Vísir - 12.02.1980, Blaðsíða 24

Vísir - 12.02.1980, Blaðsíða 24
Þriðjudagur 12. febrúar, 35. tbl. 70. árg. Spásvæöi Veöurstofu tsiands eru þessi: 1. Faxaflói, 2. Breiöafjörö- ur, 3. Vestfiröir, 4. Noröur- land, 5. Noröausturland, 6. Austfiröir, 7. Suöausturland, 8. Suövesturland. Kosið verður 115-20 nelndlr og ráð á Alblngi: Fl STJÚRHARAÐILARNIR ÞLR EKKI MEIRIHLUTA? Samkomuiag var I plngllokki Siálfstæðisflokkslns fyrlr Jól um Dessar kosningar Veöurspá dagsins Gert er ráö fyrir stormi á SV miöum Faxaflóamiöum og SA miöum. Um 600 km SV af Reykjanesi er 977 mb. lægö sem þokast noröur. en 1025 mb hæö er yfir NA Grænlandi. Veöur veröur fremur hlýtt um allt land. SV miö: austan stormur, rigning. SV land, Faxaflói og miö: allhvass eöa hvass til landsins og viöa stormur á miöunum, rigning. Breiöafjöröur, Vestfiröir og miö: Austan stinningskaldi eöa allhvass til landsins en viöa hvassviöri á miöum. Dá- lltil rigning. Noröurland, NA land og ’ miö: Suöaustan kaldi eöa stinningskaldi en sumstaöar allhvasst á miöunum, skýjaö en þurrt aö mestu. Austfiröir og miö: Suöaust- an stinningskaldi og siöar all- hvasst eöa hvasst. Rigning. SA land og miö: Austan og siöan SA hvassviöri og storm- ur. Rigning. veðrið hér og har Veöriö kl. 6 I morgun: Akur- eyri alskýjaö 3, Bergen 4-1, Helsinkiþokumóöa 4-22, Kaup- mannahöfn snjókoma 4-1, Oslóalskýjaö 4-8, Stokkhólm- ur alskýjaö 4-6, Reykjavík skýjaö 5, Þórshöfn rigning 5, Veöriö klukkan 18 I gær: Ber- lin rigning, 5, Feneyjar þoku- móöa 8, Frankfurt skýjaö 6, Nuuk léttskýjaö 1, London skýjaö 8, Luxemburg þoku- móöa 4, Las Palmasskýjaö 21, Mallorca léttskýjaö 10, Mon- treal léttskýjaö 4-4,New York léttskýjaö 1, Paris skýjaö 7, Róm þokumóöa 12, Maiaga léttskýjaö 14, Vin aískýjaö 5, Winnipeg snjókoma 4-13. „Þingflokkur Sjálfstæöis- flokksins var búinn aö ganga frá framboöi i allar nefndir og ráö, sem eftir er aö kjósa I, nema út- varpsráö, þegar fyrir jólin og ég sé enga ástæöu til aö ætla annaö en aö þaö samkomulag standi ó- haggaö”, sgöi ólafur G. Einars- son, formaöur þingflokks Sjálf- stæöisflokksins, I samtali viö Vísi i morgun. Ókosiö er i 15-20 nefndir og ráö á vegum Alþingis og nú er kom- in upp sú óvenjulega staöa, aö ef rikisstjórnin á að ná meirihluta i þessum nefndum, veröa þeir þingmenn Sjálfstæðisflokksins, sem styöja stjórnina, að kjósa aöra en frambjóöendur sins flokks. Meöal þeirra nefnda og ráöa, sem eftir er að kjósa i, eru út- varpsráö og stjórn JFram- kvæmdastofnunar. „Þaö er ljóst, aö ef þeir aöilar, sem styöja rikisstjórnina standa saman um nefndakjör, missir Sjálfstæöisflokkurinn sinn þriöja mann I öllum sjö manna nefndum og annan manninn I öllum fimm manna nefndum”, sagöi Ólafur G. Einarsson. Þess má geta, aö meöan á stjórnarmyndunarviöræöum stóö, geröu menn þvi skóna, aö Eggert Haukdal hlyti for- mennsku I stjórn Fram- kvæmdastofnunar, en hann er ekki einn þeirra, sem þingflokk- ur Sjálfstæöisflokksins haföi komiö sér saman um aö bjóöa fram. —P.M. Þóröur Jónsson viö tvö trjánna, sem höggvin hafá veriö niöur Vfsismynd: BG Beið bana I bfi- veltu við Lögberg Atján ára gamall piltur úr Reykjavik beiö bana er bifreiö sem hann ók fór út af Suöurlands- vegi viö Lögberg I fyrrinótt. Hann var einn i bifreiöinni og mun hafa látist samstundis, en ekki varö vart viö slysiö fyrr en i gærmorg- un. Pilturinn fór frá Þorlákshöfn um klukkan eitt I fyrrinótt áleiöis til Reykjavikur og er taliö aö slys- iö hafi átt sér stað skömmu fyrir klukkan tvö. Lögreglunni I Reykjavik var tilkynnt klukkan 10.20 i gærmorgun, aö jeppabif- reiö væri á hliöinni ut'an vegar viö Lögberg. Liklegt má telja aö hálka hafi veriö á veginum og hefur bilinn fariö út af vinstra kanti. Ekki er hægt aö birta nafn hins látna aö svo stöddu. —SG Féll mllll bata Ungur sjómaöur slasaöist mik- iö, er hann féll niður á milli tveggja báta I slipp Skipasmiöa- stöövar Njarövlkur á laugardags- kvöldiö. Sjómaöurinn, sem er 21 árs aö aldri, var skipverji á öörum bátn- um og ætlaði um borð I hann. Enginn stigi var hins vegar viö þann bát og fór hann þá upp stiga, sem var viö hinn bátinn og hugö- ist siðan stökkva milli bátanna. Þaö mistókst og féll hann nær 7 metra niður á steypt plan. Hann höfuökúpubrotnaöi og hlaut fleiri meiösl. —SG Ný fjárlög fyrir páska Ragnar Arnalds fjármálaráö- herra hefur lagt fram frumvarp á Alþingi þess efnis aö lögin um greiösluheimildir fyrir rikissjóö veröi framlengd til 3. aprfl næst- komandi. I ræöu sem fjármálaráöherra hélt I sameinuöu þingi I gær kom fram aö samkvæmt þessu yröu ný fjárlög aö vera tilbúin fyrir páska og aö vinna viö gerð þeirra væri þegar hafin. —PM Skemmúapverk unnln I trjágarði við Skógarborg: 30-40 ÁRA GÖMUL TRÍ HÖGGVIN Þaö var heldur óskemmtileg sjón sem mætti blaöamanni og ljósmyndara VIsis i trjágaröi barnaheimilisins Skógarborg, sem liggur upp af Borgar- spitalanum. A þessari skógar- spildu haföi á nokkrum stöðum veriö gengiö aö myndarlegum grenitrjám, sem voru allt aö þvi 4-5 metrar á hæö og 30-40 ára gömul, og þau höggvin niður. Einnig haföi giröingin um- hverfis garöinn veriö brotin á ýmsum stööum og langbönd hennar eyöilögö. Aö sögn Þóröar Jónssonar sem litiö hefur eftir garöinum á vegum Skrúögaröa Reykjg- vlkurborgar, voru fyrstu trén höggvin niður sl. föstudag en um helgina voru siöan höggvin niöur ennþá fleiri tré, auk þess sem giröingin var eyöilögö. Ekki er vitaö hverjir skemmdarvargarnir kunna aö vera en óliklegt er taliö aö hér hafi börn veriö aö verki. —HS Skjálltahrlnan vlð Krðflu stendur enn yfir: „SIGHRAÐI LANDSINS EYKST” Loki segir Þaö er ekki ofsögum sagt af útþenslu bankakerfisins. Nú eru háværar kröfur um stofn- un nýs banka, Oröabankans. Hvaö skyldi maöur fá aö láni þar? Kannski loforö? /,Skjálftahrinan, sem hófst aðfaranótt mánu- dagsins, stendur enn yfir og sighraði landsins hef- ur aukist", sagði Páll Einarsson, jarðeðlisfræð- ingur, en hann var á sk jálftavaktinni við Kröflu í morgun. „Upptök skjálftanna voru á Reykjahliöarsvæöinu fvrst, en i gærmorgun færöust Vaiu sunn- ar og eru nú i Hrossadal, noröur af Bjarnarflagi. Jafnframt skjálftunum hefur sigiö aukist og er nú um 2 millimetrar á klukkustundu. Þar sem landiö hefur sigiö mest hefur þaö sigiö um 4 sentimetra og er þaö ó- venjulitiö sig.” Páll sagöi, aö þaö sem væri að gerast væri kvikuhlaup, kvikan hleypur til suöurs frá Kröflueld- stööinni. Kvikan hefur tvisvar áöur hlaupiö til suöurs, i april og september 1977, en yfirleitt hef- ur kvikuhlaupiö veriö til norö- urs. Skjálftarnir hafa allir veriö frekar litlir, enginn yfir 3 stig á Richterkvaröa, en nokkrir skjálftar mælast á hverri minútu. — Er hætta á aö úr þessu veröi eldgos? „Hættan er fyrir hendi meðan kvikan hleypur, en viö getum ekkert sagt nánar um þaö hvort eða hvenær þaö gerist”, sagöi Páll Einarsson. —ATA

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.