Vísir - 13.02.1980, Blaðsíða 20

Vísir - 13.02.1980, Blaðsíða 20
dánarfregnir Margrét Björnsdóttir lést hinn 6. febrúar sl. Hún fæddist 1. október 1901 í Noröurkoti á Vatnsleysu- strönd, dóttir hjónanna Höllu Matthiasdóttur og Björns Jóns- sonar. 1927 fluttist hún til Hafnar- fjaröar og giftist þaö sama ár eftirlifandi manni sinum, Gunn- ari Asgeirssyni, verkstjóra. Bjuggu þau í Hafnarfiröi æ siöan og eignuöust tvær dætur. örvar Þorbjörnsson lést 2. febrú- ar sl. Hann fæddist 17. mars 1977 og var þvi aöeins tveggja ára gamall er hann lést. Ketill Axelsson lést 5. febrúar sl. af slysförum. Hann fæddist 4. ágúst 1976 og var þvi aöeins þriggja ára er hann lést. Hann var sonur hjónanna Laufeyjar Torfadóttur og Axels Ketilssonar. afmceli örlygur Sigurösson örlygur Sigurösson, listmálari er sextugur i dag. örlygur fæddist i Reykjavik, en ólst upp á Akureyri hjá foreldrum sinum, Siguröi Guömundssyni skólameistara MA og konu hans, Halldóru ólafs- dóttur. örlygur stundaöi listnám bæöi i Bandarikjunum og Paris eftir stúdentspróf. Hann hefur gefiö út nokkrar bækur. 1946 gekk hann að eiga Unni Eiriksdóttur og eiga þau tvö börn. tUkynningar Stjór nmálas kóli Sjálfstæöis- flokksins mun starfa dagana 3.—8 mars n.k. Skólinn veröur aö þessu sinni dagskóli. Hefst hann kl. 09 daglega og stendur yfirleitt til kl. 19. Að venju verður lögð áhersla á þaö I skólastarfinu að kenna almenn félagsstörf ræöumennsku, efnahagsmál, uppbyggingu launþega- og at- vinnurekendasamtaka, ásamt þvi að starf Sjálfstæðisflokksins veröur kynnt. Þessir þættir eru aðeins brot úr þeirri fjölbreyttu dagskrá, sem kennd verður i skólanum, en dagskráin veröur auglýs t nánar i fjölmiölum s iöar. Stjór nmálaskólinn hefur sífellt öðlastauknar vinsældir og er þvi þeim er áhuga hafa, bent á að tryggja sér pláss sem fyrst. Skólanefnd. Opiö B fl. mót Badmintonmót Badmintonfélag Hafnar- fjarðar gengst fyrir opnu B fl. móti i Iþróttahúsinu við Strand- götu Hafnarfiröi, sunnudaginn 2. mars og hefst kl. 13.00. Keppt verður meö fjaðraboltum. Keppnisgjald er i einliöaleik 3500.00 kr. og i tviliðaleik og tvendarleik 2000.00 kr. Keppt verður I einliðaleik og tviliðaleik karla og kvenna og tvenndarleik. Þáttlaka tilkynnist fyrir 25. febr. 1980 til Gylfa i sima 50634 milli 18.00 og 20.00 Harðar i sima 51898 milli 18.00 og 20 og Ásbjörns i sima 50852 milli 18.00 og 20.00. Þorrablót Rangæingafélagsins. Þorrablót Rangæingafélagsins I Reykjavlk veröur haldiö i Domus Medica laugardaginn 16. febrúar og hefst meö boröhaldi kl. 19.00. Til skemmtunar veröur ávarp heiöursgests, einsöngur, kórsöng- ur og aö lokinni dagskrá veröur dansaöfram eftirnóttu. Miöasala og boröapantanir veröa i Domus Medica miövikudaginn 13. og fimmtudaginn 14. febrúar kl. 17-19. Stjórn Rangæingaféiagsins. söín Kjarvalsstaðir Sýning á verkum Jóhannesar Kjarval alla daga frá kl. 14 til 22. Aðgangur og sýningar- ^krá ókeypis. minjasöfn * Þjóöminjasafniö er opið á timabilinu 'frá september til mai kl. 13.30-16 sunnudaga, þriQjudag§, f irnratudaga.og Jaugarda§a,4n i júní, júlf og ágúst alla daga kl. 13.30-16. brúökoup Laugardaginn 14. júli 1979 voru gefin saman i hjónaband Anna Linda Sigurðardóttir og Magnús Hermanns af sr. ólafi Skúlasyni i Bústaöakirkju. Heimili þeirra er aö Nýbýlavegi 46, Kópavogi. Ljósm. MATS gengisskráning Almennur Ferðamanna- Gengiö ú hádegi gjaldeyrir gjaldeyrir þann 12.2 1980. Kaup Sala Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 400.70 401.70 440.77 441.87 1 Sterlingspund 922.95 925.25 1015.25 1017.78 1 Kanadadollar 345.55 346.45 380.11 381.10 100 Danskar krónur 7364.10 7382.50 8100.51 8120.75 100 Norskar krónur 8227.10 8247.60 9049.81 9072.36 100 Sænskar krónur 9644.35 9668.45 10608.79 10635.30 100 Finnsk mörk 10823.90 10850.90 11906.29 11935.99 160 Franskir frankar 9831.95 9856.45 10815.15 10842.10 100 Belg. frankar 1418.70 1422.20 1560.57 1564.42 100 Svissn. frankar 24748.30 24810.10 27223.13 27291.11 100 Gyllini 20893.70 20945.90 22983.07 23040.49 100 V-þýsk mörk 23020.80 23078.30 25322.88 25386.13 100 Lirur 49.68 49.81 54.65 54.79 100 Austurr.Sch. 3209.45 3217.45 3530.40 3539.20 100 Escudos 848.05 850.15 932.86 935.17 100 Pesetar 603.90 605.40 664.29 665.94 100 Yen 166.02 166.44 182.62 183.08 í Smáauglýsingar — simi 86611 Húsnæðiíbodi Húsaleigusamningur ókey pis. Þeir sem auglýsa I húsnæðis- auglýsingum Visis fá eyðu- blöö fyrir húsaleigu- samningana hjá auglýsinga- deild Visis og geta þar með sparað sér verulegan kostn- að við samningsgerö. Skýrt samningsform, auðvelt i út- fyllingu og allt á hreinu. VIs- ir, auglýsingadeild, Siðu- múla 8, simi 86611. Nálægt miöbænum. Stór 2ja herb. ibúð á 2. hæð i stein- húsi, þvottaherbergi og geymsla inni af eldhúsi. Tvöfalt gler I gluggum, sér hiti. Laus nú þegar. Tilboö óskast sent augl.deild VIsis Siöumúla 8 fyrir kl. 19 fimmtu- dagskvöld merkt „Nálægt miö- bænum”. KAUPUM SELJUM ÓDÝRT BÆKUR BLO€> PLOTUR SAFNARABÚÐIN Frakkastíg7 S 27275 Ökukennsla ökukennsla-æfingartimar. Kenni á VW Passat. Nýir nem- endurbyrjastraxog greiði aöeins tekna tlma. Samiö um greiöslur. Ævar Friöriksson, ökukennari, simi 72493. Hefur þú af einhverjum ástæöum misstökuskirteinið þitt? Ef svo er haföuþá samband við mig, kenni einnig akstur og meðferö bifreiða. Geir P. Þormar, öku- kennari simar 19896 og 21772. -ökukennsla-æfingartimar. Kenni á Toyotu Cressida árg. ’78. ökuskóli og prófgögn ef óskaö er. Gunnar Sigurösson, simi 77686. Ökukennsla viö yöar hæfi Greiösla aöeins fyrir tekna lág,- markstima. Baldvin Ottósson, lögg. ökukennari. Simi 36407. ökukennsla — Æfingatimar. Kenni á Mazda 626, árg. ’79, nem- endurgeta byrjaö strax. ökuskóli og prófgögn sé þess óskaö. Hall- friöur Stefánsdóttir, simi 81349. ökukennsla-æfingatimar simar 27716 og 85224. Þér getiö valiö hvort þér lærið á Volvo eöa Audi ’79. Greiðslukjör. Nýir nem- endur geta byrjað strax oggreiða aöeins tekna tima. Lærið þar sem reynslan er mest. Simr 27716 og 85224. Okuskóli Guöjóns Ó. Hans- sonar. Ökukennsla-æfingatimar. Kenni á Mazda 626 hard top árg. 1979. Eins og venjulega greiðir nemandi aðeins tekna tima. Oku- skóli ef óskaö er. ökukennsla Guömundar G. Péturssonar. Sim- ar 73760 og 83825. ökukennsla — Æfingatimar. Kenni álipranbil,Subaru 1600DL árg. ’78. Legg til námsefni og get útvegað öll prófgögn. Nemendur hafa aðgang aö námskeiöum á vegum ökukennarafélags ls- lands. Engir skyldutimar. Greiðslukjör. Haukur Þ. Arn- þórsson, Skeggjagötu 2, simi 27471. ökukennsla-æf ingatimar Hver vill ekki læra á Ford Capri 1978? útvega öll gögn varöandi ökuþrófiö. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandið ,val- ið. Jóel B. Jacobsson ökukennari. Simar 30841 og 14449. ökukenns la Get nú aftur bætt viö nemendum. Kenni á Mazda 929. öll prófgögn og ökuskóli ef óskaö er. Páll Garðarsson, simi 44266. Bilaviðskipti Afsöl og sölutilkynningar fást ókeypis á auglýsinga- deild Visis, Siöumúla 8, rit- stjórn, Siðumúla 14, og á af- greiðslu blaðsins Stakkholti Vii____________________, Volvo 245 GL árg. 1979. Ekinn aöeins 7200 km. Uppl. I sima 19761. Nýleg jeppadekk á breiöum felgum til sölu. Uppl. i sima 43271 eöa 41347. Taunus, árg. ’71, 20 M 2300, til sölu. Þarfnast smá- lagfæringar. Skipti á dýrari. Mjög góö kjör. Uppl. I sima 76174 e. kl. 14. Ford Galaxie, árg. ’66, 8 cyl., sjálfsk. meö vökvastýri.til sölu. Þarfnast viögeröar á boddý. Skipti helst á station bil. Uppl. I sima 93-2606. Til sölu VW rúgbrauö ’71 1 góöu standi. Einnig Land Rover ’68. Báöir bilarnir eru til sýnis og sölu á Bilamarkaðinum. Nánari uppl f sima 93-2676. Bila og vélarsalan As auglýsir: Erum ávalltmeö góöa bila á sölu- skrá: M Bens 220 D árg. ’71 M Bens 240 D árg. ’74 M Bens 230 árg. ’75 Plymouth Satellite ’74 Plymouth Satellite Station ’73 Plymouth Duster ’71 Plymouth Valiant ’71 Chevrolet Concours station ’70 Chevrolet Nova ’70 OPIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 14-22 Chevrolet Impala ’70 Chevrolet Vega ’74 Dodge Dart ’70, ’71, ’75. Dodge Aspen ’77. Ford Torinó ’74. Ford Maverick ’70 og ’73. Ford Mustang ’69 og ’72. Ford Comet ’73, ’74 Mercuri Monarch ’75 Saab 96 ’71 og ’73 Saab 99 ’69 Volvo 144 DL ’72. Volvo 145 DL ’73. Volvo 244 DL ’75. Morris Marina ’74. Cortina 1300 árg. ’72. Cortina 1600 árg.'72 og ’77. Cortina 1600 station ’77. Opel Commadore ’67. Opel Record ’72. Fiat 125P ’73 Flat 132 '73 og ’75 Citroen DS station ’75 Toyota Cressida ’78. Toyota Corella ’73. Datsun 120 Y ’77 og ’78. Datsun 180 B ’78. Toyota Mark II ’71. Wartburg ’78. Trabant station ’79 Subaru ’78 Subaru pickup m/húsi ’78. Scout pickup m/húsi ’76. Vagoneer ’67, ’70 ’71 og ’73. auk þess flestar aörar tegundir af jeppum. Vantaö allar tegundir bila á skrá. Bila og vélasalan As, Höföatún 2, Slmi 24860. Bila- og vélasalan As auglýsir: Miöstöð vörubilaviöskipta er hjá okkur 70-100 vörubílar á söluskrá. Margar tegundir og árgeröir af 6 og 10 hjóla vörubilum. Einnig þungavinnuvélar svo sem jarö- ýtur, valtarar, traktorsgröfur, Broyt gröfur, loftpressur, Payloderar, bilkranar. örugg og góö þjónusta. Bfla- og vélasalan As, Höföatúni 2, simi 24860. Höfum varahluti i: Opel Record ’69 Sunbeam 1500 ’72 Vauxhall Victor ’70 Audi 100 ’79 Cortina ’70 Fiat 125p ’72 Einnig úrvals kerruefni. Höfum opiö virka daga frákl. 9-7, laugardaga 10-3 Sendum um land allt. Bilapartasalan, Höföatúni 10, simi 11397. ^Bílaviögerðir^) Höfum frambretti á Saab 96 og Willy’s jeppa. Gerum viöleka bensintanka. Seljum efni til viögeröa. —Polyester Trefja- plastgerö, Dalshrauni 6, simi 53177, Hafnarfiröi. Bílaleiga Bilaleigan Vik sf. Grensásvegi 11, (Borgarbflasal- an). Leigjum út Lada Sport 4ra hjóla-drifbila og Lada Topaz 1600. Allt bilar árg. ’79. Simar 83150 og 83085. Heimasimar 77688 og 25505. Ath. opið aUa daga vikunnar. Leigjum út nýja bíla: Daihatsu Charmant — Daihatsu station — Ford Fiesta — Lada sport. Nýir og sparneytnir bílar. Bilasalan Braut, sf., Skeifunni 11, simi 33761. (Ýmislegt ^ ) Dregið hefur verið i happdrætti Lögreglukórs Reykjavikur. Upp komu eftirtalin númer: 4836 segulbandstæki (sölumaður miöans Rúnar Guö- mundsson), 6145 litsjónvarp (sölum. örnólfur Sveinsson), 2072 hljómflutningstæki (miöi seldur úr bfl i Austurstræti). Vinninga skal vitjaö hjá Kristni öskars- syni, simi 85762. Endurskinsmerki á aUarbílhurðir

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.