Vísir - 09.02.1980, Blaðsíða 30

Vísir - 09.02.1980, Blaðsíða 30
VÍSIH t; Laugardagur 9. febrúar 1980 30 NÝJU RÁÐHERRARNIR TAKA VIÐ „Valhöll já?! Viö sækjum margt gott i Valhöll þessa dag- ana”, sagöi Svavar Gestsson nýskipaöur félags- og heil- brigöisráöherra þegar honum „Sækjum margt gott ■ Valhöll þessa dagana” og tryggingaráðherra a.-3ES5fÍ,3rSÍ*««M Svavar Gestsson hetlbrigðis- meira aö segja i Valhöll, sem er i eigu sjálfstæöismanna eins og kunnugt er. Fráfarandi ráöherra MagnUs Magnússon kynnti Svavar fyrir starfsfólki ráöuneytanna og sagöi honum, aö til væri mappa meö upplýsingum um allt sem heyröi undir ráöuneytin hvort fyrir sig. ,,t»aö er gott”, sagöi nýi ráöherrann, leit i kringum sig á starfsfólkiö og bætti viö „Jæja, við eigum eftir að sjást. Takk fyrir i dag”. Hann var þá spuröur hvort hann vildi ekki kaffi ,,Jú, er þaö ekki Magnús”, sagöi hann og núverandi og fyrrverandi ráö- herra hurfu inn i kaffistofuna. Magnús Magnússon og Svavar Gestsson ræddu saman viö starfs- — JM fólk félagsmálaráöuneytisins. Visismynd: G.V.A. Vel fór á meö þeim Pálma Jónssyni og Braga Sigur jónssyni, þeg- ar þeir ræddu landbúnaöarmálin. Visismynd: G.V.A. „Vona aö þér haldist ,,Legg fjárlagafrumvarp Tómasar til grundvallar” segir nýskipaður fjármálaráöherra Ragnar Arnalds vel á starfinu” sagði Bragi við Pálma ,,Ég vona aö þér gangi vel i þessustarfiogað þér haldist vel á þvi”, sagði Bragi Sigurjóns- son þegar hann afhenti Pálma Jónssyni lyklana aö land- búnaöarráöuneytinu i gær. Bragi sagöist einnig vona, aö Pálma auönaöist aö gera mörg þarfaverk á komandi starfs- ferli. Pálmi þakkaöi fyrir sig og kvaöst vona að vinátta þeirra Braga héldist jafngóö hér eftír sem hingaö til. Aö þvi loknu gekk Pálmi úr skugga um aö hann heföi fengiö rétta lykla I hendur og reyndist svo vera. —P.M. sonar, sem óskaöi honum alls góös. Orö Ragnars voru ætluö ljósmyndurum og fréttamönn- um, sem stóöu I hóp og fylgdust meö handabandi þeirra og lyklaafhendingu. Ragnar sagöi i samtali viö VIsi, aö nú yröi aö láta hendur standa fram úr ermum. Skatta- málin væru aökallandi, og undirbúa yrði nýtt fjárlaga- frumvarp og lánsfjáráætlun. Þaö yröi aö gerast á næstu tiu dögum. Hann kvaöst mundu leggja frumvarp Tómasar Arnasonar til grundvallar viö fjárlagageröina, en ekki væri hægt aö búast viö aö allt lægi fyrir fyrr en i marslok. — Hvernig leggst I þig aö fara að semja viö BSRB? „Ég hef ekki sett mig inn i, hvernig þau mál standa, en það veröur eitt mitt fyrsta verk”, sagöi Ragnar Arnalds. —JM „Viö veröum vist aö hafa málaráöherra I gær, þegar hann smá-leiksýningu”, sagöi Ragn- tók viö lyklunum úr hendi for- ar Arnalds nýskipaður fjár- vera sins Sighvats Björgvins- Sighvatur Björgvinsson sýnir Ragnari Arnalds hinn margfræga lykil að rikiskassanum. Visismynd: J.A. Friöjón Þórðarson og Vilmundur Gylfason I dómsmálaráöuneyt- inu. Vísismynd: J.A. ,,Haföi tniklar mætur á þér sem idnadar- ráðherra” sagði Bragi Sigurjónsson við Hjörleif Guttormsson „Ég afhendi þér nií aftur lykl- ana sem þú lést mig fá ekki alls fyrir löngu. Ég haföi miklar mætur á þér sem iönaöarráð- herra á sinum tima og ég óska þér alls hins besta nú, þegar þú tekur viö starfinu aftur”. Þann- ig mæltist Braga Sigurjónssyni, fyrrverandi iönaöarráöherra, viö eftirmann sinn Hjörleif Guttormsson viö stjórnarskiptin I gær. Hjörleifur þakkaöi Braga góö orð i sinn garö og endurgalt árnaöaróskir hans. Hjörleifur kvaöst nú mundu lita á þaö sem gerst hefði i ráöu neytinu á þeim tima sem liöiö hefur frá þvi aö vinstri stjórnin kvaddi, en kvaö liggja beinast viö aö taka upp þráöinn þar sem frá var horfiö. „Þaö er aö visu blæbrigöa- munur á stefnu vinstri stjórnar- innar og þeirrar sem nú tekur viö, en enginn ágreiningur er varöandi stefnuna I orkumálum svo aö dæmi sé tekið,,’ sagöi Hjörle ifur. — P.M. Hjörleifur Guttormsson tekur aftur viö lyklavöldunum I iönaöar- ráöuneytinu úr hendi Braga Sigurjónssonar. Visismynd: G.V.A. ,,Þaö þyrfti að byggja yfir þetta ráðuneyti” sagði Steingrímur Hermannsson eftir að hafa kannað húsakynni samgönguráðuneytisins ,,Ég hef engin lyklavöld hér og ekki einu sinni skrifstofu, svo aö ég get vist ekki gert betur en aö taka I höndina á þér", sagöi Magnús H. Magnússon, er h.inn tók á möti Steingrimi Her- mannssyni I samgönguráöu- neytinu rétt fyrir klukkan fimm I g*r. Steingri'mur heilsaði starfs- fólkinu og litaöist um i þröngum húsakynnunum. „Viö þurfum aö byggja yfir þetta ráöuneyti”, sagöi Stein- grimur. ,,0g ég skal styöja þig I þvi máli”, sagði Magnús H. Magnússon. ,,Hlakka til að starfa hér” sagði Friðjón Þórðarson dóms* og kirkjumálaráðherra þegar hann tók við af Vilmundi Gylfasyni „Hér eru þessir frægu lykl- ar” sagöi Vilmundur Gylfason þegar hann skilaöi af sér dóms- málaráöuneytinu og Friöjón Þórðarson tók viö þvl. Vilmundur sagöi aö sér heföi liöiö mjög vel 1 ráöuneytinu og óskaöi Friöjóni mjög góös gengis. Friöjón gekk siöan um húsa- kynni ráöuneytisins meö Baldri Möller ráðuneytisstjóra og heilsaöi uppá starfsfólkiö. Hann kvaöst vera mjög ánægöur meö, aö þetta ráöuneyti heföi komiö I hans hlut, hann þekkti flest starfefólkiö, og ráöuneytisstjór- inn væri vinur sinn frá fornu fari. Sjálfur heföi hann veriö sýslumaöur i mörg ár og þekkti alla I þeirri stétt á landinu. Hann kvaöst einnig telja aö hann gæti sinnt kjósendum sín- um og kjördæmi áfram þó hann gegndi ráðherraembætti og sagöist hlakka til aö starfa þarna. —JM Magnús Magnússon óskar hinum nýja samgönguráöherra Stein- grimi Hermannssyni heilla I starfi. Visismynd: B.G.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.