Vísir - 13.02.1980, Side 1

Vísir - 13.02.1980, Side 1
Miðvikudagur 13. febrúar, 1980« 36. tbl. 70. árg. Drekkhlaöin loönuveiöiskip hafa beöiö löndunar hjá Síldarverksmiöjum rlkisins á Siglufiröi slöustu dagana og voru hvorki meira né minna en 15,þegar myndin var tekin Igær. Vlsismynd: Kristján Mölier. Vísir ræðir við loðnuskipstióra um veiðibannið: TRÚI EKKI ÖÐRU EN M MENN VIRBI BNNNIB M ,,Ég hef ekki trú á aö menn fari út I svoleiöis vitleysu”, sagöi einn loönuskipstjórinn I morgun, þegar Vísir innti hann eftir þvl, hvort sjómenn hygöust viröa loðnuveiöibanniö aö vettugi.Aörir skipstjórar, sem talað var viö, tóku mjög I sama streng. Tilkynning sjávarútvegsráöu- neytisins um loönuveiðibann frá og með deginum I dag hefur valdið miklu fjaðrafoki og heitar umræður spunnust um málið á Alþingi I gær. Visir haföi samband við nokkra aðila sem hagsmuna eiga að gæta i sambandi við loðnuveiðarnar. „Menn hafa fundið mjög mikla loðnu undanfarið, miklu meira en I fyrra, og það bendir nú varla til þess að hún sé að verða búin”, sagði Sigurjón Valdimarsson, skipstjóri á „Þetta bann er í rauninni furöulegt því i fyrra var haft eftir fiskifræöingum að nú yröi óhætt að veiöa mun meira en þá var gert. Ég hef ekki heyrt menn tala um að hundsa bannið”. „Ég er alfariö á móti veiöi- banninu og ég held að kollegar minir séu það undantekninga- laust”, sagði Þórarinn ólafsson, skipstjóri á Albert GK, „Ég var aö koma I land i fyrrakvöld og þaö fer ekkert á milli mála, að nóg er af loönu á er miðunum þannig að það Berki NK. hreinlega fráleitt að reka bát- hundsaö. 1 ana I land. Þetta bann kemur að manni eins og þjófur á nóttu”. — Er hugsanlegt aö loðnusjó- menn hundsi bannið? „Ég hef nú ekki trú á að menn fari út I svoleiðis vitleysu, að minnsta kosti hef ég ekki heyrt talað um það.” „Það eru allir skipstjórar á móti þessu banni og okkur ber öllum saman um það, að það sé meira magn i sjónum en fiski- fræöingar vilja vera láta”, sagði Ilaraldur Agústsson, skipstjóri á Sigurði RE. „Ég held ekki að bannið verði hlýðnir fram aö þessu”. „Eins og loðnan hefur veriö staösett viö landið heföi veiðin þurft að vera svo gifurleg til þess að við gætum gert okkur nokkrar vonir um loðnu, aö við hefðum sjálfsagt ekkert fengið, þó svo að bannið hefði ekki kom- ið”, sagöi Sigurður Einarsson, forstjóri Hraðfrystistöövar- innar i Vestmannaeyjum. „Við byggjum okkar vonir helst á þvi núna, aö við fáum loðnu til frystingar og hrogna- töku þegar þar að kemur. Okkar sjónarmið er að það sé skyn- samlegt að skilja eitthvað eftir fyrir slika vinnslu þvi hún gefur mest af sér.” I Við höfum verið lög- TIU prósenta launahækk- un 1. mars nk. Laun munu hækka um u.þ.b. 10% hinn 1. mars nk. aö þvi er áreiöanlegar heimildir VIsis telja. Er hér um aö ræöa hækkun samkvæmt verðbótavisitölu á laun, sem ákveöin var með Ólafs- lögum svokölluðum á sl. ári. Talið er, að visitala fram- færslukostnaðar muni hækka nokkru meira en veröbótavisital- an, eða 11-12%. Laun hækka hins vegar minna en nemur hækkun framfærsluvisitölu vegna rýrnun- ar á viðskiptakjörum landsins. VIsi tókst ekki i morgun að fá ofangreindar upplýsingar stað- festar, en búast má við tilkynn- ingu kaupgjaldsnefndar um mál- ið innan skamms. Bjargaöist er bíll steyptist 5-6 metra í Óshliðinni TIu hjóla vörubill af Man gerð fór út af veginum viö Óshliö um fjögurleytiö I gær. Úlfar Ónundarson, bilstjóri vörubilsins, var að taka beygju þegar hann missti stjórn á bllnum, sem steyptist niður snarbratta hliðina um 5-6 metra. Vörubillinn er tal- inn gjörónýtur, en Úlfar sakaði ekki. Bjargaöi konu úr höfninni Kona um fimmtugt kastaöi sér I sjóinn við Ægisgarö I gærkvöldi um kl. 23.30. Þaö sást til hennar, og var lögreglunni gert viövart. Einn lögreglumannanna, sem komu á staöinn, synti á eftir kon- unni, náði henni rétt fyrir utan garöinn og kom henni i land. Konan var mjög illa haldin og meövitundarlaus er hún náðist og var hún flutt á Slysadeild Borgar- spitalans. Hver átti að hlálpa áfengissjúkllnðnum? „Kerfið virðist hafa klikkað” - segir Þðrarlnn Tyrfingsson. læknir á Siiungapoili „Kerfið virðist hafa klikkað I þessu tilfelli”, sagði Þórarinn Tyrfingsson læknir á Silunga- polli þegar Visir spuröist fyrir um það hvaða aöili hefði átt aö koma til hjálpar áfengis- sjúklingnum sem blaðið greindi frá I gær. 1 samtölum við þá aöila sem á einhvern hátt komu við sögu i máli mannsins kom i ljós að enginn ta^ldi sér skyldugt að taka við honum skilyröislaust. Engin bráðaþjónusta fyrir áfengissjúka væfi I rauninni til og þvi tilviljun háð hvar maöur- inn fengi inni. Hann fékk hins vegar hvergi inni þrátt fyrir 18 tima þref og dó heima hjá sér. M.ö.o. það var ekkert rúm fyrir hann i kerfinu. A bls. 2 I VIsi I dag er rætt við Þórarinn Tyrfingsson lækni, Jó- hannes Bergsveinsson yfirlækni á Kleppi og Skúla Johnsen borgarlækni og þeir spurðir hver hefði átt að koma mannin- uni til hjálpar. —HR

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.