Vísir - 11.02.1980, Blaðsíða 20

Vísir - 11.02.1980, Blaðsíða 20
dánarfregnir Jón Guöriöur Sigurösson. Glsladóttir Jón Sigurösson, Götuhúsum, lést þann 30. janúar sl. Hann fæddist 28. jiini 1931 aö Götuhiis- um á Stokkseyri, foreldrar hans voru þau Sigurður Sigurösson og Valgeröur Jónsdóttir. Jón bjó alla sina tiö á Stokkseyri og var hann ógiftur og barnlaus. Guöriöur Glsladóttir, frá Segl- bilöum lést 14. janiíar sl. Hún fæddist 25. október 1895 I Eystra-Koti I Landbroti. For- eldrar hennar voru GIsli Þor- kelsson og Kristin Þórarinsdótt- ir. Guöriöur bjó lengst af á Segl- búöum eða I 45 ár. Karl Grönvöld Hreiöar Guölaugsson Karl Grönvold, lést 23. janúar sl. Hann fæddist 24. október 1915. Karl ólst upp á Akureyri og stundaði m.a. nám I Verslunar- skólanum, en hóf siöar störf hjá lögreglunni og vann þar til árs- ins 1974, þá oröinn varöstjóri. Starfaöi hann viö vestur-þýska sendiráöiö til dauöadags. 1944 gekk Karl aö eiga Rögnu Ragn- ars, eftirlifandi konu slna. Attu þau fjögur börn. Hreiðar Guölaugsson, lést hinn 1. febrúar sl. Hann fæddist 22. júni 1922 I Reykjavik, sonur hjónanna Ingveldar Hróbjarts- dóttur og Guðlaugs H. Vigfús- sonar. Hreiöar vann ýmis störf, en lengst af hjá Bæjarútgerö Reykjavlkur. 1943 gekk hann aö eiga eftirlifandi konu sina, Ólinu Kristinsdóttur, og áttu þau tvo syni. iúnarit Timarit Verkfræöingafélags Is- landser komiö út og er þaö 64. ár- gangur. Ritstjóri er Páll Lúövlks- son. Efni blaösins er að þessu sinni nær eingöngu helgaö sjávar- útvegi og eru birt fjölmörg erindi frá ráöstefnu Verkfræöinga- félagsins um öflun sjávarfangs. Eiöfaxier enn kominn á skeiö, 1. tölublaö 1980 er komiö út. Efni er aö venju fjölbreytt og um hina margvlslegustu þætti hesta og hestamála. Ritstjóri er Árni Þórðarson. fundarhöld Prentarakonur: Fundur veröur i kvenfélaginu Eddu mánudaginn 11. febrúar I félagsheimilinu viö Hverfisgötu kl. 8.30. Spiluö verður félagsvist. Takiö meö ykkur gesti. JC VIK Nú breytum viö um fundarstað. Stikum Esju á hótel. Vandlega lestu þetta blað, KOMDU svo og njóttu vel. 5. Félagsfundur OKKAR verður haldinn á Hótel Esju þ. 12. febrúar og hefst kl. 20: 30, stund- víslega. DAGSKRA: 1. Fundur settur. 2. Embættismenn fundarins skipaðir og kosnir: A. Fúndarstjóri (Þórdis Jónsdóttir) B. Fundarritari (Ragnheiöur Karlsd.) C. Gagnrýnandi. 3. Lesin fundargerð siöasta fundar. 4. Skýrsla stjórnar. 5. Félagi mánaðarins. 6. Skýrslur nefnda. 7. Kaffihlé. 8. Kynning ræðumanns. 9. Ræöumaður kvöldsins, sem verður að þessu sinni Edda Andrésdóttir, ritstjóri. 10. Fyrirspurnir til ræðumanns. 11. önnur mál. 12. Skýrsla gagnrýnanda. 13. Fundi slitið. KOMDU til að kætast og læra. KOMDU sem oftast vina kæra. KOMDU og náöu i vegarnesti. KOMDU gjarnan meö góöa gesti. Bestu kveöjur, Stjórnin. gengisskiáning i Almennur Feröamanna- Gengið á hádegi gjaldeyrir gjaldeyrir þann5.2. 1980 Kaup Sala Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 399.70 400.70 43967 440.77 1 Sterlingspund 916.30 918.60 1007.93 1010.46 1 Kanadadollar 344.70 345.60 379.17 380.16 100 Danskar krónur 7333.90 7352.30 8067.29 8087.53 100 Norskar krónur 8183.85 8204.35 9002.24 9024.79 100 Sænskar krónur 9597.80 9621.80 10557.58 10583.98 100 Finnsk mörk 10770.65 10797.65 11847.72 11877.42 100 Franskir frankar 9789.35 9813.85 10766.09 10795.24 100 Belg. frankar 1411.40 1414.90 1552.54 1556.39 100 Svissn. frankar 24529.00 24590.40 26981.90 27049.44 100 Gyllini 20754.50 20806.40 22829.95 22887.04 100 V-þýsk mörk 22931.70 22989.10 25224.87 25288.01 100 Lirur 49.45 49.58 54.40 54.54 100 Austurr.Sch. 3193.75 3201.75 3513.13 3521.93 100 Escudos 796.20 798.20 875.82 878.02 100 Pesetar 604.45 605.95 664.90 666.55 100 Yen 166.62 167.04 183.28 183.74 (Smáauglýsingar — simi 86611 OPIÐ: OPIO: Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 14-22 ___________ Ökukennsla ------------------------/ Okukennsla-æfingatlmar. Kenni á Mazda 626 hard top árg. 1979. Eins og venjulega greiöir nemandi aöeins tekna tima. öku- skóli ef óskað er. ökukennsla Guðmundar G. Péturssonar. Sim- ar 73760 og 83825. ökukennsla-æfingatimar Hver vill ekki læra á Ford Capri 1978? Utvega öll gögn varðandi ökuprófið. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandið val- ið. Jóel B. Jacobsson ökukennari. Simar 30841 og 14449. KAUPUM SELJUM ÚDÝRT B/EKUR 'BLÖÐ PLOTUR SAFNARABUÐIN ^rakkastíg 7 S ?7275 ökukennsla — Æfingatimar. Kenni á Mazda 626, árg. ’79, nem- endurgeta byrjaö strax. ökuskóli og prófgögn sé þess óskaö. Hall- friöur Stefánsdóttir, simi 81349. ökukennsla viö yöar hæfi Greiösla aðeins fyrir tekna lág- markstima. Baldvin Ottósson, lögg. ökukennari. Simi 36407. -ökukennsla-æf inga rtimar. Kenni á Toyotu Cressida árg. ’78. ökuskóli og prófgögn ef óskaö er. Gunnar Sigurðsson, simi 77686. Hefur þú af einhverjum ástæöum misstökuskirteiniö þitt? Ef svo er haföuþá samband viö mig, kenni einnig akstur og meöferö bifreiöa. Geir P. Þormar, öku- kennari simar 19896 og 21772. ökukennsla-æfingartimar. Kenni á VW Passat. Nýir nem- endurbyrjastraxog greiði aöeins tekna tima. Samiö um greiöslur. Ævar Friðriksson, ökukennari, simi 72493. Bílavióskipti Afsöl og sölutilkynningar fást ókeypis á auglýsinga- deild Visis, Siðumúla 8, rit-. stjórn, Siðumúla 14, og á af- greiðslu blaðsins Stakkholti ^4.__________________________^ Til sölu Citroen Dyane 8 1971. Dálitiö ellihrumur útlits en I góöu lagi. Verö kr. 300 þús. út I hönd. Hringiö I sima 71308 eöa 74491 I kvöld eöa næstu daga. Mazda 929 ’78 til sölu. Litur út sem nýr. Vetrar- og sumardekk, útvarp. Einn eig- andi. Skipti koma til greina. Simi 36081. Til sölu og niðurrifs Saab 96 árg. ’63. Uppl. i sima 37018 eftir kl. 19. Til sölu Fiat 127 árg. ’73, keyrður 80 þús. km. Verö 850.000,- Skoðaður ’80. Uppl. i sima 27510 kl. 9-6. Verðlaunapeningar Minnispeningar Félagsmerki Lyklakippur WiUys árg. 1947, 6cyl. til sölu. Allur yfirfarinn. Há sætisbök, blæja, klætt mælaborö, góö dekk. Verö 1200 þús. Góö kjör. Skipti möguleg.Uppl.Isfma 84849 eftir kl. 4. Willys Tuxedo Park meö V6 Buick vél til sölu. Góö kjör ef samiö er strax. Skipti á ódýrari bil. veröur til sýnis aö Einarsnesi 76, Skerjafiröimilli kl. 1 og 4 eftir hádegi á sunnudag. Plymouth Duster árg. '71 til sölu. 6 cyl, sjálfskiptur. Ekinn 96 þús. milur. Skipti á ódýrari koma til greina. Hagstætt verö ef samiö er strax. Uppl. I simum 84418 eöa 93-1619 á kvöldin. Fiat 132 GLS 1800 árg. 1974 til sölu. Litur rauöur. Þarfnast sprautunar. Góö kjör. Uppl. I sima 340 86 á kvöldin. Bíla- og vélasalan As auglýsir: Miöstöö vörubilaviöskipta er hjá okkur 70-100 vörubilar á söluskrá. Margar tegundir og árgeröir af 6 og 10 hjóla vörubilum. Einnig þungavinnuvélar svo sem jarð- ýtur, valtarar, traktorsgröfur, Broyt gröfur, loftpressur, Payloderar, bllkranar. örugg og góö þjónusta. Bila- og vélasalan As, Höföatúni 2, simi 24860. Höfum varahluti I: Opel Record ’69 Sunbeam 1500 ’72 Vauxhall Victor ’70 Audi 100 ’79 Cortina ’70 Fiat 125p ’72 Einnig úrvals kerruefni. Höfum opiö virka daga frá kl. 9-7, laugardaga 10-3 Sendum um land allt. Bilapartasalan, Höföatúni 10, slmi 11397. Stærsti bilamarkaöur landsins. Á hverjum degi eru auglýsingar um 150-200 bila i VIsi, i Bilamark- aði Visis og hér I smáauglýsing- unum. Dýra, ódýra, gamla, ný- lega, stóra, litla, o.s.frv., sem sagt eitthvaö fyriralla. Þarft þú að selja bil? Ætlar þú að kaupa bil? Auglýsing i Visi kemur við- skiptunum i kring, hún selur, og hún útvegar þér þann bfl, sem þig vantar. Visir, simi 86611,, Bilaviógerðir Höfum frambretti á Saab 96 og Willy’s jeppa. Gerum viöleka bensintanka. Seljum efni,. til viögerða. —Polyester Trefja- plastgerö Dalshrauni 6, simi 53177, Hafnarfirði. Bilaleiga <0^ Bilaleigan Vlk sf. Grensásvegi 11, (Borgarbflasal- an). Leigjum út Lada Sport 4ra hjóla-drifbila og Lada Topaz 1600. Allt bflar árg. ’79. Simar 83150 og 83085. Heimasimar 77688 og 25505. Ath. opið alla daga vikunnar. Leigjum út nýja blla: Daihatsu Charmant — Daihatsu station — Ford Fiesta — Lada sport. Nýir og sparneytnir bilar. Bilasalan Braut, sf., Skeifunni 11, simi 33761.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.