Vísir - 13.02.1980, Blaðsíða 5

Vísir - 13.02.1980, Blaðsíða 5
Götuóelrðlr í San Salvador eftlr að gíslunum var sleppt Aö minnsta kosti tiu manns og stjórnara.ndstæðinga i San biðubana i átökum öryggissveita Salvador i gær, þegar gislarnir i ioc siao- festlr að lelkarnlr verðl Killanin lávarður hefur kunn- gert þá ákvörðun Al- þjóða-ólympiunefndarinnar (IOC), að Ólympiuleikarnir muni fara fram i Moskvu i júlí, eins og ætlað hafði verið. Allir 73 fulltrúar IOC, þar með taldir tveir Bandarikjamenn, munu hafa verið einróma þess álits, að þetta væri „frumskylda” þeirra gagnvart ungu iþróttafólki I heiminum. Talsmenn Washingtonstjórnar- innarkváðust harma þessa niður- stöðu og „undir þessum kringum- stæðum getur hvorki forsetinn, þingið né bandariska þjóðin varið það að senda bandariskt lið á sumarleikana i Moskvu”. Carter forseti ætlar að halda blaðamannafund siðar i dag, skömmu eftir að Walter Mondale, varaforseti hefur sett leikana I Lake Placid. IOC hafnaði þeirri kröfu Bandarlkjastjórnar, að Moskva væri svipt rétti til þess að halda leikana, með þvi að hún væri höfuðborg innrásarrikis. „Tilvera ólympiuleikanna, ólympiuhreyfingin og iþrótta- samtökin eru i húfi”, sagði Killanin lávarður, forseti IOC. — ,';IOC getur ekki leyst pólitisk vandamál heimsins, en skorar á rikisstjórnir allra landa og sér- lega risaveldanna að koma saman til þess að leysa ágreiningsmál sin”. spænska sendiráðinu voru látnir lausir, en þeir sluppu allir 25 tals- ins, heilir á húfi. Fimm eru enn á valdi skæruliðanna. I götuóeirðunum, sem brutust út á tveim stöðum i höfuðborg- inni, særðust að minnsta kosti 30 manns. Siðasti gislinn, sem sleppt var úr spænska sendiráðinu, var sendiherrann sjálfur, Victor Sanchez Mezas, en hryðjuverka- mennirnir ætla að halda siðustu fimm, til þess að þvinga herfor- ingjastjórnina I E1 Salvador til þess að sleppa fleiri pólitiskum föngum. Yfirvöld hafa þegar sleppt lausum ellefu pólitiskum föngum úr fangelsum. I aðalskrifstofum kristilega demókrataflokksins. sem hryðju- verkamenn höfðu náð á sitt vald, kom til blóðsúthellinga, þegar lögreglan tók bygginguna með áhlaupi. Fimm skæruliðar voru felldir, en gislar þeirra, tólf að tölu, sluppu ómeiddir. Hryðjuverkasamtökin höfðu þriðju bygginguna á valdi sfnu, menntamálaráðuneytið, og þar aðra tólf gisla á valdi sinu. Þeirra á meðal var menntamálaráð- herrann. En þeir yfirgáfu ráðu- neytiö friðsamlega og slepptu gislunum. Nokkrum klukkustundum siðar kom til átaka milli stúdenta og lögreglu fyrir utan sendiráð Guatemala og féllu þar þrir að minnsta kosti, en ellefu særðust. Ró færðist ekki yfir borgarlifið fyrr en löngu eftir að myrkur var skollið á. MÚTMÆLAVERKFALL VEGHA HRYÐJU- VERKA RAUBU HER- DEILDARINNAR Milljónir italskra verkamanna munu leggja niður vinnu i dag til þess að mótmæla nýjasta morði hryðjuverkamanna Rauðu her- deildarinnar. Prófessor Vittorio Bachelet, 53 ára dómari og lagaprófessor við Rómarháskóla, var skotinn til banal á háskólalóðinni i gær, þegar hann hafði nýlokiö fyrir- lestri um hryðjuverk. Hann var skotinn sjö skotum af dauðafæri, en moröinginn var stúlka á tvitugsaldri, sem slapp með skeggjuðum ungmenni i bifreið. Rauða herdeildin lýsti morðinu siðan á hendur sér. Bachelet var virtur Rómverji, borgarráðsmaður og framarlega I landssamtökum dómara. Vlklngar Bretar opna I dag viðamikla sýningu á minjum frá vikinga- öld og kalla hana „Vikingarn- ir”. Kennir þar margra grasa, en sýningin er i London. Myndin 'hér viö hliöina er af safnhúsinu, þar sem sýningin er, en fyrir framan það hefur verið komið fyrir eftirlikingu af langskipi og á að vera „Hrafn” Óðins sjálfs. Fðtur Títós grær seint Læknar Titós forseta létu i Ijós i morgun betri vonir um, að hinn 87 ára leiðtogi færi senn að sýna batamerki vegna meðhöndlunar þeirra á nýrna- og hjartaveikind- um hans. Þessi veikindi hafa lagst á Titó I legunni eftir aflimunina, en hann er þar að auk 'sagður sykur- sjúklingur, sem hamlar lyfja- meðferðinni. Eftir nokkuð öran bata fyrstu tvær vikurnar. grær fóturinn nú hægar. |""3ár"n i hðndum ■ S skæruliða! Einkaaðilar inntu af hendiM ■ lausnargjaldsgreiðslu fyrir® I liffræðinginn Richard StarrB " sem vinstrisinna skæruliðar" H Kólombiu rændu fyrir þreml 5 árum. Starr er nú á leð heim ® | til Bandarikjanna. Tveir blaðamenn önnuðust í | milligöngu viö að komaj _ greiðslunni til ræningjanna, _ | sem handsömuðu Starr 14. | _ feb. 1977. Hann var þá i_ ■ friðarsveitunum. DC-io fær grænt ijós Bandarisk loftferðayfirvöld hafa loks lagt blessum sina á DC- lOþotuna. Sex mánaða rannsókn á hreyfilfestingunum á vængjun- um hefur leitt I ljós, að þær eiga að geta enst i 25 ár með réttu viðhaldi. Hinsvegar leggja yfirvöld til, að vissir hlutar hreyfilfesting- anna verði gerðir úr öðrum málmtegundum en nú er. Þannig að mistök i viðhaldi þurfi ekki að leiða til stórslysa, eins og siðasta vor, þegar þota af þessari gerö hrapaði á flugvellinum i Chicago, þegar hreyfill losnaði af væng. á aulostar

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.