Vísir - 11.02.1980, Blaðsíða 7

Vísir - 11.02.1980, Blaðsíða 7
vtsm Mánudagur 11. febrúar 1980. „Þetta er sama herbergisnúmer og ég fékk á hótelinu sem ég gisti á sfðast. Hlýtur aö vera happatala” sagöi Browne er hann ték við herbergislyklinum af Ásdfsi Siguröardóttir á Hótel Holti. (Vfsism.: JA). BROWNE KOMINN í FJÖLTEFLIN Bandariski stórmeistarinn Walter Browne kom til landsins s 1. fimmtudag og mun tefla fjöltefli i Reykjavik og út um land þar til Reykjavikurskák- mótið hefst. * Browne er litríkur og skemmtilegur skákmaður sem gaman er aö fylgjast með við taflborðið. Hann hefur nú þegar teflt fjöltefli i húsi Taflfélags Reykjavlkur og i Vestmanna- eyjum. I næstu viku teflir hann við Skákklúbb Flugleiða, bankamenn, lækna og strætis- vagnastjóra, en fer síðan til Isa- fjaröar um næstu helgi. Skákmönnum þykir fengur i að fá að spreyta sig gegn Walter Browne en hann sigraði á siö- asta Reykjavikurmótinu. — SG YVf v Náflúrugrlpasafn Gelrs Gigu geflD Nátluru- fræðlstofnuninnl Natturufræðistofnun íslands hefur verið formlega afhent tii eignar og varðveislu mikið safn náttúru- gripa, söfnunaráhalda og bóka um náttúrufræðileg efni. Gefendur voru hjónin Geir Gigja og Svanhvit L. Guðmundsdóttir, Tómasarhaga 9, Reykjavfik. A sinum yngri árum var Geir Gigja kunnur iþróttamaður og veittist margur heiður á þeim vettvangi. Þó mun hann kunnast- ur fyrir störf sin að náttúrufræð- um, einkum á sviði skordýra- fræðinnar, sem var hans aðal- hugðarefni. Hann var lengi vel eini Islendingurinn, sem vann markvisst að auka þekkingu manna á skordýrum hér á landi. Geir Gigja var landskunnur fyrir þessi störf sin, og skýtur nafni hans gjarnan upp i huga manna samtimis þvi aö skordýr ber á góma. Safn Geirs Gigju er æðimikiö að vöxtum. Skordýrasafnið er lang- þyngst á metunum, en þó átti Geir einnig nokkuð safn plantna auk ýmislegs úr steinarikinu. Til að gefa hugmynd um stærð skor- dýrasafnsins má nefna, að þvl var komið fyrir I um 65 skúffum og smákössum. Söfnunin spann- aði lika um 50 ár, en elstu dýrun- um safnaði Geir fyrir um 60 ár- um. Þáttur Geirs Gigja á sviði is- lenskrar skordýrafræði verður seint metinn að fullu. Mikilvægi söfnunar hans kemur einkar vel i ljós við lestur skordýraheftanna I ritsafninu „The Zoology of Ice- land” en það verk hefur verið að koma út s.l. 40-50 ár og fjallar um allar dýrategundir, sem vitaö er um á Islandi og útbreiðslu þeirra. Rakarastofan Klapparstíg Sími 12725 Hórgreiðslustofan Klapparstíg Tímapantanir 13010 Tilkynning til söluskattsgreiðenda Athygli söluskattsgreiðenda skal vakin á því, að gjalddagi söluskatts fyrir janúarmánuð er 15. febrúar. Ber þá að skila skattinum til innheimtumanna rikissjóðs ásamt söluskattsskýrslu í þríriti. FJÁRMÁLARÁÐUNEYTIÐ, 1. febrúar 1980. MIE-MAG. RAFSUÐUVELAR AUK/N AFKÖST MIKILL SPARNÐUR ÓTRÚLEGA HAGSTÆTT VERÐ DYNJANOM SÍMAR 82670 og 82671 CTROLUX Stærsta og þekktasta merki á Norðurlönd- um ELDAVÉLAR Nýjar gerðir Og loksins er hún komin, „DATALUX” Virkar sannarlega sem auka heimilishjálp. Tölva sem þér gefið ýmis fyrirmæli, s.s. hvenær skuli kveikja undir kartöflum o.fl. o.fl., og eldamennsk- an getur verið leikur einn. Og nú er kominn blástursofn i , Electrolux eldavélarnar, og er nú allt sem að bakstri og steikingu lvtur orðið að smáræði miðað við áður. Sýnishom úr fjölbreyttu úrvali Blásaraofn Hringið, skrifið eða komið og sjáið úrvalið, því það kemst ekki fyrir i einni aug- lýsingu. Sendum myndalista og uppl. I pósti til yöar. ELECTROLUX ELDAVÉLAR Gerð: CT230A 2ja hellu borð m/ofni undir H.53,B54,5, D.35 cm. CF 5300 3ja hellu B.50, D.60, H. 85,90 og 91 cm. CF 6420 4ra hellu m/hitaofni B.60, D.60, H.85-91 cm. Brauð eöa kökur.... Stórsteikur eða smærri, á broti úr þeim tlma sem áður þurfti. CF 6480 4ra hellu m/grilli, klukkuborði, kjöthitamæli. Mál sama og 6420. CF 6470 4ra hellu m/blástursofni, grilli, hitaofni. Mál sama og 6420. CF 6490 DATALUX 4ra hellu m/grilli. hitaofni neðan, Tölvustýrð. Mál sama og 6420. lELECTROLUX einkaumboð Vörumarkaðurinn hf. Armúla 1 A Heimilistækjadeild Simi 86-117.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.