Vísir - 11.02.1980, Blaðsíða 17

Vísir - 11.02.1980, Blaðsíða 17
vtsm !GNI 019 000 K VIKM YND AHÁTÍD i 960 Mónudogur ii. febrúor voru sett í fangelsi fyrir engar sakir. Sýnd kl. 19. 21, og 23. Syrpa af stuttum barna- myndum/ dagskrá II. Tónléikarnir, Hringekjan, Fjallatónlist, Vinur minn stóri Jói og Strakurinn sem vildi veröa steppdansari. Sýnd kl. 15.00 og 17.00. Woyzeck Leikstjóri: Werner Herzog — V-Þýskaland 1979. — Meöal leikara Klaus Kinski. Herzog kom i heimsókn til Islands i fyrra og er sá ungra þýskra leikstj. sem þekktast- ur er hér á landi. Nýjasta mynd hans, Woyzeck er byggö á sam- nefndu leikriti Bruchners, sem sýnt var í Þjóöleikhúsinu fyrir nokkrum árum. Ungur og fá- tækur hermaöur er grátt leik- inn af mannfélaginu og veröur unnustu sinni aö bana. Sýnd kl. 19, 21 og 23. Án deyfingar Leikstjóri: A. Wajda — Pólland 1978. Wajda telur þéssa mynd marka stefnubreytingu i verk- efnavali sfnu, en myndin er gerö eftir „Marmaramannin- um”. Hér er fjallaö um per- sónuleg vandamál og skipu- lagöa lifslygi. Síöasta sinn. Sýnd kl. 19.10, 21.10 og 23.10. Stúlkurnar frá Wilkó Leikstjóri: A. Wajda — Pólland — Frakkland 1979. Nýjasta mynd Wajda sem sýnd er á hátiöinni. Frábrugöin hin- um fyrri. Rómantisk saga af manni sem snýr aftur til fæöingarbæjar sins. Meöal leikenda: Daniel Oibrychki, Christine Pascal. Siöasta sinn. Sýnd kl. 15.05 17.05 og 19.05 Eplaleikur Sýnd kl. 15.05 og 17.05. Albert? — Hvers vegna? Leikstjóri: Josef Rödl — V- Þýskaland 1978. Myndin fjallar um ungan mann, sem snýr aftur á sveitabýli sitt eftir stutta dvöl á geöveikra- hæli. Eftir heimkomuna lendir hann i útistööum viö þorpsbúa vegna fordóma þeirra i hans garö. Myndin fékk Silfurbjörn- inn á kvikmyndahátíöinni i Ber- lin 1978. Sýnd kl. 19.05, 21.05 og 23.05. Júgóslavneskar teiknimyndir Fuglinn og ormurinn. Farþegi á ööru farrými, Flugan, Harm- ljóö, Veggur, Forleikur 2012 og Leikur. Sýnd kl. 15 og 17. Skipanir Leikstjórn: Michel Brault — Kanada 1975. Verölaun fyrir bestu leikstjórn á hátiöinni I Cannes 1975. Strfösástandiö f Quebec 1970, þegar herlög voru sett og mörg hundruö franskættaöra manna Skákmennirnir Leikstjóri: Satyjit Ray — Ind- land 1978. Ray er frægasti kvikmyndahöf- undur Indverja og er einkum þekktur fyrir þrfieikinn um Apu. Þetta nýjasta verk hans gerist á nitjándu öld og fjallar um tvo indverska yfirstéttar- menn sem tefla skák meöan Bretar seilast inn i riki þeirra og kóngurinn segir af sér. Síö- asta sinn. Sýnd kl. 21 og 23.10. Krabat Handrit og stjórn: Karel Zem- an. — Tékkóslóvakfa 1977. Skemmtileg teiknimynd sem byggð er á ævintýri frá Laus- itz. Krabater fátækur drengur sem flakkar um héraðið og kemur að dularfullri myllu. Þar lærir hann galdra og lendir f hinum ýmsu ævintýr- um. Sýnd kl. 15.10 og 17.10. Aðgöngumiðasala í Regn- boganum frá kl. 13 dag- lega. F0RSTAÐA Styrktarfélag vangefinna óskar eftir að ráða starfskraft til að veita forstöðu sambýlum fé- lagsins í Reykjavík. Æskileg menntun þroskaþjálfun eða önnur uppeldismenntun. Laun skv. launakerfi starfsmanna ríkisins. Nánari upplýsingar á skrifstofu félagsins. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist skrifstofu fé- lagsins, Laugavegi 11, Reykjavík fyrir 20. þ.m. STYRKTARFÉLAG VANGEFINNA. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 37., 42. og 44. tbl. Lögbirtingablaös 1979 á lóö úr landi Lyngholts, Garöakaupstaö, þingl. eign Sig- urðar Sveinbjörnssonar fer fram eftir kröfu Fram- kvæmdastofnunar rfkisins, á eigninni sjálfri fimmtu- daginn 14. febrúar 1980 kl. 2.00 e.h. Bæjar fógetinn iGaröakaupstaö. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 21., 24. og 27. tbl. Lögbirtingablaös 1979 á eigninni Melás 5, neöri hæö, Garöakaupstaö, þingl. eign Vilhelminu R. Ólafsson, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbanka lslands, Guöjóns Steingrimssonar, hrl., Grétars Haraldssonar, hrl., Innheimtu rikissjóös, Iön- aöarbanka tslands hf., og Garðakaupstaðar á eigninni sjálfri fimmtudaginn 14. febrúar 1980 kl. 1.30 e.h. Bæjarfógetinn i Garöakaupstaö. fll ISTURBÆJARHIII Sími 11384 LAND OC SYNIR Glæsileg stórmynd i litum um islensk örlög á árunum fyrir stríð. Gerö eftir skáldsögu Indriöa G. Þor- steinssonar Leikstjóri: Agúst Guömundsson Aðalhlutverk: Siguröur Sigurjónsson, Guöný Ragnarsdóttir, Jón Sigurbjörnsson, Jónas Tryggvason. Þetta er mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hækkaö verð. Tvimælalaust ein af bestu gamanmyndum sföari ára. Hér fer Drakúla greifi á kostum, skreppur f diskó og hittir draumadisina sfna. Myndin hefur vériö sýnd viö metaösókn f flestum löndum þar sem hún hefur veriö tekin til sýninga Leikstjóri: Stan Dragoti. Aöalhlutverk: George Hamilton, Susan Saint James og Arte Johnson. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hækkaö verö. FélagsprentsmiOjunnar hl. Spitalastíg 10 — Simi 11640 ■BORGAFUc DfiOiO SMIDJUVEG11, KÓP. SÍIII 43500 (Út¥»HO«"l»»l»0»ln«i wwlMt (Kópavogi) Skó la vændisstú Ika Ný djörf amer Sýnd kl. 5,7,9 i _ Bönnuöbörnum innan 16 ára Isl texti. LAUGARÁ9 B I O Sími 32075 Bræður glímukappans Ný hörkuspennandi mynd um þrjá ólfka bræöur. Einn hafði vitiö, annar kraftana e'n sá þriöji ekkert nema kjaftinn. Tilsamans áttu þeir milljón dollara draum. Aöalhlutverk: Sylvester Stallone, Le Canalito og Armand Assante. Höfundur handrits og leikstjóri: Sylvester Stallone. Sýndkl. 5,7,9og 11. Kjarnaleiðsla til Kína (The China Syndrome) Islenskur texti. Heimsfræg ný, amerisk stórmynd i litum, um þær geigvænlegu hættur, sem fylgja beislun kjarnorkunn- ar. Leikstjóri: James Brid- ges. Aðalhlutverk: Jane Fonda, Jack Lemmon, Michael Douglas. Jack Lemmon fékk 1. verö- laun á Cannes 1979fyrir leik sinn f þessari kvikmynd. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Hækkaö verö. AÆJARBiP ' ■ Simi 50184 Billy Jack í eldlínunni Hör kus pennandi og fjörug mynd. Sýnd kl. 9. 21 TÓNABÍÓ Simi 31182 Dog Soldiers (Who'll Stop The Rain) “A KNOCKOUT ADVENTURE DESTINEDTO BECOME A CLASSIC. Nick Nolte.. .comes roaring back like a champion achieving cinematic immortality. Moviegoers may teel as wowed by Nick Nolte in this role as their counterparts were by Brando as Stanley Kowalski" ÍBMKHiiiá Farandawayæ^ ( JsÉL. the best new ' ■ movie of 1978.” Who/ÍStopTheRain “As taut, terse and powerful as John Huston's 'Treasure Ot The Sierra Madre.' Nolte demonstrates a subtle, masculine sexuality that is rare." -juorsrone. tw/«ucoco T WWmSTDMMCRi m t. LAURtNCE BOSÍNTHAl * s, l > M-m Vn UWI h DOeERT STI J i~ NIM NÐUE ■ TUESDAY WELD /WTH0NYZER8E TH RASC0E M R06ERT SIDNE <M » HERB JM(E M CABRIEl UTZKA UmtBd Artista Langbesta nýja mynd árs- ins 1978 Washington Post Stórkostleg spennumynd Wins Radio/NY „Dog soldiers” er sláandi og snilldarleg þaö sama er aö segja um Nolte. Richard Grenier, Cosmopolitan. Leikstjóri: Karel Riesz Aöalhlutverk: Nick Nolte, Tuesday Weld. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Hin sigilda, djarfa og bráö- skemmtilega Russ Mayer litmynd. Bönnuö innan 16 ára. Endursýnd kl. 5 — 7 — 9 og 11. VINNUST0FA r Osvalds Knudsen Hellusundi 6a, Reykja- vík (neðan við Hótel Holt) símar 13230 og 22539 5. vika ALÞINGI AÐ TJALDABAKI Alþingi afhjúpaö. Kvik- myndagerð eins og hún ger- ist best. Ein merkasta sam- timaheimild sem gerö hefur veriö. Tal og texti: Björn Þor- steinsson, tónlist: Þorkell Sigurbjörnsson, flauta: Manuela Wiesler, tónupp- taka: Lynn C. Knudsen, aö- j stoöarkvikmyndun Magnús Magnússon, framleiösla: VÓKFILM, stjórn, kvik- myndun og klipping: Vil- hjálmur Knudsen. Veröur ekki sýnd i sjón- varpinu. Sýnd daglega kl. 9. Aukamyndir eru sýndar á öllum sýningum ef óskaö er úr safni okkar, t.d. Eldur i Heimaey, Surtur fer Sunn- an, Reykjavik 1955 og kvik- mynd Vilhjálms Knudsen Frá Forsetakosningunum 1968. Á laugardögum kl. 7 sýnum við eldfjalla- og nátt- úrumvndir okkar meö ensku tali.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.