Vísir - 09.02.1980, Blaðsíða 28

Vísir - 09.02.1980, Blaðsíða 28
vísm Laugardagur 9. febrúar 1980 í Smáauglýsingar — simi 86611 D --------------------------r Óska eftir j aö kaupa Vauxhall Viva árg. ’71 eöa Cortinu árg. '70-71 á öruggum mdnaöargreiöslum, má þajrfnast boddýviögeröar. Uppl. í • sima 71824 eftir kl. 6. Stærsti bilamarkaöur landsins. A hverjum degi eru auglýsingar um 150-200 bfla i Visi, i Bilamark- aöi Vísis og hér i smáauglýsing- unum. Dýra, ódýra, gamla, ný- lega, stóra, litla, o.s.frv., sem sagt eitthvaö fyrir alla. Þarft þii aö selja bil? Ætlar þií aö kaupa bil? Auglýsing i Visi kemur viö- skiptunum I kring, hún selur, og hún útvegar þér þann bfl, sem þig vantar. Visir, simi 86611. Húsnædiíbodi 2ja herbergja ibiiö til leigu I Vesturbæ Reykjavikur. Uppl. I sima 38528. su Ökukennsla Ökukennsla Get nú aftur bætt viö nemendum. Kenni á Mazda 929. öll prófgögn og ökuskóli ef óskaö er. Páll Garðarsson, simi 44266. ökukennsla viö yöar hæfi Greiðsla aðeins fyrir tekna lág- markstima. Baldvin Ottósson, lögg. ökukennari. Simi 36407. -ök ukennsla-æfingartimar. Kenni á Toyotu Cressida árg. ’78. ökuskóli og prófgögn ef óskaö er. Gunnar Sigurösson, simi 77686. ökukennsla-æfingartimar. Kenni á VW Passat. Nýir nem- endurbyrjastrax og greiöi aöeins tekna tima. Samiö um greiöslur. Ævar Friöriksson, ökukennari, simi 72493. ökukennsla — Æfingatímar. Kenni á Mazda 626, árg. ’79, nem; endur geta byrjaö strax. ökuskóli og prófgögn sé þess óskaö. Hall- friöur Stefánsdóttir, simi 81349. ökukennsla-æfingatimar simar 27716 og 85224. Þér getiö valið hvort þér lærið á Volvo eða Audi ’79. Greiðslukjör. Nýir nem- endur geta byrjað strax og greiða aöeinstekna tima. Læriö þar sem reynslan er mest. Simi 27716 og 85224. ökuskóli Guöjóns Ó. Hans- sonar. ökukennsla — Æfingatímar. Kenni álipranbil,Subarul600DL árg. ’78. Legg til námsefni og get útvegað öll prófgögn. Nemendur hafa aðgang aö námskeiðum á vegum ökukennarafélags Is- lands. Engir skyldutimar. Greiöslukjör. Haukur Þ. Arn- þórsson, Skeggjagötu 2, simi 27471. ökukennsla-æfingatimar. Kenni á Mazda 626 hard top árg. 1979. Eins og venjulega greiöir nemandi aöeins tekna tima. öku- skóli ef óskaö er. ökukennsla Guömundar G. Péturssonar. Sim- ar 73760 og 83825. Hefur þú af einhverjum ástæöum misstökusklrteiniö þitt? Ef svo er haföu þá samband viö mig, kenni einnig akstur og meöferö bifreiða. Geir P. Þormar, öku- kennari simar 19896 og 21772. Ökukennsla-æfingatimar Hver vill ekki læra á Ford Capri 1978? Útvega öll gögn varöandi ökuprófiö. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandiö yal- iö. Jóel B. Jacobsson ökukennari. Simar 30841 og 14449. Bílaviðskipti Afsöl og sölutilkynningar fást ókeypis á auglýsinga- deild Visis, Siðumúla 8, rit- stjórn, Siðumúla 14, og á af- greiðslu blaðsins Stakkholti 2-4. -—__________________________--- Austin Allegro árg. 1977 til sölu. Ekinn 40 þús. km. 4 vetrar- og 6 sumardekk, dráttarkrókur, transistorkveikja og snúningshraöamælir. Verö 2,8 millj. Uppl. I sima 74761 eftir kl 19. Willys árg. 1947, 6cyl. til sölu. Allur yfirfarinn. Há sætisbök, blæja, klætt mælaborö, góö dekk. Verö 1200 þús. Góö kjör. Skipti möguleg.Uppl.ísíma 84849 eftir kl. 4. Willys Tuxedo Park meö V6 Buick vél til sölu. Góö kjör ef samiö er strax. Skipti á ódýrari bil. veröur til sýnis aö Einarsnesi 76, Skerjafiröimilli kl. 1 og 4 eftir hádegi á sunnudag. Plymouth Duster árg. ’7l til sölu. 6 cyl, sjálfskiptur. Ekinn 96 þús. milur. Skipti á ódýrari koma til greina. Hagstætt verö ef samiö er strax. Uppl. i slmum 84418 eöa 93-1619 á kvöldin. Lada Sport '79 tilsölu. Sérstaklega fallegur, all- ur teppalagður, elektronisk kveikja og ýmsir aukahlutir. Skipti koma til greina. Uppl. i sima 36081. Mazda 323 árg. ’79 Datsun Y 120 árg. ’78 Datsun 180 B árg. ’78 Auk þess sendiferðabilar og jepp- ar s.s. Bronco, Scout, Wagoneer, Willys, Blazer, Land Rover. Vantar allar teg. bila á skrá. Bila- og vélasalan As. Höfðatún 2, simi 24 860. Fiat 132 GLS 1800 árg. 1974 til sölu. Litur rauöur. Þarfnast sprautunar. Góö kjör. Uppl. i sima 34086 á kvöldin. Bila- og vélasalan As auglýsir: Miöstöö vörubilaviöskipta er hjá okkur 70-100 vörubilar á söluskrá. Margar tegundir og árgeröir af 6 og 10 hjóla vörubilum. Einnig þungavinnuvélar svo sem jarö- ýtur, valtarar, traktorsgröfur, Broyt gröfur, loftpressur, Payloderar, bilkranar. örugg og góð þjónusta. Bila- og vélasalan As, Höföatúni 2, simi 24860. Höfum varahluti I: Opel Record ’69 Sunbeam 1500 ’72 Vauxhall Victor ’70 Audi 100 ’79 Cortina ’70 Fiat 125p ’72 Einnig Urvals kerruefni. Höfum opiö virka daga frákl. 9-7, laugardagá 10-3 Sendum um land allt. Bilapartasalan, Höföatúni 10, simi 11397. Biia- og vélasalan As auglýsir: Erum ávalltmeð góöa bila á sölu- skrá: M. Benz 220 D árg. ’71 M. Benz 240 D árg. ’75 M. Benz 230 árg. ’75 Oldsmobile Cutlas árg. ’72 Playmouth Satellite árg. ’74 Playmouth Satellite station árg. ’73 Playmouth Duster ár g. ’70 ’71 Dodge Dart árg. ’75 Dodge Aspen árg. ’77 Ford Maveric árg. ’73 Ford Comet árg. ’74 Ford Torino árg. ’74 Ford Mustang árg. ’79, ’72 Ford Pinto station árg. ’73 Pontiac Le Mans árg. ’72 Ch. Monte Carlo árg. ’74 Ch. Impala árg. ’70 Ch. Nova árg. ’70 Ch. Concours station árg. ’70 Saab 96 árg. ’71, ’73 Saab 99 árg. ’69 Volvo 144 DL árg. ’72 Volvo 145 DL árg. ’73 Volvo 244 DL árg. ’75 Hornet árg. ’74 Morris Marina árg. ’74 Cortina 1300 árg. ’70, ’72 Cortina 1600 árg. ’72 Cortina 1600 station árg. ’77 Opel Commandore árg. ’67 Fiat 125 P árg. ’73, ’77 Fiat 132 árg. ’73, ’75 Citroen GS station árg. ’75 VW 1200 árg. ’75 VW 1300 árg. ’75 Toyota Cressida árg. ’78 Toyota Corolla árg. ’73 Bílaleiga Bilaleigan Vik sf. < Grensásvegi 11, (Borgarbilasál- an). Leigjum út Lada Sport 4r» hjóla-drifbila og Lada Topaz 1600. Alit bilar árg. ’79. Simar 83150 og 83085. Heimasimar 77688 og 25505. Ath. opið alla daga vikunnar. Leigjum út'nýja bila: Daihatsu Charmant — Daihatsu station — Ford Fiesta — Lada sport. Nýir og sparneytnir bilar. Bilasalan Braut, sf., Skeifunni 11, simi 33761. Bílaviógeróir Höfum frambretti á Saab 96 og Willy’s jeppa. Gerum viöleka bensintanka. Seljum efnk, til viögeröa. —Polyester Trefja- plastgerö, Dalshrauni 6, simi 53Í77, Hafnarfiröi. Amerísk l bílkerti , í flestar gerðir f /, <> bíla. Topp gæöi Gott verð Motorcraft Þ.Jónsson&Co. SKEIFUNNI 17 REYKJAVIK SIMAR: 84515/ 84516 '*■ VII I A../ I lít lllfllltllÍIUÍA taHki? C.HKSSÁSYFA.l .10 IOS HKYKJA YÍK SÍMI: M2H0 ULMJ m m t KAUPUM SELJUM ÖDÝRT w&wMm BLO€> PLOTUR SAFNARABÚÐIN Frakkastig7 S 27275 Leltið upplýsinga. Magnús E. Baldvinsson Laugivagi ■ - Raykiavil - Slnu 22804 Verðlaunapeningar Minnispeningar Félagsmerki

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.