Vísir - 11.02.1980, Blaðsíða 10

Vísir - 11.02.1980, Blaðsíða 10
vtsnt Mánudagur 11. febrúar 1980. Hrúturinu 21. mars—20. aprll Breyting til hins betra veröur á vinnustaö og þú ættir aö leggja þitt af mörkum til þess aö allt fari vei. Nautið, 21. apríl-21. mai: Þú hefur fariö illa meö upplagt tækifæri til þess aö ná athygli annarrar persónu. Geröu samt úrslitatilraun, ekki er útséö um árangur. Tviburarnir 22. mai— 21. júni t>ú ættir aö gæta heilsunnar betur en þú hefur gert undanfariö og vara þig sérstaklega á ókunnum stööum. Faröu ekki i meiriháttar feröalag i dag. Krahbinn, 22. júni-23. júli: Þú hefur lifaö I draumóraheimi varöandi fortíöina og tinii er til kominn aö taka hana til endurskoöunar i ljósi nýrra atburöa. Sffið l.jóniö, 24. júli-23. agúst: Varastu öll hraöskreiö farartæki i dag og haltu þig sem mest heima viö. Meyjan, 24. ágúsl-23. sept: Láttu þaö ekki á þig fá þó þú eigir undir högg aö sækja hjá málsmetandi aöilum, þú nærö þér siöar á strik og þaö fyrr en ætla mætti. Vogin 24. sept.—23. okt. Einhverjar athugasemdir þinar vekja andúö samstarfsmanna þinna og e.t.v. þarftu aö biöjast afsökunar á frumhlaupi þinu. J \' v V Drekinn 24. okt.—22. nóv. Taktu þaö ekki illa upp þó einhver þér nákominn reyni aö klekkja á þér pen- ingalega, þú færö þaö rikulega endur- goldiö á óvæntan hátt. Bogrnaöurinn 23. nóv,—21. des. Taktu þig saman i andiitinu og faröu út aö skemmta þér. Annars einangrastu meira en oröiö er. Steingeitin, 22. des.-20. jan: Haföu ætiö hugann viöþaösem þú sert aö gera, einbeiting þin hefur veriö reikul. Kvöidiö ætti aö geta oröiö mjög áhuga- vert. Vatnsberinn, 21. jan.-l». feb: Þóttallt leiki i iyndi nú þá er ekki þar meö sagt aö svo veröi áfram. Varastu óhóf- lega bjartsýni. Fiskarnir, 20. feb.-20. mars: Þetta ætti aö vera góöur dagur og undir kvöldin kvöldiö fara ástamálin f gang. Njóttu lifsins. Tarzan sá brjálaöan Balashov hlaupa aö brekkubrún. _________ ,© 1954 Edgar Rico Burroughs, Inc. 'Distnbuted by United Feature Syndicate ÍTrsdemark TARZAN Owned by Edgar Rice\ a\ Burroughs, Inc. and Used by Permission Vv'^ Balashov snerist á hæii.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.