Vísir - 11.02.1980, Blaðsíða 13

Vísir - 11.02.1980, Blaðsíða 13
vísm Mánudagur 11. febrúar 1980. 17 Hmar nyju vorur frá samsolunni, mysusopinn og hnetujógúrt ísöld í Klakahöllinni Artistry in Sound Sími (96) 23626 Glerárgötu 32 • Akureyri Midi-20 - ný ísöúð MS opnuð Oröaskyggnir - orOabók lyrlr börn BJALLAN HF hefur sent frá sér bókina Oröaskyggnisem er oröa- bók meö myndum sérstakiega sniöin handa börnum til að skyggnast i eftir merkingum, beygingum og skyldleika oröa. Hún gerir ekki aörar kröfur til notenda sinna en þeir séu nægi- lega læsir til aö hafa gagn af skýringunum og mynd- unum. Til aö lýsa merk- ingum, notkun og beygingum oröa eru bæöi myndir og heil- ar setningar. Viö flest orö er mynd af þeim hlut eöa athöfn, eiginleika eöa ööru sem oröiö táknar. Meö öllum oröunum eru sýnd dæmi um notkun þeirra i setningum sem eru þannig samdar aö þær sýna helstu beygingarmyndir orösins. Meö þeim hætti fær notandinn upp I hendurnar dæmi sem bæöi eiga aö sýna honum merkingu orösins og vera fyrirmynd um beygingu. 1 Oröaskyggnieru um 2000 upp- sláttarorö meö myndum. Auk þess eru beygingarlyklar oröa eftir þvi sem þurfa þykir, kenni- föll, kennimyndir, algengustu hljóöverptar myndir o.s.frv. Félagar úr Foreldra- og styrktar- félagi heyrnadaufra unnu aö söfnun oröanna og Arni Böövars- son cand. mag. ritstýröi verkinu. Vilhjálmur Vilhjálmsson teiknaöi myndirnar. Þetta er fyrsta islenska oröa- bókin af þessu tagi og er ekki aö efa aö skólamenn munu taka bók- inni fegins hendi. Jafnframt er bókin nauösynleg hverju heimili þar sem börn eru. Nýtt rúgbrauð! Hvað er svona nýtt í bflnum? Hvað er óbreytt í bflnum? Útlitið fyrir það fyrsta, en það sameinar Ökumaður og farþegi njóta meiri þæginda og Óbreytt standa grundvallarhönnunar- betur helstu kosti fólks- og sendibílsins í hönnun, með hinu sérstæða yfirbragði nýju VW kynslóðarinnar. Rýmið hefur stóraukist á alla kanta. Meiri breidd og hæö, sem hefur aukið hleðslu- rýmið sjálft um sem svarar 700 lítrum. betri starfsaðstöðu meö aukna útsýnismöguleika. Hleðslan er stórum auðveldari, vegna þess að rennihurðin á hliðinni hefur verið stækkuð um 15% og ekki síður vegna 75% stækkunar á afturhurðinni. Fyrir vikið verður hleðslan eins auðveld og sjálfur aksturinn. Sendibíll rííunda ðratugsins! atriði þau sem ef til vill öðru fremur hafa stuðlað að gífurlegum vinsældum og sölu á 5.000.000 bílum (gegnum árin, þ.e. ökumaður fremst, farmur í miðju og vélin aftast. Sýningarbíll á staðnum. HEKLAHF Laugavegi 170-172 Sími 21240 in er aö fólki veröur boðið uppá jógúrtaris en hann ku vera fitu- lltill. Þá veröur hægt að panta þaöan istertur, sérstaklega skreyttar fyrir afmæli o.s.frv. Auk isréttanna eru I Klakahöll- inni seldir ýmsir smáréttir, sam- lokur, hamborgarar og skyr með rjóma. Klakahöllin veröur opin daglega frá 10.-23.. Auk Klakahallarinnar kynntu forsvarsmenn Mjólkursam- sölunnar tvær nýjar framleiðslu- vörur fyrir fréttamönnum og öör- um og eru þaö mysudrykkurinn SOPI og ný jógúrttegund, Hnetu- jógúrt. Fram kom hjá .eim MS- mönnum að mysuneysla hefur aukist mikiö hérlendis á undan: förnum árum en hinn nýi „mysusopi” kallast Mangósopi. Jógúrt hefur reynst æ" vínsælli hér meö arunum en iramleiösla hófst 1972 og á siðasta ári jókst salan um hvorki meira né minna en 174%. Arkitektarnir Guðmundur Kr. Guðmundsson og Ólafur Sigurös- son hönnuðu hina nýju Klakahöll en Auglýsingastofa Kristinar sá um skreytingar. — IJ ísöld gekk i garö siðastliðinn föstudag og var þá reist Klaka- höllin. Mjólkursamsalan opnaöi þá nýja isbúö sina, Klakahöilina, og var atburðurinn kynntur fréttamönnum sem emmes-Isöld. Klakahöllin er staösett I verslunarhúsnæði Mjólkursam- sölunnar aö Laugavegi 162 og munu þeir MS-menn kappkosta aö hafa þar ávallt á boöstólum einhverjar nýjar ístegundir og Isrétti og veröur matseðillinn mjög fjölbreyttur. Helsta nýjung- Orðaskyggnir i>i ( U’.N'X :ÍÁR\(.. M SMÁAUGfÝSING í VÍSIER ENOIN ^S^ AUCLYSING ! SIMI: 86611 OPIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 14-22

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.