Vísir - 12.02.1980, Blaðsíða 7

Vísir - 12.02.1980, Blaðsíða 7
Kevin Keegan segir, aö megin- ástæöan fyrir þvi aö hann snýr nú heim tii Englands sé sú, aö hann geti betur heimafyrir einbeitt sér meö enska landsliöinu en ef hann býr i ööru landi. Hér sést hann á landsliösæfingu og þaö er þjálfari landsliösins, Fred Street, sem hefur þarna haft hlutverkaskipti viö Keegan. rennur út, en sjálfur hafði Keegan lýst þvi yfir að ef han færi aftur til Englands, væri það nokkuð öruggt að hann myndi gerast leikmaður hjá Chelsea. Þaö kom þvl vægast sagt mjög á óvart I gær, þegar þaö var til- kynnt á blaöamannafundi, aö Hamburger heföi komist aö sam- komulagi viö enska liöiö South- ampton og Keegan myndi gerast leikmaöur meö Southampton I vor. Ekki varö undrunin minni, þeg- ar tilkynnt var um söluveröiö sem Hamburger fékk fyrir kappann, en þaö var aöeins um 400 þúsund sterlingspund, sem eru hreinir smáaurar miöaö viö þaö verö sem dýrustu leikmenn enskra félagsliöa hafa kostaö á undan- förnum mánuöum. Segja má, aö 400 þúsund pund sé upphæö sem leikmaöur i miölungs gæöaflokki kostar I dag. „Þetta er stærri dagur fyrir Southampton en þegar félagiö sigraöi i Bikarkeppninni 1976”, sagöi Lawrie McMenemy, fram- kvæmdastjóri félagsins i gær og brosti út aö eyrum. Viö hliö hans sat Gunter Netzer, framkvæmda- stjóri Hamburger og hann sagöi: ,,Eg vil óska Southampton til hamingju, ég hef þekkt Keegan sem vin og frábæran knatt- spyrnumann og hann á eftir aö gera þaö gott hjá Southampton”. Þess má geta aö þegar Ham- burger k'eypti Keegan frá Liver- pool 1977, greiddi félagiö 500 þús- und pund fyrir hann. gk—• „VIB REBIIM EKKI VH ÞRÚTTARAHA" - sagði Lellur Harðarson, ðlálfari isiandsmelstara umfl í biaki. elllr að Þróiiarar höiðu lagt menn hans að velll á Laugarvatnl I gærkvöldi „Þeir voru þaö góöir Þróttar- sigluöu Þróttararnir sigurinn Þróttar öörum betri I leiknum I arnir hér i kvöld, aö viö réöum meö 15:9 I slöustu hrinunni. Úr- gærkvöldi, var þaö Jason lvars- ekkert viö þá”, sagöi Leifur slitin þvi 3:0. son, sem var „allt of góöur” eins Haröarson, þjálfari og fyrirliöi Ef nefna á einhvern leikmann 0g Leifur Haröarson oröaöi þaö. lslandsmeistara UMFL I blaki Annars var liö Þróttar allt mjög eftir ósigur sinna manna austur á UHi MH HH IH HH MH MH HH gott og ekki ástæöa til aö nefna Laugarvatni I gærkvöldi. Þar gal- M V neinn annan. opnuöu Þróttararnir stööuna I 1. V I HllHl deildinni, enmeösigri Igær heföu UlftlfMll Islandsmeistarar UMFL hafa Laugdælimir styrkt stööu sina Hi Hi HH Hi WM HH HM MH nú tapaö tveimur leikjum i röö og þannig, aö ógjörningur heföi ver- skyndilega er spennan I l. deild iöaökoma i veg fyrir aö þeirend- Staöan i 1. deild karla I blaki er karla oröin mikil aftur eftir aö urheimtu titil sinn. nú þessi: svo virtist sem UMFL væri aö 1 gærkvöldi gekk allt upp hjá UMFL-Þróttur.0:3 stinga önnur liö af. Blakmenn Þrótti. Leikmenn liösins voru UMFL..12 9 3 31:15 19 eiga þvi fyrir höndum mikla og hver öörum betri og Islands- Þróttur......ío 7 3 22:14 14 spennandi keppni þvi aö Þróttar- meistararnir áttu aldrei mögu- IS...........ll 6 5 22:21 12 ar viröast til alls liklegir og 1S er leika. Fyrsta hrinan fór 15:9 fyrir Vfkingur...11 4 7 19:24 8 ekki langt undan. Þrótt, sú næsta 15:6 og loks inn- UMSE.10 l 9 9:29 2 g.K. Southampton náði t Kevln Keegan! Eltingarleiknum um enska knattspyrnusnill- inginn Kevin Keegan, sem ætlar að fara frá þýska félaginu Ham- burger i vor, er nú lokið með óvæntum úrslitum. Talið hafði verið víst, að eitthvert hinna stóru og riku félaga á megin- landi Evrópu myndi fá Keegan i sinar raðir i vor, þegar samningur hans við Hamburger ungllngamðt Islands í badmlnton: BADMINT0N I ÖRRI FRAMFÖR Þaö kom greinilega fram á Unglingameistaramóti Islands i badminton, sem fram fór á Sel- fossi um helgina, aö mikil fram- för á sér nú staö i þessari iþrótt . Unglingarnir þóttu margir hverj- ir sýna mikla Ræfni, en þeir komu viösvegar aöi af landinu og voru fleiri en áöur á þessu móti. Nokkrir keppendur á mótinu uröu þrefaldir meistarar og voru þaö þessir: Arni Þór Hallgrimsson ÍA I hnokkaflokki, Þóröur Sveinsson TBR i sveinaflokki, Þórdis Ed- wald TBR sigraöi tvöfalt I meyja- flokki og varö auk þess meistari I tviliöaleik i telpnaflokki ásamt Ingu Kjartansdóttur. Ekki má gleyma sjálfum Islandsmeistara kvenna, Kristinu Magnúsdóttur, sem keppti nú I siöasta skipti á unglingameistaramóti og auövit- aö sigraöi hún tvöfalt I elsta flokknum. Keppendur frá TBR báru nokk- uö af i mótinu og hlutu alls 24 gull- verölaun og 11 silfurpeninga. Þá voru keppendurnir frá Akranesi sterkir og kræktu i 8 gullverölaun og 13 silfurverölaun, en önnur félög náöu ekki i gullverölaun. Hinsvegar hlaut KR 6 silfurverö- laun og TBS og TBV ein silfur- verölaun hvort félag. gk—. Þelr eiga að leika við waies Unglinganefnd Körfuknatt- leikssambands Islands hefur val- iö hóp 15 pilta á aldrinum 17-18 ára, sem munu æfa saman fyrir Þrefalt hjá Hrefnu Mikill fjöldi efnilegra unglinga tók þátt i punktamóti i svigi og stórsvigi, sem fram fór I Skála- felli og Bláfjöllum um helgina, og komu þessir unglingar viösvegar aö af landinu. Keppt var I þremur flokkum, og fór stórsvigskeppnin fram i Skálafelli á laugardaginn. Þar bar Hrefna Magnúsdóttir, Armanni, sigur úr býtum i flokki 13-15 ára, Eggert Bragason, ólafsfiröi, I flokki 13-14 ára og I flokki 15-16 ára sigraöi Guömund- ur Jóhannesson frá Isafiröi. Svigkeppnin fór svo fram I Blá- fjöllum á sunnudag og aftur sigraöi Hrefna i flokki 13-15 ára, Arni G. Arnason frá Húsavik I flokki 13-14 ára og ólafur Haraldsson, Armanni i flokki 15- 16 ára. Hrefna Magmísdóttir sigraöi örugglega I alpatvlkeppni 13-15 ára stúlkna, Arni G. Arnason i flokki pilta 13-14 ára og Ólafur Haraldsson i flokki 15-16 ára pilta. gk-. landsleiki viö Wales, sem fram fara hér á landi i vor, en siöan mun sú heimsókn veröa endur- goldin i haust. Piltarnir eru þess- ir: Axel Nikulásson IBK, Benedikt Ingþórsson, IR, Halfdán Markús- son Haukum, Helgi Jensson Haukum, Höröur Arnarsson Ar- manni, Jón Kr. Gislason IBK, Leifur Gústarfsson Val, Pálmar Sigurösson Haukum, Siguröur Sigurösson IBK, Sverrir Hjör- leifsson Haukum, Valdimar Guö- laugsson Armanni, Valur Ingi- mundarson Njarövlk, Viöar Vignisson IBK, Viöar Þorkelsson Fram, Willum Þórsson KR. Unglingalandsliösnefnd körfu- knattleikssambandsins skipa þeir Hilmar Hafsteinsson, sem er þjálfari liösins, Stefán Bjarkason, formaöur og Ingi Gunnarsson, ritari. — Aöalverkefni nefndar- innar veröur Noröurlandamót unglinga,sem fram fer hér á landi um næstu áramót. gk—. Tvö ný helmsmet Tvö ný heimsmet voru sett á frjálsiþróttamóti innanhúss I New York um helgina. Stephanie Hightower hljóp 60 metra grindahlaup á 7.47 sekúnd- um og bætti eldra metiö um 3/100 úr sekúndu og I 1500 metra hlaup- inu setti Mary Decker heimsmet erhún hljóp vegalengdina á 4.00.8 min. Eldra metiö var 4.03.0 min., átti Natalia Maracescu frá Rúmeniu

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.