Vísir - 12.02.1980, Side 1

Vísir - 12.02.1980, Side 1
 Þriöjudagur 12. febrúar, 35. tbl. 70. árg r Áfengissiúklingur komst hvergi á sjúkrastofnun og lést heima hjá sér:1 i Reynt var í 18 tíma ao i koma maiminum i meðfer ð Drykkjusjúklingur sem reynt hafði að fá inni á spitala lést af veikindum sinum heima hjá sér 18 timum eftir að fyrst var reynt að fá inni fyrir hann á sjúkrastofnun. Haföi maBurinn fengiB kunn- ingjafólk sitt til aB aöstoöa sig viö aö komast á spítala. Haföi hann sagt því aö hann væri orö- inn fársjúkur og þyrfti strax aö komast undir læknishendur. Reyndi þaö aö koma honum inn á Klepp og Silungapoll en án ár- angurs, en fékk loks næturlækni til aö koma. Hann gaf mannin- um hins vegar aöeins lyfseöil. Visir leitaöi til Skúla Johnsen borgarlæknis vegna þessa at- viks og staöfesti hann aö maö- urinn heföi látist meö þeim hætti sem hér greinir. Sagöi hann hins vegar aö sá aöili sem leita heföi átt til I þessu tilviki heföi veriö heimilislæknir mannsins og i annan staö neyö- arvakt lækna á Borgarspitalan- um. Taldi hann þaö furöulega gleymsku, og þá ekki sist hjá þvl hjúkrunarfélki sem haft var samband viö, aö benda ekki á þessa aöila, en þeir væru skyld- ugir aö koma til hjálpar i slikum neyöartilvikum. Fyrst eftir aö maðurinn var látinn var haft samband viö heimilislækni hans.en hannþekkti sjúkrasögu hans manna best. Nánar segir frá þessu atviki á bls. 11 I Visi I dag. —HR i J Bensinlitrinn hækk- aði á síðasta ári um rúmlega 104% i verði, eða úr 181 krónu i árs- byrjun i 370 krónur i lok ársins 1979. Þetta kemur fram i forystu- grein VIsis I dag þar sem fjallaö er um prósentuálagningu rikis- sjóös á innflutningsverö benslns sem hefur valdiö þvi aö veröiö er mun hærra en þaö þyrfti aö vera aö mati bileigenda. 1 forystugreininni segir, aö rikisstjórn Gunnars Thorodd- sens hafi vakiö meö blleigend- um nýjar vonir um aö þetta óréttlæti veröi leiörétt meö þvl aö kveöa á I stjórnarsáttmála sinum aö tekjuöflun rikisins til vegamála veröi tekin til endur- skoöunar. Sjá bls. 8. Síma- og póst- Dlónustan vlö Grænlendlnga: EKKI HÆGT AÐ TAKA FRÁ LÍNU VEGNA GRÆNLANDS seglr Jón Skúlason. póst- og slmamáiastjórl „Skýringin á þessu er sú, aö þaö eru beinar flugferöir þrisvar i viku frá Kaupmannahöfn til Syöri Straumfjaröar á Græn- landi, en þaöan er pósti dreift til annarra hluta landsins”, sagöi Jón Skúlason póst- og simamála- stjóri, I samtali viö VIsi. Frá þvl var skýrt I VIsi I gær, aö póstur, sem sendur væri frá Islandi til Grænlands, þyrfti fyrst aö „millilenda” I Danmörku og sömuleiöis þyrfti simasamband milli landanna aö fara I gegnum Kaupmannahöfn. Að sögn Jóns Skúlasonar ráöa Danir alfariö hvernig staðiö væri aö þessum málum, enda væri hér um danskt innanrikismál aö ræöa. „Þaö er ekki nema ein flugferð I viku frá íslandi til Grænlands og sú ferö er til Narsassúak, þannig aö þaö er fullkomlega eölilegt aö senda póst héöan fyrst til Kaup- mannahafnar”, sagði Jón. Varöandi slmasambandiö sagði Jón, aö málum væri þannig hátt- aö, aö sæstrengurinn væri tekinn á land I Fredriksdal á suðurodda Grænlands og þangaö væri mjög lltil „umferö”. Ef koma aétti á beinu sambandi milli Islands og Grænlands, yröi ein llna bundin viö þaö og þessi litla „umferö” bæri ekki slíkt. „Auk þess er jaröstöö á Græn- landi, sem Danirnir nota og viö hana er innanlandsnetið tengt”, sagöi Jón. —P.M.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.