Vísir - 14.02.1980, Síða 1

Vísir - 14.02.1980, Síða 1
 M % ó' Fimmtudagur 14. febrúar/ 1980/ 37. tbl. 70. arg. Akærðu í „Guðmundar REM-málinu sýknaðir í sakadðmi: SOKIN FYRNDI Nýlega var dæmt I svokölluðu Guðmundar RE máli i Saka- dómi Reykjavikur. Niðurstaða dómsins var þrjú orð: „SÝKN — SÖK FYRND.” Guðmundur RE var keyptur frá Noregi árið 1972 og var upp- gefið kaupverð 6,6 milljónir norskra króna. Siðan var kaup- endum greiddar til baka 200 þúsund krónur norskar, þannig að raunverulegt kaupverð var 6,4 milljónir norskra króna. Það komst upp um málið á ár- inu 1975 og árið eftir barst rikis- saksóknara kæra frá Seðla- bankanum. 9. febrúar 1978 gaf rikissaksóknari út ákæru á hendur kaupendum skipsins, þeim Hrólfi Sigurjóni Gunnars- syni, skipstjóra, og Páli Guðmundssyni, skipstjóra, og ennfremur Þorfinni Egilssyni, lögmanni, sem tók þátt I samningum um kaupin. Kæran hljóðaði upp á fjársvik, rangar skýrslur og gjaldeyrislagabrot. Málið hefur þvi verið að velkjast í kerfinu i fjögur ár frá þvi rikissaksóknari fékk það frá Seðlabankanum. Vfsir leitaði i gær til þeirra aðila, sem um málið hafa fjall- að, til að leita skýringa á þvi hvers vegna slikt mál væri dregið svo á langinn, að það væri Guðmundur RE var keyptur til landsins árið 1972. fyrnt, þegar loks væri dæmt i þvi. Ekki náðist i Gunnlaug Briem, sem dæmdi i málinu. Halldór Þorbjörnsson, yfirsaka- dómari, lét skila þvi til blaða- manns I gegnum simadömu, að hann væri ekki til viðtals um þetta mál. Þórður Björnsson, rikissak- sóknari, var erlendis, en Bragi Steinarsson, vararikissaksókn- ari, sagöist ekkert geta tjáð sig um málið, þar sem öll málskjöl væru læst inni hjá rikissaksókn- ara. —ATA HÆTTR tyrTRN jsilv* Guðrún Agústsdóttir bréfberi við lyftuna kæmi niður” ,Þaö fyrsta sem ég hugsaði var, hvort ég slyppi, ef lyftan Visismynd GVA Engín trygging fyrir öráðum tilfellum sé „Bráðaþjónustunni, þegar um likamlega sjúkdóma er að ræða, er þannig háttað, að milli kl. 8 og 17 á daginn á fólk að leita til heimilislæknis slns eða neyðar- vaktarinnar á Borgarspitalanum, en eftir kl. 17 tekur við svokölluð bæjarvakt á vegum Læknafélags- ins og Sjúkrasamlags Reykjavík- ur”, skgði Þórður Harðarson, yfirlæknir á lyflæknisdeild Borg- arspitalans, en sú deild hefur meö bráðaþjónustuna að gera. Þórður sagði, að þetta ætti að visu aðeins við likamlega sjúk- róma en ekki geðræna, en á- fengissýki flokkaðist til geörænna vandamála. Hvað snerti geöræn vandamál væri hins vegar engin trygging fyrir þvi, aö hægt væri Kona féll nlður um lyftuop í Pöststofunnl I Reykjavlk: „VELTI FVRIR MÉR HVAD DYRLINGUR- INN MYNDI GERA” - seglr Guðrún Ágústsdólllr ðréfberl „Það fyrsta, sem ég hugsaði var að ef ég legðist niður, væri það þá nóg fyrir mig tii að sleppa við lyftuna?” sagði Guðrún Agústsdóttir bréfberi I samtali viö VIsi, en hún varð fyrir þeirri óvenjulegu Hfs- reynslu að falla niöur um lyftuop, þegar hún opnaði lyftuhurð i kjallara Póststofunnar i Reykjavík sl. þriðjudagskvöld. Guörún sagði, að liklega hefði læsing á lyftudyrunum farið úr sambandi, þegar hún opnaði. Hún horfði hins vegar um öxl um leið og hún gekk inn og tók þvi ekki eftir aö lyftan var ekki á staðn- um. Ekki sagði hún að þetta hefði verið neitt fall að ráöi, en hættan hefði verið fólgin i þvi, að kæmi lyftan niður, hefði verið litið pláss fyrir hana i lyftuopinu. Guðrún sagðist hafa barið á hurðina, en án árangurs, þvi að ekki var hægt að opna hana. Hóf hún þá að kalla til aö láta fólk I húsinu vita og svo einnig til þess aö enginn færi að hreyfa lyftuna. Loks eftir u.þ.b. 10 minútur var hægt að ná henni ur lyftukjallar- anum og varð þá aö hifa hana upp á aðra hæð. „Svona til gamans man ég, að þvi laust niður I huga mér meðan ég var niðri i lyftuopinu, aö hvað mundi Dýrlingurinn gera á svona andartaki, þvi að hann bjargar öví aö sinnt að sinna bráðum tilfellum strax. Hvað snerti geðsjúka væri ekki boðiö upp á viðlika þjónustu og fyrir hina llkamlegu sjúku. Sjá einnig bls. 13. —HR sér venjulega, þegar hann lendir I svona kllpu”, sagði Guðrún og hló viö. —HR Enn leitað að Guðiauni Leitin aö Guðlaugi Krist- mannssyni, Granaskjóli 4, Reykjavík, sem lögreglan lýsti eftir I gær, hafði ekki borið árangur I morgun. Guðlaugur fór að heiman áleiðis til vinnu sinnar kl. 07.20 þriðjudaginn 12. febrúar sl. og hefur ekkert spurst til hans slðan. Hann er verslunarstjóri I versluninni J.B.P. á Ægisgötu 4, og hefur hann unniö þar undan- farin 24 ár. Guölaugur er kvænt- ur og á tvö börn Þeir sem geta gefiö upp- lýsingar um ferðir Guðlaugs eftir kl. 07.20 þriðjudaginn 12. þessa mánaðar, vinsamlegast láti lögregluna vita. Guðlaugur Kristmannsson. 1 i

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.