Vísir - 12.02.1980, Blaðsíða 18

Vísir - 12.02.1980, Blaðsíða 18
vtsm Þrlbjudagur 12. febrúar 1980 '*V *« ’»*iV 4 '» V 18 í Smáauglýsingar — simi 86611 OPIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl . 14-22 ^ Til sölu Til sölu 3 innihuröir. Uppl. 1 sima 31770. Fiskabúr til sölu meö öllu tilheyrandi, mjög fallegt. Skautar nr. 39 meö svört- um skóm, skiöi og sklöaskór, allt mjög vel meö fariö og litiö notaö. Uppl. I slma 30949. Talstöð til sölu. Til sölu Lafayette Micro-66, 6 rása talstöð ásamt loftneti. Simi 51448 eftir kl. 19. Mdiverk + Suöukolba Til sölu 20 litra eldföst suöukolba. Asama staö málverk eftir Eyjólf J. Eyfells. Slmi 25641. Nýlegt Ludwig trommusett, Vöstra sklöi, lengd 1.75 og Pedigree barnavagn til sölu. Uppl. I slma 93-1937. Óskast keypt Kaupum eir og gamalt steypujárn (pott). Járnsteypan h/f. Slmi 24407. Viljum kaupa vel meö farnar rúmdýnur stærö ca 75x1.90. Einnig reiöhjól fyrir 7 ára stelpu. Slmi 41194. Húsgögn Hjónarúm. Til sölu Furu hjónarúm meö á- föstum náttborðum og hillum. 2ja ára gamált. Selst ódýrt. Uppl. I slma 92-7788. Borðstofuborö, 6 stólar og skenkur, til sölu. Uppl. I síma 51587. Fornverslunin Ránargötu 10 nefur á boöstólum úrval af notuö- um húsgögnum á lágu veröi. Skrifborö, rúm, boröstofusett, simaborö, bókaskápa, kommdö- ur. Opiö kl. 12.30-18.30. Kaupum notaöa húsmuni og búslóöir. Slmi 11740 og 13890 e. kl. 19. Svefnbekkir og svefnsófar til sölu. Hagkvæmt verö. Sendum út á land. Upplýsingar aö öldu- götu 33, simi 19407. Sfmastólar frá kr. 82.000.-, innskotsborö frá kr. 46.000.-, hvlldarstólar frá kr. 175.000.- einnig lampaborð, styttuborö, hornhillur, roccoco- stólar, baroccstólar, blaöa- grindur, Onixborö og margt fleira. Nýja bólsturgeröin, Garös- horni, Fossvogi, simi 16541. Hljémtgki ooo jr* oó Tosiba hljómflutningstæki til sölu, 4ra ára gamalt. Verö 300 þús. Uppl. I síma 96-24319. Vegna brottflutnings af landinu næsta laugard. er til sölu nýtt Super Scope C D-312 kas- ettutæki og Hitachi útvarps- magnari 55 sinuswött ásamt nokkru magni af notuöum plöt- um. Gott verö ef samiö er strax. Uppl. i sima 10240 frá kl. 2 til 6. Hljómbær sf., leiöandi fyrirtæki á sviöi hljóö- færa og hljómtækja I endursölu. Bjóöum landsins lægstu sölupró- sentu, sem um getur, aöeins 7%. Settu tækin I sölu I Hljómbæ, þaö borgar sig. Hröð og góö þjónusta fyrir öllu. Hljómbær sf., simi 24610. Hverfisgötu 108, Rvik. Um- boössala-smásala. Opiö frá 10-12, og 2-6. Heimilistæki Frystikista og fskápur til sölu. Gram frystikista sem ný, 345 litra, á kr. 250 þús. Sanusi is- skápur 280litra á kr. 70 þús. Uppl. i sima 32886. Verslun ARSALIR f Sýningarhöllinni er stærsta sérverslun landsins meö svefnherbergishúsgögn. Yfirleitt eru 70-80 mismunandi geröir og tegundir hjónarúma til sýnis og sölu i versluninni meö hagkvæmum greiösluskilmál- um. Verslunin er opin frá kl. 13- 18 á virkum dögum, en sima er svarað frá kl. 10. Myndalista höfum viö til aö senda þér. ARSALIR i Sýningahöllinni, Bfldshöföa 20, Ar túns höfða, sim- ar : 81199 og 81410. Blindraiön, Ingólfsstræti 16, selur allar stærðir og geröir af burstum, handfdregnum. Hjálpiö blindum og kaupiö framleiöslu þeirra. Blindraiön, Ingólfsstræti 16, simi 12165. Bókaútgáfan Rökkur. Kjarakaupin gömlu eru áfram I gildi, 5 bækur I góöu bandi á kr. 5000.- allar, sendar buröargjalds- fritt. Simiö eöa skrifiö eftir ■ nánari upplýsingum, siminn er 18768. Bækurnar Greifinn af Monte Cristo nýja útgáfan og útvarpssagan vinsæla Reynt aö gleyma, meöal annarra á boöstól- um hjá afgreiöslunni sem er opin kl. 4—7. Kaupbætir meö kjara- kaupum. Rökkur 1977 og ’78—’79 samtals 238 bls. meö sögum eftir H.C. Andersen og skáldsagan Úndina. Vetrarvörur Skiöavörur i úrvali, notaö og nýtt. Gönguskiöi og all- ur göngubúnaður á góöu veröi, einnig ný og notuö barnaskiöi, skór og skautar. Skiöagallar á börn og unglinga á kr. 23.900. Op- iö á laugardögum. Sendum i póstkröfu. Sportmarkaöurinn Grensásvegi 50, simi 31290. Skemmtanir Diskótekiö Dlsa, viöurkennt feröadiskótek fyrir árshátiöir, þorrablót og unglingadansleiki, sveitaböll og aörar skemmtanir. Mjög fjöl- breytt úrval danstónlistar, gömlu dönsunum, samkvæmisdönsum o.fl. Faglegar kynningar og dans- stjórn. Litrik „ljósashow” fylgja. Skrifstofusimi 22188 (kl. 12.30-15). Heimasimi 50513 (51560). Diskó- tekið Disa, — Diskóland. Diskótekiö Dollý Fyrir árshátiöir, þorrablót, skóladansleiki, sveitaböll ' og einkasamkvæmi, þar sem fólk kemur saman til aö skemmta sér, hlusta á góöa danstónlist. Viö höf- um nýjustu danslögin (disco, popp, rock), gömlu dansana og gömlu rokklögin. Litskrúöugt ljósashow, ef óskaö er. Kynnum tónlistiná hressilega. Uppl. i sima 51011. Fatnadur Halló dömur. Stórglæsileg nýtisku pils til sölu. Þröng pils meö klauf, ennfremur pils úr terelini og flaueli I öllum stæröum. Sérstakt tækifærisverö. Uppl. i sima 23662. Fyrlr ungbörn Tviburavagn. Til sölu Silver Cross tviburavagn og palesander skatthol. A sama staö óskast til kaups Hókus-pókus barnastóll. Uppl. I sima 44553. Óska eftir aö kaupa barnaleikgrind, helst úr tré. Uppl. I sima 54568 milli kl. 5 og 7. -áLÆ, Hi Barnagæsla Óska eftir stúlku 13-15 ára til aö passa 3ja ára stelpu annan hvern dag. frá kl. 6-9 Uppl. I sima 74935 e.kl. 18. Til byggln Timbur til sölu. Hreinsaö og óhreinsaö timbur til sölu, notað einu sinni, einnig 2 tommu einangrunarplast, gott verö. Uppl. I slma 22239 kl. 7—9 i kvöld. Hreingerningar Þrif — Hreingerningar Tökum aö okkur hreingerningar á stigagöngum i ibúöum og fleira. Einnig teppa- og húsgagnahreins- un. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. hjá Bjarna I slma 77035. Yöur til þjónustu. Hreinsum teppi og húsgögn meö háþrýstitæki og sogkrafti. Viö lofum ekki aö allt náist úr, en þaö er fátt sem stenst tækin okkar. Nú eins og alltaf áöur, tryggjum viö fljóta og vandaöa vinnu. Ath. 50 kr afsláttur á fermetra á tómu húsnæöi. Erna og Þorsteinn, simi 20888 I Hólmbræöur Teppa- og húsgagnahreinsun meö öflugum og öruggum tækjum. Eftir aö hreinsiefni hafa verið notuö, eru óhreinindi og vatn sog- uö upp úr teppunum. Pantiö tim- anlega I sima 19017 og 28058 Ólaf- ur Hólm. Tökum aö okkur hreingerningar á ibúöum, stigagöngum og opin- berum stofnunum o.fl. Einnig gluggahreinsun gólfhreinsun og gólfbónhreinsun. Tökum lika hreingerningar utanbæjar. Þor- steinn slmár 31597 og 20498. Þrif — hreingerningar — teppa- hreinsun Tökum aö okkurhreingerningar á Ibúöum, stigahúsum, stofnunum o.fl. Einnig teppahreinsun meö nýrri djúphreinsivél, sem hreins- ar meö mjög góöum árangri. Vanirog vandvirkirmenn. Uppl. I Sima 85086 Og 33049. Hreingerningarfélag Reykjavik- ur Hreinsun ibúöa, stigaganga, fyrirtækja og stofnana, þar sem vandvirkni og góö þjónusta er höfö i fyrirrúmi. Gólfteppi einnig hreinsuö. Vinsamlegast hringiö I sima 32118 Björgvin Baldvins- son. Einkamál Óska eftir aö kynnast konu helst 50-55 ára er giftur, vil tilbreytingu. Algjört trúnaöarmál. Fjárhaldsaöstoö kemur til greina. Tilboö sendist augld. Visis fyrir 15. febr n.k. merkt „Góö vinátta” Þjónusta Plpulagnir viöhald og viögeröir á hita- og vatnslögnum og hreinlætistækj- um. Danfoss-kranar settir á hita- kerfi. Stillum hitakerfi og lækk- um hitakostnaöinn. Erum plpu- lagningamenn. Simar: 86316 og 82607. Geymiö auglýsinguna. Bílamálun og rétting. Almálum blettum og réttum allar tegundir bifreiða, eigum alla liti. Bilamálun og rétting C.G.Ó. Vagnhöföa 6. Simi 85353. Múrverk — Fiisalagnir. Tökum aö okkur múrverk — flisalagnir — múrviögeröir — steypuvinnu — skrifum á teikningar. Múrarameistarinn ■slrni 19672. Húsfélög — Húseigendur athug- iö: Nú er rétti timinn til aö panta og fá húsdýraáburöinn. Gerum til- boð ef óskaö er. Snyrtileg um- gengni og sanngjarnt verö. Uppl. 1 simum 37047 milli kl. 9 og 13, 31356 og 37047 eftir kl. 14. Geymið auglýsinguna. Húsaviögeröir: Glerisetningar, klæði hús aö utan, set upp milliveggi, klæði loft, þakviögeröir o.fl. fyrir einstak- linga og fyrirtæki. Uppl. i sima 75604. Efnalaugin Hjálp Bergstaöastræti 28 A, slmi 11755. Vönduö og góö þjónusta. Tökum aö okkur viöhald og viögeröir á hita- og vatnslögnum og hreinlætistækj- um. Danfoss-kranar settir á hita- kerfi. Stillum hitakerfi og lækk- um hitakostnaöinn Erum pípu'- lagningamenn. Simar: 86316 og 32607. Geymiö auglýsinguna. Verktakar — Útgeröarmenn — Vinnu’vélaeigendur o.fl. Slöngur — barkar — tengi. Renniverk- stæöi, þjónusta, háþrýstilagnir, stálröratengi, skiptilokar, mælalokar. Fjöltækni sf. Ný- lendugötu 14, Reykjavik simi 27580. Vantar þig máiara Hefur þú athugaö aö nú er hag- kvæmas ti timinn til aö láta mála. Veröiö lægst og kjörin best. Ger- um föst verðtilboö ykkur aö kostnaöarlausu. Einar og Þórir, málarameistarar simar 21024 og 42523. f----------‘-agy+jÆT-- Framtalsaðstoð Framtal einstakiinga. Viöskiptafræöingur tekur aö sér gerö skattframtala fyrir einstak- linga. Uppl. I sima 37505 á kvöld- in. ______ DYRASÍMAÞJÓNUSTAN • • Onnumst uppsetningar og viðhald á öllum gerðum dyrasíma. Gerum tilboð i nýlagnir. Upplýsingar i sima39U8 Er stfflað? I Stífluþjónustan Fjarlægi stiflur úr vöskum, vc- rörum, baökerum og niöurföllum. ‘ Notum ný og fullkomin tæki, *- raf magnssnigla. Vanir menn. Upplýsingar i sima 43879.^ Anton Aðalsteinsson P--------:— * *» ER STIFLAÐ? NÍÐURFÖLL, W.C. RÖR, VASK- AR BAÐKER. *a> l/jj O.FL’. ^Hf li o Fulikomnustu tæki j I L-jStBk >' Simi 71793 og 71974. Skolphreinsun ÁSGEIR HALLDÓRSSONAR Sprunguþéttingar Tökum að okkur sprunguþétt- ingar og alls konar steypu-, glugga-/ hurða- og þakrennu- viðgerðir# ásamt ýmsu öðru. Uppl. i síma 32044 alla daga BÓKHALDSÞJÓNUSTA önnumst skattframtöl fyrir einstak- linga og fyrirtæki. Pantiö tíma sem fyrst. • Veitum einnig alhliöa bókhaldsþjön- ustu og útfyllingu toilskjala. BÓKHALDSÞJÓNUSTA Reynis og Halldórs s.f. Garöastræti 42, 101 Rvik. Pósthólf 857 Simi 19800 ■0 RADIO & TV ÞJÓNUSTA GEGNT ÞJÓÐLEIKHOSINLL Sjónvarpsviögeröir Hljómtækjaviögeröir Biltæki — hátalarar — Isetningar. Breytum DAIHATSU-GALANT bHtækjum fyrir Útvarp Reykjavik á LW OTVAVSVINKJA MBÐBÆJARRADI(Ó‘ Hverfisgötu 18. Simi 28636 Trjáklippingar Nú er AR TRÉSINS og nú hugsum viö vel um trén og látum snyrta þau. önnumst allar TRJAKLIPPINGAR á runnum og trjám. Vanir menn Pantanir i sima 73427 Sjónvarpsviðgorðir HEIMA EÐA Á VERKSTÆÐI. ALLAR TEGUNDIR. 3JA MANAÐA ABYRGÐ. SKJÁRINN Bergstaðastræti 38. Dag- kvöld- og helgarsími 21940.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.