jo us u. S ct 5: 3 Qfc Q S Ct V) Q/ Cfc Q cfc Q cfc 5 -Cfc Svör: 1. Drott. 2. Gunnar Thoroddsen. 3. TIu. 4. Ólafur Jóhannesson. 5. Abolhassan Bani-Sadr. 6. Til bandarlska liösins Tulsa Roughnecks. 7. Alfreö Flóki. 8. Saudi-Arabiu. 9. Samtök um endurbætur á lögum um fikniefni. 10. „Eiginkonurnar þrjár” hét leikritiö og Erlingur Gisla- son leikstjórinn. 11. Neftóbak meö mentól- bragöi. 12. Maria Pétursdóttir. 13. Valur. 14. Möppudýragaröur. 15. Ingvar Gislason, Friöjón Þóröarson og Pálmi Jóns- son. Svör viö spurningaleik Svör: 1. 1827. 2. Drangjökull er 150 ferkiló- metrar en Eyjafjallajökull er 100 ferkilómetrar. 3. Lyftir hinum. 4. Bjarni Benediktsson. 5. Lækjartorg — Bústaöir. 6. Þeirri, sem snýr út. 7. 17:30 < ! ! ) 8. Aldurshópurinn 15-19 ára er fjölmennastur. 1. desem- ber 1978 voru 22.675 ts- lendingar á þeim aldri. 9. P. 10. Hrifan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.